Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997
15
Margrét Hauksdóttir, lögfræöingur hjá dómsmálaráðuneytinu, hefur m.a.
starfað við ættleiðingarmál á undanförnum árum. DV-mynd Hilmar Þór
Hefur dregið úr ætt-
leiðingum íslenskra barna
- segir Margrét Hauksdóttir lögfræðingur
„Ættleiðingum er skipt í tvo
flokka, frumættleiðingu og stjúp-
barnaættleiðingu. Frumættleiðing
sr þegar hjón ættleiða barn saman.
Stjúpbamaættleiðing er þegar ann-
að hjóna ættleiðir barn hins, þ.e.
konan á bamið með öðrum manni
en eiginmaður hennar er þá stjúp-
faðir bamsins. Hann einn ættleiðir
þá bcurnið og verður þá faðir þess.
Þá rofna lagalegu tengslin á milli
bamsins og kynföður þess en stofn-
ast á milli barnsins og kjörföður,"
segir Margrét Hauksdóttir, lögfræð-
ingur hjá dómsmálaráðuneytinu, en
bún hefur starfað við ættleiðingar-
tnál á undanförnum árum.
Félagsleg aðstoð mun
meiri
„Frumættleiðingar ná bæði til ís-
enskra og erlendra bama. Varð-
andi íslensku bömin hefur bömum
verið ráðstafað í fóstur af barna-
vemdamefnd til viðkomandi hjóna.
Oft kemur umsókn um ættleiðingu
Eram í tengslum við fermingu þess-
ara fósturbama. Eru því bömin
nokkuð stálpuð þegar að ættleið-
ingu verður. Aftur á móti em er-
lend börn, sem hjón ættleiða saman,
mun yngri. Eru þau oftast á fyrsta
eða öðm ári.
Fram til um 1970 vom flest ís-
iensk böm ættleidd hér innanlands.
Nú hefur dregið úr framættleiðing-
um íslenskra bama. Aðalástæðum-
ar era að félagsleg aðstoð er mun
meiri í þjóðfélaginu nú en var áður.
Einstæðar mæður þurfa ekki að líta
á þetta sem eina valkostinn í stöð-
unni eins og áöur var. Árið 1975
voru sett lög um ráðsgjöf og fræðslu
varðandi kynlíf og bameignir og
um fóstureyðingar og ófrjósemisað-
gerðir. Ef foreldrar eða móðir vilja
gefa íslenskt bam til ættleiðingar og
til ókunnugra þá mundi hún snúa
sér til félagsmálastofnunar eða
bamavemdamefndar í viðkomandi
heimaumdæmi.
Viss skilyrði sett
Áður en ættleiðingarleyfl er veitt
þurfa viss skilyrði að vera uppfyllt.
Veiting ættleiðingarleyfis er ætíð
bundin því að fullvíst þyki að ætt-
leiðing sé bami til gagns þvi það
eru fyrst og fremst hagsmunir
barnsins sem era hafðir í fyrirrúmi.
Því eru kannaðir vandlega hagir og
uppeldishæfni kjörforeldra. Viss
skilyrði þarf að uppfylla sem koma
ýmist fram í lögum um ættleiðingar
eða í leibeiningum dómsmálaráðu-
neytisins til barnavemdamefnda.
Kjörforeldrar þurfa að vera hjón og
hafa verið gift í a.m.k. eitt ár. Sam-
anlagður sambúðar- og hjúskapar-
tími þeirra þarf að hafa verið a.m.k.
3 ár ef um framættleiðingu er að
ræða en 5 ár ef um stjúpbamaætt-
leiðingu er að ræða.
Lágmarksaldur er 25 ár og há-
marksaldur 45 ár. Umsækjendur
þurfa að búa við fjárhagslegt öryggi
og mega ekki vera á sakaskrá vegna
alvarlegra brota. Að öllu jöfnu mega
ekki vera meira en 2-3 böm í fjöl-
skyldunni. Ættleidda bamið verður
að vera yngra en þau sem fyrir era.
Þetta eru mjög sambærileg skilyrði
og sett eru í nágrannalöndum okk-
ar,“ segir Margrét.
-RR
Ættleiddu litla stúlku frá Indlandi:
Erum yfir okkur
hamingjusöm
- segir Ingvar Kristjánsson sem var sjálfur ættleiddur
„Við hjónin erum yfir okkur ham-
ingjusöm með að hafa fengiö þessa
fcillegu litlu stúlku. Þetta hefur ver-
ið hreint frábær tími síðan hún kom
til okkar fyrir tveimur áram,“ segir
Ingvar Kristjánsson, tæknistjóri hjá
Landhelgisgæslunni.
Hann og eiginkona hans, Halla
Ágústsdóttir, ættleiddu stúlkubam
frá Indlandi fyrir 2 árum. Ingvar
var sjálfur ættleiddur þeg-
ar hann var ný-
fæddur. Því
má með
sanni segja
að hann
hafi setið
beggja meg-
in borðsins
hvað ættleið-
ingu varðar.
Ingvar og Halla
eru nú á
biðlista
eftir
ingar um hana. Fljótlega fóram við
til Indlands til að sækja hana. Við
hjónin voram fyrst efíns að við vær-
um að gera rétt að taka hana frá
heimalandi sínu. En þegar
við komum til Kalkútta og
sáum allar aðstæður þar
hvarf allur efi. Aðstæður
þar voru slæmar og við
þóttumst örugg um að við
gætum veitt litlu stúlkunni
betra líf heima á íslandi en
beið hennar þarna.
Við tókum hana því næst
með heim til íslands. Hún
var skráð sem íslenskur
ríkisborgari og skírð
inu að bömið viti um uppruna
sinn og að þau séu ættleidd. Ég veit
það þar sem ég er sjálfur ættleidd-
ur hve mikilvægt það er.
Hvað mig varðar þá
breytir það ekkert
tengslunum á milli
mín og minna kjörfor-
eldra þó að við vitum
hverjir þeir eru. Ég
veit það og ég hef talað
við þá. Það breytir
engu tilfinningalega
eða samskiptalega á
milli min og þeirra. Vissi
maður hins vegar
ekki hverjir
ky nfor-
e 1 d r -
arn-
Þau eru hamingjusöm fjölskylda. Ingvar Kristjánsson og Halla Ágústsdóttir, stoltir foreldrar, meö litlu stúlkuna sína,
Ágústu Kristrúnu. DV-mynd S
því að ættleiða annað bam frá Indl-
andi.
Fengum mynd af henni
„Við hjónin áttum engin böm fyr-
ir. Við sóttum um að ættleiða erlent
barn árið 1994. Við voram að sjálf-
sögðu sett á biðlista. Það var mikill
spenningur að bíða en síðan kom að
því. Við fengum senda mynd af litlu
indversku stúlkunni og allar upplýs-
Ágústa Kristrún. Það hefur gengið
mjög vel síðan. Litla stúlkan okkar
veit um uppruna sinn svo langt sem'
hennar skilningur og vit nær því
hún er jú ekki nema 2 ára gömul. Ég
hef ekki fundið fyrir neinum for-
dómum, hvorki í garð okkar hjón-
anna né stúlkunnar.
Er sjálfur ættleiddur
Það er mjög mikilvægt í uppeld-
ir væra eða kæmist einhvern tím-
ann að því á lífsleiðinni að maður
væri ættleiddur þá kæmi upp mik-
ill efi og óvissa.
Ef eitthvað er þá held ég að við
höfum farið of seint af stað. Því vil
ég hvetja þau hjón sem geta af ein-
hverjum ástæðum ekki eignast bam
til að sækja um að fá að ættleiða.
Það er þess virði og miklu meira en
það,“ segir Ingvar.
-RR
N-770
> Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 80)
> Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni* Geislaspilari: Tekur 26 diska
■ Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN)
N -170
Magnari: 2x25w (RMS, 1kHz, 6£i)
Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni
Geislaspilari: Þriggja diska
Segulbandstæki: Tvöfalt
Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN)
N -470
Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£2)
Útvarp: FM/AM, 24 stööva minni
Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“
Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B
Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN)
PIONEER
The Art of Entertainment
- Umbo&smenn um íand allt
2800
Reykjavík: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi.
Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshðfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík._________________________________________