Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Qupperneq 38
46 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 JjV > [KKÍtelQD^DZ^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. V Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu y(f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. D^DCfDROQI^irZ^ 903 • 5670 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Hjól óskast. Stórt Chopper, Shadow 1100 eða Intruder 750-800 óskast. Aðeins gott hjól kemrn- til greina. Uppl. í síma 553 2434._________________ Honda CBX, 550 F2, árg. ‘82, til sölu, mikið endumýjuð, þarfnast smá- lagfæringar. Verð 170.000 staðgreitt. Upplýsingar f sima 896 8909.__________ Kawasaki 900, árg. 1984, til sölu, þarfnast smáíagfæringar, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 5287 og561 1383 eftir kl. 18.______________ Suzuki GS 1150 E, árg. ‘86, til sölu. Innflutt ‘93. Verð ca 400.000. Leitið upplýsinga í síma 562 2039 milli kl. 19 og 20. Halli.______________________ Suzuki GXSR 750 ‘96, ek. 100, og Honda CBR 900 RR ‘94, ek. 2.000. Uppl. veitir Ámi í síma 001-561-362-4120 eða Margrét í síma 562 8002._______________ Til sölu Suzuki DR 650, árg. ‘92 (‘95), eins og nýtt, Suzuki ÓSX 600F, árg. ‘91, fallegt hjól. Ath. öll skipti, bæði bfl og hjól. Uppl. í síma 896 1004.___ Óska eftir gamalli Hondu SS 50 eða Hondu MTX 50, árg. ‘86. Á sama stað til sölu Simo-bamakerra með poka. Uppl. í sfma 487 1337 og 853 5336. Honda CB-900 (1000) til sölu, nýspraut- að og margt nýlegt. Úppl. í síma 486 6082._____________________________ Subaru Justy, árg. ‘89, ekinn 68 þús., 4x4. Gott staðgreiðsluverð. Ath. skipti á hjóli, Racer eða Hippa._____________ Suzuki GSX 600 F ‘88 til sölu, verðhug- mynd 280-320 þús. Gott hjól. Uppl. í sfma 555 3595.________________________ Suzuki GSXR 750 ‘91 (‘92) til sölu, ekið 2.000 km. Ath. skipti á ódýrari/dýrari bfl. Uppl. í sfma 483 1491. Grétar.___ Suzuki TSX, 70 cc, ‘85, til sölu. Uppl. í síma 555 4750 og 897 6530. Magnús._____________________ Til sölu Honda VT-700, árg. ‘86, ekið 16 þús. mflur. Upplýsingar í síma 588 5413. Valur.______________________ Til sölu Suzuki TSX 70 cc. Vel meö far- ið, kraftpúst, kraftblöndungur, er á skrá. Uppl. í síma 482 2351.__________ Til sölu Yamaha DT 175, árg. ‘92, sem nýtt. Upplýsingar í síma 483 4194 eða 853 3494._________________________ Óska eftir 50-70 kúbika hjóli, verður að vera í góðu lagi. Uppl. x síma 565 2239 e.kl. 17.____________________ Óska eftir ódýrri skellinööru, ca 0-20 þús., og rafkerfi í MT. Upplýsingar í síma 565 5341.________________________ Óska eftir skellinööru, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar gefur Kolbeinn í síma 555 1189 eða 898 8999. Honda Shadow 700 ‘84 til sölu, fallegt og gott hjól. Uppl. í síma 564 0067. Krossari óskast, 250 cc eða sambæri- legt hjól. Uppl. í síma 486 3326. Óska eftir TS125. Uppl. í síma 897 3873. GT Performer - Free style. Nánast nýtt GT Performer-hjól til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 568 1813 milli kl. 17 og 19 daglega._______________________ 20” Trek-reiöhjól til sölu, nýlegt, án gíra, fyrir ca 6-9 ára. Verð 8 þús., kostar nýtt 15 þús. Uppl. í síma 565 1868 eftir kl. 18.__________________ Gerum viö allar geröir reiöhjóla. Varahlutasala. Opið 8-18.30 virka daga, 9-14 laugardaga. Borgarhjól sf., Hveriisgötu 50, sími 551 5653.__________ Stelpuhiól, miög fallegt, fyrir 6-8 ára, verð 8 þús., drengjahjól, nýtt, fyrir 4-6 ára, verð 5 þús. Upplýsingar í síma 552 5368. Sendibílar Hyundai H 100 dísil, árg. 1997, til sölu, m/hlutabréfi á sendibflastöó. Góðir atvinnumöguleikar. Alls konar skipti koma til gr, S. 554 4251 og 898 4152. Til sölu Mazda E 2000 ‘93, ekinn 130 þús., skoðaður ‘98. Uppl. í síma 893 3191 og 557 8479. Hyundai H-100 ‘96 til sölu, talstöð og mælir geta fylgt. Uppl. í síma 897 1464. Izusu VFR sendibíll, árg. ‘88, dísil, ekinn 180 þús. Uppl. í síma 565 0159. Tjaldvagnar Tjaldvagnar, felli-, hjólhýsi, Camperhús. Selj., sem fyrr verður markaðurinn hjá okkur, eldri skrár óskast endur- nýjaðar, enn fr. vantar allar gerðir á skrá. Kaup., að gefnu tilefni kaupið aldrei nema veðbókarvottorð liggi frammi við afsal. Ath., sýning verður helgina 17.-19. maí á torfærujeppum, nýjum og notuðum tjaldv. o.fl. Bflasal- an Hraun, Hf„ s. 565 2727, fax 565 2721. Til sölu Combycamp-tjaldvagn árg. 198? með nýlegu tortjaldi. Skipti koma til gr. á fellihýsi eða Combycamp family. Simi 466 2419 og 466 2405 á kvöldin, Til sölu Jayco 1007 ‘95 með sóltjaldi. Mjög h'tið notaður og vel með farinn. Upphækkaður, m/ísl. undirvagni. Uppl. í síma 565 4131 e.kl. 19._______ Trigano Vendome tjaldvagn til sölu, árg. ‘93, með fortjaldi, mjög vel með farinn, tjaldað tvisvar, selst á góðu verði. Uppl. í síma 567 3356. Óskum eftir aö kaupa Columbia Cole- man fellih., árg. ‘88-’90. Stgr. í boði. Á sama stað er til sölu 5 mann tjald frá Seglag. Ægi m/góðu fortj. S. 565 6942. Compi Camp family tjaldvagn til sölu, árg. ‘90, fylgihlutir fylgja, verð 250 þús. Uppl. í síma 421 3501._____________ Til sölu Camplet Apollo ‘96, nýr og ónot- aður, með ýmsiun aukabúnaði. Uppl. í síma 898 0905.________________________ Óska eftir vel með fómum tjaldvaeni, Comby-camp family eða sambærileg- um. Uppl. í síma 587 8009. __________ Óskum eftir góöum og vel með fómum tjaldvagni, staðgreiðsla allt að 150 þús. Uppl. í síma 564 5010 eftir kl. 16. Combi Camp Family til sölu, árg. ‘89. Vel með farinn. Uppl. í síma 554 6792. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Feroza ‘91, Subam 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Ibrrano ‘90, Hi- lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Jusfy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express “91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.__________________ Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Eigum varahluti í: Nissan Srnrny ‘85-’95, Toyota: HiAce 4x4 ‘89-’94, 2,4 EFi-2,4 dísil, Corolla ‘84-’88, Micra ‘85-’90, Hyundai Excel ‘88, MMC Galant ‘85-’92 + turbo, Lancer, Colt, Pajero ‘84-’88, Charade ‘84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000 ‘82-’92. Peugeot 205, 309, 405, 505 ‘80-’95. Citroen BX og AX ‘85-’91, BMW ‘81-’88, Swift ‘84-’88, Subam ‘85-’91, Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra, Taunus, Mustang, Escort, Uno, Lancia, Lada Sport 1500 og Samara, Skoda Favorit, Monza og Áscona. Ódýrir kermbitar. Kaupum bfla til uppgerðar og niður- rifs. Opið 9-20. Visa/Euro.____________ Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla: Skoda Favorit ‘90. Nissan Lauren di- esel ‘95. Charade ‘88. MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, Fiesta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Áscona ‘84, Subam coupé ‘85-’89, Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra, Audi 100, Colt ‘91, Lancer st., Saab 900E, Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94, Tercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl. Sendum um land allt. Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla. Bílakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310 eða 565 5315. Emm að rífa: Volvo 460 ‘93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92, Toyota Corolla liftback ‘88, Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro. Stapahr. 7, Bflakj._____________________ Bílamiöjan. S. 555 6555. Erum að rífa Subaru ‘87, Nissan Sunny ‘89, Bluebird ‘87, MMC Galant ‘87, Colt ‘88, Renault Clio ‘93, VW Polo ‘90-’96, Golf ‘91, Toyota Corolla ‘91, Lite-Ace ‘88 o.fl. Isetning á staðn- um. Fast verð. Opið írá 9-19 v.d. og 10-18 laugardaga. Lækjargötu 30, Hf. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bíiapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Favorit, Civic, Micra, Corolla ‘85, Galant ‘86, Sam- ara, Cuore, Jusfy ‘86, Trooper, dísil. Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar §erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. mlðum einnig sflsalista. Emm flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk.____________ Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Partasala Guðmundar er flutt að Tangarhöfða 2. Utvegum varahluti í allar gerðir bfla. S. 587 8040/892 5849. Mazda, Mazda, Mazda. Allar almennar viðgerðir á Mazda-bflum. Seljum not- aða varahluti í Mazda. Vanir menn. Gott verð. Fólksbflaland, s. 567 3990. Til sölu varahlutir í Subaru Legacy, árg. ‘90-’91, t.d. húdd, stuðari, grill, aðalljós, hurð o.fl. Upplýsingar í síma 555 4336 og 897 9090.__________________ Vil kaupa gírkassa í Nissan double cab, árg. ‘90, með TD 27 dísilvél. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 475 8811 ákvöldin._____________________ Get útvegað varahluti í þýska og franska bfla, er í Pýskalandi. Get einnig útvegað bfla á góðu verði. Upplýsingar í síma 555 3512.___________ Nýr alternator fyrir 12 og 220 volt ásamt innb. rafsuðu til sölu. Uppl. í síma 897 5780, 553 8275. Sárvantar vinstra frambretti á Toyotu twin cam, afturhjóladrifinn, árg. ‘85. Upplýsingar í síma 898 6219.___________ Ódýrar notaöar felgur og dekk. Visa/Euro. Vaka hf., dekkjaþjónusta, sími 567 7850._________________________ Óska eftir aö kaupa 350-skiptingu í Chevrolet. Uppl. í síma 554 2267 og 894 2067. Suzuki 413 vél óskast, helst lítið keyrð. Upplýsingar í síma 588 5169 eftir kl. 20. Vantar 1200 vél í Opel Kadett, árg. ‘86. Upplýsingar í síma 892 5512.___________ Óska eftir vél f Mözdu 626 ‘83 2000. Upplýsingar í síma 897 7345. Vinnuvélar Til sölu: Komatsu PW150-1 hjólagrafa, árg. ‘91. Komatsu PC210 LC-5, árg. ‘91. FAI898 traktorsgrafa, árg. ‘94. O&K MH2,5 hjólagrafa, árg. ‘94. Vélamar em í mjög góðu ástandi. Kraftvélar ehf., sími 577 3500.___________ Til sölu Hiab 080 bflkrani, árg. ‘88, einnig kranaskóflur, nýjar og notað- ar, rótorar með sísnúning. Uppl. í síma 853 2556 og 4611025. Vörubílar Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, Ijaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Eriingsson hf., s. 567 0699. Volvo. Dísilvélavarahlutir í flestar gerðir dísilvéla. Aðeins frá viðurkenndum framleiðendum. Einnig fjaðrapúðar og búkkafóðringar á góðu verði. H.Á.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Get útvegaö allar geröir vörubíla og vinnuvéla erlendis frá. Nefndu það og við útvegum það. Helgi Harðarson, sími 0047 9066 0492/ 0047 51 533532. Til sölu pallar, gámabúnaöur, Hiab 1165 krani, bókbmdarahnífur, Lödur til niðurrifs, iðnaðarh. Varahl. í MF traktora/Scania. S. 565 6692/892 3666. =■ Atvinnuhúsnæði Bókaverslun (safoldar óskar eftir 50-80 fm leiguhúsnæði fyrir starfsemi sína, á hentugum stað, t.d. í Grafarvogi, frá 15. ágúst. Símar 551 8544 og 486 4428. Gott 100 fm atvinnuhúsnæöi til leigu á jarðhæð á TangarhöfSa. Innkeyrslu- dyr og lofthæð 3,5 m. Upplýsingar í heimasíma 553 8616. Nálægt Hlemmi er til leigu geymslu- húsnæði. Um er að ræða 20-40 fm klefa með góðri aðkomu fyrir bfla. Laust. Upplýsingar í síma 892 2789. Til leigu tvö 25 fm verslunar-/þjónustu- húsnæði í Fellagörðum. Góðir útstill- ingargluggar. Leigist ódýrt. Sími 557 8255 á verslunartíma._____________ Vantaraöstöðu! Vil gerast meðleigjandi eða meðeig- andi að atvinnuhúsnæði, hentugu til rútuviðgerða. Ingi, sími/fax 554 6489. ( Holtunum er til leigu ca 130 fm salur með innkeyrsludyrum, hentugt fyrir lager, bónstöð eða slíkt. Laust strax. Upplýsingar í síma 892 2789.__________ Óska eftir ca 80 fm snyrtilegu atvinnu- húsnæði á jarðhæð, fyrir heildverslun, á svæði 105. Uppl. í síma 552 2214 á kvöldin og 551 2025 á daginn. Margrét. Bílskúr óskast til leigu sem geymslu- húsnæði. Upplýsingar í síma 568 2099 og 897 5443.__________________________ Til leigu 200 m3 skemma, sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 588 0066 eða 567 0889._____________________________ Bílskúr til leigu í Beiðholti. Uppl. í síma 557 2286.________________ Gunnar Jökull trommuleikari óskar eftir æfingahúsnæði. Uppl. í síma 898 7713. Fasteignir Til sölu 42 m2 íbúö í Hraunbænum, áhv. 2,8 til 25 ára, greiðslubyrði 22.000 á mán., ekkert greiðslumat. Verð 4,2. Möguleiki á að taka bíl upp 1 hluta kaupverðs. S. 566 7293 eða 897 0062. [£] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bfla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503/896 2399. Búslóöageymsla Reykjavíkur. Gott húsnæði, góð aðkoma, öll aðstoð, tveir fyrir einn, plastað á bretti. Opið alla daga til kl. 22. Sími 587 0387._ Bílskúrtil leigu í vesturbænum. Nánari uppl. í síma 551 1471. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7201,565 7282. /itLEIGO, Húsnæðiíboði Danmörk. Óskum eftir au pair til að sækja son okkar, 2 ára, á bamaheim- ili, alla daga vikunnar (ca kl. 16-17) og sem getur hjálpað til við húsverk- in. Tilvalið fyrir stúlku sem ætlar að vinna í Kaupmannahöfn eða nágrenni í sumar. Við bjóóum fritt fæði og hús- næði, búum 1 Hprsholm (26 km norður af Kaupmannahöfh). Tímabil ca frá maí-sept. ‘97. Nánari uppl. í síma 565 2969 eða 0045 4576 5356.____________ Sjálfboðaliöinn. Tveir menn á bfl. Sérhæfðir í búslóða- flutningum. Þú borgar aðeins einfalt taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.) Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074. Stór og góö stúdíóíbúö til leigu nú þegar í Hlíðarhjalla í Kópavogi fyrir fullorðinn einstakling án ferfætlings. Aðeins reglufólk í fastri vinnu, með meðmæli, kemur til greina. S. 554 2365. Einstaklingsíbúö í kjallara til leigu. Er laus. Leigist á 25 þús., rafmagn og hiti innifalinn. Uppl. í síma 564 4960, 564 2554 og 898 2108.___________________ Ertu aö flytja? Tökum að okkur flutn. á hveiju sem er, hvenær sem er. Ger- um föst verðtilb. hvert á land sem er. Leitið uppl. í síma 896 2067 og 852 1079. Garðastræti. Nýstandsett 2 herb., 65 fm íbúð á 1. hæð (á móti heilsug.). Leigist reykl/reglus. einstakl. - lang- tímal. Svör sendist DV, m. „H-7160. Hafnarfjörður. Herbergi til leigu með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottavél. Verð 15.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 555 2481.__________________________ Laus 1. júní. Björt 60 m2 3 herb. lítt niðurgr. kjíb. nál. Landak. Leigist reykl. á 37 þ. á mán. til 1 árs. Enginn hússj. Meðm. S. 562 6636 f.kl. 22. Lítiö herb. í Hólahverfi, aðg. að eld- húsi, þvottavél og sameign, gervi- hnattadiskur, loftnet í herberginu. 10 þ. á mán. S. 892 2059/e.kl, 21 í 587 8473. Til leigu í nágr. viö Iðnskólann í Hafnarf. herb. m/eldhúskrók, íssk. og fatask. Sérinng. og baðaðst. Laust. Sími 565 1650 og 854 2811 eftir laugard. 2 herberaja íbúö i Grindavík til leigu, leiga 25 pús. á mán., rafmagn og mti inmfalið. Uppl. í síma 426 8135.________ 3ja herbergja íbúö er laus til leigu í austurbæ Kópavogs. Nánari uppl. í síma 568 1295.__________________________ 45 m2 fbúö meö húsgögnum til leigu frá 15. maí til 31. ágústv97, í stúdenta- görðum. Upplýsingar í síma 462 2461. 50 fm íbúð i Hafnarfirði til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 897 0020 eða 565 1214 e.kl. 12,______________________ Einbýlishús á Ólafsvík til sölu eða leigu. Úpplýsingar í síma 568 3115 eft- ir kl. 20. Gunnar.______________________ Góö stúdfóíbúö til leigu í Seláshverfi. Upplýsingar í síma 897 1911 í dag og á morgun._______________________________ Herbergi til leiau viö Tjörnina. Sameiginl. eldhús og bað, þvottavél og þurrkari. Uppl. í sfma 566 8692. fástá lýsmgadeiid DV, Þverholti 11, siminn er 550 5000._____________________ Lítil 4ra herbergja íbúö með húsbúnaði er til leigu í sumar, frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 565 3089. Guðrún. Lítil íbúö til leigu í Fellahverfi, langtímaleiga, 25.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 557 8255.____________ Til leigu 12 m2 herbergi i Stórholti, með sérinngangi og hreinlætisaðstöðu, á 15.000 kr. á mán. Uppl. 1 sfma 892 6872. Til leigu 3ja herbergja ibúö í Safamýri. Laus strax. Uppl. í síma 564 2113 nulli kl. 16 og 18.___________________________ Til leigu góö 70 fm 2ja herbergja íbúð frá 20. maí til 1. september. Nánari upplýsingar í síma 587 0262. Húsnæði óskast 3 reglusama, unga listamenn vantar íbúðarhæfa vinnuaðstöðu í hjarta borgarinnar imdir listsköpun og fram- leiðslu. Skilvísmn greiðslum heitið. Hafið samband við Magnús í síma 568 7358 eða 842 3128.__________________ Reglus. og ábyggil. fjölsk. aö noröan óskar eftir 4-5 herb. ib., helst á svæði 105, 108, 103 eða 107. Einnig kemur til gr. leiguskipti á 4 herb. raðhúsíb. á Ák. Möguleiki er á fyrirframgr. eða tiyggingar ef þess þarf. S. 561 4459. Sérbýli óskast tii leigu. Óskum eftir að leigja á höfuðborgarsvseðinu htið einbh., raðh., sérhæð eða efstu hæð í blokk. Reglusemi, góóri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Þijú full- orðin í heimili. Uppl, í s. 898 4563.___ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Ung 3ja manna fjölskylda (3. meölimur- inn fæðist í sumar) óskar eftir 2-3 herb. íbúð nálægt miðbæ Rvflcur (helst 101) frá 1. júm'. Erum reglusöm og áreiðanleg. S. 565 6952/símb. 846 2488. Ungur, reglusamur trésmíöaverktaki óskar eftir snyrtilegri 2ja herbergja íbúð til lengri tíma. Bflskúr mætti fylgja en þó ekki atriði. Vinsamlega hafið samband í síma 897 4346.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.