Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 13 r Islandsmót í parakeppni 1996: Ragnheiður og Sigtryggur Islandsmeistarar Eins og kunnugt er af fréttum sigruðu Ragnheiöur Nielsen og Sig- Sigtryggur Sigurðsson og Ragn- heiður Nielsen voru eitt af fáum pör- um sem náðu 6 spöðum í spili dags- ins. DV-mynd Sveinn varð hún íslandsmeistari í tvímenn- ingi kvenna og á mæðradaginn varð hún íslandsmeistari í parakeppni. Skemmtilegar tímasetningar það! Við skulum skoða eitt spil frá parakeppninni. N/0 * 7532 — Á74 * G954 * G2 * 8 44 KG1053 ♦ ÁD832 4 97 4 ÁKD1096 * D92 * - * ÁKD3 4 U4 44 86 4 K1076 * 108654 Norður Austur Suður Vestur pass pass 2 lauf pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass 4 spaðar pass 6 spaðar Með Ragnheiði og Sigtrygg í n-s gengu sagnir á ofangreindan hátt. tryggur Sigurðsson með miklum yf- irburðum á íslandsmótinu í para- keppni sem haldið var í Bridgehöll- Umsjón Stefán Guðjnhnsen inni við Þönglabakka um síðustu helgi. Sigtryggur er landskunnur íþróttamaður, hefur unnið alla helstu titla spUsins og nokkra oftar en einu sinni. Einnig hefir hann verið við- loðandi annað sætið oftar en einu sinni og það svo oft að honum hefúr þótt nóg um. Ragnheiður hefur átt viðburða- ríka bridgevertíð sl. ár. Á bóndadag- innfæddi hún son, á konudaginn Eflaust koma sagnimar mörgum spánskt fyrir sjónir en í rauninni er hér á ferðinni gamla tveggja laufa opnun Árna Matt sem notuð var með góðum árangri á fimmta og sjötta áratugnum. Tveggja laufa opnunin var krafa um geim og spuming um ása. Tveggja hjarta sögnin sýndi hjarta- ás og neitaði öðram ás. Tveggja spaða sögnin spurði um fjölda spila í spaðalitnum og þrjú hjörtu sýndu fjórlit. Fjögurra hjarta sögnin spurði um hjarta fyrirstöðu og fjög- urra spaða sögnin neitaði annarri og þriðju fyrirstöðu. Sigtryggur lét þá sex spaða nægja. Þegar laufgosinn birtist i blind- um voru 13 slagir upplagðir. Er.gu að síður gaf spilið mjög góða skor því fá pör náðu slemmu enda hjarta- ásinn lykilspil hennar. IVEQUR 62, 1565 1680 'NARFIRÐI Herrahornið 10 ára GEFUM AFMÆUSAFSLATT AF: JAKKAFÖTUM, STÖKUM JÖKKUM OG MITTISBLÚSSUM DAGANA 18.-22. MAÍ Smáauglýsingar DV skila árangri 5505660 auglýsingar Ekki bara glæsilegur heidurríkulega búinn bíll sem þú verður að prófa. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 Aukabúnaður á mynd, vindskeið og álfelgur Elantra er vel búinn bíll sem býður af sér góðan þokka. Straumlínulagað útlitið gerir hann ekki aðeins sportlegan og fallegan heldur minnkar loftmótstöðu og sparar eldsneyti. Hljóðeinangrun er góð og kraftmikil vélin gerir bílinn verulega snarpan. ÖIl þessi atriði koma glögglega í ljós við reynsluakstur - verið velkomin. Gerið eigin samanburð, þið komist eflaust að sömu niðurstöðu. Vél búin: 1.8 lítra rúmmáli 16 ventlum tölvustýrðri innspýtingu 128 hestöflum Ríkulegur staðalbúnaður Allt þetta fyrir aðeins kr. á götuna HYunoni til framtíðor Rafknúnar rúður Rafknúnir hliðarspeglar Samlæsing í hurðum hjófavörn Vökva- og veltistýri Tveir styrktarbitar (hurðum Útvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Litað gler Statíf fyrir drykkjarmál Hólf milli framsæta Stafræn klukka Snúningshraðamælir Barnalæsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.