Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 Sviðsljós Jane Seymour í formi eftir tvíburafæðingu - hefur náð öllum aukakílóunum af sér Jane Seymour er lítil og nett. Leikkonan Jane Seymour eignað- ist tvíbura fyrir ekki svo löngu. Eins og flestar konur þyngdist hún nokkuð á meðgöngutímanum eða um 10 kíló. En Jane var ekki í vand- ræöum með að losa sig við aukakílóin. Á mettíma, eða 10 dög- um, léttist hún um 11 kíló. Hún heldur því staðfastlega fram að hún hafí ekki verið i megrun heldur hafí hún borðað hollan mat og hreyft sig. Þannig borðar hún ferska ávexti í morgunmat, mikið af prótínríkri fæðu, grænmeti, salöt og mat án sterkju. Jane er hininlifandi yfir ár- angrinum og ekki síst yfir því að hafa haldið kviðvöðvunum stinnum og finum. Meðan hún gekk með tví- burana gerði Jane daglega æfingar til þess að fæðingin gengi vel. Ekk- ert átti að fara úrskeiðis. En reynd- ar komu upp vandamál varðandi fæðinguna þar sem hún fékk skyndilega of háan blóðþrýsting og fæddi sex vikum fyrir tímann. En nú, þremur mánuðum síðar, hafa tvíburarnir og mamma það fint og að sögn mun faðirinn einnig vera i góðu formi. — : Roberto Brian stendur hér stoltur við hlið bfls síns sem er af gerðinni Buick, árgerð 1952. Roberto sigraði í fornbfla- keppni í Havana á Kúbu um helgina en þar kepptu 50 eigendur fornbíla. í störfum sínum lagði dómnefnd megin- áherslu á ástand innréttinga, véla og boddís. Símamynd Reuter Mióvíkudaginn 17. apríl mun DV gefa út aukablab sem helgað verdur „Sœnskum dögum“ sem haldnir verba hér á landi 17.-21. apríl Miðvikudaginn 17. apríl nk. mun DV gefa út aukablað sem helgað verður „Sænskum dögum“ sem haldnir verða hér á landi 17.-21. apríl. Aukablað þetta verður helgað Svíþjóð og sænsku at- vinnu- og mannlífi. Blaðamaður DV, Ingibjörg Bára Sveinsdóttir, hefur heimsótt Svíþjóð í samráði við sænska sendiráðið og segir frá ferðnm sínum um Svíþjóð í blað- inu. Auk þess verður fjallað um það sem í boði verður á „Sænskum dögum“ í Kringlunni og víðar. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við Guðna Geir Einarsson, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 550- 5722. Vinsamlegast athugib ab síbasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 11. apríl. I Auglýsingar c~-_ Æ sín,; ssn =ionn h Sími 550 5000, bréfasími 550-5727. Fyrirsæta á vegum tískuhönnuðarins Cynthiu Rowley sýnir hér fagurbláan kvöldkjól sem tilheyrir hausttískunni í ár. Símamynd Reuter Fyrirsæta á vegum tískuhönnuðarins Bobs Mackies sýnir hér stuttan rauð- an kjól. Símamynd Reuter Litfögur hausttíska Tískuhönnuðir beggja vegna Atl- myndimar hér á síðunni framlag antshafsins hafa verið að sýna tveggja hönnuða til hausttískunnar. hausttískuna undanfarnar vikur. í Allt virðist leyfilegt í tískunni í dag New York var mikið um dýrðir í en hér er það litagleðin sem ræður siðustu viku og um helgina og sýna ríkjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.