Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 9
 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 ★ ^ÉÉÉfe " M" * sviðsljos Ekki er víst að Díana prinsessa sé ánægð með gerð kvikmyndar um samband hennar og reiðkennarans. Tekur upp siði föður síns Barnastjarnan Macauley Culkin, sem nú er 15 ára, og systkini hans fimm hafa tekið afstöðu í uppgjöri foreldranna. Börnin eru öll reiðubú- in að styðja frásögn móðurinnar sem kveðst oft hafa verið beitt of- beldi af manni sínum þegar hann kom drukkinn heim. Deila foreldranna snýst um for- ræðið yfir börnunum og hún er hatrömm því tvö bamanna, Macau- ley og bróðir hans, Kerian, þéna dá- góðar fúlgur á kvikmyndaleik. Ýmsir velta fyrir sér hvort Macauley hafi tekið upp drykkjusiði foðurins þvi pilturinn hefur oft sést dmkkinn í New York þar sem hann er oft einn heima, al- veg eins og í bíómyndunum vin- sælu. Macauley með áfengisflösku og litla bróður sínum, Kerian. á veglegri atvinnubílasvningu í dag Mest seldi sendibíllinn síðustu tvö ár Sparneytinn og lipur HYUNDAI GRACE Verð frá 1.162.000 kr. án vsk. Verklegur og snarpur HYUNDAIACCENT Verð frá 782.329 kr. án vsk. HYUHORl til framtíðar Einn vinsælasti og mest seldi bíllinn í sínum flokki undafarin ár. RENAULT EXPRESS Verð frá 979.116 kr. án vsk. RENAULT fer á kostum RENAULT TWINGO Verð frá 742.960 kr. án vsk. Samband Díönu og reiðkennarans a skjánum Ekki líður á löngu áður en sjón- varpsáhorfendur fá að sjá ástaræv- intýri Díönu prinsessu og James Hewitt á skjánum. Sjónvarpsmynd- in er gerð eftir bókinni Princess in Love. Það er leikkonan Julie Cox sem leikur prinsessuna ástföngnu. Reið- kennara hennar, sem kjaftaði frá, leikur Christopher Villiers. Hann þykir svo flottur að Hewitt er sagð- ur mega vel við una. Það er Christopher Bowen sem leikur Karl Bretaprins og prinsana Vilhjálm og Harry leika Guy Witcher og Nathan Grower. Það er sem sé engum hlíft. Vinkona Díönu á að hafa látið þau orð falla að þó að Díana hafi viðurkennt í sjónvarpsviðtali að hún hafi á sínum tíma verið ákcif- lega ástfangin af Hewitt sé verið að auðmýkja hana þegar breskur al- menningm- fær að sjá sviðsett ástar- líf hennar og elskhugans. skrokkur sagaður í grillsneióar, ca 11 kg í pakka, 580 kr. kílóið Frí heimsending á höfuðborgarsvæðið Upplýsingar í síma 482 2798 Julie Cox í hlutverki Díönu og Christopher Villiers i hlutverki James Hewitt i 7- .■■■:> " .• Vasklegir bílar án vasks ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200, BEINN SfMI: 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.