Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 _ Ford keppnin Nafn: María Helga Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 7. ágúst 1975. Hæð: 175 sm. Staða: Nemi í sálar- fræði í HÍ. Ætlar að sækja um inngöngu í Kennaraháskólann. Vinnur sem flokks- stjóri í vinnuskólanum á Seltjarnarnesi í sum- ar. Áhugamál: Rennir sér á skíðum á veturna. Á sumrin spriklar hún í líkamsrækt. Hefur eytt mestum tíma síðustu 4!4 árin með unnusta sínum og besta vini, Birni Inga Victorssyni. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Hef farið í fyrirsætu- skóla hjá Módelsam- tökunum. Foreldrar: Gunnar Vgn Gunnarsson og Berglind Hrönn Hallgrímsdóttir. Heimili: Seltjarnarnes. Nafn: Katrín Guð- laugsdóttir. Fæðingardagur og ár: 10. júlí 1978. Hæð: 168 sm. Staða: Nemandi á snyrtibraut í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Vinnur við að selja sælgæti. Áður unnið við flskvinnslu. Áhugamál: Hefur yndi af tónlist og tungumálum. Hefur gaman af að hitta systkini stn og gera eitthvað skemmtilegt. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei, aldrei. Foreldrar: Ásta Sig- urðardóttir og Guð- laugur Aðalsteinsson. Heimili: Reykjavík. Nafn: Auður Geirs- dóttir. Fæðingardagur og ár: 24. mars 1976. Hæð: 176 sm. Staða: Er á þriðja ári á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum á Akureyri. Vinnur í verslun og sem lækna- ritari fyrir foður sinn. Áhugamál: Matur, NBA-körfuboltinn, bíómyndir. Er mikill Prince- aðdáandi. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Já, bæði setið fyrir á bæklingum og líka sýnt á tískusýningum. Foreldrar: Geir Frið- geirsson og Kolbrún Þormóðsdóttir. Heimili: Akureyri. Nafn: Sólveig Lilja Guðmundsdóttir. Fæðingardagur og ár: 30. desember 1976. Hæð: 177 sm. Staða: Skrifstofu- manneskja. Hefur lok- ið sex önnum á hag- fræðibraut í Fjöl- brautaskóla Suður- nesja. Ætlar að klár stúdentinn og fara í áframhaldandi nám. Áhugamál: Margvís- leg, meðal annars að fara út að borða, kíkja á kafflhús, ferðast og vera með vinum sín- um. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Pálína Ágústsdóttir og Guð- mundur S. Garðars- son. Heimili: Njarðvík. Nafn: Helga Erla Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 1. janúar 1978. Hæð: 176 sm. Staða: Er við nám á málabraut í Fjöl- brautaskóla Suður- nesja. Hefur verið í ítölskunámi á Ítalíu. Starfað í flugeldhúsi Flugleiða á sumrin og langar að fara í fara- stjóm eða fyrirsætu- störf í framtíðinni. Áhugamál: Erlend hmgumál. Stefnir að því að læra ítölsku. Ferðalög, skíði og eró- bikk eru i uppáhaldi. Hefur einnig áhuga á bréfaskriftum og á 60 pennavini um allan heim. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Tók þátt í fyrirsætukeppni á vegum John Casa- blancas í New York vorið 1994. Foreldrar: Gunnar Kristinsson og Lísbet Hjálmarsdóttir. Heimili: Keflavík. Nafn: Erla Björk Guð mundsdóttir. Fæðingardagur og ár: 26. október 1975. Hæð: 168 sm. Staða: Er á fyrsta ári í sálarfræði við Há- skóla íslands. Ætlar að klára BA próf og fara svo í framhalds- nám erlendis. Vinnur í Ingólfs Apóteki með skólanum. Áhugamál: Æfði sund í nokkur ár og handbolta og fótbolta um tíma. Skólinn er aðaláhugamálið nú því að megnið af tím- anum fer í hann. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Guðmund- ur Andrésson og Ást- hildur Davíðsdóttir. Heimili: Reykjavík. Nafn: Ásta Andrés- dóttir. Fæðingardagur og ár: 4. janúar 1976. Hæð: 170 sm. Staða: Er í miðjum stúdentsprófum í forn- máladeild Menntaskól- ans i Reykjavík. Vinn- ur á Ítalíu í sumar. Langar að læra fata- hönnun í Mílanó. Áhugamál: Hefur mikinn áhuga á tungumálum. Hefur lært ensku, þýsku, frönsku, dönsku og latínu auk ítölskú. Hefur gaman af að sauma og hanna. Hef- ur áhuga á tónlist og hefur lært á píanó í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Hef verið á tískusýningum og setið fyrir hjá ljós- myndara, ekki þó í auglýsingum. Foreldrar: Andrés Indriðason og Valgerður’ Ingimarsdóttir. Heimili: Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.