Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 18. MAÍ1996 tónlist 27 ísland — plötur og diskar - ) 1. (1 ) The Score Fugees I 2.(4) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. (- ) Down On the Upside Soundgarden t 4. ( 5 ) Evil Empire Rage against the Machine | 5. ( 2 ) Reif í botn Ýmsir | 6. ( 6 ) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie | 7. ( 3 ) Pottþétt 3 Ýmsir | 8. ( 8 ) Gangsta's Paradise Coolio t 9. (- ) Wild Mood Swings Cure # 10. ( 7 ) To the Faithful Departed The Cranberries 111. (18) Post Björfc 112. (Al) Mercury Falling Sting 113. (13) The Bends Radiohead 114. (15) Falling Into You Celine Dion 115. (- ) Dove C'e Musica Eroz Ramazotti 116. (Al) Golden Heart Mark Knopfler # 17. (16) Outside David Bowie 118. (- ) Underground Úr kvikmynd 119. ( 9 ) Presidents of the USA Presidents of the USA « 20. (10) Bítlaárin'60-70 Ýmsir London -lög- ) 1.(1) Fast Love George Michael t 2. ( 3 ) Ohh Ahh...Just a Little Bit Gina G t 3. ( 2 ) Return of the Mac Mark Morrison t 4. (- ) Pass & Move (It's the Liverpool...) Liverpool FC & The Boot Room.. t 5. ( 4 ) Ceceilia Walking Suggs Featuring Louchie Lou and... ) 6. ( 6 ) Move Move Move (The Red Tribe) The 1996 Manchester United FA... t 7. (- ) There's Nothing I Won't Do JX t 8. (- ) Tonight Tonight Smashing Pumpkins t 9- ( 5 ) Charmless Man Blur t 10. (19) Nobody Knows The Tony Rich Project New York -lög- t 1. ( 2 ) The Crossroads Bone Thugs - N-Harmony t 2. (1 ) Always Be My Baby Mariah Carey ) 3. ( 3 ) Because You Loved Me Celine Dion t 4. ( 5 ) Ironic Alanis Morissette t 5. ( 4 ) Nobody Knows The Tony Rich Project ) 6. ( 6 ) You're the One SWV ) 7. ( 7 ) 1,Z3,4 (Sumpin' New) Coolio t 8. (10) Give Me One Reason Tracy Chapman t 9. ( 8 ) Count on Me Whitney Houston & Cece Winans t 10. ( 9 ) Down Low (Nobody Has to Know) R. Kelly Featuring Ronald Isley Bretland - plötur og diskar-. t 1. (-) 1977 Ash t 2. ( 1 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. ( 4 ) What's the Story) Morning Glory? Oasis f 4. ( - ) Walking Wounded Everything but the Girl t 5. ( - ) The It Girl Sleeper t 6. ( 3 ) Greatest Hits Take That t 7. ( 2 ) To the Faithful Departed The Cranberries t 8. ( 6 ) Hits Mike and the Mechanics t 9. (-) Wild Mood Swings The Cure t 10. ( 8 ) Failing into You ' Bandaríkin —plötur og diskar— 1 !) 1. (1 ) New Fairweather Johnson Hootie & The Blowfish t 2. (- ) Crash The Dave Matthew Band t 3. ( 2 ) The Score Fugees t 4. ( - ) To the Faithful Departed The Cranberies t 5. (3) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. ( 5 ) Falling into You Celine Dion t 7. ( 4 ) Sunset Parfc' Úr kvikmynd ) 8. ( 8 ) Borderline Brooks & Dunn t 9. ( 6 ) Evil Empire Rage against the Machine #10. ( 7 ) Blue Clear Sky George Strah. Undir á efri hliðinni - ný plata Soundgarden... og sagan Soundgarden er án efa ein vinsælasta rokkhljómsveit heimsins um þessar mundir. Soundgarden er án efa ein vin- sælasta rokkhljómsveit heimsins um þessar mundir og vart hefur far- ið fram hjá útvarpshlustendum að ný plata, sem ber nafnið „Down on the Upside“, hefur litið dagsins ljós. Hljómsveitin rekur hins vegar sögu sína aftur á siðasta áratug, en það var ekki fyrr en fyrir tveimur árum að þeir náðu heimsathygli með út- gáfu plötunnar Superunknown, þó almenna velgengni megi meira og minna rekja til lagsins „Black Hole Sun“. Lítum aðeins i sögubækum- ar. r I byrjun... . . . fluttu vinimir Kim Thayil gítarleikari og Hiro Yammamoto (bassaleikari Soundgarden til 1988) frá Park Forrest, Illinois, eftir að hafa útskrifast úr Rich East og velkst um í hljómsveitum í nokkur ár, til Olympiu i Washington. Árið var 1981. Þeim reyndist ókleift að fá nokkurs konar vinnu, heyrðu af tónlistargróskunni í Seattle, fluttu aftur og Thayil hóf nám i heimspeki í University of Washington sem hann lauk nokkrum árum síðar. í upphafi hét hljómsveitin Shemps. Chris Comell, þá nítján ára, hafði um tíma helgað sig trommuleikn- um. Vegna þess hve lítið hann mátti leggja til sem slíkur sneri hann sér að söngnum og sótti um þegar Thay- il auglýsti eftir söngvara. „Þegar ég sá hann fyrst minnti hann mig á einhvem gæja úr sjóhernum," segir Thayil um Comell. „Hann var með knallstutt hár og „snyrtilegur" í klæðaburði. En hann var með góða rödd - þrátt fyrir lélegt efni sem var spilað í Shemps.“ Þar talar Thayil um Doors, Hendrix, Otis Redding og Buddy Holly lög. „Við vorum með dautt fólk á heilanum." Á þeim tíma sömdu þeir meðal annars lag um Marilyn Monroe („Við leitiun allir að Marilyn Monroe/hún er stúlka sem mér fyndist rómó . . . staðfær. undirr.). Nokkrum árum síðar... . . . stofnuðu Thayil, Yamamoto og Cornell Soundgarden, sem þeir nefndu eftir skúlptúr í Seattle’s Sound Point sem bjó til ójarðnesk hljóð í vindinum. Cornell spilaði þá á trommur. Árið var 1984. Fyrstu tónleikamir vom haldnir í New York ásamt hljómsveit sem hét Three Teens Kill Four. Eftir að hafa fengið Scott Sundquist til að leysa CorneO af í „fyrirliðastörfin“ spilaði hljómsveit- in um tíma, þar til ’86. Þá var ráðist í upptökur fyrir safnplötu sem var kölluð Deep Six frá CZ Records. Sundquist hætti sama ár en þá var tilkallaður Matt Cameron sem spil- að hafði með Skin Yard á áður- nefndri safnplötu. Árið ’87 gaf hljómsveitin út EP- plötu hjá hljómplötuútgáfunni Sub Pop sem hét „Screaming Life“. Fyrstu 600 hundruð eintökin komu út á appelsínugulum vínyl. Seinni platan hjá Sub Pop kom út næsta ár, hét Fopp og innihélt funk-metal útgáfur af lögum Ohio Players af plötu þeirra Honey frá 1976. Seinna var þessum plötum skellt saman á vínyl af Sub Pop á plötu sem hét Screaming Life/Fopp on Sub Pop. Árið ’88, eftir bónorð frá fyrirtæk- inu A&M, gaf Soundgarden út fyrstu breiðskífu sína hjá fyrirtæk- inu SST. Á plötunni var meðal ann- ars að finna útgáfú af John Lennon laginu „One Minute of Silence" (sem upprunalega var með John og Yoko og hét „Two Minutes of Si- lence“, en Soundgarden sleppti Yoko hlutanum). A&M hélt bónorðum áfram og Soundgarden skrifaði undir og gaf út plötuna „Lounder than Love“ (sem átti að heita „Louder than Fuck“) síðar sama ár. Árið 1990... . . . var Ben Shepard boðinn vel- kominn í sveitina eftir að Mother Love Bone hætti, eftir lát söngvar- ans Andy Wood. Til að heiðra Wood samdi Comell nokkur lög og fékk Pearl Jam gítarleikarann Stone Gossard og söngvarann Eddie Vedd- er, félaga sinn úr Soundgarden, Matt Cameron, og Jeff Ament til að leggja sína tónlist til. Úr varð frá- bær plata sem kom út undir nafn- inu Temple of the Dog hjá A&M árið 1991. Sama ár gaf Soundgarden út plöt- una Badmotorfmger sem náði til enn stærri hlustendahóps. Segja má að framtíð hljómsveitarinnar hafi þá verið ráðin. Þeir félagar hafa unnið að ýmsum verkefnum síðan, farið í hljómleikaferðalög, einir eða með þekktari og óþekktari sveitmn. Innsiglið á velgengni þeirra kom hins vegar út þann 8. mars 1994 og bar nafnið Superunknown. Og núna... ... er komin út ný Soundgarden- plata sem ber nafnið „Down on the Upside“ eins og áður segir og inni- heldur hún sextán lög eins og Superimknown. Hvort hún nær eins miklum vinsældum og útgáfan 1994 á eftir að koma í ljós, en fyrsta smá- skífan, „Pretty Noose”, hefur fengið góða dóma og þónokkra spilun fram að þessu. Hvað svo? Framtíð Soundgarden er óskrifað blað . .. 2Pac Shakur Góður inn við beinið Rapparinn 2Pac hefur sem kunnugt er átt í verulegum vandræð- um með aö halda sig réttum megin laga og réttar og verið á ferð- inni inn og út úr fangelsum. Meðal þess sem hann hefur fengið dóm fyrir er fíkniefhaneysla, vopnaskak og árásir og barsmíðar á kon- um. En honum er ekki alls vamaö því um síðustu helgi, þegar mæðradagurinn var haldinn hátíðlegur víða um heim, tók hann sig til, ásamt ýmsum öðrum alræmdum og ffægurn röppurum á mála hjá Death Row Records, og hélt boð og tónleika fyrir einstæðai- mæður í Los Angeles. Alls var um eitt þúsund mömmum og fjöl- skyldum þeirra boðið til mikillar veislu og skemmtiatriðin voru ekki af lakara tagmu, 2Pac sjálfur, MC Hammer, Isley bræður og Jodeci, svo nokkrir séu nefhdir. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.