Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Side 42
50 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu LandRover dísel, árg. ‘77, lang- ur, á mæli, uppt. vél, ek. 65 þús. Gott eintak. Verð 350 þús. Upplýsingar í síma 557 5472. MMC Pajero ‘90 til sölu, sjálfskiptur, bensín, ekinn 136 þús. km. Einn með öllu. Verð 1.370 þús. (listaverð Heklu), 1.130 þús. staðgreitt (sama og Hekla tekur hann upp í nýjan). Upplýsingar í sima 553 0302. Tll sölu Iveco turbo daily 4x4, björgun- arsveitarbíll, árg. ‘93, ekinn 15 pús. Til sýnis og sölu hjá ístraktor, Smiðs- búð 2, sími 565 6580. Opið alla helgina. Til sölu Suzuki 1300, árg. ‘87, ekinn 126 þús., upphækkaður fynr 35”, Vitara- drif, flækjur og Weber-blöndungur. Uppl. í síma 567 2893 og 855 2316. Toyota LandCruiser ‘82, (bensín). Fallegur og góður bfll. Skipti koma til greina. Upplýsingar í símum 553 1712 og 898 9950. Til sölu 4Runner, árg. ‘90, ekinn 87.000, breyttur fyrir 38”, er á 35”, GBS og sími, spiltengi framan og aftan, drifhlutföll 5:29. Uppl. í síma 893 2530. Til sölu Cherokee Limited ‘93, svartur, með öllu, ekinn 45 þús. mflur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 588 5551 e.kl. 19. Toyota Hilux double cab SR5, árg. ‘93, til sölu, ekinn aðeins 45.000 km, óbreyttur en brettakantar og 31” dekk. Skipti möguleg á Rav4 ‘76-77, lítið keyrðum. Uppl. í síma 437 2044. Dodge Ram 250, 4x4, Cummins, disil, turbo, árg. 90, 5 gíra, ekinn 115.000 km, Úædd skúffa. Verð 1.350.000. Upp- lýsingar í síma 486 4500 eða 486 4436. Mótoriijól Suzuki GXS R ‘90, ek. 18 þ. mflur, mjög gott eintak. Einnig Tbyota Corolla XL ‘88, ek. 122 þ. S. 555 3141,892 6870. Suzuki 600 FSXF, árg. 1988, nýupptekin vél. Verð ca 350 þús. stgr. Uppl. í síma 566 8044. Tjaldvagnar Coleman Yukon-fellihýsi, árg. '96. Til sölu sérlega vandað Yukon-felli- hýsi með miðstöð, 2 eldavélum, feskáp, rennandi vatni, bremsubúnaði, raf- geymi og festingum o.fl. Aðeins tjaldað tvisvar síðasta sumar. UppLísíma 894 3701. Varahlutir Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar. • Original varahlutir í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöföldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- nm með jafiivægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stá] og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Getum útvegaö erlendis frá: MAN 35372 8x8. Einnig Benz 8x8, alls konar vörubíla, sendibíla, kæhbíla, steypubfla, rútubfla, öskubfla, gáma- bfla, Unimogbfla m/aUs konar vinnu- tækjum á, trailera, aftanívagna og alls konar vinnutæki. Getum aðst. við lánafyrirgreiðslu. Amarbakki ehf., s. 568 1666, fax 568 1667, og 892 0005. Frföa Hrund meö verölaunagripina. DV-mynd Kristjana Best á Tálknafirði Ungmennafélag Tálknafjarðar var nýverið með fjáröflun fyrir sunddeildina en ætlunin er að fara með hóp krakka í æfíngabúðir til Glasgow í ágúst. Ingibjörg I. Guð- mundsdóttir, sem unnið hefur mik- ið og gott starf fyrir sundfólkið sem þjálfari, er aðalhvatamaður að ferð- inni. Við sama tækifæri var út- nefndur íþróttamaður ársins 1996, Fríða Hrund Kristinsdóttir. Hún hlaut einnig titilinn árið áður. Frfða er fjölhæfur íþróttamaður. Þá voru veittar fleiri viðurkenningar í hin- um ýmsu íþróttagreinum. Formað- ur UMFT er Stefán Jóhannes Sig- urðsson. Keppum léttari, heilsu- og grenningarátak, stendur nú yfir á Breiðdalsvík og er þátttaka góð. Markmið fólksins er að léttast um átta kíló. Það gengur eða skokkar rösklega, syndir og stundar þolfimi og árangurinn lætur ekki á sér standa. Hér er hópurinn að leggja af stað í göngu. Hanna Þeir eru ekki syfjulegir, krakkarnir í 10. bekk, eftir 29 tíma vöku og lærdóm. DV-mynd Sigrún Lásu skólabækurnar í 30 tíma DV, Egilsstöðum: „Það var erfiðast klukkan átta í morgun,“ sögðu tíundubekkingar á Egilsstöðum þegar fréttaritari leit þar inn um eittleytið 18. apríl. Þá höfðu þeir setið við í 29 tíma frá því kl. 8 hinn 17. apríl og lært undir samræmdu prófin. Þeir voru samt býsna brattir en sögöust þó hlakka til að komast heim í bólið. Þeir söfiiuðu áheitum fyrir þennan maraþonlærdóm sem rennur í ferða- sjóð. Ekki var búið að ákveða hvert farið verður. „Það fer eftir því hve mikið verður í sjóðnum," sögðu þeir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.