Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Síða 22
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 22 érstæð sakamál ★ Það ríkti almenn sorg I litla bæn- um Old Fletton nærri Peterborough á Englandi eftir að slys varð á heim- ili Howells og Karen Frazer. Bæði böm þeirra, Chloe, fjögurra ára, og Justin, tveggja ára, drukknuðu í baðkerinu. Það var bamfóstran, Verona Sed- gewick, sem bar ábyrgð á böm- unum, og hún var eins döpur og for- eldramir yfir örlögum barnanna. Verona hafði verið hjá Frazer-hjón- unum síðan í september 1986. Hún hafði verið ánægð með starfið, og hjónin með frammistöðu hennar, en starf Veronu var ekki aðeins fólgið í því aö gæta barnanna heldur einnig að elda kvöldmat þvi að hjón- in unnu bæði úti. Slysið varð 15. maí 1987. Karen Frazer, sem var kennslukona í Pet- erborough, var venjulega komin heim um fjögurleytið, en þennan dag var boðaður kennarafundur. Hún hringdi því heim um þrjúleytið og sagði Veronu að sér myndi seinka um tvo tíma. Lögreglan við dyrnar Þegar Karen Frazer kom að húsi sínu við Stangate Road tíu mínútur yfir sex stóð lögreglubíll fyrir fram- an það. í fyrstu hélt hún að maöur hennar, Howell, hefði orðið fyrir slysi í umferðinni, en hún frétti brátt að svo var ekki. Til hennar kom Maurice Twohig, fulltrúi í rannsóknarlögreglunni, og sagði henni að bæði bömin hennar hefðu dmkknað 1 baðkerinu. Karen var sem lömuð, og um tíma gat hún ekki trúað því sem gerst hafði. En þegar hún hafði fengið málið á nýj- an leik spurði hún: „Hvemig gat þetta gerst?“ Spumingunni beindi hún til Veronu bamfósfru sem sat náfol á sófa í setustofunni. Svarið var á þá leið að um fimmleytið hefði hún, Verona, látið renna 1 bað fyrir bömin. Skömmu eftir að hún hefði sett bömin í baðkarið hefði dyrabjöllunni verið hringt. Þar hefði þá verið kominn bókasali, og hefði hann verið í ágengara lagi svo erfitt hefði verið að losna við hann. Verona sagði að eftir að hann hefði farið hefði hún rétt litið inn í eldhús til að huga að matnum sem hún var að elda, en þegar hún hefði komið inn í baðher- bergið, eftir fimm til tíu minútna fjarveru, hefðu bömin legið lífvana í karinu. Hún hefði tekið þau upp úr því í skyndi og hafið á þeim lífg- unartilraunir, sem hefðu ekki borið árangur. Þá hefði hún hringt á sjúkrabíl, en ekki hefði reynst mögulegt að lífga bömin við. Horft í eigin barm Fyrstu viðbrögð Karenar urðu að reiðast Veronu afar mikið, en svo minntist hún þess að þaö hafði kom- ið fyrir nokkrum sinnum að hún heföi vikið frá bömunum í nokkrar mínútur meðan þau vom í baði til að sinna einhverju öðru. Hún sagöi því við sjálfa sig að óréttlátt væri að kenna Veronu um hvemig farið hafði. Fjóram dögum eftir slysið vora börnin jarðsett, aö viðstöddu fjöl- menni. Þar með hefði mátt halda að málinu væri lokið, en svo var ekki. Laugardaginn 23. maí kom ein af allmörgum vinkonum Karenar, frú Wendy Kirk, í heimsókn til hennar og sagðist hafa sögu að segja sem gæti gerbreytt þeirri mynd sem fólk hefði gert sér af slysinu. „Ef til viO ætti ég ekkert að segja,“ sagði Wendy, „en mér er ljóst að það kemur aö því að ein- hver segir þér þessa sögu og þá myndirðu ekki verða mér þakklát fyrir að hafa þagað.“ Sagan var á þá leið að Wendy Karen og Howell Frazer. greinOega látið renna í baðkarið og tekið bróður sinn með sér í baðið, með þeim hörmulegu afleiðingum sem aOir þekktu nú. í raun var um að ræða van- rækslu, sem varð þó ekki flokkuð undir lögbrot, svo Verona var ekki ákærð fyrir manndráp af gáleysi. En samfélagið sem hún bjó í feOdi yfir henni áfeOisdóm, og það leið ekki á löngu þar tO hún fór að fá hótanir í síma. Morðið í júlí 1987 hafði Verona Sed- gewick fengið nóg af hótunum og öörum óþgæindum í Old Fletton. Hún ákvað að flytjast á brott. Hún sagði aðeins fáum nánum vinum og ættingjum hvert hún færi, og gætti þess að nýja heimOisfangið hennar kæmist ekki á almannavitorð. Engu að síður spurðist út hvert hún hefði flust, því 19. janúar 1988 kom nafn hennar í blöðunum. Daginn áður hafði hún fundist myrt í Otlu húsi sem hún hafði keypt við Church Street í þorpinu Whittlesey, sem er um sextán kOómetra utan við Old Fletton. Verona Sedgewick. Það var vinkona Veronu, Frances MoOett, sem gerði lögreglunni að- vart eftir að hafa komið í heimsókn, en án þess að Verona kæmi tO dyra. Þá vakti það athygli Frances að mjólkurflöskur höfðu ekki verið teknar af tröppunum í tvo daga og að dregið var fyrir svefiOierbergis- gluggann þótt miður dagur væri. Lögregluþjónn sem kom á vett- vang uppgötvaði að komast mátti inn um glugga sem haföi ekki verið spenntur aftur. Fann hann Veronu látna í rúminu og var ljóst aö hún hafði verið kyrkt. Ekkert benti þó til þess að tO átaka hefði komið og engu reyndist hafa verið stolið. Þótti því ljóst að innbrotsþjófur hefði ekki verið á ferðinni. Hefnd? Réttarlæknir leiddi í ljós að Ver- ona hafði verið kyrkt milli klukkan tvö og fjögur aðfaranótt undangeng- ins laugardags. Hann skýrði sömu- leiðis frá því að henni hefði ekki veri misboðið kynferðislega. Ljóst var því að tvær ástæður, sem koma oft við sögu morðmála, gátu ekki skýrt örlög Veronu, og sú spurning vaknaði því hvort morðið gæti Chloe og Justin. til að hægt sé að byggja saksókn á henni. Þegar Verona fluttist frá Old Fletton fór hún til póstþjónustunnar og sagði starfsmanni þar hvert hún væri að flytjast, svo hægt væri að senda henni þau bréf sem kynnu að berast á gamla heimOisfangið. Pósthúsið sem Verona fór á er í Peterborough, en þar er flokkaður sá póstur sem berst til bæði Old Fletton og Whittlesey. Umskráning af því tagi sem hér átti sér stað er trúnaðarmál á pósthúsinu, og má það engan upplýsa um hana. Líkleg- ast þykir þó að morðingi Veronu hafi komist yfir nýja heimOisfangið í bókum póstþjónustunnar, því hún gætti þess, af ótta við óboðna gesti og hugsanleg óþægindi, að hafa nafn sitt ekki við dymar á húsinu í Whittlesey sem hún fluttist í. Það má hins vegar láta sér tO hugar koma, eins og Twohig fuU- trúa og félögum hans, að starfsmað- ur póstsins gæti auðveldlega komist aö breyttu heimOisfangi Veronu. En það vOl einmitt svo tO að HoweU Frazer er starfsmaður póstþjónust- unnar. hefði farið tO hárgreiðslukonu dag- inn áður og þar hefði slysið þá bor- ið á góma. Hefði hárgreiðslukonan þá haft orð á því að Veronu hlyti að líða mjög Ola þar sem hún hefði átt að hafa eftirlit með börriunum. Wendy sagðist þá hafa spurt hvað hún ætti við með orðunum „hefði átt að hafa eftirlit með börnunum“. „Ef Verona hefði verið heima hefði hún ef tU viU getað bjargað bömunum," var þá svar hár- greiðslukonunnar. „Hvað áttu við?“ spurði Wendy. Hárgreiðslukonan svaraði því þá til að Verona hefði komið tO sín á stofuna klukkan hálffimm daginn sem þau dóu og verið þar rétt fram yfir fimm. Ný saga Karen brá afar mikið við þessa frásögn. Væri hún sönn hafði Ver- ona skUið bömin eftir ein heima, og það fannst móður þeirra jafnast á við morð. Þegar HoweU kom heim sagði kona hans honum söguna. Kom þeim saman um að ná í Twohig fuU- trúa. Varð það til þess að starfslið hárgreiðslustofunnar var yfirheyrt og fékkst þá staðfesting á að Verona hafði verið þar. Hún var nú tekin til yfirheyrslu og viðurkenndi þá að hún hefði ekki sagt satt um hvernig dauða bamanna bar að. Sagðist hún hafa farið í hárgreiðslu af því að ungur maður hefði verið búinn að bjóða sér út um kvöldið. Bömin hefðu verið ein heima, og þegar hún hefði snúið aftur hefði hún komið að börnunum drukknuðum. Þau hefðu setið við sjónvarp þegar hún fór frá þeim, en Chloe, fjögurra ára, sem þótti mjög gaman í baði, hefði tengst láti bamanna tveggja í Old Fletton. Towhig fuUtrúi fór í heimsókn tO Frazer-hjónanna, og skýrði hann svo frá að henni lokinni að sér hefði fundist sem þau hefðu búist við sér. FuUtrúinn spurði hjónin að því hvar þau hefðu verið föstudaginn 15. og fram á laugardaginn 16. Hjón- in svörðu því þá tO að þau bæru enga ábyrgð á morðinu á Veronu. Þau sögðust hafa setið heima aUt fostudagskvöldið og horft á sjón- varp fram yfir miðnætti. Síðan hefðu þau farið að sofa og sofið fram tO morguns. Twohig ræddi næst við ýmsa af nágrönnum Frazer-hjónanna og spuröi þá hvort þeir hefðu orðið varir við að annað hjónanna eða þau bæði hefðu farið að heiman á föstudagskvöldinu eða aðfaranótt laugardagsins. En enginn sagðist hafa séð tO þeirra. Ýmsir höfðu hins vegar á orðið að Verona Sedgewick hefði fengið að gjalda fyrir það sem kom fyrir börnin tvö meðan hún átti að gæta þeirra. Leysist málið aldrei? Twohig og samstarfsmenn hans efast mikið mn að nokkru sinni verði upplýst svo óyggjandi sé hver morðinginn er. í Old Fletton hefur enginn neitt sem talist getur vís- bending í málinu þótt hálft níunda ár sé um liðið. Þá hafa önnur og meira aðkaUandi mál krafist athygli lögreglunnar, svo málið er í raun og vera ekki tU rannsóknar lengur. Skjölin hafa verið lögð á hiUuna, og verða vart tekin fram á ný nema eitthvað óvænt gerist. Þó hefur lögreglan eina vísbend- ingu, en hún nægir þó engan veginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.