Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
21
Viö skiptum við
n
SPARISJQÐ VELSTJORA
Borgartúni 18,105 Reykjavík
sími 552 5252
Síðumúla 1,105 Reykjavík
sími 588 5353
Rofabæ 39,110 Reykjavík
sími 567 7788
Frá vél vieðingu...
Þegar vélvæðing fiskibáta hélt innreið sína á íslandi varð starfsstéttin
vélstjóri til sem í upphafi tengdist aðeins vélrænum búnaði bátanna.
Nú er öldin önnur, bátarnir hafa breyst í tæknivædd hafskip með
margþættum búnaði. Störf vélstjóranna hafa jafnframt orðið flóknari
og fjölbreyttari, menntun þeirra margfaldast og hluti þeirra ber nú
starfsheitið vélfræðingur.
il vélfrœðings
Starfssvið vélfræðinga vex stöðugt með aukinm
vélvæðingu þjóðfélagsins. Vélfræðingar eru hámenntaðir
með sérþekkingu á öllu því sem varðar háþróaðar vélar
og tölvuvæddan tæknirekstur nútímans.
Atvinnurehendur!
Nánari upplýsingar veitir:
Vanti ykkur traustan starfsmann
með víðtæka sérmenntun á tæknisviði,
bæði bóklega og verklega,
þá eru þið að leita að vélfræðingi.
/imfe Vélstjórafélag
ÆyS| Islands
Borgartúni 18,105 Reykjavík
Sími: 562-9062
Síríus frá Kílhrauni vann mesta afrek kynbótasýningar í Noregi og fékk 9,5
fyrir skeið. Knapi er Aðalsteinn Aðalsteinsson. DV-mynd EJ
Lélegri útkoma
í Noregi en
Danmörku
„Útkoman var frekar döpur, tví-
mælalaust lélegri en í Danmörku,
eins og við var að búast,“ segir
Kristinn Hugason hrossaræktar-
ráðunautur um kynbótahrossadóma
í Noregi nýlega.
Kristinn og Víkingur Gunnarsson
fóru frá íslandi aö dæma en Per Kol-
næs dæmdi með þeim. Ekki var
stuðst við nýja einstaklingsdóma-
kerfið sem var tekið upp á íslandi í
vor því þeir dæmdu saman í vinnu-
hópi.
Kynntir voru stóðhestarnir Kol-
grímur frá Kjarnholtum, Spænir frá
Efri Brú, Mozart frá Garðabæ og
Hvinur og Heljar frá Vatnsleysu,
sem hafa verið keyptir frá íslandi.
Helsta afrek sýningarinnar vann
Síríus frá Kílhrauni sem fékk 9,5
fyrir skeið. Aðalsteinn Aðalsteins-
son sýndi Síríus.
Átján hryssur, sex vetra og eldri,
fengu fullnaðardóm og fimm þeirra
7,50 1 aðaleinkunn eða meira. Hæst
stóð Harpa frá Hofsstöðum undan
Þengli frá Hólum og Rauðku frá
Hofsstöðum en hún fékk 7,93 fyrir
byggingu, 7,74 fyrir hæfileika og
7,83 í aðaleinkunn. Ein fimm vetra
hryssa fékk fullnaðardóm og 7,08 í
aðaleinkunn og önnur í fjögurra
vetra flokki fékk 6,59 í aðaleinkunn.
Einungis einn af þeim ellefu stóð-
hestum sem fengu fullnaðardóm
fékk hærri aðaleinkunn en 7,75. Það
var fimm vetra hesturinn Þyrill frá
Miðfossum undan Klið frá Miðsitju
og Gýgju frá Miðfossum. Hann fékk
8,03 fyrir byggingu og 7,67 fyrir
hæfileika og 7,85 í aðaleinkunn. í
sex vetra flokknum stóð efstur
Hrani frá Skryseth með 7,73 í aðal-
einkunn og í fjögurra vetra flokkn-
um Skorri frá Kílhrauni með 7,52 í
aðaleinkunn.
E.J.
Toyota Hilux extra cab ‘91,
dísil, ek. 97 þús. km.
Verð 1.550.000.
í
20 ARA
1976-1996
Dodge Neon Sport ‘95,
ek. 30 þús. km.
Verð 1.550.000.
Hyundai Pony LS ‘93,
ek. 40 þús. km.
Verð 720.000.
Cherokee Laredo
Superstar ‘90,
ek. 65 þús. km.
Verð 1.650.000.
BÍLASALAN
BRAUT HF.
Borgartúni 26
S. 561-7510 og 561-7511
Fax 561-7513