Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 Komdu og sœktu 52 * k Érldge_ * Bikarkeppni Norðurlanda: w Loksins vann Island 5t€*l SÍÐUMÚLA 38 108 REYKJAVÍK S. 588-2800 FAX 568-7447 4,7 on Jóna Björg Jónsdóttir viö saumavélina á vinnustofunni aö Skólageröi 5 í Kópavogi. Nú hefur hún opnaö gallerí aö Laugavegi 8 í Reykjavík. Saumajjallerí JBJ opnar á Laugavegi 8: Skírnarkjolar í anila gamla tímans - er meðal nýjunga hjá Jónu Björgu, meinatækni og saumakonu Jóna Björg Jónsdóttir meina- tæknir, sem á og rekur Saumagall- erí JBJ í Kópavogi, opnar gallerí að Laugavegi 8 í dag, laugardaginn 3. maí. Fram til þessa hefur gallerí og vinnustofa verið starfrækt við heimili Jónu Bjargar í Skólagerði 5. Þar verður vinnustofan áfram til húsa. Megináhersla verður lögð á sæng- urgjafir, ungbamasundföt, fyrir- buraföt og alhliða fatnað fyrir yngstu bömin. Að sögn Jónu Bjarg- ar verður sú nýbreytni tekin upp að framleiða skírnarkjóla í anda gamla timans. Handunnar skímarrósir á skímarkjóla verða áfram á boðstól- unum. Hún segir mikinn metnað verða áfram lagðan í framleiðslu flónelisnáttfata. GaUeríið á Laugaveginum verður opið frá kl. 12-18 og frá 10-14 á laug- ardögum. Þess má að lokum geta að heimasíða SaumagaUerís JBJ á Int- emetinu er með eftirfarandi slóð: http://wvro.treknet.is/jbj ESííD- Lattu senda þer heim 199 gr. , stafa skjár erabirting móttekur S skilaboð agsetning og vekjari fjölskyldutilboð 18" pizza m/3 áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð eða margarita, hvítlauksolía og 2 l kók. 1.790 kr. 16“ pizza m/3 áleggsteg. 1.200 kr. 16" pizza m/2 áleggsteg. 890 kr. 18" pizza m/2 áleggsteg. 990 kr. Ef keyptar eru tvœr plzzur þá fœrðu 200 kr. f afslátt. (Glldlr elngöngu ef sótt er.) Bikarkeppni Noröurlanda var haldin í Rottneros í Svíþjóð dagana 25.-28. apríl og fuUtrúar íslands, sveit Landsbréfa, sigmðu eftir harða og spennandi keppni. Sveitin var skipuð eftirtöldum spUurum: Sigurður Sverrisson, Sævar Þorbjömsson, Sverrir Ár- mannsson og Þorlákur Jónsson. Röð og stig sveitanna: 1. ísland 101 stig 2. Danmörk 91 stig 3. Noregur 88 stig 4. Finnland 71 stig Menntamálaráðuneytið Styrhur til háskólanáms i Japan Japönsk stjórnvöld bjóöa framstyrk handa íslendingi til rannsókn- arnáms í háskóla í Japan á árinu 1998. Ætlast er til aö styrkþegi hafi lokið háskólaprófi og sé yngri en 35 ára miðað við 1. apríl 1998. Þar sem kensla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu a.m.k. um sex mánaða skeið. Umsóknum um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík fyrir 10. júní n.k.. Sérstök umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 2. maí 1997. 5. Svíþjóð 61 stig 6. Færeyjar 31 stig Fyrir síðustu umferð var staða efstu sveita þannig að Danmörk var í efsta sæti með 80, ísland í öðru með 76 og Noregur í þriðja með 74. Danimir gátu því unnið af eigin rammleik en ísland og Noregur þurftu hagstæð úrslit. Umsjón Stefán Guðjohnsen Danir voru að spila við Finna, Norðmenn við Svía og íslendingar við Færeyinga. ísland vann stórsig- ur en Danir og Norðmenn töpuðu sínum leikjum. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá leiknum. ision veisla 16 pizza meó 3 áleggsteg. Hvítlauksolía • 2 lítrar Coca-Cola 2 fspinnar K, 1398 1. sæti Eurovision tilboö 18 pizza með 2 áleggsteg. 12” hvítlauksbrauó 2 lítrar Coca-Cola 4 lspinna, Kr. 1.698 2. sæti Eurovision tilboó S: 557 - 7777 Breióholt • Árbær • Grafarvogur • Kópavogur nusa pizzn 4848 Hafnarfjörður - Gardabeer Dalshrauni 11 - Hafnarfirði Reykjavík - Kópavogur Dalbraut 1 - Reykjavík S/A-V 4 DG853 4 D5 * KD1065 4 10762 D97542 -f 6 * Á3 4 ÁK94 * 3 4 1098732 4 98 í opna salnum sátu Þorlákur og Sverrir n-s og Nilson og Edstrand a- v. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur pass 1» 2» * 3G** 44 54 pass 6np * spaði og láglitur ** hjartastuðningur og litil vöm í lokaða salnum sátu Sigurður og Sævar a-v, en Gjerling og Becklén n- s. Þeir Sigurður og Sævar spila Ice- Relaykerfið og árangurinn var þessi: Suður Vestur Norður Austur pass 14* 14* dobl*** 34 4» 44 4G 54 pass**** pass 7» pass pass pass * 16+ ** spaði og lauf *** 5-8 HP **** 1 eða 4 ásar Eins og glöggir lesendur sjá er spaðafómin mjög góð á báðum borð- um þótt austur þvælist fyrir með trompfjórlitinn. Líklega þarf samt að láta laufhíuna róa þegar laufinu er spilað því að tígullegan er mjög óhagstæð. Sverrir og Þorlákur em áreiðan- lega hræddir við alslemmuna, þess vegna fóma þeir ekki, og Svíamir á hinu borðinu halda ef til vill að austrn- sé að teyma þá í fómina, vegna þess að þeir era utan gegn á. Hvað um það græddi sveit Lands- bréfa 13 dýrmæta impa, en hún vann leikinn, 24-6. 4 - W ÁK1086 4 ÁKG4 4 G742

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.