Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
43
Lalli og Lína
Við erum búin að missa af fyrsta hlutanum, Lína.
Ég hef fengið mér drykk í hléinu.
DV Sviðsljós
Misheppnaðar
endurbætur
Pamela And-
erson hefur
fulla ástæðu
til að treysta
lýtalæknum
Hollywood
betur en
verktökum
sem taká að
sér andlits-
lyftingu húsa. Ekki tókst betur
til en svo við endurbætur á
húsi hennar í Hollywood að ótt-
ast var að húsið myndi hrynja.
Húsinu hefur verið lokað og það
girt af um sinn.
Kann enn til
verka
Sumum
fannst dirfska
að láta Robert
Redford leika
á móti Mic-
helle Pfeiffer í
myndinni
Close up and
Personal.
Pfeiffer er ein
kynþokkafylista kona
Hollywood meðan ímynd Red-
fords hefur dalað með hverri
hrukkunni. En kunnugir segja
að koss þeirra í myndinni hafl
eytt öilu kynslóðabili, sá gamli
kunni enn til verka.
Andlát
Bjarki Þór Baldursson lést í
Barnaspítala Hringsins þann 21.
mars.
Guðrún (Dúna) Þórðardóttir,
áður til heimilis að Hvassaleiti 58,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir mið-
vikudaginn 20. mars.
Sigríður Jóhanna Ásgeirsdóttir,
áður til heimilis í Fýlshólum 11,
Reykjavík, andaðist á hjúkrunar-
heimilinu Eir þann 21. mars.
Þórunn Kvaran Bumberger lést á
heimili sínu í Hampton, Virginiu,
21. mars.
Anna Valgerður Jónsdóttir, Kópa-
vogsbraut lb, Kópavogi, er látin.
Jarðarförin fer fram frá Kópavogs-
kikju miðvikudaginn 27. mars kl.
13.30.
Guðmunda Lilja Ingibjörg Þor-
steinsdóttir, Hátúni 12, Reykjavík,
er látin. Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey.
Jarðarfarir
Útför Hrannars Ernis Sigvalda-
sonar, Malmö, Svíþjóð, fer fram frá
Fossvogskapellu þriðjudaginn 26.
mars kl. 15.00.
Egill Sigurgeirsson hæstaréttar-
lögmaður, Hringbraut 110, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 26. mars kl. 13.30.
Útför Sveinlaugar Sigmundsdótt-
ur, Lindargötu 57, Reykjavík, fer
fram frá Bústaðakirkju þriðjudag-
inn 26. mars kl. 13.30.
Kristjana Steinunn Guðjónsdótt-
ir, Sólheimum 27, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju í dag, mánu-
daginn 25. mars, kl. 15.00.
Jóhann Sveinbjörnsson frá
Snorrastöðum, Laugardal, verður
jarðsunginn frá Selfosskirkju
þriðjudaginn 26. mars kl. 13.30.
Guðmundur Finnbogason pípu-
lagningameistari, Sæviðarsundi 15,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag, mánudaginn
25. mars, kl. 13.30.
Salaleiga
Höfum sali sem henta
fyrir alla mannfagnaði
HÓTEL fjXXND
5687111
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabiireið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 22. tU 28. mars, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, simi 568 9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 1, efra
Breiðholti, sími 557 4970, opin til kl. 22.
Sömu daga ffá kl. 22 tU morguns annast
Ingólfsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafharfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótUdn tU
skiptis sunnudaga og heigidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavlkur: Opið ffá kl. 9-19
virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Séltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöidin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11100,
HafnanQörður, sími 555 1100,
KeUavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
Ummtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum áUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. ki. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
sjúkravakt er aUan sólarhringinn simi
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis-
lækni eða nær ekki tU hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 25. mars
íslendingar taka þátt í
alþjóða-tónlistarmóti
siysadeUd Sjúkrahús Reykjavikur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeUd eftir samkomuiagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Ki. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30. ■
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Ki. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er súni samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, Qmmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
iaugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Hæverska getur
stafað af stolti.
Montaigne
Listasafh Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
aila daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fnnmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga ki. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. ki. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og Qmmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 613536.
Hafharfjörður, simi 652936. Vestmanna-
eyjar, simi 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
SÍmi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjiun tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tO 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tiikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. mars
Vatnsbeiiim (20. fan.-lB febr.):
Hugmyndaflug þitt er með mesta móti. Nú er gott að taka á
málum og leysa þau áður en þau ná að verða risavaxin.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Hætt er við að eitthvað mikilvægt gleymist, kannski loforð
sem þú hefur gefið. Góður dagur sem endar í mikilli kátínu.
Happatölur em 6,19 og 30
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Eitthvað sem gerist um morguninn er mjög mikilvægt. Nauð-
synlegt er að þú bregðist rétt við. Þú nýtur mikillar virðing-
ar fyrir störf þín.
Nautiö (20. apríl-20. mai):
Engin sérstök vandamál verða á vegi þinum i dag og þú færð
hrós fyrir vel unnin störf. Farðu varlega i samningamálum.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Skemmtilegt andrúmsloft er ríkjandi í kringum þig í dag.
Skemmtun í félagsskap, sem þú tilheyrir, tekur mikið af tima
þínum.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þó að þér finnist þú hafa unnið vel og skipulega er hætt við
að hlutirnir gangi ekki alveg upp. Þú þarft að gera einhverja
áætlun upp á nýtt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þetta verður mjög óvenjulegur dagur, sérstaklega á tilfinn-
ingasviðinu. Þú ert mjög sjálfstæður og skipuleggur þin mál
sjáifur.
Meyjan (23. úgúst-22. sept.):
Þetta verður ekki auðveldur dagur fyrir þig en þú þarft ekki
að vera undir álagi, það er hreinn óþarfi. Síðari hluti dags
verður auðveldari.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður í einhverri timaþröng mestan hluta dags. Þetta er
vegna einhvers sem gerist fyrir hádegi. Allt róast um miðjan
dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert töluvert utan við þig í dag, farðu þess vegna vel yfir
allt sem þú þarft að gera. Utanaðkomandi aðstæður hafa áhrif
á vinskap.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð áhuga á einhvetju sem þér hefur ekki þótt áhugavert
fram að þessu. Nú reynir á hversu ráðagóður þú ert. Happa-
tölur eru 11,16 og 26.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Smáatriði veröa allt í einu mikilvæg. Þú ert fljótur að átta þig
á hlutunum. Farðu varlega og gættu þín á að vera ekki of já-
kvæður.