Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 33 DV LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSAR VALSIN N eftir Jónas Árnason Frumsýn. föd. 12/4, fáein sæti laus. HIÐ LIÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness (leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gllda, 9. sýn. föd. 26/4, blelk kort gllda. ÍSLEIMSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 19/4, Id. 27/4, Sýningum fer fækkandl. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud.14/4, sud. 21/4, Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laud. 13/4, fid. 18/4. Þú kaupir elnn miða, færð tvol Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fid. 11/4, fös. 12/4, kl. 20.30 uppselt, Id. 13/4, örfá sæti laus, mid. 17/4, fid. 18/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sæti laus, fid. 18/4, föd. 19/4, kl. 23.00. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. miðaverð kr. 800. Fyrir börnin: Línu-bolir og Lmupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. sýnir í Tjarnarbiói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 3. sýning miðd. 3. apríl 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringinn. Leiðrétting Föðuraafn fegurðardrottning- ar Suðurlands misritaðist í frétt DV í gær. Drottningin heitir Að- alheiður Milly Steindórsdóttir. Foreldrar hennar eru Erna Magnúsdóttir og Steindór K. Reynisson. Leikhús i Menrnng Allur Grieg fyrir píanó ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4, Id. 20/4. PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, Id. 27/4. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 13/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., örfá sæti laus, Id. 20/4, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 21/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 17.00, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐID KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4, sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4. Til þessa hefur Naxos-fyrirtæk- ið aðallega verið þekkt fyrir að selja gæðatónlist á lægra verði en allir aðrir í bransanum. Menn hafa því haft tilhneigingu til að horfa fram hjá brautryðjendastarfi fyrirtækisins þegar kemur að verkefnavali; hafa ef til vill haldið að svona „billegt“ fyrirtæki gæti ekki verið framsækið. Naxos tekur nú í auknum mæli upp nýja tónlist, til dæmis eftir Schnittke og Goubadúllinu, og um nokkurt skeið hefur það einnig fengist við heildarútgáfur á verk- um tónskálda. í þessum dálkum gerði ég eitt sinn að umtalsefhi mjög svo áheyrilega heildarútgáfú Naxos á píanótónlist Chopins og nú hef ég um nokkurt skeið verið með sýnishorn úr heildarútgáfu fyrirtækisins á píanótónlist Griegs en þar er um að ræða fjórtán geislaplötur. Svo skemmtilega vill til að píanóleikarinn sem þarna spilar „komplett" Grieg, Einar Steen- Nokleberg, var með tón- leika öðru sinni hér á íslandi á dögunum. Segja má aö Steen- Nokleberg hafi verið sérlega vel undir þessa Grieg-þolraun búinn Einar Steen-Nokleberg. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mád. 1/4 kl. 20.30. Dagskrá um hellaga Birgittu himnaríki ofl. Umsjón Þorgelr Ólafsson. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Sýningar Listhópurinn Erikson heldur uppákomu á Café Oliver kl. 21.00 í kvöld. Ambient tónlist. Hljómplötur Aðalsteinn Ingólfsson því árið 1993, á 150 ára ártíð tón- skáldsins, ferðaðist hann mánuð- um saman um allan heim á vegum norska ríkisins og spilaði þá Grieg baki brotnu. Steen-Nokleberg er annars gamalreyndur píanóleik- ari, handhafi margra norskra verðlauna fyrir píanóleik sinn og var um nokkurra ára skeið pró- fessor viö tónlistarháskólann í Hannover. Tónskáld blæbrigðanna Nú er auðvitað engin vöntun á píanótónlist Griegs á geislaplöt- um. Sjálfum þykir mér Emil Gilels leika hana betur en flestir aðrir. En ég veit ekki til þess að nokkur píanóleikari hafi áður leikið inn á geislaplötur hverja einustu nótu sem meistarinn samdi fyrir píanó, meira að segja stykki sem enginn vissi um. Steen-Nokleberg gerir gott betur, nefnilega að láta lesa leiktexta úr Pétri Gaut á milli pí- anóstefjanna sem Grieg samdi við þetta fræga leikverk Ibsens. Þetta væri í lagi ef textarnir væru ílutt- ir á frummálinu, ekki ensku með norskum hreim. En þessi sérviska fyrirgefst Steen- Nokleberg vegna þeirrar al- úðar og feiknalegu vinnu sem hann hefur lagt í þetta fyrirtæki. Og það verður einnig að segjast eins og er að skilningur hans á tónlist Griegs er aðdáunarverður. Hann er næmur á öll flnlegustu blæbrigði hennar - og það er mik- ið af slíkum blæbrigðum í píanó- tónlist Griegs - og freistast ekki til að gefa henni expressifari áherslur en hún stendur undir - eins og Gil- els gerir á stundum. Ekkert er heldur upp á sjálfar upptökurnar að klaga; þær eru mátulega „framarlega" og píanó- hljómurinn er mjúklátur, sem hæf- ir Grieg vel. Sem sagt, ljúf og lær- dómsrík túlkun á þessum norska snillingi. Grieg - Piano Music, Vols. 1-14, Einar Steen-Nokleberg o.fl. Naxos Umboð á íslandi: JAPIS ATVINNA Sláturfélag Suðurfjarðar, Breiðdalsvík, óskar að ráða framkvæmda- stjóra í fullt starf frá 1. maí nk. Vinnustaður: Breiðdalsvík. Starfið felst í vinnu við bókhald, sölu afurða, mannahald og daglega umsjón með rekstri. Einnig gæti komið til greina að skipta stöðunni. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1996 og skal stíla umsóknir til formanns stjórnar, Lárusar Sigurðssonar, Gilsá, 760 Breiðdalsvík, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 475-6791 eða 475-6757. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalshraun 9,0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Gifspússning hf. Rvík, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 12. apríl 1996 kl. 15.30. Drangahraun 1, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Lúðvík Thorberg Hall- dórsson og Gunnar Guðmannsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn- arfjarðar, Sveinn Snorrason og Vá- tryggingafélag fslands hf., föstudag- inn 12. apríl 1996 kl. 16.00. Ásbúð 2, Garðabæ, þingl. eig. Hörður Arinbjamar og Ragnheiður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Erlingur Sigurður Davíðsson, Húsnæðisstofnun ríkis- ins, íslandsbanki hf. 515, Landsbanki íslands, Landsbanki íslands, Höfða- bakka og Sýslumaðurinn í Hafnar- fírði, þriðjudaginn 9. apríl 1996 kl. 15.00 Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Suðurfell hf., gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 12. aprfl 1996 kl. 13.00. Blikastígur 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðmundur Þór Egilsson og Sigrún Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Líf- eyrissjóður hjúkranarkvenna, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og Vátrygg- ingafélag Islands hf., föstudaginn 12. aprfl 1996 kl. 11.00. Hringhella 5, hluti, Hafnarfirði, þingl. eig. ísvagnar hf. og Hringrás hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands og Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 12. aprfl 1996 kl. 10.00. Reykjanesbraut 970a, 7101, Hafnar- firði, þingl. eig. Óskar Helgi Einars- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Innheimtustofnun sveitarfél., föstudaginn 12. aprfl 1996 kl. 14.00. Breiðvangur 18, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðríður S. Hauksdóttir og Omar Einarsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Trygg- ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafé- lag fslands hf., föstudaginn 12. aprfl 1996 kl. 13.30. Vanefndauppboð: Andvaravellir 1, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Edda Er- lendsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ, Lögmenn sf., Steypustöðin hf. og Vátryggingafélag fslands hf., miðvikudaginn 10. aprfl 1996 kl. 14.00. Breiðvangur 8, 0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Finnsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands, Hellu, Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Vátryggingarfélag íslands hf., föstu- daginn 12. aprfl 1996 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI SMAAUGLYSINGADEILD verður opin um páskana sem hér segir: Þriðjudaginn 2. apríl kl. 9-22 miðvikudaginn 3. apríl kl. 9-18 mánudaginn 8. apríl, annan í páskum, frá kl. 16-22 Lokað: Skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn 6. apríl og páskadag. Athugið: Síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn 3. apríl. Fyrsta blað eftir páska kemur út eldsnemma að morgni þriðjudaginn 8. apríl. smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.