Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 17
M IV ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 QNveran» ýt Vinningurinn var einbýlishús sem iðnaðarmenn í Reykjavík lögðu til. Miðamir seldust upp og biskupinn yfir íslandi hlaut vinninginn. Ingólfur komst ekki á Arnarhól fyrr en árið 1924 og ástæðan fyrir þvi var hatrammar deilur Einars og framkvæmdanefndarinnar. Snerist ágreiningurinn m.a. um lágmyndir sem Einar vildi setja á stöpulinn en nefndinni fannst ekkert koma sögu Ingólfs við. Einari fannst hann hins vegar hafa rétt til að skálda út frá sögunni á þann hátt sem samræmd- ist lögmálum höggmyndalistarinn- Verkið er eftir Ásmund Sveins- son (1893-1982) og er í Öskjuhlíð- inni. Þegar litið er yfir lífsferil Ás- mundar kemur það skýrt fram að list hans hefur orðið fyrir djúpstæð- um áhrifum frá íslenskri náttúru - hafinu, fjöllunum, klettunum - sem vindar og sær hafa sorfið í tímans rás. Vatnsberinn er ekki gagnhverf mynd. Áhorfandinn sveiflast ekki milli sýnar á kvenmann eða fjall. Segja má frekar að hún kalli fram eða veki upp kenndir eða hugmynd- ir. Hún leggur til sýnir, formræna heild, þar sem ýmsir formrænir þættir minna á fjall. Stöðugleiki og massíf steypa sem Ásmundur taldi geta túlkað sjálfan lífskraftinn. Kon- an og fjallið eru því sýnd sem raun- veruleg náttúruöfl. Sóiin sést helst til of lítiö hér í Reykjavík en hver veit nema Sólar- auga Jóns Gunnars Árnasonar í Mjóddinni geti komið í hennar stað að einhverju leyti. Vatnsberinn er skemmtilegt verk sem Ígaman er að skoða. Eflaust geta margir sam- samað sig átök- unum f verkinu. Allt frá fálmandi hreyfilista- verkum Jóns Gunnars á 7. ára- tugnum og fram til síðari verka hans hefur síbylgjandi línan verið megineinkennið. Listamaðurinn teiknar í J rýmið og stáilinurnar virð- J ast samsamast loftinu og j sólargeislunum er þær jj teygja sig út í rýmið líkt jfl og Sólarauga þar sem hrífandi hrynjandi og ^^fl línuspil grípur at- m hygli áhorfandans. Viðey er nógu spennandi ein og sér en kannski fólk drifi sig frekar á staðinn ef það gæti fundið sér eitthvert erindi, svo sem eins og það að skoða verk- ið Áfanga. DV-myndir BG Páskarnir eru á næsta leiti. Flest- ir fá frí, flestir reyna að gera eitt- hvað sérstakt en þeir eru lika til sem vilja alls ekki gera neitt sér- stakt. Að mati Tilverunnar flokkast það undir það að gera „ekkert sér- stakt“ að skreppa í bíltúr um borg- ina, rölta upp aö styttum bæjarins og virða þær svolítið fyrir sér. Úti- listaverk í Reykjavík eru farin að nálgast hundrað og því ætti ekki að vera erfitt fyrir fólk að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Tilveran baö Gunnar Kvaran, forstöðumann Kjarvalsstaða, að velja fimm úti- listaverk sem væru einhverra hluta vegna í uppáhaldi hjá honum. Hann tók sam- mágUL an upplýsingar um jm verkin og látum við 9JM hluta þeirra fljóta mjjREjÍjA með hér. jflflt™ borgaryfirvöld fulilangan tíma að átta sig á listrænu gildi verka eftir listamenn á borð við Ásmund Sveinsson, Sigurión Ólafsson og Jón Gunnar Árnason, svo aðeins nokk- ur sláandi dæmi séu tekin,“ segir Gunnar Kvaran. Einar Jónsson (1874-1954) setur á svið Ingólf Arnarson landnáms- mann og í myndbyggingunni bland- ar hann saman líkneski af manni og táknfræðilegum myndbrotum. Mynd- tóí in er fullkomlega hringsæ og feiki- lega kröftug ásýndar. Til að W; kosta myndina V* efndi Iðnaðar- mannafélg H Reykjavíkur B|jð$j|flb til happdrætt- is, fyrsta happ- drættisins hér- lendis og örugg- lega þess stærsta ■■ fyrr og síðar. Verkið er eftir Jóhann Eyfells (f. 1923) og stendur á Miklatúni. í verk- um hans er náttúran oftast virkur þátttakandi í gerð myndarinnar. Hann notar náttúruna sem mót fyr- ir verk sín, með því að grafa holu í landið eða búa til mót úr náttúru- legu efni. Þótt listamaðurinn hugsi, leggi upp og stjórni gerð verksins er ljóst að á ákveðnu stigi grípur nátt- úran fram fyrir hendur listamanns- ins og framlengir sköpunarmátt hans. vegi að minna á umhverfis- listaverkið Áfanga eftir Richard Serra sem stendur úti í Viðey. Serra er einn af | merkari listamönnum á I þessari öld. Verk hans 1 eru oft í einfaldleik sín- um kennd við Hfc. minimalisma, þar S sem listamaðurinn j hefur leikið sér á fe fruinlegan hátt við 'íá samspil og jafn- \ vægi þungra stál- platna sem vitnað hafa um áhættu- spil eða jafnvel of- listamanns- 200 m 1 vatnsvarið Blálýst Uh stafaborð ■H fJF Höggvarið r m/skeiðklukku, vekjara o.fl. Ókeypis póstsending GULL-ÚRIÐ AXEL EIRÍKSSON Alfabakka 16, Mióddinni, simi 587-070é . Aðalstræti 22, Isafirði, sími 456-3023 „í heUdina finnst mér val listaverka í Reykjavík hafa tekist vel þótt segja megi að það hafi tekið Verkið er eftir Jón Gunnar Áma- son (1931-1989) og því var fundinn staður í Mjódd. Með sólarverkum sínum leiddi Jón Gunnar inn fullkomlega nýja hugsun í ís- Æ lenska höggmyndalist. hann ,5 hverfur frá höggmyndinni j sem M hiut, leys- gg 1 beldi ins. Verkið Áfangar er þó af allt öðrum toga og greinist fremur sem hug- myndaverk þar W*" sem listamaðurinn tekur mið af hæð verksins/súlnanna I yfir sjávarmáli og sjóndeUdarhringnum í forsendum verksins. Þetta er umhverfislista- verk þar sem áhorfand- inn upplifir það bæði sjónrænt og tUvistarlega á göngu sinni um eyna. Verkið Áfangar hefur vakið feikilega athygli á alþjóðlegum vettvangi - þannig er nú Viðey kom- ið á listasögukortið. -sv upp skúlpt- úrinn og setur hann i stærra og yfir- gripsmeira rýmis- samhengi. Áhorf- andinn stendur ekki lengur and- spænis skúlptúm- um heldur er hann orðinn hluti af listaverkinu og listaverkið hluti af umhverfinu. fjaðradýnurnar leysa málin hvort sem er fyrir einstaklinga eða hjón. Frá kr. 12.360,- m/yfirdýnu (án lappa/boga) Þúsundir íslendinga hafa treyst okkur fyrir daglegri vellíðan sinni. Láttu sérþiálfað starfsfólk okkar hjálpa pér við að finna út þá einu réttu. HÚSGAGNAHÖLLIN Reykjavikurvarðan er á Miklatúni og góð gönguferð um túnið ætti ekki að saka. Fólk ætti hikiaust að röita upp að Ingólfi Arnarsyni og kanna landnáms- straumana sem um hann leika. Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.