Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 18. MAÍ1996 tónlist 27 ísland — plötur og diskar - ) 1. (1 ) The Score Fugees I 2.(4) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. (- ) Down On the Upside Soundgarden t 4. ( 5 ) Evil Empire Rage against the Machine | 5. ( 2 ) Reif í botn Ýmsir | 6. ( 6 ) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie | 7. ( 3 ) Pottþétt 3 Ýmsir | 8. ( 8 ) Gangsta's Paradise Coolio t 9. (- ) Wild Mood Swings Cure # 10. ( 7 ) To the Faithful Departed The Cranberries 111. (18) Post Björfc 112. (Al) Mercury Falling Sting 113. (13) The Bends Radiohead 114. (15) Falling Into You Celine Dion 115. (- ) Dove C'e Musica Eroz Ramazotti 116. (Al) Golden Heart Mark Knopfler # 17. (16) Outside David Bowie 118. (- ) Underground Úr kvikmynd 119. ( 9 ) Presidents of the USA Presidents of the USA « 20. (10) Bítlaárin'60-70 Ýmsir London -lög- ) 1.(1) Fast Love George Michael t 2. ( 3 ) Ohh Ahh...Just a Little Bit Gina G t 3. ( 2 ) Return of the Mac Mark Morrison t 4. (- ) Pass & Move (It's the Liverpool...) Liverpool FC & The Boot Room.. t 5. ( 4 ) Ceceilia Walking Suggs Featuring Louchie Lou and... ) 6. ( 6 ) Move Move Move (The Red Tribe) The 1996 Manchester United FA... t 7. (- ) There's Nothing I Won't Do JX t 8. (- ) Tonight Tonight Smashing Pumpkins t 9- ( 5 ) Charmless Man Blur t 10. (19) Nobody Knows The Tony Rich Project New York -lög- t 1. ( 2 ) The Crossroads Bone Thugs - N-Harmony t 2. (1 ) Always Be My Baby Mariah Carey ) 3. ( 3 ) Because You Loved Me Celine Dion t 4. ( 5 ) Ironic Alanis Morissette t 5. ( 4 ) Nobody Knows The Tony Rich Project ) 6. ( 6 ) You're the One SWV ) 7. ( 7 ) 1,Z3,4 (Sumpin' New) Coolio t 8. (10) Give Me One Reason Tracy Chapman t 9. ( 8 ) Count on Me Whitney Houston & Cece Winans t 10. ( 9 ) Down Low (Nobody Has to Know) R. Kelly Featuring Ronald Isley Bretland - plötur og diskar-. t 1. (-) 1977 Ash t 2. ( 1 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. ( 4 ) What's the Story) Morning Glory? Oasis f 4. ( - ) Walking Wounded Everything but the Girl t 5. ( - ) The It Girl Sleeper t 6. ( 3 ) Greatest Hits Take That t 7. ( 2 ) To the Faithful Departed The Cranberries t 8. ( 6 ) Hits Mike and the Mechanics t 9. (-) Wild Mood Swings The Cure t 10. ( 8 ) Failing into You ' Bandaríkin —plötur og diskar— 1 !) 1. (1 ) New Fairweather Johnson Hootie & The Blowfish t 2. (- ) Crash The Dave Matthew Band t 3. ( 2 ) The Score Fugees t 4. ( - ) To the Faithful Departed The Cranberies t 5. (3) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. ( 5 ) Falling into You Celine Dion t 7. ( 4 ) Sunset Parfc' Úr kvikmynd ) 8. ( 8 ) Borderline Brooks & Dunn t 9. ( 6 ) Evil Empire Rage against the Machine #10. ( 7 ) Blue Clear Sky George Strah. Undir á efri hliðinni - ný plata Soundgarden... og sagan Soundgarden er án efa ein vinsælasta rokkhljómsveit heimsins um þessar mundir. Soundgarden er án efa ein vin- sælasta rokkhljómsveit heimsins um þessar mundir og vart hefur far- ið fram hjá útvarpshlustendum að ný plata, sem ber nafnið „Down on the Upside“, hefur litið dagsins ljós. Hljómsveitin rekur hins vegar sögu sína aftur á siðasta áratug, en það var ekki fyrr en fyrir tveimur árum að þeir náðu heimsathygli með út- gáfu plötunnar Superunknown, þó almenna velgengni megi meira og minna rekja til lagsins „Black Hole Sun“. Lítum aðeins i sögubækum- ar. r I byrjun... . . . fluttu vinimir Kim Thayil gítarleikari og Hiro Yammamoto (bassaleikari Soundgarden til 1988) frá Park Forrest, Illinois, eftir að hafa útskrifast úr Rich East og velkst um í hljómsveitum í nokkur ár, til Olympiu i Washington. Árið var 1981. Þeim reyndist ókleift að fá nokkurs konar vinnu, heyrðu af tónlistargróskunni í Seattle, fluttu aftur og Thayil hóf nám i heimspeki í University of Washington sem hann lauk nokkrum árum síðar. í upphafi hét hljómsveitin Shemps. Chris Comell, þá nítján ára, hafði um tíma helgað sig trommuleikn- um. Vegna þess hve lítið hann mátti leggja til sem slíkur sneri hann sér að söngnum og sótti um þegar Thay- il auglýsti eftir söngvara. „Þegar ég sá hann fyrst minnti hann mig á einhvem gæja úr sjóhernum," segir Thayil um Comell. „Hann var með knallstutt hár og „snyrtilegur" í klæðaburði. En hann var með góða rödd - þrátt fyrir lélegt efni sem var spilað í Shemps.“ Þar talar Thayil um Doors, Hendrix, Otis Redding og Buddy Holly lög. „Við vorum með dautt fólk á heilanum." Á þeim tíma sömdu þeir meðal annars lag um Marilyn Monroe („Við leitiun allir að Marilyn Monroe/hún er stúlka sem mér fyndist rómó . . . staðfær. undirr.). Nokkrum árum síðar... . . . stofnuðu Thayil, Yamamoto og Cornell Soundgarden, sem þeir nefndu eftir skúlptúr í Seattle’s Sound Point sem bjó til ójarðnesk hljóð í vindinum. Cornell spilaði þá á trommur. Árið var 1984. Fyrstu tónleikamir vom haldnir í New York ásamt hljómsveit sem hét Three Teens Kill Four. Eftir að hafa fengið Scott Sundquist til að leysa CorneO af í „fyrirliðastörfin“ spilaði hljómsveit- in um tíma, þar til ’86. Þá var ráðist í upptökur fyrir safnplötu sem var kölluð Deep Six frá CZ Records. Sundquist hætti sama ár en þá var tilkallaður Matt Cameron sem spil- að hafði með Skin Yard á áður- nefndri safnplötu. Árið ’87 gaf hljómsveitin út EP- plötu hjá hljómplötuútgáfunni Sub Pop sem hét „Screaming Life“. Fyrstu 600 hundruð eintökin komu út á appelsínugulum vínyl. Seinni platan hjá Sub Pop kom út næsta ár, hét Fopp og innihélt funk-metal útgáfur af lögum Ohio Players af plötu þeirra Honey frá 1976. Seinna var þessum plötum skellt saman á vínyl af Sub Pop á plötu sem hét Screaming Life/Fopp on Sub Pop. Árið ’88, eftir bónorð frá fyrirtæk- inu A&M, gaf Soundgarden út fyrstu breiðskífu sína hjá fyrirtæk- inu SST. Á plötunni var meðal ann- ars að finna útgáfú af John Lennon laginu „One Minute of Silence" (sem upprunalega var með John og Yoko og hét „Two Minutes of Si- lence“, en Soundgarden sleppti Yoko hlutanum). A&M hélt bónorðum áfram og Soundgarden skrifaði undir og gaf út plötuna „Lounder than Love“ (sem átti að heita „Louder than Fuck“) síðar sama ár. Árið 1990... . . . var Ben Shepard boðinn vel- kominn í sveitina eftir að Mother Love Bone hætti, eftir lát söngvar- ans Andy Wood. Til að heiðra Wood samdi Comell nokkur lög og fékk Pearl Jam gítarleikarann Stone Gossard og söngvarann Eddie Vedd- er, félaga sinn úr Soundgarden, Matt Cameron, og Jeff Ament til að leggja sína tónlist til. Úr varð frá- bær plata sem kom út undir nafn- inu Temple of the Dog hjá A&M árið 1991. Sama ár gaf Soundgarden út plöt- una Badmotorfmger sem náði til enn stærri hlustendahóps. Segja má að framtíð hljómsveitarinnar hafi þá verið ráðin. Þeir félagar hafa unnið að ýmsum verkefnum síðan, farið í hljómleikaferðalög, einir eða með þekktari og óþekktari sveitmn. Innsiglið á velgengni þeirra kom hins vegar út þann 8. mars 1994 og bar nafnið Superunknown. Og núna... ... er komin út ný Soundgarden- plata sem ber nafnið „Down on the Upside“ eins og áður segir og inni- heldur hún sextán lög eins og Superimknown. Hvort hún nær eins miklum vinsældum og útgáfan 1994 á eftir að koma í ljós, en fyrsta smá- skífan, „Pretty Noose”, hefur fengið góða dóma og þónokkra spilun fram að þessu. Hvað svo? Framtíð Soundgarden er óskrifað blað . .. 2Pac Shakur Góður inn við beinið Rapparinn 2Pac hefur sem kunnugt er átt í verulegum vandræð- um með aö halda sig réttum megin laga og réttar og verið á ferð- inni inn og út úr fangelsum. Meðal þess sem hann hefur fengið dóm fyrir er fíkniefhaneysla, vopnaskak og árásir og barsmíðar á kon- um. En honum er ekki alls vamaö því um síðustu helgi, þegar mæðradagurinn var haldinn hátíðlegur víða um heim, tók hann sig til, ásamt ýmsum öðrum alræmdum og ffægurn röppurum á mála hjá Death Row Records, og hélt boð og tónleika fyrir einstæðai- mæður í Los Angeles. Alls var um eitt þúsund mömmum og fjöl- skyldum þeirra boðið til mikillar veislu og skemmtiatriðin voru ekki af lakara tagmu, 2Pac sjálfur, MC Hammer, Isley bræður og Jodeci, svo nokkrir séu nefhdir. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.