Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 11
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 11 Hvað gera um- sjónar- menn Dags- Ijóss í sumar? Sjónvarpsþátturinn Dagsljós hef- ur lokið vetrarstarfi sínu. Margir eru á því að þátturinn þurfi ekki endilega að hætta þó sumarið sé í nánd og eru þegar farnir að sakna hans. Forvitnilegt er að vita hvað verður um umsjónarmenn þáttarins sem hafa verið aufúsugestir á hverju heimili í allan vetur. Svan- hildur Konráðsdóttir, ritstjóri Dags- ljóss, er komin í langþráð frí. Fram undan hjá Kolfinnu Baldvinsdóttur eru straumsiglingar í Nepal. Um er að ræða vinnuferð sem Kolfinna vill ekki upplýsa meira um. Einnig ætl- ar hún á frönskunámskeið í Perpignan. „Ég býst fastlega við að verða í Dagsljósi aftur næsta vetur. Það er auðvitað gott að vera komin í frí. Eftir allt álagið ákvað ég með sjálfri mér að gera ekkert slíkt aftur þar sem það er svo mikil vinna. Eftir nokkra daga var ég búin að gleyma þeirri ákvörðun," segir Kolfinna. Svanhildur segist ætla að vera í afslöppun í sumar með fjölskyld- unni. Hún verðm- ritari í dómnefnd Evróvision um helgina en þegar því er lokið taka rólegheitin við. „Ég geri frekar ráð fyrir því að við förum eitthvað. Okkar annað heimili er í Bretlandi. Ég reikna með að við forum þangað,“ segir Svanhildur. Hún valdi skartgripi frá Silfurbúðinni fö) SILFURBÚÐIN VX_/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - Svanhildur. „Ég byrja á því að leysa af á íþróttadeild Sjón- varpsins í einn mánuð. Tek mér síðan gott sumarfrí og mæti gal- vaskur á fréttastofu Sjónvarpsins næsta Að sögn Svanhildar verður nóg að gera hjá henni þar sem fjölskyldan er að flytja í nýtt húsnæði á næstunni. Svanhildur verður áfram ritstjóri Dagsljóss næsta vetur og hefst undir- búningsstarf í ágúst. „Þáttur- inn fer á dagskrá fyrr held- ur en venju- lega í haust þannig að und- irbún- ingur hjá mér hefst fyrsta ágúst. Ég er að vonast til þess að kreista út 4-6 vikna frí. Ýmis verkefni eru á umræðustigi en ég get ekki upplýst það Svanhildur Konráösdóttir, ritstjóri Dagsljóss, ásamt á þessu umsjónarmönnunum Loga Bergmanni Eiössyni og stigi mals- Kolfinnu Baldvinsdóttur sem eru komin í frí frá Dags- ms, segir }jósi til haustsinc sviðsljós haust. Nýti sumarið vel til að ná for- gjöfinni niður í golfinu," sagði Logi Bergmann Eiðsson. Frágengið var að þetta yrði síðasti vetur Loga í þættinum en búið var að ráða hann á fréttastofuna. Hann sagðist vissu- lega sakna Dagsljóssins en frétta- mennskan hefði alltaf heillað hann. -em/bjb O O | Það borgar sig að kunna skil á úrgangi. I Kynntu þér breytta gjaldskyldu | á endurvinnslustöðvum okkar. ivelkomin á endufvinnsmslöðvarnar SSRfA 1 SORPEYÐING HÖFUÐÐORGARSVÆÐISINS bs ...þegar þú tekur ákvörðun um greiöslutilhögun. Með BÍLASAMNINGI Lýsingar hf. getur þú endurnýjað bílinn þinn á þriggja ára fresti án þess að greiða lokaafborgun en áfram greitt sömu lágu mánaðargreiðslurnar. Sveigjanlegri greiðsluform Möguleiki á framlengingu samnings Greiðsludreifing á allt að 48 mán. Jafnar mánaðargreiðslur Engir ábyrgðarmenn Leigutaki veröur þó aó vera oróinn 25 ára Lýsing hf. var fyrst til að bjóða BÍLASAMNINGA sem eru nýjung í fjármögnun ó bilakaupum og hafa ekki boðist áður á Islandi. BÍLASAMNINGAR Lýsingar hf. eru sveigjanlegri en önnur greiðsluform við bifreiðakaup og gefa mikla möguleika. Lýsing hf. er í eigu eftirtalinna aðila: FAX 533 1505

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.