Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Page 52
íkvikmyndir LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sími 553 2075 LIAR IAR Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. á i TFTx DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 551 6500 Matthew Pe rry Salma Hayek Rush In Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVINDLIÐ MIKLA Laugavegi 94 UNDIR FÖLSKU FLAGGI HAIUUSON FORD BRAD HiT the DEVIL’S OWN Sýndkl. 4.50, 6.55 og 9. B.i. 14 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 E N G L I S H P A T I E N T J ★★★ 1/2 H.K. DV ★ ★★ 1/2A.I. Mbl. ★ ★★ Dagsljós ★★★ Rás 2 ★★★★ HP __________________ Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. HUNTERS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.30. SVANAPRINSESSAN Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. StarWars ★★★★ Skemmtanagildið er enn mikið og enn er Star Wars-serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjörnustríðs- aðdáendur taka eftir atriðum sem urðu skærum að bráð en hefur nú verið bætt við og þar sem tölvugrafík hefur komið í stað mód- ela. Mikil skemmtun fyrir alla aldurshópa. -HK Innrásin frá Mars ★★★★ Tim Burton sérhæfír sig í endursköpun tímabila og vinnur hér með geim- og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. ára- tugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki og hápunkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi í ekta kynbombu-drag-i sem smyglar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -UD Veislan mikla ★★★★ Sælkeramynd í tveimur merkingum þess orð, bæði fyrir unnend- ur ítalskrar matargerðar og ekki siður fyrir unnendur kvik- mynda. Leikaranir Stanley Tucci og Campbell Scott sýna með sinni fyrstu kvikmynd sem þeir leikstýra að mikið er spunnið í þá. Leikarar eru allir góðir, sérstáklega skín af þeim leikgleðin í matarveislunni. -HK Empire Strikes Back ★★★★ Empire Strikes Back er mikið sjónarspil og eins og Star Wars hef- ur myndin enn þann dag í dag mikið aðdráttarafl og er jafnvel enn betri skemmtun þótt hún falli að sjálfsögðu í skuggann af Star Wars þar sem sú mynd var bylting í kvikmyndagerð. -HK Crash ★★★★ Crash hlýtur aö teljast með áhugaverðari myndum þessa árs. Cronenberg er sérfræðingur í að ná fram truflandi fegurð þar sem síst skyldi, svo sem í árekstrasenunum og í samviskulausri könn- un á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og á ríkan þátt í að skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að einstaklega hug- vekjandi upplifun. -ÚD Kolya ★★★★ Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórnmálaá- standinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr járn- greipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar áhorfenda frá þvi hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn ★★★★ Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir á best heppnuðu stór- myndir fyrri tima. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir inni- haldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tíma eru mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK Undrið ★★★★ Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört tilfinningaflak. -HK Leyndarmál og lygar ★★*★ Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaflega lifandi og skýrar persón- ur sem eru túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Kostuleg kvikindi irkirk Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífs- brandarar eru í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýrunum sin- um og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -ÚD Tveir dagar í dalnum ★*★ Af óvæntum ástæðum slær saman ósamstæðum hópi fólks og kvikmyndaleikstjóri í sjálfsmorðshugleiðingum (Paul Mazursky) fær hugmynd að handriti. Myndin er full af skemmtilegum per- sónum og senum og var hin ágætasta skemmtun. -ÚD Los Angeles verður eldgosi að bráð í Volcano. Eldfjallið gaus ekki nógu mikið Vinsælasta mynd helgarinnarvarVfolcano, náttúruhamfaramynd sem kemurí lýölfarið á Dante’s Peak. Myndin náði tæpum 15 miljónun dollara og var langgfet en samt etu aðstandendur myndarinna- ekki með bros á \for þar sem tíið er að myndn hafi kostað meira en 100 miljónir dollara og jjóst er að hún mun ekki ná sömu vinsældum og Dante's Peak sem \«reinnigmjögcSr. Þer sem liamleiddu Anaconda eru aftur á móti meö bnos á \for enda \ar það enginn sem spáði myncf mi miklum vinsæld- um. Hún erí þriðja sæd ogágóðri sjglirgu. í öðru sæti erný kvikmynd, Romy& Michele’s Hgh School Reunion, sem fjallar um nemendur sem hittast að tw árnm Tiðnum ogfera að riíja upp skólagönguna í aðalhlutakum eru Mira Sorwio, Lisa Kudrow og Janeanne Garofelo. -HK Tekjur Heildartekjur !•(-) Volcano 14.581 14.581 2-(-) Romy & Michele’s High School Reunion 7.429 7.429 3.(1) Anaconda 7.318 43.231 4.(2) Liar Liar 7.186 143.839 5.(4) The Saint 5.007 48.210 6.(3) Murder at 1600 4.825 15.282 7.(5) Grosse Polnt Blank 3.089 18.182 8.(11) Scream 1.405 93.021 9.(6) The Devil’s Own 1.154 41.019 10.(10) Chasing Amy 1.111 3.886 11.(9) That Old Feeling 1.088 15.012 12.(7) McHale’s Navy 0.911 3.698 13.(12) Jungle 2 Jungle 0.789 53.894 14.(16) The English Patient 0.657 75.309 15.(13) Selena 0.626 32.954 16.(9) 8 Heads in Duffel Bag 0,593 3.260 17 •(-) Paradise Road 0.577 0.948 18.(18) Sling Blade 0.548 21.714 19.(20) Dante’s Peak 0.508 65.601 20.(19) Jerry Maguire 0.416 149.721 Dómnefndin í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes, sú 50. í röðinni hefst 7. maí og er þeg- ar búið að ákveða hvaða kvik- myndir munu keppa um Gullpál- mann eftirsótta. Dómnefndin er þegar fullskipuð og henni veitir forstöðu leikkonan Isabelle Adjani. Aðrir í nefndinni eru: Paul Auster rithöfundur, Luc Bondy leikstjóri, Tim Burton leikstjóri, Patrick Dupond, dans- ari og danshöfundur, Gong Li leikkona, Mike Leigh leikstjóri, Nanni Moretti leikstjóri, Mich- ael Ondaatie rithöfundur og ... Mira Sorvino leikkona. f Heiðursgestirnir Þar sem kvikmyndahátíðin t Cannes er sú fimmtugasta í röð- inni verður mikið um dýrðir. Áður hefur verið getið að Ingmar Berg- man verður sérstaklega heiðraður, en óvíst er þó að hann komi. Aðrir heiðursgestir eru allir þeir leik- stjórar sem unnið hafa gullpálmann og eru enn á lífi og þegar hafa boðað komu sina, Francis Ford Coppola, Claude Lelouch, Robert Altman, Martin Scorsese, Wim Wenders (á mynd í aðalkeppninni), David Lynch, Jane Campion, Paolo og Vittorio Taviani og Chen Kaige. Terry Gilliam hlióp í skarðið Terry Gilliam (12 Monkeys) verður leikstjóri Fear and Loat- hing in Las Vegas, sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu eftir Hunter S. Thompson og byrjað verður að kvikmynda í júlí. 1 aðal- hlutverkum eru Johnny Depp og Benicio Del Toro. Gilliam hljóp mjög snögglega inn í þessa mynd, þar sem hinn upprunalegi leik- stjóri, Alex Cox (Sid and Nancy), var látinn taka poka sinn fyrir stuttu. Cox skrifaði einnig handrit- ið og að sögn Gilliams verður því ekki breytt. Meira um Gilliam Þegar Terry Gilliam hefur lok- ið við Fear and Loathing in Las Vegas mun hann strax taka til við að gera Defective, Detective, sem er búin að vera í bígerð hjá honum í mörg ár. Dm er að ræða fantasíu í anda Time Bandits. Fjallár myndin um New York- löggu sem er að leita að týndri stelpu. í leit sinni lendir hann í nokkurs konar Galdrakarlinn í Oz-veröld. I aðalhlutverki verður Nicholas Cage, sem er þéttbókaður fram eftir sumri 1 Snake Eyes og Superman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.