Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 35 DV Sviðsljós Tveir góðir saman Elton John og Tim Rice ætla að vinna saman að gerð kvik- myndatón- listar á veg- um Disney- fyrirtækis- ins. Um er að ræða kvikmynd sem byggð er á Aidu, óperu meistara Verdis og hafnar verða tökur á mjög fljót- lega. Sviti Fyrirsætan Claudia Schiffer vill leggja sitt af mörkum til að fólk kom- ist í gott form. Hún hefur sent frá sér líkams- ræktarmyndband þar sem hún púlar og svitnar í tæpar þrjár klukkustundir. Markmiðið er auðvitað að líkamar allra verði jafn fagrir og hennar. Andlát og tar Kristjana Jónsdóttir Lillý, Háa- leitisbraut 101, lést fostudaginn 29. mars. Útfórin fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 10. aprU kl. 13.30. Ólafur Þórir Jónsson, Grettisgötu 75, er látinn. Jóna Guðmundsdóttir, Vitastíg 4, Hafnarfirði, lést á Sólvangi, Hafnar- firði, laugardaginn 30. mars. Petra Ásmundsdóttir, Hrafnistu, Hafnarflrði, lést 31. mars. Látinn er á Hrafnistu í Reykjavík Jón Guðmundur Jónsson frá Stokkseyri. Friðjón Skarphéðinsson, Furu- gerði 4, Reykjavík, lést sunnudag- inn 31. mars. Jarðarfarir Helga Tryggvadóttir frá Víðikeri, síðast til heimilis í Furugerði 1, Reykjavík, lést sunnudaginn 24. mars. Kveðjuathöfn verður í Foss- vogskapellu þriðjudaginn 2. apríl kl. 13.30. Jarðarförin verður að Lundar- brekku í Bárðardal laugardaginn 6. apríl kl. 14.00. Sigríður Guðrún Benjamínsdótt- ir, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 13.30. Útför Ásgríms Halldórssonar, fyrrv. kaupfélagsstjóra, Hornafirði, fer fram frá Hafnarkirkju miðviku- daginn 3. april kl. 14.00. Kjartan Friðriksson, Kleppsvegi 134, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 3. apríl kl. 10.30. Guörún Einarsdóttir, Suðurgötu 15-17, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju miðvikudag- inn 3. apríl kl. 14.00. Guðmunda Phroso Oddsdóttir frá Súgandafirði, Hörðalandi 20, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 3. apríl kl. 15.00. Erfídtykkjur Höfum sali til leigu og sjáum um erfidrykkjur. HÓTEL t^LÁND 5687111 Lalli og Lína Það var rétt hjá þér, Lalli... að á þessari leið er engin umferð. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 29. mars til 4. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnes- apótek, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 567-4200, opin til kt. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugamesapó- tek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18:30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyíjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aílan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 2. apríl 1946. Stígarnir um Austur- völl steinlagðir. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aila daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Hjálpaðu náunga þín- um til að hjálpa sjálf- um sér. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laúgard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfíröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og áhelgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður ekki venjulegur, heldur mjög ánægjulegu- trog ööruvísi en aörir dagar. Þú umgengst mikið af skemmti- legu fólki. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Þú ættir að gera það sem hugur þinn stendur til. Ferðalag gæti haft vandamál i för með sér, sérstaklega ef þú hefur lít- inn tíma. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ekki er skynsamlegt að vera óþolinmóður í garð þeirra sem eru seinni að átta sig á hlutunum en þú. Þú þiggur hjálp sem þér býðst. Nautið (20. april-20. maí): Þér hættir til viðkvæmni i persónulegum málum og þú hefur nokkra ástæðu til. Meira fjör færist í félagslífið en veriö hef- ur að undanfornu. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Öll samskipti ganga vel og matur kemur mikið við sögu. Reyndar er í mörg horn að líta en þú skemmtir þér konung- lega. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Heimilislifið á hug þinn allan og þú eyðir mestum tíma í það næstu vikurnar. Þú nýtur þess að vera i fríi. Happatölur eru 1, 24 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir aö íhuga vel hvers vegna ákveðinn aðili býöur þér aöstoð alveg óvænt. Þú þarft að taka ákvörðun í ákveðnu máli fyrr en þú bjóst við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Útlit er fyrir aö þú hagnist verulega fyrri hluta dags. Gættu þess að tapa ekki út úr höndunum á þér því sem áunnist hef- ur. Vandamál koma upp í ástarsambandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver óvissa ríkir í peningamálunum. Taktu þess vegna enga áhættu fyrr en þú sérö betur hvernig staöan er. Hætta er á slúðri í kringum þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fremur kraftlaus og þér frnnst jafnvel erfitt að skemmta þér. Þú vilt helst vera út af fyrir þig. Þú hefur það því rólegt í dag. Bogmaðurinn (22. núv.-21. des.): Hætta er á ósamkomulagi innan fjölskyldunnar eða milli ná- inna vina. Þú skalt fara eftir eigin sannfæringu í öllum ákvörðunum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú veröur ekki i aðalhlutverki í dag, það taka aðrir að sér. Það hentar þér ágætlega þar sem þú ert mjög afslappaður og rólegur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.