Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Síða 19
4
Á
Á
m
«
f
MANUDAGUR 20. JANUAR 1997
19
Fréttir
SeyðisQöröur:
Ryming húsnæðis
vegna snjóflóðahættu
DV, Seyðisfirði:
Haldinn var borgarafund-
ur í félagsheimilinu á vegum
almannavamane&idar Seyð-
isfjarðar 13. janúar. Yfir-
stjórnendur snjóflóðavarna
frá Veðurstofu íslands og Al-
mannavömum ríkisins
mættu til að kynna bæjarbú-
um rýmingaráætlun fyrir
Seyðisfjörð. Þorvaldur Jó-
hannsson bæjarstjóri setti
fundirm og stjómaði. Hann
kynnti hina sérfróðu gesti og
bauð þá velkomna, þá Magn-
ús Már Magnússon og Tómas
Jóhannesson, Veðurstofú,
sem hér eftir fer með yflr-
stjóm þessara mála, og Haf-
þór Jónsson, Almannavörn-
um.
Lárus Bjamason sýslu-
maður sagði það hlutverk Veður-
stofu að meta hvenær hættuástand
hefði skapast á þeim stað sem um
væri að ræða hverju sinni. Kæmi
síðan upplýsingum og fyrirmælum
Fundarmenn á Seyöisfirði.
til bæjarfógeta og almannavama-
nefndar á staðnum.
Magnús Már sagði að Veðurstof-
an skipti nú ástandi dagsins í þessu
vinnuferli í 3 stig: 1) Grátt: Venju-
DV-mynd Jóhann
legt vetrarveður. 2) Grænt: Verið í
viðbragðsstöðu. 3) Gult: Hættustig,
almannavamanefnd viðkomandi
byggðarlags skylt að fyrirskipa
rýmingu húsa á hættusvæðum. Al-
menningi skylt að hlýða
þessum fyrirmælum.
Hafþór lýsti hlutverki Al-
mannavarna í öllu þessu
ferli og hvernig það hefði
þróast. Hann sagði að snjó-
flóðið skelfilega í Neskaup-
stað hefði valdið straum-
hvörfum í öflun upplýsinga.
Síðan væri öll slík vinna
miklu markvissari og öfl-
ugri.
Tómas skýrði frá
nokkrum ráðum, sem kall-
ast gætu vamarráðstafanir,
og nefndi þar til styrkingu
húsa. Stöðugt væri hægt að
þróa ýmiss konar öryggis-
ráðstafanir, en forðast
skyldi þó að skapa falskt ör-
yggi-
í fúndarlok svöruðu þre-
menningamir fyrirspurnum
fundarmanna og að sjálfsögðu þmfti
margs að spyija. Margt gagnlegt og
fróðlegt kom þar fram og var spum-
ingalistinn ekki tæmdur þegar
fundi þurfti að slíta -JJ
Janúar tilboð.
fyrir aðeins
kr. 5.000,oo
Bamamyndataka, innifalið ein
stækkun 30 x 40 cm innrömmuð.
Að auki færðu kost á að velja úr 10 -
20 öðrum myndum af bömunum, og
þær færðu með 50 % afslætti frá
gildandi verðskrá ef þú pantar þær
strax.
Sýnishom af verði:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.100,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.550,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.300,00
Hringdu og láttu senda þér frekari
upplýsingar, en bíddu ekki of lengi,
tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma.
Ljósmyndastofan Mynd
sími: 565 4207
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími:554 3020
3 Ódýrari
Fiskimjölsverksmiðjan, tankar og flokkunarstööin í Helguvík.
Helguvík:
DV-mynd ÆMK
Fiskimjolsverksmiðjan í gagn
ið um næstu mánaðamót
DV, Suðurnesjum:
„Við erum að setja verksmiðjuna
saman. Vonandi verður hún tilbúin
upp úr næstu mánaðamótum þegar
fyrsta loðnan fer að berast hingað,"
sagði Þórður Jónsson, rekstrarstjóri
SR-Mjöls hf. í Helguvík, við DV í
morgun.
Búið er að reisa húsnæði fiski-
mjölsverksmiðjunnar í Helguvík og
aðeins á eftir að setja tæki og tól
verksmiðjunnar saman. Hún á að af-
kasta 600-800 tonnum í bræðslu á sól-
arhring.
Það verður án efa mikið fjör í Helg-
uvík á loðnuvertíðinni í vetur. Mikil
uppbygging hefur átt sér stað á svæð-
inu og við hliðina á fiskimjölsverk-
smiðjunni rekur Helguvikurmjöl hf.
loðnuflokkunarstöð. -ÆMK
Garður í Gerðahreppi:
Björt framtíð þrátt fyrir fækkun íbúa
DV, Suðurnesjum:
„Það var lítilleg fækkun hjá okk-
ur í fyrra. En árið á undan var
veruleg fjölgun umfram landsbyggð-
armeðaltal þannig að við höfúm
ekki miklar áhyggjur. Þó finnst mér
að við verðum að taka það upp og
ræða innan sveitarstjómar hvað
hægt sé að gera til þess að koma í
veg fyrir fækkun íbúa,“ sagði Sig-
urður Jónsson, sveitarstjóri Gerða-
hrepps, í samtali við DV.
íbúum Gerðahrepps fækkaði um
11 í fyrra miðað við árið á undan.
Em þeir nú 1141, karlar 578 og 563
konur.
„Framtíðin er ágætlega björt hjá
okkur. Ég hef þá trú að fólk komi til
með að finna kostina við að búa í
svona samfélagi eins og hjá okkur.
Þetta er mjög þægilegt og ágætis
þjónusta hér. Það er því litið að ótt-
ast í framtíðinni. Sem betur fer er
Siguröur Jónsson sveitarstjóri.
DV-mynd ÆMK
hér mjög öflugt atvinnulíf, einkum í
sjávarútvegi. Við erum með eitt
stórt fyrirtæki, bæði í útgerð og
fiskvinnslu, og nokkur minni.
Atvinnuástandið hefur verið
mjög þokkalegt miðað við Suðumes-
in. Þetta er eitt stórt atvinnusvæði.
Það era margir sem koma úr ná-
grannasveitarfélögunum til að
vinna hér og margir sem fara héðan
að vinna annars staðar. Segja má að
þessi fyrirtæki hér komi öllu svæð-
inu til góða.
Meiri tekjur mættu vera hjá
sveitarfélaginu. Við era ekkert há-
tekjusvæði og meira mætti gjaman
koma í kassann. Ég hef svolitlar
áhyggjin- af þeim skyldum sem
sveitarfélögin þurfa að taka á sig
vegna grunnskólans, hvort við fáum
nægilegar tekjur til að standa undir
þeim kostnaði. Ef ekki verður að
knýja á hjá ríkinu,“ sagöi Sigurður.
-ÆMK
tdÁÚáAtótcvi
Efþig vantar vandaöa og fallega
eldhússtóla þá skaltu koma til okkar
því við eigum til svo fjölbreytt úrval
af eldhússtólum á hagstæðu verði.
-Sjón er sögu ríkari-
Windsor kr. 6.830,- | Teg.702 kr. 5.690,-1 | Heidi kr. 5.580,-
Verlð velkomln
Komið í stærstu
húsgagna verslun
landsins. Hjá okkur
eru næg bílastæði
og alltaf heitt kaffi
á könnunni.
HUSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199