Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 28
40
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
TÓNLISTARSKÓU KÓPAVOGS
Söngnemendur Tónlistarskóla Kópavogs
halda tónleika í sal skólans, Hamraborg 11,
þriöjudaginn 26. mars, kl. 20.30.
Aðgangur ókeypis.
Skólastjóri
FORVAL
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverk-
fræðings, óskar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lok-
uðu útboði vegna kaupa og uppsetningar á innbrotaviðvörunarkerfum í
17 leikskóla Reykjavíkurborgar.
Fon/alsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skal skila á sama stað
fyrir kl. 16.00, fimmtud. 28. mars 1996.
ínnkáúrástöfnun
REYKJAVIKURBORGAR
Fri'kirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
MFORVAL
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverk-
fræðings, óskar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lok-
uðu útboði vegna kaupa og uppsetningar á innbrotaviðvörunarkerfum í
17 leikskóla Reykjavíkurborgar.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skal skila á sama stað
fyrir kl. 16.00, fimmtud. 28. mars 1996.
ÍNNKÁÚeÁsfÓFNÚN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegí 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16
IL.
m—mmmmimmmm'mmm* mmm* mmm mmm
irnii i i
9 0 4 • 5 0 0 0 v3e9rð90ðmeí„ns
Þú þarft aðeins eitt símtal í Íþróttasíma
DV til að heyra nýjustu úrslitin I fótbolta,
handbolta og körfubolta. þar er einnig
að finna úrslit í NBA deildinni og í enska,
ítalska og þýska boltanum.
9 0 4 5 0 0 0
E
Sandblástur og málun
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í að
sandblása og mála stálklædda vatnsvegi Steingríms- og
írafossstöðva í samræmi við útboðsgögn SOG-07.
Verkið felst í að sandblása og mála vatnsvegina sem
eru um það bil 2400 fermetrar og útvega í því skyni og
leggja til allt efni og alla vinnu, svo og allt annað sem
þarf til að framkvæma verkið og Ijúka því að fullu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 26. mars 1996 gegn óafturkræfu gjaldi
að upphæð kr. 3.000,- m. vsk fyrir hvert eintak.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkjunar
að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar
miðvikudaginn 10. apríl 1996 kl. 14.00. Fulltrúum
bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina.
Fréttir_______________
Orion og
Kveikur
sigruðu í
graddaatinu
A annað þúsund manns komu
í Gunnarsholt á Rangárvöllum í
gær að fylgjast með tölt- og
skeiðkeppni graðhesta og skoða
stóðhestastöðina. I tölti kepptu
sjö graðhestar og bar Orion frá
Litlabergi sigur úr býtum. Knapi
var Adolf Snæbjörnsson. Víking-
ur frá Voðmúlastöðum var ann-
ar og var knapi hans Brynjar
Jón Stefánsson. Kappi frá Hörgs-
hóli var þriðji með knapann Sig-
urð Sigurðarson. Dómarar voru
þrjár hestakonur, Freyja Hilm-
arsdóttir, Bryndís Amarsdóttir
og Olil Amble. í eitt hundrað
metra skeiðkeppnina komu þrír
graðhestar. Kveikur frá Miðsitju
sigraði á 8,4 sekúndum og var
knapi hans Páll Bjarki Pálsson.
Kolfinnur frá Kvíarhóli varð
annar á 8,8 sekúndum og var
knapi hans Steingrímur Sigurðs-
son. Reykur frá Holtum varð
þriðji en knapi hans var Krist-
inn Guðnason. Sigurður V.
Matthíasson og Hinrik Bragason
sýndu Gust frá Grund og Óð frá
Brún á flestum gangtegundum
og vöktu þeir mikla athygli.
Gustur og Óður verða einnig
sýndir á Reiðhallarsýningu í
Reykjavík aðra helgi í apríl. 62
stóðhestar hafa komið á stóð-
hestastöðina í vetur en 26 verið
afskrifaðir og sendir heim. -EJ
Drukknir viö akstur:
Stálu eivuiin bíl
og úr öðrum
Lögreglan á ísafirði hafði
hendur í hári tveggja manna
innan við tvítugt sem stolið
höfðu bU á Flateyri á föstudags-
kvöldið. BUinn skUdu þeir eftir í
jarðgöngunum en voru teknir
fyrir að stela úr bU á ísafirði.
PUtamir vora í fangaklefa þegar
tUkynning barst um stuldinn á
Flateyri og beindist grunurinn
strax að þeim félögum. BUlinn
hafði verið skUinn eftir opinn og
stóðu lyklamir í honum. AUt of
algengt er að mönnum sé auð-
veldaður aögangur að bifreiðum
á þennan hátt, að sögn lögregl-
unnar á ísafirði. PUtamir vom
við skál og verður mál þeirra
sent ríkissaksóknara. Þeir munu
hvorki hafa verið frá Flateyri né
ísafirði. -sv
Mæður
skólaðar við
leikskólann
Lögreglan á Siglufirði ákvað í
gær að minna bæjarbúa á að
nota bUbeltin og fann út að ekki
var vanþörf á. Átta mæður
reyndust t.d. ekki hafa reglu um
bUbeltanotkun í heiöri þegar
þær komu að ná í böm sín í leik-
skólann síðdegis i gær. Var þeim
bent á að bæta úr. -GK
Margir ölvaðir
undir stýri
Lögreglan í Reykjavík tók 6-7
ölvaða ökumenn bæði aðfaranótt
laugardags og sunnudags og þyk-
ir sú tala heldur í hærri kantin-
um. Bæði kvöldin vom með allra
rólegasta móti á höfuðborgar-
svæðinu og reyndar nánast um
aUt land að sögn lögreglu. Hvort
fólk er komiö í páskaskap skal
ósagt látið en rólegheitin faUa
lögreglumönnum vel í geð. -sv
Tapað fundið
Rautt Mont Grizzly
bamaíjaUahjól var tekið frá Sigtúni
21 föstud. 22. mars. Vinsamlega skU-
ið hjólinu aftur. Hjólið er á skrá hjá
Vara. Laufey, sími 568 8165.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
HIÐ LIÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein
sæti laus 7. sýn. Id. 30/3, hvit kort
gilda, uppselt, 8. sýn. laud. 20/4, brún
kort gilda.
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi.
Stóra sviðið kl. 14.00
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sud. 31/3, laud. 13/4, sud.14/4.
Sýningum fer fækkandi.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Sun 31/3., laud. 13/4.
Pú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla
sviði
AMLÓÐA SAGA
eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
Þri. 26/3 kl. 20.30, fid. 28/3 kl. 20.30.
Einungis sýningar í mars!
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviðl kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Mlð. 27/3, uppselt, fös. 29/3, uppselt,
lau. 30/3, uppselt, sud. 31/3, fid. 11/4,
fös. 12/4, Id. 13/4, fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti laus,
sud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus,
fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4.
Tónleikaröð LR
á stóra sviðlnu kl. 20.30
Þrid. 26/3, Graudualekór
Langholtsklrkju, Kór Öldutúnsskóla og
Skólakór Kársness, Miðaverð 1.000.
Fyrir börnin: Línu-bolir og
Linupúsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Hjónaband
Þann 24. febrúar sl. voru gefin sam-
an í Árbæjarkirkju af séra Kjartani
Erni Sigurbjörnssyni Guðrún Huld
Kristinsdóttir og Héðinn Björnsson.
Heimili þeirra er Hvammsgerði 1,
Reykjavík.
Barna- & fjölskyiduljósmyndir
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
TRÖLLAKIRKJA
eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð
Þórunnar Sigurðardóttur.
7. sýn. fid. 28/3, uppselt, 8. sýn. sud.
31/3 kl. 20.00. nokkur sæti laus, 9.
sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föd. 29/3, uppselt, 50. sýn. lau 30/3
uppselt, fid. 11/4, Id. 13/4, fid. 18/4, föd.
19/4, uppselt.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 30/3 ki. 14.00, uppselt, sud. 31/3 ki.
14.00, uppselt, 50. sýn. id. 13/4 kl.
14.00, sud. 14/4kl. 14.00.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt,
föd. 12/4, sud. 14/4.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
LEIGJANDINN
eftir Simon Burke
Fid. 28/3, næst síðasta sýn., sud. 31/3,
síðasta sýnlng.
Sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning hefst.
Listaklúbbur
Leikhúskjallarans
Mád. 25/3, kl. 20.30.
Dagskrá um skáldkonuna
Ragnhelði Jónsdóttur.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá ki. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Laugardaginn 7. október voru gefin
saman í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni Guðrún J.M.
Þórisdóttir og Gylfi Þór Þorsteins-
son. Brúðarbörn voru Jóhann Þór,
Hugrún Sandra, Margrét, Gyða og
Lára. Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 7. október voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra Pálma
Matthíassyni Sigríður Herdís Ás-
geirsdóttir og Sigurður Ingi Ljóts-
son. Ljósmyndastofa Þóris