Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Page 55
LAUGARDAGUR 3. MAI1997
W:
dagskrá sunnudags 4. maí
63 «-
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.40 Hlé.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ósýnilega húsiö (2:3) (God hi-
storie for de smá: Det usynlige
hus). Dönsk bamamynd i þremur
hlutum. Leiklestur: Felix Bergs-
son.
18.30 Sjötti bekkur B (5:6) (Klasse 6-
B). Leiknir norskir þaettir um böm
í tólf ára bekk.
Geimstööin er á sfnum staö f
sjónvarpinu f dag.
19.00 Geimstöðin (15:26) (Star Trek:
Deep Space Nine IV). Banda-
rískur ævintýramyndaflokkur um
margvísleg ævintýri sem gerast í
niöumiddri geimstöö í jaðri vetr-
arbrautarinnar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Meö á nótunum (1:6). Fyrsti þátt-
ur af sex sem Sjónvarpið gerir í
samvinnu við Sinfóníuhljómsveit
íslands og er markmiðið með
þeim að kynna sigilda tónlist og
gera hana aðgengilega áheyr-
endum. Jónas Ingimundarson pí-
anóleikari kynnir verkin sem fiutt
eru og gerir grein fyrir því hvern-
ig hin ólíku tónskáld höndla svo
stórt hljóðfæri sem sinfóníu-
hljómsveit er.
20.55 Áfangastaöir. Hattver. Austan
við Landmannalaugar, innan við
Jökulgil, er Hattver, litil vin í skjóli
fjalla og Torfajökuls. Lýst er
gönguleiðinni þangað og jarð-
fræði svæðisins gerð skil. Hand-
ritshöfundur og þulur er Sigurður
Sigurðarson,
21.20 í bliöu og stríðu (3:13) (Wind af
My Back). Kanadískur mynda-
flokkur um raunir fjölskyidu I
kreppunni miklu. Meðal leikenda
eru Cynthia Beliiveau, Shirley
Douglas, Dylan Provencher og
Tyrone Savage.
22.15 Helgarsportiö.
22.40 Bubbi kóngur (Ubu). Tékklensk
bíómynd, byggð á frægu leikriti
franska skáldsins Alfréds Jarrys
um fávitann Bubba og vaidabrölt
hans. Aöalhlutverk leika Marian
Labuda, Lucie Bilá og Karel
Roden.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Qsrðw
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 í Erilborg.
09.30 Urmull.
09.55 Disneyrímur.
10.40 Ein af strákunum.
11.05 Úrvalsdeildin.
11.30 Eyjarklíkan.
12.00 fslenski listinn (e).
13.00 f sviösljósinu.
14.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Urslitakeppni NBA. Sýnt verður
beint frá spennandi leik í úrsli-
takeppni NBA.
19.0019 20.
20.00 Morögáta (5:22) (Murder She
Wrote).
20.55 Fornbókabúöin. íslenskur gam-
anmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Ingvar Sigurðsson, Guðmundur
Ólafsson, Edda Heiðrún Back-
man, Steinn Ármann Magnús-
son og Þórhallur Sigurðsson
(Laddi). Þættimir eru vikulega á
dagskrá Stöðvar 2.
21.25 60 minútur.
22.15 Mörk dagsins.
22.40 Ed Wood (e). Ógleymanleg
imynd frá leik-
Istjóranum Tim
Burton um mis-
svn
17.00 Körfubolti um víða veröld (Fiba
Slam 2).
17.25 Suöur-ameriska knattspyrnan
(Futbol Americas).
18.25 ftalski boltinn.
20.10 Golfmót (Asiu (PGA Asian).
heppnaðasta kvikmyndagerðar-
mann allra tíma, Ed Wood. Hann
var bjartsýnni en góðu hófi gegn-
ir en gersneyddur öllum hæfileik-
um. Myndir hans eru taldar með
þeim verstu sem geröar hafa
verið! Aðalhlutverk: Johnny
Depp, Martin Landau og Sarah
Jessica Parker. 1994.
00.45 Dagskrárlok.
Sýnt veröur frá golfmótum f Evr-
ópu f dag.
21.10 Golfmót I Evrópu (PGA Europe-
an Tour - Cannes Open).
22.10 Ráögátur (18:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennirnir Fox Mulder
og Dana Scully fást við rannsókn
dularfullra mála. Aöalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
22.55 Leynlklfkan (e) (Det forsömte
foraar). Kvikmyndin Leyniklikan
er byggð á samnefndri sögu eftir
Hans Scherfig. Bókin kom út f
Danmörku 1940 og vakti mikla
athygli og er ein mest lesna bók-
ina þar í landi. Viö kynnumst
meðlimum leyniklikunnar Svarta
höndin en myndin hefst við and-
lát aöstoöarskólameistarans
Blomme en sá var hafður i mikl-
um metum. Bmgðið er upp svip-
myndum frá fortíðínni og í kjölfar
þess vakna ýmsar áleitnar spurn-
ingar. Leikstjóri er Peter
Schroder en í helstu hlutverkum
em Frits Helmuth, Thomas Wiil-
um Jensen, Adam Simonsen,
Rene Hansen og Ken Vedsega-
ard. 1993.
00.25 Dagskrárlok.
I dag fara fram leikir f 29. umferö ítalska boltans og veröur einn leikur á dag-
skrá Sýnar.
Sýn kl. 18.25:
ítalski boltinn
Lokaspretturinn í ítölsku knatt-
spymunni er nú hafínn fyrir alvöru
en í dag fara fram leikir í 29. umferð-
inni og verður einn þeirra á dagskrá
Sýnar. Af leikjum dagsins ber hæst
að Juventus tekur á möti Sampdria,
Parma heimsækir Atlanta og Inter og
Vicen^a eigast við í Mílanó. Lengst af
vetri hölluðust nær allir knattspymu-
sérfræðingar að öruggum sigri
Juventus í deildinni en slæmur skell-
ur liðsins gegn Udinse á heimavelli í
síðasta mánuði færði spennu í mótið.
Að undanfömu hafa augu manna
einkum beinst að Parma en liðið hef-
ur verið mjög sannfærandi síðari
hluta keppnistímabilsins og er til alls
líklegt. Eftir leiki dagsins em aðeins
fimm umferðir eftir á Ítalíu og í einni
þehra mætast Juventus og Parma í
Tórínó.
Stöð 2 kl. 20.55:
Fornbókakaffi
Stöð 2 sýnir sjötta þáttinn um
Fombókabúðina þar sem Rögnvaldur
Hjördal og Bjöm ísleifsson ráða ríkj-
um. Nú hyggja þeir á mikla landvinn-
inga og ákveða að verða nútímalegir.
Þeir taka höndum saman við Ester í
undirfatabúðinni um að opna bóka-
kaffi í húsnæði sínu. Þeta gæti orðið
þeim öllum verulega til framdráttar
og þríeykið ákveður að hefja rekstur-
inn með stæl. Hefst nú undirbúning-
ur mikiilar vígsluhátíðar og gengur á
ýmsu þegar fjölskrúðugur gestahóp-
urinn gengur í bæinn. Með aðalhlut-
verk fara Ingvar Sigurðsson, Guð-
mundur Ólafsson, Edda Heiðrún
Backman, Steinn Ármann Magnús-
son, Þórhallur Laddi Sigurðsson og
Hjálmar Hjálmarsson.
P* ;
Sjötti þátturinn um Fornbókabúöina
veröur sýndur í kvöld.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93.5
08.00 Fréttír.
08.07 Morgunandakt: Sóra Davíö
Baldursson, prófastur á Eskifiröi,
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Orgelkonsert í F-dúr ópus 4 nr. 4
eftir Georg Friedrich Hándel. Karl
Richter leikur meö kammersveit
sinni. - Sónata í a-moll fyrir ein-
leiksflautu eftir Carl Philipp Em-
anuel Bach. Manuela Wiesler
leikur. - Fiölukonsert nr. 1 í a-moll
eftir Johann Sebastian Bach.
Jaime Laredo leikur og stjómar
Skosku kammersveitinni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkom I dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 í veröld márans. Ömólfur Árna-
son segir frá kynnum sinum af
mannlífi í Marokkó. (Endurfluttur
nk. miövikudag.)
11.00 Guösþjónusta í Grensás-
kirkju. Bænadagurinn: Séra Hall-
dór S. Gröndal prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöldkl. 21.00.)
14.00 Góövinir Saffóar. Frá Ijóöadag-
skrá í Nellys Cafó 23. mars sl.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll HeiÖ-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Lítil fram-
leiöni - léleg stjómun? Heimildar-
þáttur í umsjá Þrastar Haralds-
sonar. (Endurflutt nk. þriöjudag kl.
15.03.)
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar.
18.00 Rugufótur. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Endurflutt nk.
fimmtudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (Endurflutt.)
20.20 Hljóöritasafniö. - Dagar koma
eftir Hróömar Inga Sigurbjöms-
son viö Ijóö eftir Gyröi Elíasson.
Jóhanna Þórhallsdóttir syngur,
Rúnar Vilbergsson leikur á fagott
og Páll Eyjólfsson á gítar. -Three
sketches eftir Oliver Kentish, Þór-
arinn Stefánsson leikur á píanó.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Sagan af
Heljarslóöarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Halldóra Geirharösdóttir
les. (Endurtekinn lestur liöinnar
viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Karl Benedikts-
son flytur.
22.20 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir og morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Gull og grænlr skógar -
Trumbusláttur og spenna. Sigur-
laug M. Jónasdóttir situr á bóka-
safni og dustar rykiö af Róbinson
Krúsó í blönduöum þætti fyrir
böm á öllum aldri. (Áöur flutt á rás
1 í gærdag.)
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir. (Viö-
taliö endurflutt mánudagskvöld
eftir viku.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hljóörásin. Spjallþáttur um kvik-
myndir og tónlist. Umsjón: Páll
Pálsson. (Endurflutt nk. miöviku-
dagskvöld.)
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPK)
Næturtónar á samtengdum rásum
til morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps.
(Endurtekiö frá sunnudags-
morgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttlr af veöri, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömunds-
son meö þaö helsta úr dagskrá
Bylgjunnar frá liöinni viku og
þægilega tónlist á sunnudags-
morgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahomiö
Spjallþáttur á léttu nótunum viö
skemmtilegt fólk. Sérvalin þægi-
leg tónlist, íslenskt I bland viö
sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þlnn Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin
Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast
rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólamringinn.
10.00-11.00 Bach-kantatan: Bisher
habt ihr nichts gebeten in melnem
Namen, BWV 87. Einnig veröa tvær
veraldlegar kantötur fluttar. 14.00-16.40
Ópera vikunnar: Norma eftir
Vincenzo Bellini. í aöalhlutverkunum
eru Joan Sutherland, Luciano
Pavarotti og Montserrat Caballé.
22.00-23.00 Bach-kantatan (e).
SÍGILT FM 94,3
07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur. 09.00-11.00
Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón: Sigvaldi Búi. Létt íslensk dægur-
lög og spjall. 11.00-11.30 Hvaö er aö
gerast um helgina. Fariö veröur yfir
þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00
Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón: Sigvaldi Búi. 12.00-13.00 Sígilt
hádegi á FM 94,3 meö Sigvalda Ðúa.
Kvikmyndatónlist leikin. 13.00-16.00 í
Dægurlandi meö Garöari Guömunds-
syni. Garöar leikur létta tónlist og spjall-
ar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröa-
periur meö Kristjáni Jóhannessyni.
Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum blandaöir tónlist úr öllum áttum.
18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi.
19.00-21.00 Viö kvöldveröarboröiö
meö Sígilt FM 94,3. 21.00-01.00 Á
dansskónum á laugardagskvöldi.
Umsjón Hans Konrad. Létt danstónlist.
01.00-08.00 Sígildir næturtónar. Ljúf
tónlist leikin af fingrum fram.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tiu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sígvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Ðjöm Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
ADALSTODIN FM 90,9
10.00 Tónlistardeild 13.00 Heyr mitt
Ijúfasta lag. Umsjón: Ragnar Bjarna-
son 16.00 Rokk í 40 ár. Umsjón: Bob
Murray 19.00 Magnús K. 22.00
Lffslindin. Þáttur um andleg málefni.
Umsjón: Kristján Einarsson 00 .00 Tón-
listardeild
X-íð FM 97.7
07.00 Raggl BÍðndal. 10.00 Blrglr
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga lólkslns. 23.00 Sérdagskrá X-
Ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Wings 16.00 Top Guns 17.00 l
, Planet 18.00 The
______________________________ofStrangePowers 19.00
The U-Boat War 22.00 Justice Files 23.00 You're in the Army
Now 0.00 Close
BBC Prime
4.00 Powers of the President 5.00 BBC Worid News 5.25
Prime Weather 5J0 Simon and the Witch 5Æ0 Bodger and
Badger 6.M Mop and Smiff 6.20 Get Your Own Back 6.45
Uncfe Jack & Cleopatra's Mummy 7.10 Blue Peter 7.30
Grange Hill Omnibus 8.05 Top of the Pops 8.30 Style
Childrens Hospital 9713.00 Brittania 13.50 Jonny Brigós 14.05
Run the Risk 14.30 Blue Peler 14.50 Grange Hill ðmnibus
15.25 Prime Weather 15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News
16.25 Prime Weather 16.30 Antíques Roadshow 17.00 Yes
Prime Minister 21.00 Ball Trap on the Cote Sauvage 22^5
Songs of Praise 23.00 Prime Weather 23.05 The Sordid
Subiect of Boeuf Bourguignon 23.30 English Onfy in America?
O.Ofl To be Announced Ö.30 Attachment I.OOTeam Working
and Leadership 3.00 Italianissimo
Eurosport
6.30 tce Hockey: Worid Championships Action Highlights 7.00
Motorcycling: Road Racing World Championship - Spanish
Grand Prix 8.00 Motorcycling: Road Racing World
Championship - Spanish Grand Pnx 8.30 Motocross 9.00
Molorcycling: Road Racina World Championship - Spanish
Grand Prix 13.15 Tennis: ATP Tournament 15.00 Golf: Skins
Game 16.00 Mountain Bike: Worid Cup 17.00 Supersport:
"------nrt Worid Series 18.00 Slrongest Man 19.00 Boxing:
inal Contests 20.00 Motorcyclíng: Road Racing World
“Spanish Grand Prix 21.30 Tennis: ATP
Ctose
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 MTV Glam-O-Rama
9.00 MTV Glam-O-Rama 10.00 The Real World Reunion 11.00
MTV News at Night Weekend Edition 11.30 Stvlissimo! 12.00
Select MTV 14.® Amour Weekend 16.00 MTV's European
Top 20 Countdown 18.00 Madonna: Her Story in Music 18.30
MTV World Tour 19.00 MTV Base 20.00 The Jenny McCarthy
Show 20.30 MTV's Beavis & Butthead 21.00 Daria 21.30 The
Big Picture 22.00 Best of MTV US Loveline 23.00 Amour-Athon
2.00 Nighl Videos
Sky News
4.30 The Entertainment Show 5.00 Sunrise 6.45 Gardening
With Fiona Lawrenson 655 Sunrise Continues 8.00 Sunrise
Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The
Book Show 11.30 Week ln Review - Inlemational 12.00 SKY
News 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reuters
Reports 14.00 SKY News 14.30 Space: The Finá Frontier
15.00 SKY News 15.30 Week In Review - Intemational 16.00
Live At Five 17.00 SKY News 17.30 Tamet 18.00 SKY News
18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00
SKY News 20.30 Sky World-wide Report 21.00 SKY National
News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY
News I.OOSKYNews 1.30BusinessWeek 2.00SKYNews
2.30 Week In Review - International 3.00 SKY News 3.30
CBS Weekend News 4.00 SKY News
TNT
20.00 Anchors Aweigh 22.30 Dream Lover 0.25 Lolita
CNN
4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30
........ WorldNews
News 8.30
Computer Connection 9.fl0 World News 9.30 Showbiz This
Week 10.00 World News 10.30 Worid Business This Week
11.00 World News 11.30 Worid Sport 12.00 World News 12.30
Monevweek
18.00 Wortd Report 19.00 Worid Report 20.00 World News
20.30 Best of Insiaht 21.00 Eartv Prime 21.30 World Sport
View2.30 Style 23.(X)_Diplpmahc license 23.30
22.00 Worid __________ ______________ ____________________
Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 tílobal View 1.00 Impact
3.00 Worid News 3.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executrve Utestyles
7.30 Europe a la carte 8.00 Travel 9.00 Super Shop 10.00
NBC Super Sports 10.30 Gillette Worid Sport Special 11.00
Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00
This Week in Baseball 12.30 Maior League Baseball 14.00
Dateline NBC 15.00 The McLaugnlin Group 1550 Meet the
Press 16.30 Scan 17.00 Europe ála carte 17.30 Travel Xpress
18.00 Andersen World Championship ol Golf 20.00 The Best of
the Toniaht Show With Jay Leno 21.00 Profiler 22.00 Tatkin'
Jazz 2230 The Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight
Show With Jay Leno 0.00 Intem^ht Weekend 1.00 Frost's
Century 2.00 Talkin' Jazz
Century
I Xpress 3.00 Frost's
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas
the Tank Errgine 530 Blinky Bill 6.00 Big Bag 7.00 Scooby
Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45Two Stupid Dogs 3.00 The Mask
8.30 Cow and Chicken 8.45 World Premiere Toons 9.00 The
Real Adventures of Jonny Quesl 9.30 Tom and Jerry 10.00
The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and
Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Datfy
Duck 11.30 The Flintstones 12.00 Scooby Doo Meets the Boo
Brothers 13.45 Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy
15.00 Hong KongPhooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and
S 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The
1730 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Dexter's
Laboratory 18.45 World Premiere Toons Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri-
ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant-
um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix.
11.00 World Wresfling Federalion Superstars. 12.00 Code 3
12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Onginals. 14.00 Star Trek:
Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00
Star Trek:Vqyaaer 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons
18.00 Earty Édifion. 19.00 The New Adventures of Superman.
20.00 The X- Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Daddy
Dearest. 23.30 LAPD. 0.00 Civil Wars. 1.00 Hit Mix Lorrg Play.
Sky Movies
5.00 Jules Vemels 800 Leagues Down the Amazon 7.00 The
7th Dawn 9.30 The Flintstones 11.15 The Skateboard Kid
12.45 Curse of the Viking Grave 1430 The Uttle Rascals 16.00
The Flintstones 18.00 Áppollo 13 20.15 Volcanofire on the
Mountain 22.00 Poison Ivy ILLily 23.50 Innocenl Lies 1.20
Wrestling Emest Hemingway 33tf Curse of the Viking Grave
Omega
7.15
Benny ____________________________.___________________________
Acall to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Or6 lífsins 17.30 Skjá-
kynningar18.00 Love worth finding 18.30 A call for freedom
19.00 Lofgjöröartónlist. 20.30 Vonarliós, bein úlsending frá Bol-
holti. 22.00 Cenlral Message. 23.00 Praise the Lord."
kynningar