Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 20
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 Fimmtíu og einn stóðhestur fékk fullnaðarkynbótadóm í Gunnars- holti í vikimni. Eldri hestamir stóðu fyrir sínu flestir en þeir ungu áttu erfitt uppdráttar og gufuðu ný- liðamir hreinlega upp, meö undan- tekningum þó. Töluverður kurr var meðal eig- enda hesta sem hafa verið á Stóð- hestastöðinni í vetur og vora taldir þess verðir aö vera þar og fá ágætar útskriftareinkunnir en var svo vís- að út í hom. Eiginkonur þekktra knapa vörp- uðu fram þeirri spumingu hvort ekki væri rétt aö Bændasamtökin útveguöu áfallahjálp á stundum sem þessum því þær réðu ekki við það einar. „Ég er ánægður með heildina,“ segir Kristinn Hugason, kynbóta- hrossaræktarráðunautur og annar dómara á sýningunni, en hinn var Ágúst Sigurðsson í Kirkjubæ. „Það vora nokkur vonbrigði með hrossin á þriðjudaginn en á mið- vikudaginn leit þetta betur út. Það er ákaflega eðlilegt að hross komi misjöfn úr dómi og þama var verið að greina úr hesta fyrir framtíðina. Þeir sem ekki fengu framtíðardóm geta verið góðir gripir þó þeir séu ekki stóðhestaefni. Stóðhestastöðin er rekin með öðr- um formerkjum en fyrr, sem tamn- ingastöð, ekki stóðhestastöð eins og áður. Leiðbeiningaþjónusta Bænda- samtakanna hefúr ekki beint af- skipti af hestunum frekar en hest- okkur ekki gefa þeim möguleika á að sanna sig og komu hestunum í hendur annarra tamningamanna sem tömdu þá og sýndu. Ég vil segja þessu fólki sem er óánægt aö það er ekki allt tapað því það þarf að temja alla hesta til að skapa verðmæti," segir Kristinn. Yfirburðagripur í hverj- um flokki Þeir hestar sem stóöu efstir í sín- um flokki höfðu hver um sig nokkra yfirburði yfir þá sem næstir komu og var það sérstaklega áberandi hjá yngri hestimum. Minna var um flugeldasýningar en áður en þó vöktu athygli nokkrir hestar, svo sem Gustur frá Grand og svo efstu hestamir í hverjum flokki: Glaður frá Hólabaki, Eiður frá Odd- hóli og Númi frá Þóroddsstöðum. Glaður frá Hólabaki kom töluvert á óvart og stóö efstur sex vetra stóð- hestanna með 8,41 í aöaleinkunn, sem reyndar var hæsta aðaleinkunn í Gunnarsholti. Hann fékk 8,28 fyrir byggingu og 8,54 fyrir hæfileika. Glaður er undan Garði frá Litla- Garði og Lýsu frá Hólabaki og er í eigu Bjöms Magnússonar. Ásaþór frá Feti var með næst- hæstu aðaleinkunnina, 8,31. Ásaþór fékk 8,25 fyrir byggingu og 8,37 fýrir hæfileika. Hann er undan Kraflari frá Mið- : Einkunnir voru grannskoöaöar. Vestlendingar voru ánægöir aö hestar þeirra nóöu nægilegra hárri einkunn til aö vera meö á fjóröungsmóti í sumar á Kaldármelum. DV-mynd E.J. um á öðrum tamningastöðvum en við buðum upp á dóma í Gunnars- holti í vetur og þá komu ekki mörg hross í dóm. Það var kíkt á nokkra hesta og þeir alslökustu sendir heim. Stund- um taka hestar hamskiptum bæði til verri vegar og betri og rísa þá ef til vill úr öskustónni. En ég vil benda á að fyrir nokkrum áram vorum við með tölu- vert ákveöið val á stóðhestum á Hól- um og sendum þá heim sem viö vor- um ekki ánægðir með og þá vora eigendumir ekki ánægðir og töldu sitju og Ásdísi frá Neðra-Ási. Ásaþór er í eigu Brynjars Vil- mundarsonar og Sigurbjöms Bárð- arsonar. Gustur frá Grand var í þriðja sæti með 8,28 í aðaleinkunn. Hann fékk 7,88 fyrir byggingu og 8,69 fyrir hæfileika. Gustur er undan Flosa frá Brunn- um og Flugsvinn frá Bræðrahmgu og er í eigu Margrétar H. Guö- mundsdóttur og HaUdórs P. Sigurðs- sonar. Næstir komu: Askur frá Keldudal með 8,18, Hrókur frá Glúmsstöðum n meö 8,16, Gauti frá Gautavík með Glaöur frá Hólabaki f Vestur-Húnavatnssýslu stóö efstur stóöhesta í sex vetra flokki í Gunnarsholti. Knapi er Sigur ur V. Matthíasson. DV-mynd E Byggingareinkunnir 6 vetra 5,00-7,49 2 7,50-7,74 4 7,75- 7,99 6 8,00-8,19 4 8,20+ 2 5 vetra 1 8 7 4 4 4 vetra 1 3 3 2 0 Hæfileikaeinkunnir 5,00-7,49 6 vetra 3 7,50-7,74 1 7,75- 7,99 4 8,00-8,19 4 8,20+ 6 5 vetra 3 6 8 6 1 4 vetra 5 3 0 0 1 Aðaleinkunnir 5,00-7,49 7,50-7,74 7,75- 7,99 8,00-8,19 8,20+ 6 vetra 1 5 2 7 3 5 vetra 1 8 7 7 1 4 vetra 1 5 1 1 0 8,14, Faxi frá Hóli meö 8,12, Hlér frá Þóroddsstöð- um með 8,08, Andvari frá Skáney með 8,03 og Brynj- ar frá Árgerði með 8,01. Aðrir hestar fengu lægri aðaleinkunn en 8,00. Eiður frá Oddhóli, und- an Gáska frá Hofsstöðum og Eiðu frá Skáney, stóð langefstur fimm vetra hestanna með 8,34 í aðal- einkunn. Hann fékk 8,15 fyrir byggingu og 8,53 fyr- ir hæfileika. Hann er í eigu Sigurbjöms Bárðar- sonar. Hamur frá Þóroddsstöö- um og Skorri frá Blöndu- ósi voru með 8,14 í aðal- einkunn. Hamur fékk 8,28 fyrir byggingu, 8,01 fyrir hæfileika. Hann er í eigu Bjama Þorkelssonar og er undan Galdri og Hlökk frá Laugarvatni. Skorri frá Blönduósi fékk 8,23 fyr- ir byggingu og 8,06 fyrir hæfileika. Hann er undan Orra frá þúfu og Skikkju frá Sauðanesi og er í eigu Eyjólfs Guömundssonar. Næstir komu: Hflmir frá Sauðár- króki með 8,11, Roði frá Múla með 8,07, Ljósvaki frá Akureyri með 8,03, Esjar frá Holtsmúla með 8,03 og Þór frá Kjarri með 8,00 en aðrir fengu minna en 8,00 í aðaleinkunn. Númi frá Þóroddstöðum stóð lan- gefstur fjögurra vetra hestanna með 8,17 í aðaleinkunn og vakti tölu- verða athygli og er, að sögn Kristins Hugasonar, framtíðarstóðhestsefni. Hann fékk 8,13 fyrir byggingu, 8,21 fyrir hæfileika og er í eigu Bjama Þorkelssonar. Númi er undan Svarti frá Unalæk og Glímu frá Laugar- vatni. Tívar frá Kjartansstöðum kom næstur með 7,85 í aðaleinkunn. Hann fékk 8,00 fyrir byggingu, 7,70 fyrir hæfileika og er i eigu ÞorvaJ ar Sveinssonar. Tívar er undí Þokka frá Garði og Temu f Kirkjubæ. Stæll frá Austvaðsholti var þrii með 7,68 í aðaleinkunn. Hann fél 7,85 fjrir byggingu, 7,50 fyrir hæ leika og er í eigu Katharinu Ólaf Rudin. Stæfl er undan Kveik f Miðsitju og Paradís frá Austvaf holti. -E. HARMONIKKUTÓNLEIKAR TATU KANTOMAA Húnavatnssýsla Siglufjördur Húsavík Raufarhöfn S-Þing. Akureyri Keflavík Vestmannaeyjar laugard. 3. maí kl. 21 sunnud. 4. maíkl. 16 fimmtud. 8. maí kl. 20.30 föstud. 9. maí kl. 20.3o laugard. 10. maí kl. 20.30 sunnud. 11. maíkl. 16 laugard. 24. maíkl. 16 sunnud. 25. maí Víðihlíð Tónskóli Siglufjarðar Samkomuhúsið Félagsheimilið Hnitbjörg Breiðumýri, Reykjadal Safnaðarheimili Glerárkirkju Tónlistarskóli Keflavíkur Safnaðarh. Vestmannaeyja Númi frá Þóroddsstöðum er efnilegur gripur, einungis fjögurra vetra, c stóð efstur f flokki fjögurra vetra hestanna. Knapi er Þóröur Þorgeirsson. DV-mynd E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.