Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós (367) (Guiding Light). Banda- rískur myndallokkur. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmáisfréttir. 18.05 Barnagull. Brúðuleikhúsið (9:10) (The Puppet Show). Hlunkur (9:26) (The Greedysaurus Gang). Breskur leikni- myndaflokkur. Gargantúi (9:26). Franskur leiknimyndallokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais. 18.30 Píla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Flutningar (Its Your Move). Breskur gam- anþáttur með Eric Sykes í aðalhlutverki. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 íslandsmótið i handbolta. Bein útsending frá þriðja leik í úrslitakeppninni. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.40 Ó. 22.05 Tollverðir hennar hátignar (5:7) (The Knock). Breskur sakamálaflokkur um bar- áttu tollyfirvalda við smyglara og annan óþjóðalýð. Aðalhlutverk: Malcolm Storry, David Morrissey og Suzan Crowley. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S TÖÐ i 17.00 Læknamiöstöðin. 17.45 Martin. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 18.15 Barnastund. Orri og Ólafía. Mörgæsirnar. 19.00 Pýska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ned og Stacey. Bandarískur gaman- myndaflokkur um hjónabandið. 20.20 Fyrirsætur (Models Inc.). Sumir eru tilbún- ir að gera hvað sem er fyrir frægðina (18:29). 21.05 Nærmynd (Extreme Close- Up). Frægt fólk í návígi. 21.35 Höfuðpaurinn (Pointman). Fyrrverandi samfangi Connies flýr úr fangelsi og hyggst ráða hann af dögum. 22.20 Ranghverfa draumaverksmiðju (Hollywood Vice). 23.15 David Letterman. 24.00 Önnur hliö á Hollywood (Hollywood One on One) (E). 0.25 Dagskrárlok. Fjölskylduvinurinn Chuck Norris. Sýn kl. 21.00: Samherjar Þriðjudagur 2. apríl fisrm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Giady-fjöiskyldan. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Litla hryllingsbúöin. 14.00 Meistararnir. Gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. 16.00 Fréttir. 16.05 Aö hætti Sigga Hall (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Frumskógardýrin. 17.05 Jimbó. 17.10 í Barnalandi. 17.25 Barnapíurnar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Eiríkur. 20.25 10 dansa keppni (1:2). Samkvæmisdans- ar - íslandsmeistarakeppnin 1996. Sýnt frá íslandsmeistarakeppninni í samkvæmis- dönsum sem haldin var í Hafnarfirði 9. mars. 21.25 Læknalíf (6:15). Samherjar, eða Sidekicks, er fyrsta fjölskyldumyndin sem harðjaxlinn Chuck Norris leikur í. Norris er fyrir löngu orðinn heimsfrægur fyrir leik sinn í vin- sælum hasarmyndum og í seinni tíð í myndaflokknum Walker sem áhorfendur Sýnar hafa fengið að njóta. Ofbeldi er stillt í hóf í þessari mynd þó að slagsmálatækni kappans fái að sjálfsögðu að njóta Hér segir frá Barry sem er veik- byggður unglingspiltur, þjáður af astma og dreymir dagdrauma um að hann sé orðinn bardagafélagi Chucks Norris. Barry á undir högg að sækja í skólanum en grunar ekki það sem á eftir að gerast. Draumurinn um félags- skap við harðjaxlinn á eftir að rætast! Önnur aðalhlutverk í myndinni leika Beau Bridges og Joe Piscopo. Sjónvarpið kl. 21.40: Þunganir I Ó-inu á þriðju- daginn verður fjall- að ítarlega um þunganir unglings- stúlkna og allt sem þeim fylgir. Sögð verður saga átján ára stúlku sem er ófrísk og er í vanda. Farið er í viðtal til félagsráð- gjafa og læknir seg- Selma, Ásdís og Markús. ir frá fóstureyðing- um, og brugðið er upp myndum sem kynnu að vekja óhug einhverra. Þá er fjallað um með- gönguna, fæðingu og sængurlegu, litið inn á fæðingarstofu og spjalla við nýbakaða móður svo eitthvað sé nefnt. 22.20 New York löggur (22:22). 23.05 Gerð myndarinnar Broken Arrow. 23.35 Staðgengillinn (The Temp). Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 Dagskrárlok. gsvn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Spennu- myndaflokkur með Chuck Norris í hlutverki lögvarðarins Walker. 2T.00 Samherjar (Sidekicks). 22.45 Lögmál Burkes (Burke’s Law). Spennu- myndaflokkur um lögregluforingjann og glæsimennið Amos Burke. 23.45 29. stræti (29th Street). Gamanmynd, byggð á sönnum viðburðum um ótrúlega heppni ungs manns. Aðalhlutverk: Danny Aiello og Anthony LaPaglia. 1.30 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Jekyll læknir og herra Hyde. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis. Haraldur Teitsson les þýðingu sína. 14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld kl. 21.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurflutt aö loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) Kristján Kristjánsson, KK, leikur og syngur nokk- 'ur lög í þættinum Allrahanda á rás 1. 17.30 Allrahanda. K.K. band leikur og syngur lög af plötunum „Bein leið“ og „Lucky one“. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. u Barna- lög. 20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttír (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 48. sálm. 22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.10 Þjóðlífsmyndir. (Áður á dagskrá sl. fimmtu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verðu. í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá kl. Á íþróttarásinni verður m.a. fylgst með leik KA og Vals. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í sambandi - http: //this.is/samband. Þáttur um tölvur og Internet. (Endurfluttur frá sl. fimmtu- degi.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar i hádeginu. 13.00 Íþróttafréttír eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Gullmolar. 19.0019:20. SamtengdarfróttirStöðvar2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jóns- son. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón: list. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsspn. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarins- son.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins. 421 1150.19.00 Ókynnttónlist. 20.00 Rokkárin ítali og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Time Travellers 16.30 Human/Nature 17.00 Treasure Hunters 17.30 Voyaaer 18.00 Paramedics 18.30 Beyond 200019.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 20.00 Buried in Ash: Azimuth 21.00 Battlefield 22.00 Battlefield 23.00 Subs! The Nuclear Family 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 Megamania 07.05 Blue Peter 07.30 Going for Gold 08.00 Dr Who 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.05 Can’t Cook Won’t Cook 09.30 Esther 10.00 Give Us a Clue 10.30 Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Prime Weather 12.10 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 Eastenders 14.00 Esther 14.30 Gíve Us a Clue 14.55 Prime Weather 15.00 Jackanory 15.15 Megamania 15.35 Blue Peter 16.00 Going for Gold 16.30 Omnibus 17.25 Prime Weather 17.30 Only Fools and Horses 18.00 The World Today 18.30 The Bookworm 19.00 Keeping Up Appearances 19.30 Eástenders 20.00 Selling Hitier 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Tba 22.30 The Intemational Antiques Roadshow 23.00 Paradise Postponed 23.55 Prime Weather 00.00 Open University 02.00 Nightschool Tv 04.00 Bbc Focus 05.00 Bbc Focus Eurosport |/ 07.30 Motorcycling: Malaysian Grand Prix from Shah Alam, Malaysía 09.00 Extreme Games: The Extreme Games from Newport, USA 10.00 Speed: Speed Feeling 10.15 Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of motor- sports 12.00 Football: Eurogoals 13.00 Ski Surfing: Sky Surfing 13.30 Adventure: Paris- North Cape Raid 14.30 Surfing: Summer Special 15.00 Extreme Games: The Extreme Games from Newport, USA 16.00 Snowboarding: Mogul Masters at Val Thorens, France 16.30 Surfing: 1995 Chiemsee Gerry Lopez Pipe Masters 17.00 Karting: Season preview 18.00 Four-wheels: Four wheels from lceland 18.30 Skeleton: World Championships from Calgary, Canada 19.00 Funboard: Dole Fundoorfrom Paris - Bercy 20.00 Liveboxing: International Boxing - Commonwealth and British 22.00 Football: UEFA Cup: semi-finals 00.00 Snowboarding: Switzeriand Snowboard Cup in London’s Covent 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Fashion TV 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Pariiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sfwrtsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 Sky Worid News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tohight Wrth Adam Boulton Replay 02.00 Skv News Sunrise UK 02.30 Target 03.00 Sky News Sunríse UK 03.30 Pariiament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 The Courtship of Eddie's Father 21.00 Mariowe 23.00 The Last Run 00.40 The Romantic Englishwoman 02.45 The Courtship of Eddie's Father CNN ✓ 05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneylme 07.00 CNNI Worid News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI Worid News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI Worid News 20.00 Lany King Uve 21.00 CNNI Worid News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Uve 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 NBC Nightly News with Tom Brokaw 05.30 ITN Worid News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 14.30 The Squawk Box 16.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Russia Now 20.00 Europe 2000 20.30 ITN World News 21.00 Gillette Wolrd Sport Series 21.30 Hot Wheels 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O'Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin' Jazz 03.30 Russia now 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Frufttíes 07.00 Richie Rich 07.30 Rintstone Kids 07.45 Thomas the Tank Engine 08.00 Yogi Bear Show 08.30 Swat Kats 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Addams Family 10.00 The Mask 10.30 Scooby Doo Specials 11.15Two Stupid Dogs 11.30 Young Robin Hood 12.00 Little Dracula 12.30 MrT 13.00 Fangface 13.30 Dumb and Dumber 14.00 Tom and Jerry 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 A Daffy Easter 15.00 Captain Planet 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb and Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close MTV ✓ 05.00 Moming Mix 07.30 Duran Duran Past, Present & Future 08.00 Moming Mix featuring Cinematic 11.00 Hit List UK 12.00 MTVs Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.30 Dial MTV 18.00 Soap Dish 18.30 MTV Sports 19.00 MTVs US Top 20 Countdown 20.00 Celebrity Mix 21.00 Oasis - Definitely The Whole Story 21.30 MTV’s Amour 22.30 The Maxx 23.00 Presidents Of The USA 01.00 Night Vrdeos t/ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Undun. 7.01 Dennis. 7.10 Spiderman. 7.35 Boiled Egg and Soldiers. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.25 Act- ion Man. 8.30 Free Willy. 9.00 Press Your Luck. 9.20 Love Connection. 9.45 The Oprah Wmfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 14.00 Geraldo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Undun. 16.16 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 Spiderman. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Jag. 21.00 The X-Rles. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with Dav- id Letterman. 0.45 The Trials of Rosie O'Neill. 1.30 Daddy Dearest. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Hunchback of Notre Dame. 8.00 Mighty Joe Young. 10.00 Split Infinity. 12.00 Kiss Me Goodbye. 14.00 Visions of Terror. 16.00 Give Me a Break. 17.30 Octopussy. 20.00 The Chase. 22.00 Showdown in LittJe Tokyo. 23.20 Th Piano. 1.20 All Shook Up! 2.50 Body Bags 4.20 Kiss Me Goodbye. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homiö. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.