Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 16
DV augl. Rogna 16 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 JLlV Jara og Einar duttu í lukkupottinn! Jara og Einar voru svo heppin að vera valin úr fjölda umsœkjenda þegar DV auglýsti eftir fólki í brúðkaupshugleiðingum. Þau hafa ákveðið brúðkaupsdaginn 17. ágúst nk. og hafa fest kaup á íbúð sem þau fá afhenta nú í júní. Jöru og Einar vantar allt milli himins og jarðar. DV œtlar að gefa þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Nú á nœstunni munu þau Jara og Einar fara að skoða smáauglýsingarnar af fullri alvöru. Þau vilja eignast: sófaborð, sófasett borðstofu- borð og stóla, hornskáp með gleri, fataskáp, náttborð, tölvuborð, baðskáp, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. Við munum fylgjast með þeim og upplýsa lesendur DV um árangur þeirra! Nú er tími til að selja! a'\t milfí hirr,jns Ory . Smáauglýsingar irgro 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.