Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 46
/
54
NÖHUSm
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir I síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^7 Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
s/h'
/l
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá íærð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynhinguna velur þú 1 til
þess aö svara
atyinnuauglýsingu.
S7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
S7 Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
^7 Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur [ síma 903-5670 og valiö
2 til þ'ess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
[MJCfe]ClD^TrÆ\
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrlr alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 DV
Til sölu Ford Mustang ‘72, rauður, V8
302 með flækjum. Verötilboð. Uppl. í
síma 554 4114 og 852 1200.
Toyota touring XL 1,6, árgerð ‘91, til
sölu, rauður, ekinn 131.000. Uppl. í
síma 897 3071 eða 842 0504.
Toyota Corolla 1600 liftback GLi ‘94,
sjálfskiptur, ekinn 40 þúsund km, verð
1350 þúsund. Ath. skipti. Upplýsingar
í síma 896 1216 eða 562 6001.
Pontiac Parisienner ‘83 til sölu.
Upplýsingar i síma 565 8541 eftir kl. 18.
Fornbílar
Þessi er til sölu.
Citroen DS Super 1974, tilboð óskast.
Uppl. í síma 462 2335 og 896 8402.
Fjölnir eða Finnur.
Jeppar
Sala eða skipti. Toyota 4Runner Efi
‘85, ekinn 168 þús., skoðaður ‘97, bein
sala eþa skipti á dýrari + ca 500 þús.,
eða á ódýrari. Einnig óskast bíll á ca
50-200 þús. staðgreitt, t.d. Accord.
Símar 557 5124 og 897 2569.
Toyota Hilux, ára. ‘87, ek. 108 þús., 38”
dekk, flækjur, læsingar o.m.fl., skoð-
aður ‘97, góður bíll í toppstandi, skipti
á bíl eða sleða ath. Uppl. í s. 453 6583
á kvöldin eða Ómar í s. 453 6585.
Toyota 4Runner EFi 2400 ‘86, hvítur,
ekinn 170 þúsund km, upphækkaður,
krómfelgur, glæný 36” dekk, upptekin
vél. Tbppeintak. Verð 1.050 þúsund.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Ath.
skipti. Upplýsingar í síma 896 1216 eða
562 6001.
Jeep Wrangler Laredo 4,0, árg. ‘91,
svartur með gráu húsi, toppeintak á
32” dekkjum. Reyklaus. Verð 1,590
þús. Uppl. í síma 552 6003.
Til sölu Pajero turbo dísil, árg. ‘84, ,
nýupptekin vél, gírkassi o.fl. Ymsir
aukahlutir, 32” dekk, skipti möguleg
á ódýrari. Verð 500.000. Upplýsingar
í síma 561 1534.
Til sölu þessi Toyota LandCruiser, árg.
‘86, ekinn 260.000, rafdr. rúður og
samlæsingar. Góður bíll í góðu lagi.
Veró 1.400.000. Upplýsingar í síma
566 6280 eða vinnusíma 588 9866.
MMC Pajero turbo, dísil, intercooler,
árg. ‘89. Af sérstökum ástæðum er
þessi glæsilegi Pajero til sölu, upp-
hækkaður af Bílabúð Benna á 35”
dekkjum, mikið endumýjaður, ekinn
120 þús. km, nýskoðaður. S. 562 3772.
Nissan Patrol 2,8 GR turbo dfsil ‘92,
svartur, ekinn 117 þúsund km, álfelg-
ur, upphækkaður, 33” dekk, verð 2.890
þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Ath.
skipti. Upplýsingar í síma 896 1216 eða
562 6001.
Nú er hann til sölu þessi Rússi/Ford,
árgerð ‘57774, smíðaár ‘95. Nýkominn
á götuna. Einnig hálfsmíðaður Izusu
pickup, árgerð ‘83, dísil. Ymis skipti
koma til greina. Uppl. í síma 566 8519
eða 566 8070.
Nissan Patrol 2,8 GR turbo dísil ‘93,
svartur, ekinn 86 þúsund km, álfelgur,
loftdæla, óbreyttur. Glæsilegur bíll.
Verð kr. 3.090 þúsund. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Ath. skipti. Upplýs-
ingar í síma 896 1216 eða 562 6001.
Toyota double cab, árgerö ‘90, hvitur,
33* dekk, tregðulæsing að aftan og
framan. Vel með farinn bfll. Aðeins
bein sala. Uppl. í síma 567 3053.
Benedikt.
Daihatsu Feroza, árg. ‘89, skoöaöur ‘97,
ekinn 75 þús. km. Upplýsingar í síma
554 0204.
Ford Ranger STX, extra cab, árg. ‘91,
til sölu, ekinn 65 þús., beinskiptur,
skoðaður, rafdr. rúður og læsingar,
hús og plast á palli, 33” dekk. Öll
skipti möguleg. Uppl. í síma 853 4883.
Hjá okkur ert þú í betri höndum
Pallbílar
Toyota Hilux pickup, árgerö 1990, ekinn
50 þúsund mflur, plastskúffa og kassi.
Mjög vel með farinn bfll. Uppl. í sím-
um 854 6330 og 896 3940.
Til sölu GMC-pallbíll, árg. ‘90. Gott
eintak, ek. aðeins 47 þús. mflur,
sjálfskiptur og samlæsingar. Verð
1.600 þús. Uppl. í síma 567 1946.
Til sölu Toyota X-cab SR5, árg. ‘91,
ekinn 63.000, 35” dekk, breyttur fyrir
38”, hlutfoll 5:71. Skipti á ódýrari. Hs.
465 3106, vs. 456 4107 og 854 7001.
Sendibílar
Volvo 408, árg. ‘87, meö stöövarleyfi og
kæli. Skipti athugandi. Uppl. í síma
5877 772 og 8533 200.
Ýmislegt
Microlift-andlitslyfting án lýtaaögeröar
og MD formulation húðendumýjun.
Kynning á laugardag kl. 13. Ath.
einkakennsla í fórðum alla laugard.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
Kringlunni 8-12, sími 588 8677.
Snyrtistudio Palma & RvB
Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166
Reyndu eitthvaö nýtt og gott.
Rithandargreining.
Einar Þ. Einarsson. Rithandarskoðun
- karaktergreining. Vesturgötu 19,
símar 552 3809 og 561 3809.
Allar neglur á 4.900 kr. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677.
Sjóstangaveiði meö Andreu.
Einstaklingar, starfsmannafélög,
hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði-
ferð, aflinn grillaðm- og meðlæti með.
Einnig útsýnis- og kvöldferðir.
Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430.
f Veisluþjónusta
Til leigu Nýr glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afinæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar eru
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. Listacafdé, sími 568 4255.
0 Þjónusta
Bílastæðamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum
bflastæði fyrir fyrirtæki og. húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal-
bikið áður en skemmdin breiðir úr
sér. B.S. verktakar, s. 897 3025.
Vinnulyftur ehf.
Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til
leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft-
ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efhi og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
% Hár og snyrting
Þú færö allt fyrir neglurnar hjá okkur.
Fallegar og sterkar neglur frá 2.890
kr. Námskeið og vörur fyrir fagfólk.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420,- -