Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 11 Valgeir með margverðlaunaða áfengisframleiðslu sína á meðan hann hélt enn um markaðssetning- una og söluna. Upphaflega kviknaði hugmyndin út frá landabruggun í sveitinni heima á íslnadi. Nú hefur hann leigt nafnið út til bresks fyrir- tækis og framleiðsluna má kaupa víða um lönd. DV-mynd Brynjar Gauti án peninga. Heppni skiptir líka máli og ég álít að ég hafl verið mjög far- sæll í öllu nema fiskútflutningnum. Það er það eina sem hefur klikkað hjá mér og það er eingöngu öðrum að kenna.“ Valgeir ætlar nú enn einu sinni að snúa við blaðinu og er á leiðinni til Flórída. „Mig langar til að eignast hótel þar. Það er á vissum stöðum í Flór- ída sem á sér stað mikil uppbygg- ing. Eftir fellibyljina, sem urðu þar í fyrra, er hægt að fá eignir þar á Rockwood NÝTT FELLIHÝSI FRÁ USA. Evró kynnir í dag og næstu daga Rockwood fellihýsi með 90.000. kr. kynningarafslætti. Tryggið ykkur hús í tíma. Fyrsta sending uppseld. Örfá hús til ráðstöfunar úr næstu sendingu. EVRÓ HF SUÐURLANDSBRA UT 20. S: 588 7171 oplð um helgar. og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Smá“ auglýsingar mjög sanngjörnu verði. Ég hef áhuga á að eyða vetrunum þar, enda eru synir mínir búsettir þar með móður sinni, en vera á íslandi á sumrin með þeim eins og ég hef gert hingað til. Sannast sagna þá eiga vetumir mjög illa við mig þótt ég kunni alltaf best við mig á ís- landi.“ Valgeir er á leiðinni út í næsta mánuði til að skoða eignir og býst við að hann láti til skarar skríða fljótlega. Hann segist hafa greint mikla breytingu til batnaðar í ferða- mannaþjónustunni hér á landi und- anfarin ár. Peningaleysi standi hins vegar þessu eins og öðru hér á landi fyrir þrifum - fjármagn sé allt of dýrt. Auk þess sé núverandi áætl- anakerii Flugleiða í millilandaflugi andstætt uppbyggingu ferðaþjón- ustu á landsbyggðinni. Svokallaðir „stopp over“ farþegar megi einung- is dvelja hér á landi í þrjá daga, aðra leiðina, ætli þeir að fá fargjöld á lága verðinu. Beðinn um að lýsa sjálfum sér segist Valgeir eiga erfitt með það en einhvers staðar í samtalinu sagði hann að allt væri til sölu ef prísinn væri réttur. Aðspurður hvort þetta lýsti honum ekki best sagði hann að allir væru bísnissmenn í eðli sínu. „Þú þarft bara að halda þig við regluna: „Kastaðu þér til sunds þótt þú sjáir ekki til lands.“ Og vera óhræddur." -pp VERÐLÆKKUN Á DEMPURUM í Mazda 323 ‘81-89, að aftan, verð 5.500. Toyota Corolla ‘88-92, að aftan, verð 5.800. Þetta tilboð gildir til 30. maí. ísetning ef óskað er. G* varahlutir Hamarshöfða 1, sími 567 6744 sannar sig siiais EIGINLEIKA ÍSLENSKA VATNSINS Kröfuharðir Islendingar vita að Maraþon Extra þvær framúrskarandi vel’" Hlutlausar samanburðarprófanir hafa mælt það og sannað. Maraþon Extra er framleitt með hliðsjón af eiginleikum íslenska vatnsins til að uppfylla ströngustu gæðakröfur og það er auk þess svo drjúgt að einn pakki dugar í allt að 50 þvotta. Maraþon Extra er sannarlega jafngott og ódýrara en leiðandi erlent þvottaefni á markaðinum. Láttu Maraþon Extra sanna sig í þvottavélinni þinni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.