Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 30
Ford keppnin »________________________________________________
Ford-stúlkan 1996 verður valin um næstu helgi:
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
21 stúlka keppir um titilinn
Undirbúningur vegna Fegurðar-
samkeppni íslands og Ford Mod-
els-keppninnar er á lokastigi og
hefur 21 stúlka víðs vegar af
landinu verið við æFingar fyrir
lokakvöldið sem haldið verður á
Hótel íslandi fóstudagskvöldið 24.
maí.
Búið er að sameina Ford-keppn-
ina Fegurðarsamkeppni íslands
þannig að Ford-stúlkan verður
valin í stað ljósmyndafyrirsætu
ársins um leið og ungfrú ísland
verður krýnd. Það eru fulltrúar
Ford Models í París sem velja
stúlkuna í samráði við ítalann
Angelo Laudisa sem verður hér á
úrslitakvöldinu. Ford-stúlkan fær
í verðlaun þátttöku í fyrirsætu-
keppninni Super Model of the
World sem haldið verður síðar á
árinu.
Ford Models-fyrirtækið á 50 ára
starfsafmæli á þessu ári og verð-
ur Super Model-keppnin því sér-
staklega viðamikil. Hugsanlegt er
að hún verði haldin í Berlín í
Þýskalandi en fram að þessu hef-
ur hún alltaf verið haldin í Kali-
forníu.
Hér má sjá myndir af stúlkun-
um sem taka þátt í keppninni.
Brynjar Gauti Sveinsson tók
myndirnar. -GHS
Nafii: Hrefna Dagbjört
Arnardóttir.
Fæðingardagur og
ár: 8. febrúar 1977.
Hæð: 170 sm.
Staða: Er að ljúka
þriðja ári á félags-
fræðibraut, sálfræði-
línu, í Menntaskólan-
um á Egilsstöðum.
Ætlar að klára stúd-
entspróf og halda svo
áfram námi. Hefur
unnið í frystihúsi í
fimm sumur og salt-
fiski.
Áhugamál: hefur
áhuga á skemmtunum,
vera með vinum sín-
um, slappa af og gera
það sem hún hefur
áhuga á í hvert skipti.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Foreldrar: Örn Ing-
ólfsson og Inga Dag-
bjartsdóttir.
Heimili: Breiðdalsvík.
Nafii: Guðrún Astrid
Elvarsdóttir.
Fæðingardagur og
ár: 28. júlí 1978.
Hæð: 175 sm.
Staða: Nemandi á
öðru ári á raungreina-
braut í Framhalds-
skóla Vestfjarða. Stefn-
ir á að verða dýra-
læknir.
Áhugamál: Hestar.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Hef
oft sýnt á tískusýning-
um fyrir vestan.
Foreldrar: Elvar
Ragnarsson og Anna
Sigurðardóttir.
Heimili: Súðavík.
Nafn: Harpa Rós
Gísladóttir.
Fæðingardagur og
ár: 12. mars 1978.
Hæð: 175 sm.
Staða: Nemandi á
markaðs- eða hag-
fræðibraut í Fjöl-
brautaskólanum í
Garðabæ. Klárar um
jólin ’97.
Áhugamál: Gaman að
vera með fjölskyldunni
og skemmtilegu fólki,
hreyfing, til dæmis
sund.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Hef
verið hjá Eskimo Mod-
els í eitt ár.
Foreldrar: Helga
Ólafsdóttir og Gísli
Matthías Eyjólfsson.
Fósturforeldrar: Ólaf-
ía Ólafsdóttir og Hall-
dór Arason.
Heimili: Garðabær.
Nafn: Bergljót Þor-
steinsdóttir.
Fæðingardagur og
ár: 9. febrúar 1974.
Hæð: 182 sm.
Staða: Útskrifuð stúd-
ent af félagsfræði-
braut MS. Stefnir að
námi í hjúkrun eða
fjölmiðlafræði í haust.
Hefur alltaf unnið
með skólanum, nú á
sólbaðsstofu.
Áhugamál: Hefur æft
knattspyrnu og hefur
gaman af öllum íþrótt-
um, leikhúsi og
myndlistarsýningum.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Verið
í bæklingum, blöðum
og sjónvarpsauglýs-
ingum. Starfað hjá
Módel ’79 í nokkur ár.
Foreldrar: Þorsteinn
Ólafsson og Ásthildur
S. Rafnar.
Heimili: Reykjavík.
Nafn: Halla Svansdótt-
ir.
Fæðingardagur og
ár: 22. apríl 1977.
Hæð: 169 sm.
Staða: Er á þriðja ári
á nýmálabraut í Fjöl-
brautaskóla Vestur-
lands. Hefur unnið í
bakaríi, tískuvöru-
verslun og við sjúkra-
þjálfun.
Áhugamál: Tónlist,
ferðalög, lestur góðra
bóka, íþróttir, aðallega
eróbikk, og fólk.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Hef sýnt á tískusýning-
um.
Foreldrar: Svanur
Geirdal og Una Guð-
mundsdóttir.
Heimili: Akranes.
Nafn: Sonja Þórisdóttir.
Fæðingardagur og ár
28. mars 1972.
Hæð: 171 sm.
Staða: Vinnur og rekur
sólbaösstofú með for-
eldrum sínum. Hefur
lokið tveimur árum á.
Langar að læra leiklist
eða vinna við farar-
stjórn.
Áhugamál: Vera innan
um gott og skemmtilegt
fólk, fara i útilegur og
ferðast til annarra
landa, likamsrækt,
kvikmyndir, förðun og
leiklist.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Hef oft verið módel fyr-
ir hárgreiðslukonur og
förðun.
Foreldrar: Jónína H.
Víglundsdóttir og Þórir
Björnsson.
Heimili Garðabær.
Nafn: Guðrún Ragna
Garðarsdóttir.
Fæðingardagur og
ár: 13. júní 1976.
Hæð: 175 sm.
Staða: Nemandi í
Menntaskólanum í
Reykjavík. Langar að
komast í framhalds-
nám í arkitektúr. Unn-
ið í fiskvinnslu og á
skrifstofu á'sumrin.
Áhugamál: Bókalest-
ur, listir, hönnun, lík-
amsrækt, förðun, að
kynnast menningu
annarra þjóða og hafa
það gott í góðum vina-
hóp.
Hefur þú starfað yið
fyrirsætustörf? Nei.
Hef einu sinni verið
módel fyrir fatahönnuð
á Egilsstöðum.
Foreldrar: Arnbjörg
Sveinsdóttir og Garðar
Rúnar Sigurgeirsson.
Heimili: Seyðisfjörður.