Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRIL 1996 25 Meistarinn Arnar Sigurðsson, TFK, til vinstri og Davíð Halldórsson, TFK, til hægri. Þeir léku til úrslita í keppni drengja, 15-16 ára. DV-myndir Hson íslandsmót unglinga í tennis innanhúss: Ætlum að verða atvinnuspilarar - sögöu félagarnir í TFK, Arnar og Davíö Jón Axel Jónsson, Umf. Bessastaðahr., sýnir hér stílhreina móttöku í leikn- um gegn Óðni, Umf. Bessastaðahr., sem hann vann. DV íslandsmót, tennis: íslandsmótið í Tennis- höllinni Úrslit urðu eftirfarandi: Snótir, 10 ára og yngri 1. riðill: 1. Rebekka Pétursdóttir, Rjölni. 2. Nina Cohagen, Þrótti. 3. Erica Borg, Þrótti. 4. Geirþrúður Högnadóttir, Umf. Bess. Riðill 2: 1. Anna Rósa Haröard., Fjölni. 2. Guð- rún Alfreðsdóttir, Fjölni. 3. Inga Heiða Gestsd., Fjölni. 4. Ida Smára- dóttir, Fjölni. Leikir um sæti, snótir: 1.-2. Rebekka-Anna Rósa.....4-0 3.-4. Nína-Guðrún...........4-3 íslandsmeistari: Rebekka Pétursdótt- ir, Fjölni, 2. Anna R. Harðardóttir, Fjölni. 3. Nína Cohagen, Þrótti. 4. Guðrún Alfreðsd., Fjölni. Snáðar, 10 ára og yngri 1. riðill: 1. Kári Pálsson, Víkingi. 2. Margeir Ásgeirsson, BH. 3. Andri Janusson, Umf. Bess. 4. Sturla Óskarsson, Fjölni. 5. Fannar Páll Aöalsteinsson, Fjölni. 2. riðill: 1. Þórir Hannesson, Fjölni. 2. Snorri Freyr Snorrason, Fjölni. 3. Helgi Ólafsson, Fjölni. 4. Steinar Birgisson, Stjömunni. 5. Jóhann M. Helgason, Stjörnunni. Leikir um sæti, snáðar: 1.-2. Kári-Þórir...............3-4 3.-4. Margeir-Snorri...........4-0 íslandsmeistari: Þórir Hannesson, Fjölni. 2. Kári Pálsson, Víkingi. 3. Margeir Ásgeirsson, BH. 4. Snorri Freyr Snorrason, Fjölni. Hnokkar, 11-12 ára 1. riðill, unnir leikir: 1. Freyr Pálsson, Víkingi..........3 2. Guðni Gunnarss., Þrótti.........2 3. Karl Wagner, Þrótti.............1 4. Amór Sveinsson, Umf. Bess......0 2. riðill, unnir leikir: 1. Hafsteinn Kristjánss., TFK.....4 2. Kári Pálsson, Víkingi...........3 3. Tómas Þórhallsson, Þrótti......2 4. Steinar Birgisson, Stjörnunni... 1 5. Þorb. Þorsteinss., Umf. Bess .... 0 3. riðill, unnir leikir: 1. Andri Jónsson, BH...............4 2. Hannes Magnússon, TFK..........3 3. Pétur Guöbergss., Umf. Bess. ... 2 4. Jóhann Helgason, Stjörnunni... 1 5. Siguröur Siguröss. Umf. Bess.. . . 0 Úrslitariðill hnokka, 11-12 ára: Freyr-Hafsteinn..................4-1 Freyr-Andri......................4-3 Hafsteinn-Andri..................2-4 íslandsmeistari: Freyr Pálsson, Vík- ingi. 2. Andri Jónsson, BH. 3. Haf- steinn Kristjánsson, TFK. Hnátur, 11-12 ára Riðill 1, unnir leikir: 1. Ingimn Eiríksd., Fjölni.........3 2. Sigurlaug Sigurðard., TFK........2 3. Lára Borg, Þrótti...............1 4. Hjördís Guðmundsd., Umf. Bess.. 0 Riöill 2. unnir leikir: 1. Sunna Friðriksd., Fjölni.........2 2. Svandís Stefánsd., TFK..........1 3. Ema K. Ottósd., Fjölni...........0 Leikir um sæti: 1.-2. Ingunn-Sunna...............4-1 3.-4. Sigurlaug-Svandís..........4-1 íslandsmeistari: Ingunn Eiríksdóttir, Fjölni. 2. Sunna Friöbertsdóttir, Fjölni. 3. Sigurlaug Sigurðardóttir, Fjölni. 4. Svandís Stefánsdóttir, TFK. Meyjar, 13-14 ára: Riðill 1, unnir leikir: 1. Lilý Karlsdóttir, Umf. Bess.....4 2. M. Akbaskeva, H-klúbbi..........3 3. Guðrún Bergmann, Fjölni.........2 4. Brynh. Jónasd., Umf. Bess.......1 5. Sigríður Sigurðard., Fjölni.....0 Riðill 2, unnir leikir: 1. Margrét Guðmundsd., Fjölni. ... 3 2. Rósa Jónsdóttir, Fjölni.........2 3. Lilja Guðmundsd., Umf. Bess.... 1 4. Laufey Eiríksd., Umf. Bess.....0 Riðill 3, unnir leikir: 1. Ingibjörg Snorrad., Fjölni.....4 2. Kristin R. Birgisd., Umf. Bess. . . 3 3. Heiða B. Ingvad., Umf. Bess. ... 2 4. Erla Jónsd., Umf. Bess..........1 5. Snædís Bjarnad., Umf. Bess.....0 Úrslitariðill: Lilý-Margrét.....................1-5 Margrét-Ingibjörg................5-1 Lilý-Ingibjörg...................1-5 íslandsmeistari: Margrét Rut Guð- muridsdóttir, Fjölni. 2. Ingibjörg Snorradóttir, Fjölni. 3. Lilý Karlsdótt- ir, Umf. Bess. Hin efnilega Ingunn Erla Eiríksdótt- ir, 12 ára, í Fjölni, varð íslandsmeist- ari í flokki táta. íslandsmót unglinga í tennis fór fram 15.-17. mars í hinni nýju og glæsilegu tennishöll í Kópavogi. Að- eins var keppt í einliðaleik og sýndu hinir ungu spilarar að þeir hafa ekki verið aðgerðalausir því ljóst er að um miklar framfarir er að ræða hjá þeim. Með tilkomu tennishallar- innar hefur skapast mjög góð að- staða til að iðka þessa skemmtilegu íþrótt. Hver veit? Kannski er stutt í það að við eignumst tennisleikara og það fleiri en einn sem gæti ógnað góðum spilurum í Evrópu. Stefnum að atvinnumennsku Arnar Sigurðsson, 14 ára, úr TFK sigraði félaga sinn, Davíð Halldórs- son, sem einnig er í TFK, í úrslita- leik í drengjaflokki, 6-3, og var leik- ur strákanna frábær og ljóst að þeir hafa æft vel að undanfórnu: „Mér flnnst alltaf gaman að spila gegn félaga mínum, Davíð. Við þekkjum hvor annan mjög vel og það má kannski í því sambandi segja að það vanti meiri breidd á ís- landi. Við erum báðir að fara til Portúgals á næstunni í æfinga- og keppnisferð og munum bara rölta milli móta en þau verða mjög mörg á því svæði sem við dveljum á - og er alveg frábært að fá svona tæki- færi. Við Davíð höfum ákveðið að stefna að atvinnumennsku í fram- tíðinni, en það verður ekki létt. Þess vegna höfum við báðir ákveðið að fara til útlanda. Ég mun fara til Uppsala í Svíþjóð í ágúst og ætla ég að stunda þar skólanám ásamt því að æfa tennis af fullum krafti," sagði Arnar. Ætlar til Flórída „Ég tek undir með Arnari að það mætti vera meiri fjölbreytni hjá okkur og teljum við báðir að mikil- vægt sé að komast eitthvað út. Ég hef tekið stefnuna á menntaskóla- nám í Flórída þegar ég verð búinn með grunnskólann. Mamma og pabbi eru búin að samþykkja það. Þar er tennis mjög vinsæl íþrótta- grein,“ sagði Davíð en hann átti heima í Ástralíu áður en hann kom til íslands fyrir tveimur árum. Agassi er minn maður Jón Axel Jónsson, 12 ára, Umf. Bessastaðahr., sigraði í flokki sveina og varð í 3. sæti í flokki drengja og er það frábær árangur: „Sigurinn í sveinaflokki kom mér ekki beint á óvart en þriðja sætið í drengjaflokki gerði það miklu frek- ar. í Bessastaðahreppi er mikill áhugi á tennis og er góð aðstaða í nýja íþróttahúsinu - en það vantar bara góða útivelli. Uppáhaldsspilari minn er Agassi frá Bandaríkjunum. Hann er sko minn maður og líkar mér vel við allt í fari hans sem tennisleikara,“ sagði Jón Axel. Jón Axel er erfiður Óðinn Þór Kristinsson, Umf. Bessastaðahrepps, varð að láta í minni pokann gegn Jóni Axel Jóns- syni í sveinaflokki - en þeir eru í sama félagi: „Leikurinn gegn Jóni Axel var mjög erfiöur - hann er líka svo góð- ur spilari. Ég hef annars ekki getað sinnt nógu vel æfingum undanfarið en það á eftir að lagast. Við Jón erum bekkjabræður og mjög góðir vinir,“ sagði Óðinn. Ætla að verða góður spilari Ingunn Erla Eiríksdóttir, Fjölni, sigraði í flokki táta. Hún lék til úr- slita gegn Sunnu Friðbertsdóttir, Fjölni, og sigraði 4-1. „Þetta var frekar erfitt gegn henni Sunnu. Hún vann fyrstu lot- una en ég tók mig á og sigraði í fjór- um næstu lotunum. Ég er búin að æfa tennis í þrjú ár og finnst mér það mjög skemmtileg íþrótt. Það er nokkuð stór hópur sem stundar tennis í Fjölni og finnst mér fram- farir vera þó nokkrar að undan- fórnu. Jú, ég ætla mér sko að verða góður spilari, þetta er svo gaman,“ sagði Ingunn. ____________íþróttir Tennis unglinga: Úrslit frá íslands- mótinu íslandsmótið fór fram í Tenn- ishöllinni í Kópavogi. Úrsiit í hinum ýmsu aldursflokkum urðu eftirfarandi. Sveinar, 13-14 ára 1. riöill, unnir leikir: 1. Eyvindur A. Pálss., BH.........3 2. Þrándur Kristjánss., Vikingi ... 2 3. Arnþór Stefánss., Fjölni.......1 4. Helgi Þ. Guömundss., Fjölni.... 0 2. riðill, unnir leikir: 1. Óðinn Kristinss., Umf.Bess.....3 2. Helgi Þ. Þorsteinss., Fjölni...2 3. Friðrik Ingimundars., Þrótti.... 1 Steingrímur Danielss., Þrótti.....0 3. riðill, unnir leikir: 1. Jón Axel Jónss., Umf.Bess......4 2. Gunnlaugur Úlfarss., KR........3 3. Sindri Sigfússon, Viking.......2 4. Guðmundur Ómarss., Fjölni. ... 1 5. Bogi B. Árnason, Umf.Bess......0 Riðill 4, unnir leikir: 1. Ólafur Einarsson, TFK..........4 2. Kolbeinn Daðason, Víkingi......3 3. Freyr Pálsson, Víkingi.........2 4. Andri Jónsson, BH..............1 5. Sigurjón Magnússon, KR........0 Úrslitariðill: Eyvindur Óðinn .................5-3 Jón Axel-Ólafur.................5-1 Eyvindur-Jón Axel...............1-5 Óðinn-Ólafur....................2-5 Eyvindur-Ólafur.................1-5 Óðinn-Jón Axel..................1-5 fslandsmeistari: Jón Axel Jónsson, Umf.Bess. 2. Ólafur Einarsson, TFK. 3. Eyvindur A. Pálsson, BH. 4. Óðinn Þ. Kristinsson, Umf.Bess. Umsjón Halldór Halldórsson Telpur, 15-16 ára: Berglind-Rakel..................0-6 Berglind-Stella Rún.............1-6 Rakel-Stella Rún................4-6 íslandsmeistari: Stella Rún Kristjáns- dóttir, TFK. 2. Rakel Pétursdóttir, Fjölni. 3. Berglind Snorradóttir, Fjölni. Drengir, 15-16 ára 1. riðill, unnir leikir: 1. Arnar Sigurðsson, TFK ....... 3 2. Ingi Þór Einarsson, BH........2 3. Erling Sigurðsson, Fjölni....1 4. Hafþór Sveinsson, Umf.Bess.... 0 2. riöill: 1. Davíð Halldórsson, TFK........2 2. Stefán Gunnarsson.BH........ 3. Ingvar Ragnarsson.............0 3. riðill, unnir leikir: 1. Jón Axei Jónsson, Umf.Bess.... 3 2. Davíö Hansson, TFK............2 3. Eyvindur A. Pálsson, BH......1 4. Atli Isleifsson...............0 Riðill 4, unnir leikir: 1. Snæbjörn Jónsson, BH..........2 2. Óðinn Kristinss., Umf.Bess...1 3. EgUl E. Kristinss., Fjölni...0 Úrslitariðill: Amar-Davíö.....................6-3 Jón Axel-Snæbjöm...............6-0 Arnar-Jón Axel.................6-0 Davíð-Snæbjörn.................6-0 Arnar-Snæbjörn.................6-1 Davíð-Jón Axel.................6-0 íslandsmeistari: Arnar Sigurðsson, TFK. 2. Davíð Helgason. 3. Jón Axel Jónsson, Umf.Bess. 4. Snæbjörn Gunnsteinsson, BH. ^Frjálsíþróttir: Árni Sigur- geirsson vann í þrem greinum Árni Sigurgeirsson, UMFA, vann til þrennra verölauna á ís- landsmótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laug- ardalshöll 23.-24. mars. Hann keppti í piltaflokki og sigraði í þrístökki pilta, án atrennu, stökk 7,16 og í 50 m hlaupi varð hann 2. á tímanum 7,30 og í lang- stökki án atrennu varð hann einnig í 2. sæti, stökk 2,44 metra. í tveimur greinanna var hann sagður vera Sigurðsson sem er auðvitað rangt og er drengurinn beðinn velvirðingar á mistökun- um. Frá vinstri, íslandsmeistarinn í flokki sveina, Jón Axel Jónsson, Umf. Bessa- staðahr., 12 ára, og Óðinn Þór Kristinsson, Umf. Bessastaðahr., 12 ára. Þeir léku í úrslitakeppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.