Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 45
JjV LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
3 A-sumarbústaðir til sölu í Grímsnesi.
Hveijum bústað fylgir 5 þús. foi eign-
arland. Seljast fokheldir að innan eða
fúllbúnir. Verð frá 800 þús. S. 897 6678.
46 mz sumarbústaöur til sölu, 23 m2
svefnloft, venjulegur hússtigi upp á
loft, loftherb. lokað af. Einangraður í
hóff og gólf. Upplýsingar í síma
566 6950 eða 897 0060.
Bátar
Til sölu Saga, árg. 1990, með 200 ha.
Volvo Penta og Duo prop hældrifí,
VHF-talstöð, dýptarmæli og plotter
(sambyggt), kompás, sjálfvirk
miðstöð (gas) o.m.fl. Vagn fylgir (nýr).
Bátur í toppstandi. Upplýsingar í síma
897 0502 og853 4180.
5 1/2 tonns gullfallegur bátur til sölu,
dekkaður og án allra veiðiheimilda.
Tilvalinn til stangveiði. Góð kjör. Á
sama stað er til sölu eða leigu 270 m2
iðnaðarhúsnæði í Grindavík. Uppl. í
síma 426 7099.
Skúta til sölu. Uppl. í síma 462 4891
milli kl. 18 og 20.
f Varahlutir
m
VARAHLUTAVERSLUNI
□
KISTUFELL
• Original varahlutir í miklu úrvali i
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllumgerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftinn og véla-
hlutum með jafhvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
VÉLAVERKSTÆÐIÐ__
TANGARHÖFÐI 13
Vélaviögeröir - varahlutir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir.
• Rennum sveifarása.
• Rennum ventla og ventilsæti.
• Borum blokkir og cylindra.
• Fagmennska í 40 ár.
Sími 577 1313, fax 577 1314.
Hjólbarðar
Ódýr fólksbíladekk
Monarch.
Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á
betra verði. Monarch-dekkin eru
sóluð í fullkominni verksmiðju er upp-
fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gaeði.
Það tryggir baeði endingu og gæði.
175/70R13................2.925 stgr.
175/70R14................3.420 stgr.
175/65R14................3.564 stgr.
195/65R15................4.590 stgr.
Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjamar-
nesi, sími 561 4110.
Fletcher Arrowsport hraðbátur meö
kemi og Mariner skiptimótor, 30 hö.,
kr. 499.000 stgr., 40 hö., kr. 571.000
stgr. Títan ehf., Lágmúla 7, sími 581
4077 ogfax 581 3977.
Til sölu 4,4 m langur Tehri vatnabátur
ásamt 10 ha. utanborðsmótor og
vagni. Lítið notað. Upplýsingar í síma
552 8861 og 852 8545.
Til sölu Zodiac Mach III með Mariner,
25 ha. Verð 320.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 456 4169 milli kl. 13 og 20.........
laugardag og sunnudag. Helgi.
e.r
ÞJÓNUSTAN
Michelin-tilboö.
30”, ný, á 6 g. Tbyota álfelgum, passa
undir fleiri bíla, kr. 87.000.
33”, ný, á 6 g., 12” léttmálms, 133.000.
Original 14” álfelgur undir Honda.
13” Toyota með nýjum dekkjum,
sandbl. og grunnaðar, kr. 19.800.
Einnig fleiri gerðir. Vörubíladekk á
góðu verði. E.R.-þjónustan,
Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666.
Opið mánud.-föstud. 8-22,
laugd. 10-20, sunnud. 13-18.
M Bílateiga
BILALEIGA
Ótakmarkaður akstur
Bílaleiga Gullvíöis,, fólksbílar og jeppar
á góðu verði. Á daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811
og á Akureyri 462 1706 og 896 5355.
Bílartilsölu
Toyota LandCruiser VX, árg. ‘91, dísil,
turbo, vínrauður, sjálfskiptur, 8
manna, ekinn 84 þús. Ný 33” dekk og
felgur, geislaspilari, sóllúga, 100%
driflæsingar. Áth., ekki innfluttur
notaður. Bíll sem hugsað hefur verið
um. Til greina kemur að skipta á Toy-
otu double cab dísil, árg. ‘91-’95.
Upplýsingar í síma 587 5518
eða 853 2878.
Til sölu Ford Club Wagon XLT 7,31
dísil turbo ‘95, ekinn aðeins 47 þús.
km. Ríkulega útbúin 15 sæta glæsibif-
reið. ABS-hemlakerfi, cruisecontrol,
rafdr. rúður og sæti, álfelgur, útvarp,
geislaspilari og fl. S. 853 3866/565 3866.
Tilboö óskast í torfærubifreið.
Uppl. í síma 483 3620, vs. 483 3540 eða
852 9217. Gísli G. Jónsson.
Antik Skoda 1000 MB, árg. 1968, ekinn
75.000 km, þarf laghentan eiganda,
mjög mikið af nýjum og notuðum
varahlutum fylgir. Verð aðeins kr.
37.000 stgr. Sími 553 9637. Agnar.
Glæsjvagn til sölu! Pontiac Trans Am
‘78. I bílnum er 400 cc big block tjún-
uð + nitro, sjálfsk., klár á rúntinn,
klár í míluna, svartur, m/gylltu
glimmeri, Pioneer hljómtælci af bestu
gerð, s.s. 12 hátalarar, 6 magnarar, 2
tónjafharar og segulband. Verð 980
þ. stgr. Skipti möguleg. S. 462 1533.
GMC Vandura, árg. ‘82, 4 kafteinstólar
+ bekkur, innréttað í USA svefnað-
staða, ný dekk, álfelgur. Upplýsingar
á Bílasölunni Hraun, Hafnaríirði, í
síma 565 2727.
Nissan Primera station SLX, disil,
5 gíra, beinskiptur, árg. ‘94, rafdr.
rúður og speglar, hiti í sætum, sam-
læsing, vökvastýri, sumar- og vetrar-
dekk. Ekinn 87.000 km. Verð 1.490.000.
Upplýsingar veitir Ásmundur í
síma 551 6168 eða 896 1146.
Toyota Corolla, árg. ‘94, liftback, special
series, rafdr. rúður, þjófavöm og
fjarstýrðar læsingar, ekinn 36.000.
Verð ca 1.200.000. Skipti möguleg á
ódýrari lítið keyrðum eldri bfl.
Uppl. í síma 551 8848 eða vinnusíma
581 2399 eftir helgi. Sveinbjöm.
Honda Civic CRX Vti ‘92 til sölu, ekin
61.000 km, 160 hö., ABS, álfelgur,
rafdr. rúður og speglar, sólþak,
vökvastýri o.fl. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 552 4536.
Af sérstökum ástæöum selst þessi
gullfallegi Renault Twingo, árg. ‘94,
ekinn 22.000, á aðeins 630.000 kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 554 2838.
Til sölu AMC Eagle, árg. ‘81, góður bíll
í mjög góðu standi, ný sumardekk +
vetrardekk á felgum. Upplýsingar í
síma 892 1467.
BMW 735i, ótrúlega gott eintak, leður,
aksturtölva, 17” álfelgur, „original,
sóllúga, ABS, splittað drif o.m.fl.,
ekinn 149.000. Verð 1.870.000. Skipti á
dýrari eða ódýrari. Upplýsingar í síma
892 9806.
Hyundai Elantra, árg. ‘95, ekinn 16 þús.
Vegna sérstakra ástæðna er þetta
úrvalseintak til sölu. Upplýsingar í
síma 587 0788.
Loksins til sölu. BMW 325i, árgerð ‘86,
172 hestöfl, spoiler kit allan hringinn,
15” álfelgur, geislasp. og græjur, ekinn
aðeins 104.000. Toppeintak. Sldpti á
ódýrari möguleg. Upplýsingar
í síma 565 3155.
Til sölu Chevrolet Caprice Classic,
árgerð ‘82, 7 manna. Góður bíll. Skipti
á ódýrari eða á svipuðu verði. Uppl.
í síma 565 0892 eftir kl. 14.
Gullfallegur Toyota Corolla special
series tu sölu, árg. ‘91, ekinn 90.000.
Uppl. i síma 563 4450 og 567 2989.
Peugeot, árg. 1989, skoöaöur ‘97, til
sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 554 1763. Hannes eða Helga.
Toyota Carina GL, árg. ‘89, til sölu,
sjálfskiptur, rafdr. rúður, gott eintak.
Seldur gegn staðgreiðslu eða skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 896 6321
og587 6560.
Subaru st., árg. ‘87, til sölu, ekinn 138
þús., sumar/vetrardekk. Verð 520 þús.
stgr. Uppl. í síma 566 8586.
Mercedes Benz 1987 300 dísil, ek. 220
þús., sjálfskiptur, rafdr. rúður, splittað
drif, ergódisjón, ABS-bremsur, álfelg-
ur og dráttarkrókur. Á sama stað til
sölu faxtæki og Recaro bílstjórastóll.
Sími 587 2275 eftirkl. 20.
Mazda 626 ‘92, sjálfskiptur. Af sérstök-
um ástæðum er þessi fallega, vínrauða
Mazda til sölu, ekin 48 þús. km.
Upplýsingar í síma 562 3772.
Útsala. Útsala. Útsala. Til sölu Toyota
Corolla liftback 1300, árg. ‘86,
gullsans, sumar- og vetrardekk, eyðir
sáralitlu. Verð aðeins 175.000
staðgreitt. Uppl. í símum 581 1886 og
894 0005.
Til sölu SpaceWagon, árg. ‘87.
Bein sala. Uppl. í síma 566 7792.
Toyota Carina E ‘96.
Beinskiptur, 5 gíra, rauður, ekinn
8.500 km, vetrardekk. Bein sala. Verð
1.850 þús., 1.780 þús. staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 554 4309 eða 853 2496.
Til sölu Ford Econollne, árg. ‘92, 8 cyl.,
351, allt rafdrifið, aircondition, 15
sæta. Innrétting fyrir 18 farþega getur
fylgt. Uppl. í síma 461 2190.
Mercedes Benz 500 SE ‘86, stórglæsi-
legur bíll, með öllum hugsanlegum
aukabúnaði, svartur, með créme-leð-
urinnréttingu, ekinn aðeins 153 þús-
und km (akstursbók). Verð 2.500 þús-
und. Góður staógreiðsluafsláttur. Ath.
skipti. S. 896 1216 eða 562 6001.
Plymouth Duster ‘74, ekinn 160 þús. km,
6 cyl., vinrauður, nýlegt lakk. Bíllinn
er í góðu standi. Upplýsingar í síma
462 2682 eða 461 2499 um kvöld og
helgar og 462 3432 virka daga.