Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 35
JjV LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholtí 11
Til sölu 8 vikna gamall hreinræktaður
peking-hvolpur. IJppl. í síma 897 2256
laugardag og sunnudag._____________
5 mánaöa boxer-tík til sölu.
Uppl. í síma 555 1072 og 568 5123.
Gullfallegir poodle-hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 461 2155.
Fatnaður
Ööruvísi brúöarkjólar, allar st. ísl. bún-
ingurinn, Jakketar og fl. Draktir +
hattar f/mömmur til leigu. Fataleiga
Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Heimilistæki
Amerísk þvottavél. Til sölu 3ja mán.
gömul amen'sk þvottavél. Tfekur bæði
heitt og kalt vatn. Verð 35.000.
Uppl. í síma 568 2818 eða 561 6921.
ísskápur til sölu, vel með farinn.
Uppl. í síma 551 9709.
Húsgögn
4 eldhússtólar, stál m/bastsetum og
baki, + beykiborð, 8 þús., 3 mishá
glersófaborð frá GB-húsg., 20 þús.,
halógen-glerborðstofuljós m/dimmer,
5 þús. 2 stórir hátal. á fæti. S. 555 4675.
Borðstofuhúsgögn. Belgísk borðstofu-
húsgögn úr kirsubeqavið til sölu.
Borð, 6 stólar og stór skenkur. Hús-
gögnin eru vönduð og vel með farin.
Verð 165 þ. Uppl. í dag í síma 565 7314.
3 sæta sófi, bókah., ryksuga, 5 stólar,
matvinnsluvél, hraðsuðuketill, gólf-
teppi, stofugardínur, baðskápur, stór
spegill, fatahengi o.fl. S. 565 8569.__
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. Hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Hjónarúm, leðurstóll með skammeli og
svefhbekkur með nimfataskúffum tfl
sölu. Uppl. í síma 587 7971 og 554 2511
um helgina eða á kvöldin.______________
Svört hillusamstæöa með lýstum gler-
skáp, glerborðstofúborð + 6 stólar,
fúnihjónarúm (king-size) til sölu. Allt
á sanngjömu verði. Uppl. í s. 566 8148.
Sófasett - skápasamstæöa.
Tveir 2ja sæta sófar og borð frá
Kompaníi til sölu, einnig skápasam-
stæða. Uppl. f síma 551 4104.__________
Til sölu kommóöa, 98x80 cm, 5 skúffúr,
verð 1.500, Ikea fataskápur, 175x60,
verð 2 þús., 2 Ikea bókahillur, 175x68,
verð 1.500 hver. Sími 562 0094.
Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Ódýrt!
2ja sæta Habitat-sófi til sölu, 3ja ára
gamall, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
551 4838.______________________________
6 sæta hornsófi, tauáklæði, og
4 borðstofustólar til sölu. Upplýsingar
í síma 586 1481._______________________
Plusssófasett, 3+2+1, borð og
hjónarúm, til sölu. Upplýsingar í síma
587 9387 og 555 2470.__________________
Vel meö fariö eldhúsborð og 4 stólar
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 551
8824 eða 897 6999._____________________
Til sölu er svefnsófi, vel meö farinn, á
góðu verði. Uppl. í síma 557 9368.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum tökuvélar og sjónvörp.
Hljóðriti, sími 568 0733.
ÞJÓNUSTA
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreikningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550._________
SB bókhald og endurskoöun.
Fjárhaldsbókhald, vsk- og launaút-
reikningur. Vönduð vinnubrögð.
SB bókhald og endursk., s. 898 2725.
\JJ/ Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna
verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafú, 553 0737.____
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gemm verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G. bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Áklæðaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efúaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
@ Dulspeki - heilun
Heilun meö söng. Opnaðu orkustöðv-
amar og syngdu þig inn í þitt eigið
hjárta. Sameinar , sjálfsvinnu og
söngnám. Ingveldur Yr, s. 587 4169.
^ifi Garðyrkja
Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar era
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
tijáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Ingvi Sindrason, s. 893 8381.
Kristján Vídalín, s. 896 6655.
Þór Snorrason, s. 853 6316.
^teinþór Einarsson, s. 564 1860.
íslenska umhverfisþj., s. 853 8463.
Garðapiýði ehf., s. 587 1553.
Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Þorgeir Þorgeirsson, s. 853 9570.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Jóhann Helgi & Co, s. 565 1048.
G.A.P. sf., s. 892 0809.
Jón Júlíus Elíasson, s. 893 5788.
Garðyrkjuþjónustan ehf., s. 893 6955.
Hellulagnir - hitalagnir.
Vegghleðslur - skjólveggir.
Girðum og tyrfúm.
Góð þjónusta, gott verð.
Garðaverktakar, s. 893 0096/557 2323.
„Stéttarfélagiö annast hellulagnir og
lóðaframkvæmdir, auk ýmiss konar
jarðvinnu og vélaleigu. Vanir menn.
Sími 896 5407 og 567 5407.___________
Mosahreinsum garöa. Er mosinn
vandamál í garðinum þínum? Við
tökum að okkur að hreinsa hann.
Uppl. í síma 557 7069 eða 898 2795.
Til sölu túnþökur, útvegum einnig mold
í garðinn. Fljót og góð þjónusta. 40
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 892 4430.
Trjá- og runnaklippingar, vorúðun,
húsdýraaburður og önnur vorverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.
Trjáklippingar, hellulagnir. Tek að mér
aö klippa og grisja tré og runna. Sann-
gjamt verð. Láttu fagmann vinna
verkið. S. 551 6747 eða 897 1792.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkevrt. Höfúm einnig gröfúr og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Hreingemingar
f Veisluþjónusta
Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar
fyrir brúákaup, afmæli, fúndarhöld og
annan mannfagnað. Ath., sérgrein
okkar eru brúðkaup. Tökum að okkur
veislur úti í bæ. ListeCafé, s. 568 4255.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199, 896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþiýstijívottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina eigendum
að kostnaðarlausu.
• Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþiýstiþvottur, gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum þak-
rennum og berum í. Emm félagar
MVB með áratuga reynslu. Sími 554
5082, 552 9415 og 852 7940.
England - ísland. Viltu kaupa milliliða
laust beint frá Englandi og spara stór-
pening? Aðstoðum fyrirtæki við að
finna vömr ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduo vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur,
heimilisþvottur. Geram verðtilboð í
fyrirtækjaþv. Fataviðgerðir. Efúalaug
Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Byggingameistari með 25 ára reynslu
getur bætt við sig verkefúum.
Sími 565 5500.
Múrverk - flísalagnir.
Viðgerðir, steypa, breytingar.
Uppl. í síma 557 1723 eða 897 9275.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
B.G. Þjónustan ehf, sími 577 1550.
Tfeppahreinsun, húsgagnahreinsun,
hreingemingar, flutningsþrif, stór-
hreingemingar, veggja- og loflþrif,
gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun,
þjónusta fyrir húsfélög, heimili og
fyrirtæki. Ódýr, góð og traust
þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Eyddu ekki sumrinu í þrif! Ég skal gera
það. Kem í heimahús, er mjög vand-
virk og samviskusöm. Góð meðmæli.
Uppl. hjá Sigrúnu í s. 587 5911 e.kl. 18.
Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Skúringa- og teppahreinsivélar.
Nýjar og seljast undir kostnaðar-
verði, kr. 30.000. Bylting í skúringum.
S. 553 2148 og 893 1819 til kl. 18.
tjg| Húsavidgeríir
Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Setjum
upp þaikrennur og niðurfoll, málum
þök, glugga, sprunguviðg., gerum við
grindverk og almenn trésmlðav. Tilb.,
tímav. Uppl. e.kl. 18 í síma 565 7449.
£ Kennsla-námskeið
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Reynir Karlsson, VW Vento ‘97,
s. 561 2016,896 6083.
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 eða 853 8760.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni alla daga á Nissan Primera ‘97,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
AKÖ-akstur og kennsla-ökuskóli-AKÖ.
Ef þú vilt læra á bíl og vanda þig þá
vil ég gjaman kenna þér. Hringdu í
síma 567 5082/892 3956. Einar Ingþór.
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á
Toyota Corolla ‘96. Aðstoða við end-
umýjun ökuréttinda. Visa/Euro.
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘97, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Skólanám/fjarnám: Fomám og fyrstu
prófáf. framhsk. Tungum./Raungr.,
SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR.
Námsaðstoð, FF s. 557 1155.
Simi 894 5200. Vagn Gunnarsson.
Benz 220 C. Kenni allan daginn.
Bækur, ökuskóli, tölvuforrit. Tímar
samkomulag. S. 565 2877/854 5200.
0 Nudd
Streitulosandi slökunarnudd, svæða-
nudd, kínverskt nudd og heilun.
Opið seinnip. og um helgar.
Nuddstofa Guðrúnar, s. 588 3881.
Spákonur
Spásíminn 904 1414! Áttu góðan dag
fram undan? Hvað segja st)ömumar?
Hr. í Spásímann, s. 904-1414, og fáðu
þína eigin persónul. stjömuspá! 39,90.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Sérh. bifhjóla-
kennsla. Tilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. Aðstoð við endunýj-
un ökurétttinda. S. 557 7160, 852 1980.
M. Benz 200 ‘89, ssk., 4 d., ek.
167 þús. km. V. 1.670 þús. Toppl. ,
álf. ABS. Fallegur bíll.
Jagúar ‘89, 6 cyl, ssk., 4 d., grár,
ek. 175 þús. m/öllu.
MMC Pajero ‘91, ssk., 5 d„ ek. 127
þús. km. Toppl., rafdr. rúður o.fl.
Sk. á ód. Verö 2.100 þús
Ford Bronco ‘88, 2,9 ssk., 2 d„
grár, ek. 213 þús. km. Gott verð.
MMC Colt GLXi ‘93, 5 g„ 3 d„
blár, ek. 61 þús. km. V. 930 þús.
CD o.fl. Sk. á ód.
Hyundai Sonata 2000 ‘95, ssk„
svartur, ek. 46 þús. km.Verð kr.
1.460 þús. rafdr. rúður o.fl.
Toyota Corolla 1800 ‘94, 5 g„ 4 d„
ek. 29 þús. km. V. 1.250 þús. rafdr.
í öllu, airbag ofl. Sk. á ód.
Mercury Cougar XR7 ‘93, ssk„ 2
d„ ek. 112 þús. km. V. 1.850 þús.
Nissan Sunny 1400 ‘95, 5 g„ 3 d„
blár, ek. 28 þús. km. Sumar-
dekk/vetrardekk.
Nissan Sunny 2000 ‘91, 5 g„ 3 d„
rauður, ek. 130 þús. km. V. 890 þús.
Sk. á ód.
Dodge Spirit ‘94, 6 cyl. ssk„ 4 d„
grár, ek. 91 þús. km. V. 1.290 þús.
Fallegur bíll.
Raðgreiðslur
Útvegum bflalán • Mikil
saia • Vantar nýlega bíla á
staðinn og á skrá.
VW Polo 1300 ‘95, 5 g„ 3 d„ blár, ek. 19 þús.
km. V. 870 þús.
VW Golf station 1400 ‘95, 5 g„ 5 d„ rauður, ek.
47 þús. km. V. 1.150 þús. sk. á ód.
Toyota Landcruier ‘86, dísil ssk., 5 d„ ek. 214
þús. km. V. 1.280 þús. Toppbíll
Hyundai Pony LS ‘94, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 76
þús. km. V. 710 þús.
Nissan Pathfinder 3000 ‘90, 3 g„ 5 d„ ek. 160
þús. km. V. 1.250 þús. Sk. á ód.
Lögild
bílasala
Utvegum
bflalán
BÍLASALAN
Braut hf.
Borgartúni 26
S. 5617510 og 5617511
Fax 5617513
Ertu að fara að g/fta þig?
Þá er alveg tilvalið að koma til
okkar og prófa amerísku lúxus
dýnurnar frá Serta. Hjá okkur
fást margar gerðir og stærðir
og Serta dýnunum fylgir allt
að 15 ára ábyrgð.
Sérþjálfað starfsfólk okkar aðstoðar við að finna út
réttu dýnuna fyrir ykkur. Einnig
mikið úrval af höfðagöflum, rúm-
teppum og öðrum fylgihlutum til
að útbúa fallegt og rómantískt
svefnherbergi.
Velkomin í stærstu rúma og
dýnuverslun landsins.
HÚSGAGNAHÖLUN
Bildshofði 20 - 112 Rvík • S:510 8000