Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 30
Ford keppnin »________________________________________________ Ford-stúlkan 1996 verður valin um næstu helgi: LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 21 stúlka keppir um titilinn Undirbúningur vegna Fegurðar- samkeppni íslands og Ford Mod- els-keppninnar er á lokastigi og hefur 21 stúlka víðs vegar af landinu verið við æFingar fyrir lokakvöldið sem haldið verður á Hótel íslandi fóstudagskvöldið 24. maí. Búið er að sameina Ford-keppn- ina Fegurðarsamkeppni íslands þannig að Ford-stúlkan verður valin í stað ljósmyndafyrirsætu ársins um leið og ungfrú ísland verður krýnd. Það eru fulltrúar Ford Models í París sem velja stúlkuna í samráði við ítalann Angelo Laudisa sem verður hér á úrslitakvöldinu. Ford-stúlkan fær í verðlaun þátttöku í fyrirsætu- keppninni Super Model of the World sem haldið verður síðar á árinu. Ford Models-fyrirtækið á 50 ára starfsafmæli á þessu ári og verð- ur Super Model-keppnin því sér- staklega viðamikil. Hugsanlegt er að hún verði haldin í Berlín í Þýskalandi en fram að þessu hef- ur hún alltaf verið haldin í Kali- forníu. Hér má sjá myndir af stúlkun- um sem taka þátt í keppninni. Brynjar Gauti Sveinsson tók myndirnar. -GHS Nafii: Hrefna Dagbjört Arnardóttir. Fæðingardagur og ár: 8. febrúar 1977. Hæð: 170 sm. Staða: Er að ljúka þriðja ári á félags- fræðibraut, sálfræði- línu, í Menntaskólan- um á Egilsstöðum. Ætlar að klára stúd- entspróf og halda svo áfram námi. Hefur unnið í frystihúsi í fimm sumur og salt- fiski. Áhugamál: hefur áhuga á skemmtunum, vera með vinum sín- um, slappa af og gera það sem hún hefur áhuga á í hvert skipti. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Örn Ing- ólfsson og Inga Dag- bjartsdóttir. Heimili: Breiðdalsvík. Nafii: Guðrún Astrid Elvarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 28. júlí 1978. Hæð: 175 sm. Staða: Nemandi á öðru ári á raungreina- braut í Framhalds- skóla Vestfjarða. Stefn- ir á að verða dýra- læknir. Áhugamál: Hestar. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Hef oft sýnt á tískusýning- um fyrir vestan. Foreldrar: Elvar Ragnarsson og Anna Sigurðardóttir. Heimili: Súðavík. Nafn: Harpa Rós Gísladóttir. Fæðingardagur og ár: 12. mars 1978. Hæð: 175 sm. Staða: Nemandi á markaðs- eða hag- fræðibraut í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ. Klárar um jólin ’97. Áhugamál: Gaman að vera með fjölskyldunni og skemmtilegu fólki, hreyfing, til dæmis sund. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Hef verið hjá Eskimo Mod- els í eitt ár. Foreldrar: Helga Ólafsdóttir og Gísli Matthías Eyjólfsson. Fósturforeldrar: Ólaf- ía Ólafsdóttir og Hall- dór Arason. Heimili: Garðabær. Nafn: Bergljót Þor- steinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 9. febrúar 1974. Hæð: 182 sm. Staða: Útskrifuð stúd- ent af félagsfræði- braut MS. Stefnir að námi í hjúkrun eða fjölmiðlafræði í haust. Hefur alltaf unnið með skólanum, nú á sólbaðsstofu. Áhugamál: Hefur æft knattspyrnu og hefur gaman af öllum íþrótt- um, leikhúsi og myndlistarsýningum. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Verið í bæklingum, blöðum og sjónvarpsauglýs- ingum. Starfað hjá Módel ’79 í nokkur ár. Foreldrar: Þorsteinn Ólafsson og Ásthildur S. Rafnar. Heimili: Reykjavík. Nafn: Halla Svansdótt- ir. Fæðingardagur og ár: 22. apríl 1977. Hæð: 169 sm. Staða: Er á þriðja ári á nýmálabraut í Fjöl- brautaskóla Vestur- lands. Hefur unnið í bakaríi, tískuvöru- verslun og við sjúkra- þjálfun. Áhugamál: Tónlist, ferðalög, lestur góðra bóka, íþróttir, aðallega eróbikk, og fólk. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Hef sýnt á tískusýning- um. Foreldrar: Svanur Geirdal og Una Guð- mundsdóttir. Heimili: Akranes. Nafn: Sonja Þórisdóttir. Fæðingardagur og ár 28. mars 1972. Hæð: 171 sm. Staða: Vinnur og rekur sólbaösstofú með for- eldrum sínum. Hefur lokið tveimur árum á. Langar að læra leiklist eða vinna við farar- stjórn. Áhugamál: Vera innan um gott og skemmtilegt fólk, fara i útilegur og ferðast til annarra landa, likamsrækt, kvikmyndir, förðun og leiklist. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Hef oft verið módel fyr- ir hárgreiðslukonur og förðun. Foreldrar: Jónína H. Víglundsdóttir og Þórir Björnsson. Heimili Garðabær. Nafn: Guðrún Ragna Garðarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 13. júní 1976. Hæð: 175 sm. Staða: Nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Langar að komast í framhalds- nám í arkitektúr. Unn- ið í fiskvinnslu og á skrifstofu á'sumrin. Áhugamál: Bókalest- ur, listir, hönnun, lík- amsrækt, förðun, að kynnast menningu annarra þjóða og hafa það gott í góðum vina- hóp. Hefur þú starfað yið fyrirsætustörf? Nei. Hef einu sinni verið módel fyrir fatahönnuð á Egilsstöðum. Foreldrar: Arnbjörg Sveinsdóttir og Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Heimili: Seyðisfjörður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.