Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 _ Ford keppnin Nafn: María Helga Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 7. ágúst 1975. Hæð: 175 sm. Staða: Nemi í sálar- fræði í HÍ. Ætlar að sækja um inngöngu í Kennaraháskólann. Vinnur sem flokks- stjóri í vinnuskólanum á Seltjarnarnesi í sum- ar. Áhugamál: Rennir sér á skíðum á veturna. Á sumrin spriklar hún í líkamsrækt. Hefur eytt mestum tíma síðustu 4!4 árin með unnusta sínum og besta vini, Birni Inga Victorssyni. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Hef farið í fyrirsætu- skóla hjá Módelsam- tökunum. Foreldrar: Gunnar Vgn Gunnarsson og Berglind Hrönn Hallgrímsdóttir. Heimili: Seltjarnarnes. Nafn: Katrín Guð- laugsdóttir. Fæðingardagur og ár: 10. júlí 1978. Hæð: 168 sm. Staða: Nemandi á snyrtibraut í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Vinnur við að selja sælgæti. Áður unnið við flskvinnslu. Áhugamál: Hefur yndi af tónlist og tungumálum. Hefur gaman af að hitta systkini stn og gera eitthvað skemmtilegt. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei, aldrei. Foreldrar: Ásta Sig- urðardóttir og Guð- laugur Aðalsteinsson. Heimili: Reykjavík. Nafn: Auður Geirs- dóttir. Fæðingardagur og ár: 24. mars 1976. Hæð: 176 sm. Staða: Er á þriðja ári á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum á Akureyri. Vinnur í verslun og sem lækna- ritari fyrir foður sinn. Áhugamál: Matur, NBA-körfuboltinn, bíómyndir. Er mikill Prince- aðdáandi. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Já, bæði setið fyrir á bæklingum og líka sýnt á tískusýningum. Foreldrar: Geir Frið- geirsson og Kolbrún Þormóðsdóttir. Heimili: Akureyri. Nafn: Sólveig Lilja Guðmundsdóttir. Fæðingardagur og ár: 30. desember 1976. Hæð: 177 sm. Staða: Skrifstofu- manneskja. Hefur lok- ið sex önnum á hag- fræðibraut í Fjöl- brautaskóla Suður- nesja. Ætlar að klár stúdentinn og fara í áframhaldandi nám. Áhugamál: Margvís- leg, meðal annars að fara út að borða, kíkja á kafflhús, ferðast og vera með vinum sín- um. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Pálína Ágústsdóttir og Guð- mundur S. Garðars- son. Heimili: Njarðvík. Nafn: Helga Erla Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 1. janúar 1978. Hæð: 176 sm. Staða: Er við nám á málabraut í Fjöl- brautaskóla Suður- nesja. Hefur verið í ítölskunámi á Ítalíu. Starfað í flugeldhúsi Flugleiða á sumrin og langar að fara í fara- stjóm eða fyrirsætu- störf í framtíðinni. Áhugamál: Erlend hmgumál. Stefnir að því að læra ítölsku. Ferðalög, skíði og eró- bikk eru i uppáhaldi. Hefur einnig áhuga á bréfaskriftum og á 60 pennavini um allan heim. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Tók þátt í fyrirsætukeppni á vegum John Casa- blancas í New York vorið 1994. Foreldrar: Gunnar Kristinsson og Lísbet Hjálmarsdóttir. Heimili: Keflavík. Nafn: Erla Björk Guð mundsdóttir. Fæðingardagur og ár: 26. október 1975. Hæð: 168 sm. Staða: Er á fyrsta ári í sálarfræði við Há- skóla íslands. Ætlar að klára BA próf og fara svo í framhalds- nám erlendis. Vinnur í Ingólfs Apóteki með skólanum. Áhugamál: Æfði sund í nokkur ár og handbolta og fótbolta um tíma. Skólinn er aðaláhugamálið nú því að megnið af tím- anum fer í hann. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Nei. Foreldrar: Guðmund- ur Andrésson og Ást- hildur Davíðsdóttir. Heimili: Reykjavík. Nafn: Ásta Andrés- dóttir. Fæðingardagur og ár: 4. janúar 1976. Hæð: 170 sm. Staða: Er í miðjum stúdentsprófum í forn- máladeild Menntaskól- ans i Reykjavík. Vinn- ur á Ítalíu í sumar. Langar að læra fata- hönnun í Mílanó. Áhugamál: Hefur mikinn áhuga á tungumálum. Hefur lært ensku, þýsku, frönsku, dönsku og latínu auk ítölskú. Hefur gaman af að sauma og hanna. Hef- ur áhuga á tónlist og hefur lært á píanó í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Hef verið á tískusýningum og setið fyrir hjá ljós- myndara, ekki þó í auglýsingum. Foreldrar: Andrés Indriðason og Valgerður’ Ingimarsdóttir. Heimili: Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.