Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 32
40
LAUGARDAGUR 18. MAÍ1996
Ford keppnin
l
I '
I
I
Nafn: Sóley Ingólfs-
dóttir.
Fæðingardagur og
ár: 21. apríl 1974.
Hæð: 172 sm.
Staða: Bjó í Svíþjóð og
gekk i Latinskolan,
Malmö. Var á mann-
fræðibraut. vann við
skúringar, á skyndi-
bitastað, í verslun og
keyrði leigubíl. Er nú
verslunarstjóri.
Áhugamál: Hefur
áhuga á flugi og íhug-
ar flugnám eða flug-
freyjunám. Vill læra
betur á tölvu og læra
suður-ameríska dansa.
Langar til að kenna
sagnfræði eða tungu-
mál. Elskar ferðalög og
hefur farið víða. Þykir
samvera við fjölskyldu
mikilvæg.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei. Á myndir frá Eskimo
Models í möppu. Hef líka setið fyrir á
myndum hjá vini sem er áhugaljósmyndari.
Foreldrar: María Svandis Guðnadóttir og
Ingólfur Karl Sigurðsson.
Heimili Reykjavík.
Nafn: Hjördís Sigurð-
ardóttir.
Fæðingardagur og
ár: 3. nóvember 1977.
Hæð: 1,72 sm.
Staða: Nemi í hár-
greiðslu. Stefnir að
meistaranámi. Hefur
lokið þremur önnum í
Fjölbrautaskóla Vest-
urlands, Akranesi. Hef-
ur starfað á dvalar-
heimili, veitingaskála
og við garðyrkju.
Áhugamál: Stundar
hestamennsku, hefur
gaman af að fara á
skíði og stunda úti-
veru.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Foreldrar: Sigurður
Sverrir Jónsson og
María Luisa Kristjáns-
dóttir.
Heimili: Akranes.
Nafn: Harpa Lind
Hilmarsdóttir.
Fæðingardagur og
ár: 26. desember 1976.
Hæð: 1,71 sm.
Staða: Nemi í Flens-
borg í Hafnarfirði,
lýkur stúdentsprófi
um jólin. Ætlar að
læra eitthvað meira
en veit ekki enn hvað
það verður.
Áhugamál: Ferðalög.
Hefur ferðast mjög
mikið. Stundar nám í
Tónlistarskólanum.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf: Nei.
Foreldrar: Hilmar
Friðriksson og Ingi-
björg Kristjánsdóttir.
Heimili: Hafnarfjörö-
ur.
Nafn: Vigdís Jóhanns-
dóttir.
Fæðingardagur og
ár: 6. júlí 1977.
Hæð: 168 sm.
Staða: Nemandi á eðl-
isfræðibraut Fjöl-
brautaskóla Suður-
nesja. Lýkur stúdents-
prófi um jólin.
Áhugamál: Hesta-
mennska, leiklist,
ferðalög og líkams-
rækt. Hefur gaman af
að ferðast, kynnast
nýju fólki og læra
tungumál.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Ekk-
ert að ráði. Var í mód-
elskóla fyrir nokkrum
árum.
Foreldrar: Jóhann
Einvarðsson og Guðný
Gunnarsdóttir.
Heimili: Keflavík.
i
t
)
)
t
t
í
Nafn: Jóhanna Hall-
dórsdóttir
Fæðingardagur og
ár: 3. nóvember 1978.
Hæð: 172 sm.
Staða: Nemi í Mennta-
skólanum á Egilsstöð-
um. Stefnir að áfram-
haldandi skólagöngu,
ef til vOl í matvæla-
fræði. Sundþjálfari hjá
Huginn á Seyðisfirði.
Áhugamál: Sund,
íþróttir, tónlist, vinir,
förðun, bíóferðir.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Hef
sýnt á tískusýningum
og setið fyrir á bæk-
lingi fyrir austan.
Foreldrar: Þuríður
Einarsdóttir og Hall-
dór Harðarson.
Heimili: Seyðisfjörður.
Nafn: Thelma
dóttir.
Fæðingardagur og ár:
27. júlí 1978
Hæð: 1,70 sm.
Staða: Er í Fjölbrauta-
skólanum í Vestmanna-
eyjum. Stefnir að því
að klára stúdentsprófið
og fara í lyfjafræðinám
eða nám tengt bömum
að því loknu. Vinnur á
Hótel Þórshamri með
skólanum.
Áhugamál: Líkams-
rækt, skautar, fimleik-
ar, útivera og að vera
innan um fólk, sérstak-
lega börn.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Hef farið á tiskusýning-
arnámskeið hjá Kol-
brúnu Aðaisteinsdóttur
hjá Skóla John Casa-
blancas fyrir mörgum
ámm. Hef sýnt á tískusýningum.
Foreldrar: Svanhildur Gísladóttir og Róbert
Sigurmundsson.
Heimili: Vestmannaeyjar.
Nafn: Aðalheiður
Millý Steindórsdóttir.
Fæðingardagur og
ár: 29. mars 1978.
Hæð: 178 sm.
Staða: Starfar á hár-
snyrtistofu. Hefur tek-
ið tvær annir í Fjöl-
brautaskóla Suður-
lands. Ætlar að læra
hárgreiðslu.
Áhugamál: íþróttir,
snyrtifræði, skemmt-
anir, ferðalög, hesta-
mennska og að vera í
góðra vina hópi.
Hefur þú starfað við
fyrirsætustörf? Nei.
Fór á módelnámskeið
á Selfossi fyrir
nokkru. Hef sýnt á
tískusýningum.
Foreldrar: Ema
Magnúsdóttir og
Steindór Kári Reynis-
son.
Heimili: Selfoss.