Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 25. MARS 1996
41
Hringiðan
Þaö ríkti mikill fögnuður
að sviösbaki að lokinni tísku-
sýningu þeirra Bryndísar og
Selmu í Loftkastalanum á
föstudaginn. Sýningarstúlkurn-
ar föðmuðu hönnuðina aö sér,
enda vel heppnuð sýning að
baki.
DV-myndir Teitur
Félagarnir Hringur Grétarsson, Ólafur Stef-
ánsson og Vilhelm Björn Steingrímsson eru í
eldri blásarasveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur
og spiluðu i Háskólabíói á laugardaginn. Þá voru
haldnir nemendatónleikar skólans.
Arshatið
Worid Class lík-
amsræktar-
stöðvarinnar
var haldin í
Þjóðleikhús-
kjállaranum um
helgina. Hafdís
Alfreðsdóttir og
Þórunn Sævars-
dóttir voru í
fínu formi á
árshátíðinni og
skemmtu sér
vel.
Lára Ómarsdóttir hélt upp á
25 ára afmæii sitt á John Doe
um helgina. Faðir hennar, Ómar
Ragnarsson, og bróöir hennar,
Þorfinnur, voru aö sjálfsögðu í
afmælinu og fögnuöu þessum
áfanga með henni.
Glæsileg tískusýning var haldin í
Loftkastalanum á föstudaginn undir yfir-
skriftinni Sápukúlushow. Það voru iðn-
skólanemarnir Bryndís og Selma sem
sýndu hönnunarhæfileika sína og afrakst-
urinn var sérlega glæsilegur.
Áhorfendur fylltu Loftkastalann á
föstudaginn til þess að fylgjast með
tískusýningu þeirra Bryndísar og
Selmu úr lönskólanum. Stöllurnar Ás-
laug Auður Guðmundsdóttir og
Heiörún Hauksdóttir voru á staðnum
og fylgdust grannt með.
Starfsmenn
Toyota voru önn- ^
um kafnir við \
kynningu á bíla- V
sýningu umboðsins \
í Perlunni um helg-
ina. Kjartan Ingason
og Helgi Loftsson
sýndu vegfarendum for
láta kennslutæki til
þjálfunar á bifvélavirkj-
um.
■■
IÉS
¥
wm
■
urnar.
Bryndís og Selma eru upprennandi fatahönnuöir
hér á landi. Þær héldu tískusýningu í Loftkastal-
anum á föstudaginn og sýndu glæsilegan fatn-
að. Ósk Atladóttir og Arna Bjartmarsdóttir
voru í Loftkastalanum og virtu fyrir sér flík-
Toyotaumboðið
stóö fyrir sýningu á bíl-
um sínum í Perlunni
um helgina. Systkinin
Einar og Hrafnhiidur
Ágústsbörn fengu
blöðrur og nammi eins
og allir krakkar sem
komu með foreldrum
sínum á sýninguna.
SONY
hljómtækjasamstæða MHC 801
Glæsileg samstæða með
geislaspilara, kassettutæki,
160W. surround magnara,
Karaoke, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
■» ■+&&** fa
krónur
54.900,
stgr.
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI