Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 23
MANUDAGUR 25. MARS 1996 35, Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílasalurinn, Fosshálsi 27. Vantar allar gerðir bíla og vélsleða á skrá og á staðinn. Landsbyggðarfólk velkomið. Uppl. í sima 587 4444. Fiat Ritmo. Óska eftir Fiat Ritmo til niðurrifs eða varahlutum í frampart í Fiat Ritmo ‘88. Upplýsingar í síma 557 7532 eftirkl. 18. ____________ Höfum fjársterka kaupendur að nýl. bíl- um, vantar alla bfla á skrá og á stað- inn. Útv. bflalán. Höfðahöllin, lögg. bflasala, Vagnhöfða 9, sími 567 4840. Mitsubishi Lancer 4x4 eða Subaru ósk- ast, árgerð ‘86-’89, er með Völvo 244, árgerð ‘82, upp í + staðgreiðsla. Uppl. í sima 852 7236 eða 4712092 eftir kl. 18. Óska eftir bfl f skiptum fyrir vélsleða, Polaris Indy 500 ‘89, verðhugmynd 500-600 þús. Upplýsingar í síma 557 3959 eða 853 1477. Jl Bilartilsölu Viltu blrta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Til sölu MMC Colt ‘87, nýskoðaður ‘97, tveggja dyra, hvítur, samlitur, ekinn 106 þús. km. Mjög fallegur og góður bfll. Stgr. 280 þús. kr. Daihatsu, árg. ‘84, fínasti bfll. 60 þús. stgr. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 567 1906 eftir kl. 18 og um helgar. Fannar. Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Subaru Heartbag 4x4 ‘83, skoðaður ‘97, Subaru Justy r88, Golf ‘85, Econoline ‘76, Econoline húsbfll ‘78, Saab 900 ‘85 og vélsleði til sölu. Uppl. í síma 483 4421,483 4921,554 1449 og 853 4921. 140 m2 einbýiishús á Suðurnesjum í skiptum fyrir bfl eða aðra eign. Hag- stætt áhvílandi. Sími 854 1696 eða 421 6936._____________________________ 2 Citroén braggar til sölu, árg. ‘73, verð 40 þús., og árg. ‘86, er Charleston týpa, ekinn 52 þús., verð 135 þús. Þarfnast báðir lagfæringar. Sími 587 4669. 2 góðir. Suzuki Swift ‘86, góður og faliegur, verð 135 þ. stgr. Lada Samara ‘89, 5 dyra, góður og fallegur, verð 220 þús, stgr. S. 567 0607 og 896 6744, 80 þús. stgr. Til sölu Ford Taunus station, árg. ‘82, V6, góður bfll, fekoðaður ‘97. Upplýsingar í síma 557 7740 og 562 5998 e.kl. 20.________ Bflalyftur. 2,5-3,5 tonna 2 pósta v-þýskar bflalyftur á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 588 1800. Icedent hf. Þekking - Reynsla - Þjónusta._________ Chevrolet Monza 1800, árg. ‘87, flögurra dyra, fimm gfra, kóngablár, í góðu standi. Verð 150-180 þús. kr. Uppl. í síma 557 5284.________________ Er bfllinn bflaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Siniðjuvegi 44e, s, 557 2060. Góð kjör í boði fyrir ábyggilegan mann eða góður stgrafsláttur. Mercedes Benz 280 E ‘82, góður bfll. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 554 4107, Lada Samara 1500 ‘91, ek. 50 þús. km, mjög gott eintak. Verð 290 þus. Einn- ig MMC Tredia ‘83, gangfær, selst fyr- ir lftinn pening. Sími 426 7680 e.kl. 19. MMC L300 4x4, 8 manna, ‘83, til sölu, 2000 vél, góður bíll. Til greina koma skipti á ‘87 eða yngri MMC L300 4x4, 8 manna, má þarfnast lagf. S. 567 0125. Til sölu Chevrolet Monza ‘87, ekinn 103 þús. Bfllinn lítur vel út og er með dráttarkúlu. Verð 140 þús. Allar frek- ari upplýsingar í síma 587 4147.______ Tilvalið í húsbíl. Til sölu Benz 309 sendibfll, með háum toppi, árg. ‘83, gott kram, þarfnast lagfæringar á út- liti. Uppl. í síma 565 0372. _________ Tveir ódýrir, BMW og Mazda. Mazda 929 station ‘82, sjálfskipt, dráttarkúla. Einnig BMW 318i ‘82. Báðir skoðaðir ‘96. Sími 424 6767. Hyundai Hyundai Pony, árg. ‘92, ekinn 52 þús. km, mjög vel með farinn, í tcipp- standi. Gíott staðgreiðsluverð. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 565 5488. Mitsubishi Mitsubishi dísil L300 ‘91, vsk-bfll, gerð- ur f. 5 manns. Einungis stgr. kemur til greina, verð 780 þús. Til sýnis að Grasarima 8. Uppl. í síma 587 3312. '■ý; Renault Renault 19 RN ‘96, 4ra dyra, 5 gíra, ek. 7 þús., fjarstýrðar hurðalæs. og út- varp, rafdr. rúður, sumar/vetrardekk, sk. koma til gr. S. 553 8053 e.kl. 17. Subaru Subaru 1800, árg. ‘87, til sölu, 4x4, sjálf- skiptur, samlæsingar. Uppl. í síma 552 7180 og 854 7040. Subaru Legacy ‘93, ekinn 63 þús., mjög góður blll Upplýsingar í síma 437 1757 og437 1057. (^) Toyota Rauð Toyota Corolla, árg. ‘91, til sölu, ek. 78 þús. km, 4ra gíra. Verð 580 þús. Uppl. í síma 515 1551 milli kl. 9 og 17. Páll.________________ Toyota Corolla 1,6 si, árg. ‘93, til sölu, ekmn 53 þús., rauður, 5 gíra, rafdr. rúður. Verð 1.080 þús. Upplýsingar í sfma 562 2227.__________________________ Toyota Tercel RV special 4x4, árg. ‘88, ekinn 140 þús., blágrár, rafdr. topp- lúga, aukadekk á felgum. ’lbppeintak. Uppl. í s. 553 5555 (568 3152 e.kl. 19). voivo Volvo Volvo 345 GLS, árgerð ‘82, til sölu, aðeins ekinn 71 þúsund. Mjög góður bfll. Uppl. í síma 552 6064. Jeppar Jeep Wrangler, slöngubátur, pickup. Til sölu lítið skemmt Wrangler boddí, árg. ‘91, CJ7 plasthús, árg. ‘75, grind og 8 manna slöngubátur, árg. ‘88. 25 ha. Johnson utanbmótor, árg. ‘93. Selst í hlutum ef vill. Á sama stað óskast ódýr pickup sem þarfnast lag- færingar. Símar 565 2221 og 565 2727. Scout, árg. ‘75, 36”dekk, læstur, gormar áð aftán. Útvarp/geislaspilari. Skoðaður ‘96. Verð 280 þús. stgr. Simi 566 6457 eða 566 6249. Eyþór. gdty Sendibílar Toyota Hi-Ace ‘95, 4x4, ekinn 66 þús. km, mjög góður bfll. Upplýsingar í síma 437 1757 og 437 1057.____ Benz 613, árgerð ‘85, sendibíll til sölu. Uppl. í síma 893 6707. íH Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Scania 142-143H, 450 hö., ára. ‘87, 2ja drifa, stellbfll m/6 metra paln og koju- húsi, bíllinn er allur mikið endumýj- aður, t.d. vél, gírkassi, drif, bremsur og ný dekk. Einn með öllu. ÁB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333. Volvo N 7 vörubíll til sölu, til standsetningar eða í varahluti. Vél gangfær, góður gírkassi, Meiller pallur með hliðarsturtum, 3,5 tonna krani o.fl. Símar 567 5119 og 894 6959. Eigum fjaðrir í flestar gerðir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli.______________ Til sölu Mercedes Benz 2644,6x2, 1988, góður bfll, gott verð. Einnig Sörling pallur og gámagrind 40’. Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690. Þrír bílar til sölu. Volvo station ‘82, Opel Commodore ‘82, Chiysler Le Baron ‘88. Tilboð óskast. Sími 565 7090, Faxatúni 13,210 Garðabæ. Chevrolet Malibu, árg. ‘77, til sölu, þarfnast viðgerðar. Hagstætt verð. Uppl. f síma 561 5737 e.kl. 19._________ Audi 5000, árg. ‘80, til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 564 2955 á daginn. Audi 100 ‘86 - gott verð. Til sölu 4 cyl., 1,8 1, hvítur, beinsk. Audi. Sóllúga, dráttarkúla, sumar- og vetrard. Skipti á ódýrari hugsanl. S. 551 7482 e.kl. 17. Ford Ford Escort, árg. ‘88, til sölu, rauður, 5 gíra, 2 dyra, 1300 vél, ekinn aðeins 70 þús. Frábært eintak. Verð 375 þús. stgr. Upplýsingar í sfma 562 2227. Ford Escort ‘86, þýskur, ekinn 100 þús., nýsprautaður, mjög gott ástand. Uppl. í síma 553 1073 eftir kl. 18. _________ Vinnuvélar • Alternatorar og startarar í flestar gerðir vinnuvéla. Beinir startarar, niðm-g.startarar.Varahlþj.Hagst.verð! (Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.) Vélarhf., Vatnagörðum 16, sfmar 568 6625 og 568 6120,_________ • Alternatorar og startarar í JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Brpyt o.fl. o.fí. Mjög hagst. verð. • Einnig gasmiðstöðvar. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Til sölu eöa í skiptum: Brpyt X2B ‘74, Komatsu PC220 ‘82, Volvo F1225 ‘80 og MMC L300 4x4 ‘85. Bobcat óskast. Uppl. í vinnusíma 483 4166 eða e.kl. 19 í síma 483 4536 (Bári) og 483 4180. Vinnuvélaeigendur. Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Fljót og örugg þjónusta. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. J.ohnston götusópur á Fordbíl til sölu. Ymis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 431 3000 og 4311393 á kvöldin. Óska eftir traktorsgröfu. Aðeins vel með farin vél í góðu lagi kemur til greina. Uppl. í síma 483 4838. St Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaðm- og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum tfl á lager nýja og notaða Tbyota rafrnagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Margar gerðir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflimun. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-, dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla. 10-14 daga afgreiðslutími. Árvfk hf., Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. fH Húsnæðiíboði Laugarnes. Lítfl 2 herb. kjallaraíbúð tfl leigu, nýmáluð og snyrt. Leiga á mánuði kr. 31.000 og trygging kr. 62.000 (í pening- um). Laus strax - leigist í 1 ár eða lengur. Sími 562 8803 á skrifstofutíma. Lítil einstaklingsíbúð til leigu. Um er að ræða 20 ftn kjallaraíbúð við Iðn- skólann í Reykjavdk. Leiga 23.500 á mán. með rafin. og hita. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 60931. íbúð til leigu í Seljahverfi, falleg 100 fm íbúð á jarðhæð. Sérinngangur, raf- magn og hiti. Laus um mánaðamótin. Aðeins langtímaleiga kemur til greina. S. 567 3320 og 557 8806._______ 2 herbergi til leigu á svæöi 105. Tfl greina kæmi aðg. að eldhúsi með öðru herberginu. Algjör reglusemi skilyrði. S. 562 6069 e.kl. 19 og 893 3852. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sem það gefur Íiér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði tfl leigu. Verð 39.90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Sjálfboöaiiðinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bfl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Til leigu björt og góð 2ja herbergia íbúð í HáaJeitishvern. Leigist á 38 þús. á mánuði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 61144.___________________ Til leigu nýleg 3ja herb. ibúö í suður- hlíðum Kópavogs, er laus strax. Svör sendist DV fyrir 29. mars, merkt „K 5451._______________________________ 2ja herbergja ibúö með sérinngangi til leigu fyrir reyklausan og reglusaman einstakling eða par. S. 557 2221.______ 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi til leigu nú þegar tfl 1. ágúst. Uppl. í síma 564 3414 á mflli kl. 17 og 19 í dag. 4-5 herbergja íbúð í Hllöunum til leigu. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 565 1412 eftir kl, 13._________________ Einstaklingsherbergi meö eldhúskrók tfl leigu í Kleppsholti frá 1.4. ‘96. Uppl. í síma 553 2610 og 551 5082.___________ Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Upplýsingar f sima 554 2913.___________ Lítil 2ja herbergja íbúö i Laugarnesinu tfl leigu. Laus 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „1-5448”.____________________ Lftil einstaklingsíbúö til leigu í Laugar- neshverfi. Laus 1. aprfl. Svör sendist DV, merkt „H-5449”.____________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingaíeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________ Stúdíóíbúö til leigu í Seláshverfi, björt og rúmgóð. Uppl. í síma 486 4488 eða 853 0734. Til leigu bilskúr með gryfju, 32 mz. Upplýsingar í síma 565 5796. © Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggflegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.___ 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlim, Skipholti 50b, 2. hæð. 23 ára stúlka óskar eftir góðu herbergi, heimilishjálp kæmi tfl greina. Reyklaus og reglusöm, í fastri vinnu. Uppl. í sima 533 2233.______________ Hjálp! Ungt, reyklaust par með tvö börn bráðvantar 3^1 herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Góð meðmæli. Uppl. í síma 567 7987 (567 5696). Ungt par óskar eftir 2 herb. ibúö á leigu, helst á svæðum 104,105 eða 108, reglu- semi og skflvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 5812273.____________ Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í nágrenni við Langholtsskóla, frá og með maí- mánuði. Upplýsingar í síma 581 1719 eða 553 3485.__________________________ Óska eftir einstaklingsíbúö til lelgu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi lofað ásamt skflv. greiðslum. Svarþj. DV, sírni 903 5670, tilvnr. 61137. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar f síma 553 4152._________________________ Óska eftir 2-3 herb. íbúö. Langtímaleiga, get greitt 35 þús. á mán. Uppl. í síma 564 2955 á daginn. Óska eftir 2-3 herbergja ibúö. Upplýsingar í síma 566 9990. Viðar. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru- lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnaíftrði, sími 565 5503 eða 896 2399. 'M Atvinnuhúsnæði Skrifstofa, 425 m2. Til leigu er innréttuð skrifstofuhæð (efri), með sérinngangi, í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrif- stofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherb., 2 geymslur, eldhús, tvö salerni og sérstigahús. Tölvulagnir eru í húsnæðinu. Uppl. í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin,________ Skrifstofuhúsnæði. Til leigu er 90-100 fm, bjart og vistlegt skrifstofuhúsnæði utarlega á Seltjamamesi. Gluggar snúa í norð-austur með frábæm útsýni yfir sundin. Aðg. að eldhúsi og baði. Næg bflastæði og greið leið inn til miðborgar Rvíkm-. Sími 5114400._________ 40 m2 á 2. hæð viö Kieppsmýrarveg og 95 m2 við Krókháls með innkeyrslu- dyrum til leigu. Upplýsingar í síma 854 1022 eða 553 0505 e.kl. 19. Bjart 40 fm hornherb. til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi, fundaherb., ljósritim og mögul. símsvömn. Sími 561 6117 eða 588 8726 á morgnana/kvöldin. Guðrún. Mjög vandað skrifstofu- og verslunar- húsnæði til leigu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 2980,853 1644 og 565 3320. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. ff Atvinna í boði Barngóð manneskja. Okkur vantar bamgóða, reglusama og ábyrga mann- eskju til þess að koma heim og gæta 2-3 bama, 25-30 stundir í viku, ásamt því að sinna léttum heimilisstörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. aprfl. Meðmæla krafist. Áhuga- samir sendi uppl. um fyrri störf fyrir 28. mars, merkt „Kópavogur 5447, eða skiljið e. nafn og síma í svarþjón- ustu DV, sími 903 5670, tilvnr, 60995. Okkur langar að fræöa þig um tækifæri sem við bjóðum. Þú getur verið þinn eigin herra, það er ekkert þak á tekju- mögul., það em engin verkfoll hjá okkur, þú færð fagl. þjálfun, þú getur unnið þér inn spennandi bónusa, þér geta boðist spennandi ferðalög tfl út- landa, það kostar ekkert að byija, þú getur fengið þóknun fyrir það að hjálpa öðmm að koma undir sig fótun- um. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Óskum eftir starfsmanni, konu eöa karli, til starfa í litla heildverslun. Starfið er á lager við afgreiðslu og þrif. Leit- um að áreiðanlegum, duglegum og hraustum einstaklingi sem getur unn- ið sjálfstætt. Reyklaus vinnustaðuir- Þarf aó geta byijað fljótlega. Svör sendist DV, merkt „XYZ 5450, fyrir kl. 17 miðvikudaginn 27. mars._________ Góö laun - markaðsmaöur/kona óskast í krefjandi sölu- og markaðsstarf (ekki símasala), verður að vera með stúd- entspróf, 22-27 ára, áreiðanleg/ur, fag- leg/ur, snyrtileg/ur, nákvæm/ur og opin/n. Bfll æskilegur. Umsóknir sendist DV, merkt „EK 5454.____________ Bakarí í Kopavocji. Óskum að ráða duglega og samviskusama manneskju tfl aifgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi sem og einhver helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61197._________________________ Félagasamtökin Betra Líf spara þér sponn að atvinnu- og húsnæðis- markaðnum erlendis. Hafið samband og kynnið ykkur hvað við getum gert fyrir ykkur. Símar 588 8008 eða 588 8017, Langholtsvegi 115, bakhús. Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefur Kolbrún._____________ Heimilishjálp óskast á reyklaust heimili í Hlíðunum, til bamapössunar og al- mennra heimilisstarfa. Vinnutími síð- degis og á laugadögum. Þarf að geta byijað strax og geta unnið til loka maí. Svör send. DV, merkt ;,FS 5453. Styrktarfélag vangefinna, Lyngás. Óskum eftir að ráða starfskraft í eld- hús á dagheimilinu Lyngási, Safamýri 5. Um er að ræða 75% starf og er vinnutlmi frá kl. 10-16 virka daga. Uppl. í símum 553 8228 og 588 4804. Starfskraftur óskast viö saumaskap, mikfl vinna. Aðeins vön manneskja kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „RB-5432, eða Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61192. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hársnyrtifólk, athugiö. Meistari eða sveinn óskast á stofu á góðum stað í bænum. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari uppl. í s. 553 9990 eða 553 5263. Starfskraft vantar í hlutastarf á skyndi- bitastað í miðbænum, þarf að geta unnið undir álagi, ekki yngri en 20 ára, reyklaus. Uppl. í síma 557 7233. Starfsmaður óskast á aldrinum 22-35 ára ffl verksmiðjustarfa. Vaktavinna. Reyklaus vinnustaður. Framtíðar- starf. Svör sendist DV, m. „B 5452. Skemmtistaðurinn Bóhem óskar eftir starfsfólki á bar og í sal og plötusnúð. Upplýsingar í síma 897 0120.___________ Sölufólk óskast i hlutastarf. Varan hentar vel í kynningar með öðru. Uppl. í slma 557 7233. pt Atvinna óskast Ég er 20 ára stúlka og vantar vinnu fljótlega eftir páskana, helst uppi í Grafarvoginum. Upplýsingar í síma 587 5711 eftir kl. 16. £ Kennsla-námskeið Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. IH Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bflas. 896 3248. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 552 8852,897 1298. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060._________ 568 9898, Gyifi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus, Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.__________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980,892 1980.__________ Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur- inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929, 553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. \4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka cíaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Áth.. Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyiir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.___________ Fíkniefnavandi? Þinn stuðningur, okkar árangur. Þjóðarátak gegn fíkniefhum. Fijáls bankainnlegg á tékkareikn. 863, Búnaðarb. 0324. Kt. 190237-2069. Þökkum aðstoðina.____________________ Nú er tiltektartfminn. Þiggjum m/þökk- um það sem þú getur ekki notað leng- ur. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj., s. 552 2916, op. mán., þri., mið. 14-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.