Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 18. MAÍ1996 Ford keppnin l I ' I I Nafn: Sóley Ingólfs- dóttir. Fæðingardagur og ár: 21. apríl 1974. Hæð: 172 sm. Staða: Bjó í Svíþjóð og gekk i Latinskolan, Malmö. Var á mann- fræðibraut. vann við skúringar, á skyndi- bitastað, í verslun og keyrði leigubíl. Er nú verslunarstjóri. Áhugamál: Hefur áhuga á flugi og íhug- ar flugnám eða flug- freyjunám. Vill læra betur á tölvu og læra suður-ameríska dansa. Langar til að kenna sagnfræði eða tungu- mál. Elskar ferðalög og hefur farið víða. Þykir samvera við fjölskyldu mikilvæg. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Á myndir frá Eskimo Models í möppu. Hef líka setið fyrir á myndum hjá vini sem er áhugaljósmyndari. Foreldrar: María Svandis Guðnadóttir og Ingólfur Karl Sigurðsson. Heimili Reykjavík. Nafn: Hjördís Sigurð- ardóttir. Fæðingardagur og ár: 3. nóvember 1977. Hæð: 1,72 sm. Staða: Nemi í hár- greiðslu. Stefnir að meistaranámi. Hefur lokið þremur önnum í Fjölbrautaskóla Vest- urlands, Akranesi. Hef- ur starfað á dvalar- heimili, veitingaskála og við garðyrkju. Áhugamál: Stundar hestamennsku, hefur gaman af að fara á skíði og stunda úti- veru. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Sigurður Sverrir Jónsson og María Luisa Kristjáns- dóttir. Heimili: Akranes. Nafn: Harpa Lind Hilmarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 26. desember 1976. Hæð: 1,71 sm. Staða: Nemi í Flens- borg í Hafnarfirði, lýkur stúdentsprófi um jólin. Ætlar að læra eitthvað meira en veit ekki enn hvað það verður. Áhugamál: Ferðalög. Hefur ferðast mjög mikið. Stundar nám í Tónlistarskólanum. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf: Nei. Foreldrar: Hilmar Friðriksson og Ingi- björg Kristjánsdóttir. Heimili: Hafnarfjörö- ur. Nafn: Vigdís Jóhanns- dóttir. Fæðingardagur og ár: 6. júlí 1977. Hæð: 168 sm. Staða: Nemandi á eðl- isfræðibraut Fjöl- brautaskóla Suður- nesja. Lýkur stúdents- prófi um jólin. Áhugamál: Hesta- mennska, leiklist, ferðalög og líkams- rækt. Hefur gaman af að ferðast, kynnast nýju fólki og læra tungumál. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Ekk- ert að ráði. Var í mód- elskóla fyrir nokkrum árum. Foreldrar: Jóhann Einvarðsson og Guðný Gunnarsdóttir. Heimili: Keflavík. i t ) ) t t í Nafn: Jóhanna Hall- dórsdóttir Fæðingardagur og ár: 3. nóvember 1978. Hæð: 172 sm. Staða: Nemi í Mennta- skólanum á Egilsstöð- um. Stefnir að áfram- haldandi skólagöngu, ef til vOl í matvæla- fræði. Sundþjálfari hjá Huginn á Seyðisfirði. Áhugamál: Sund, íþróttir, tónlist, vinir, förðun, bíóferðir. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Hef sýnt á tískusýningum og setið fyrir á bæk- lingi fyrir austan. Foreldrar: Þuríður Einarsdóttir og Hall- dór Harðarson. Heimili: Seyðisfjörður. Nafn: Thelma dóttir. Fæðingardagur og ár: 27. júlí 1978 Hæð: 1,70 sm. Staða: Er í Fjölbrauta- skólanum í Vestmanna- eyjum. Stefnir að því að klára stúdentsprófið og fara í lyfjafræðinám eða nám tengt bömum að því loknu. Vinnur á Hótel Þórshamri með skólanum. Áhugamál: Líkams- rækt, skautar, fimleik- ar, útivera og að vera innan um fólk, sérstak- lega börn. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Hef farið á tiskusýning- arnámskeið hjá Kol- brúnu Aðaisteinsdóttur hjá Skóla John Casa- blancas fyrir mörgum ámm. Hef sýnt á tískusýningum. Foreldrar: Svanhildur Gísladóttir og Róbert Sigurmundsson. Heimili: Vestmannaeyjar. Nafn: Aðalheiður Millý Steindórsdóttir. Fæðingardagur og ár: 29. mars 1978. Hæð: 178 sm. Staða: Starfar á hár- snyrtistofu. Hefur tek- ið tvær annir í Fjöl- brautaskóla Suður- lands. Ætlar að læra hárgreiðslu. Áhugamál: íþróttir, snyrtifræði, skemmt- anir, ferðalög, hesta- mennska og að vera í góðra vina hópi. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Fór á módelnámskeið á Selfossi fyrir nokkru. Hef sýnt á tískusýningum. Foreldrar: Ema Magnúsdóttir og Steindór Kári Reynis- son. Heimili: Selfoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.