Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 46
/ 54 NÖHUSm 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^7 Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á s/h' /l ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá íærð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynhinguna velur þú 1 til þess aö svara atyinnuauglýsingu. S7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. S7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur [ síma 903-5670 og valiö 2 til þ'ess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MJCfe]ClD^TrÆ\ 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 DV Til sölu Ford Mustang ‘72, rauður, V8 302 með flækjum. Verötilboð. Uppl. í síma 554 4114 og 852 1200. Toyota touring XL 1,6, árgerð ‘91, til sölu, rauður, ekinn 131.000. Uppl. í síma 897 3071 eða 842 0504. Toyota Corolla 1600 liftback GLi ‘94, sjálfskiptur, ekinn 40 þúsund km, verð 1350 þúsund. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 896 1216 eða 562 6001. Pontiac Parisienner ‘83 til sölu. Upplýsingar i síma 565 8541 eftir kl. 18. Fornbílar Þessi er til sölu. Citroen DS Super 1974, tilboð óskast. Uppl. í síma 462 2335 og 896 8402. Fjölnir eða Finnur. Jeppar Sala eða skipti. Toyota 4Runner Efi ‘85, ekinn 168 þús., skoðaður ‘97, bein sala eþa skipti á dýrari + ca 500 þús., eða á ódýrari. Einnig óskast bíll á ca 50-200 þús. staðgreitt, t.d. Accord. Símar 557 5124 og 897 2569. Toyota Hilux, ára. ‘87, ek. 108 þús., 38” dekk, flækjur, læsingar o.m.fl., skoð- aður ‘97, góður bíll í toppstandi, skipti á bíl eða sleða ath. Uppl. í s. 453 6583 á kvöldin eða Ómar í s. 453 6585. Toyota 4Runner EFi 2400 ‘86, hvítur, ekinn 170 þúsund km, upphækkaður, krómfelgur, glæný 36” dekk, upptekin vél. Tbppeintak. Verð 1.050 þúsund. Góður staðgreiðsluafsláttur. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 896 1216 eða 562 6001. Jeep Wrangler Laredo 4,0, árg. ‘91, svartur með gráu húsi, toppeintak á 32” dekkjum. Reyklaus. Verð 1,590 þús. Uppl. í síma 552 6003. Til sölu Pajero turbo dísil, árg. ‘84, , nýupptekin vél, gírkassi o.fl. Ymsir aukahlutir, 32” dekk, skipti möguleg á ódýrari. Verð 500.000. Upplýsingar í síma 561 1534. Til sölu þessi Toyota LandCruiser, árg. ‘86, ekinn 260.000, rafdr. rúður og samlæsingar. Góður bíll í góðu lagi. Veró 1.400.000. Upplýsingar í síma 566 6280 eða vinnusíma 588 9866. MMC Pajero turbo, dísil, intercooler, árg. ‘89. Af sérstökum ástæðum er þessi glæsilegi Pajero til sölu, upp- hækkaður af Bílabúð Benna á 35” dekkjum, mikið endumýjaður, ekinn 120 þús. km, nýskoðaður. S. 562 3772. Nissan Patrol 2,8 GR turbo dfsil ‘92, svartur, ekinn 117 þúsund km, álfelg- ur, upphækkaður, 33” dekk, verð 2.890 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 896 1216 eða 562 6001. Nú er hann til sölu þessi Rússi/Ford, árgerð ‘57774, smíðaár ‘95. Nýkominn á götuna. Einnig hálfsmíðaður Izusu pickup, árgerð ‘83, dísil. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 566 8519 eða 566 8070. Nissan Patrol 2,8 GR turbo dísil ‘93, svartur, ekinn 86 þúsund km, álfelgur, loftdæla, óbreyttur. Glæsilegur bíll. Verð kr. 3.090 þúsund. Góður stað- greiðsluafsláttur. Ath. skipti. Upplýs- ingar í síma 896 1216 eða 562 6001. Toyota double cab, árgerö ‘90, hvitur, 33* dekk, tregðulæsing að aftan og framan. Vel með farinn bfll. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 567 3053. Benedikt. Daihatsu Feroza, árg. ‘89, skoöaöur ‘97, ekinn 75 þús. km. Upplýsingar í síma 554 0204. Ford Ranger STX, extra cab, árg. ‘91, til sölu, ekinn 65 þús., beinskiptur, skoðaður, rafdr. rúður og læsingar, hús og plast á palli, 33” dekk. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 853 4883. Hjá okkur ert þú í betri höndum Pallbílar Toyota Hilux pickup, árgerö 1990, ekinn 50 þúsund mflur, plastskúffa og kassi. Mjög vel með farinn bfll. Uppl. í sím- um 854 6330 og 896 3940. Til sölu GMC-pallbíll, árg. ‘90. Gott eintak, ek. aðeins 47 þús. mflur, sjálfskiptur og samlæsingar. Verð 1.600 þús. Uppl. í síma 567 1946. Til sölu Toyota X-cab SR5, árg. ‘91, ekinn 63.000, 35” dekk, breyttur fyrir 38”, hlutfoll 5:71. Skipti á ódýrari. Hs. 465 3106, vs. 456 4107 og 854 7001. Sendibílar Volvo 408, árg. ‘87, meö stöövarleyfi og kæli. Skipti athugandi. Uppl. í síma 5877 772 og 8533 200. Ýmislegt Microlift-andlitslyfting án lýtaaögeröar og MD formulation húðendumýjun. Kynning á laugardag kl. 13. Ath. einkakennsla í fórðum alla laugard. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, Kringlunni 8-12, sími 588 8677. Snyrtistudio Palma & RvB Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166 Reyndu eitthvaö nýtt og gott. Rithandargreining. Einar Þ. Einarsson. Rithandarskoðun - karaktergreining. Vesturgötu 19, símar 552 3809 og 561 3809. Allar neglur á 4.900 kr. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677. Sjóstangaveiði meö Andreu. Einstaklingar, starfsmannafélög, hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði- ferð, aflinn grillaðm- og meðlæti með. Einnig útsýnis- og kvöldferðir. Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430. f Veisluþjónusta Til leigu Nýr glæsilegur veislusalur. Hentar fyrir brúðkaup, afinæli, vöru- kynningar, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath. sérgrein okkar eru brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir í sumar. Listacafdé, sími 568 4255. 0 Þjónusta Bílastæðamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum bflastæði fyrir fyrirtæki og. húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal- bikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Vinnulyftur ehf. Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft- ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107. Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efhi og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. % Hár og snyrting Þú færö allt fyrir neglurnar hjá okkur. Fallegar og sterkar neglur frá 2.890 kr. Námskeið og vörur fyrir fagfólk. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420,- -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.