Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 25 ~ dv_____________________________________________________________Draumalíð DV Lesendur DV taka vel við sér að vanda: Draumaliðin streyma inn - þau fyrstu bárust nokkrum mínútum eftir að DV kom út á föstudaginn Draumaliðsleikur DV 1997 var kynntur í föstudagsblaðinu og við- brögð lesenda létu ekki á sér standa. Fyrstu liðin bárust á faxi og í tölvu- pósti fyrir hádegi á föstudag og hafa streymt inn jafht og þétt síðan. Miðað við byrjunina stefnir allt í að þátttakan verði ekki síðri en í fyrra þegar yfir 4.000 þátttakendur voru með í leiknum. Hér á síðunni birtast fyrstu liðin sem skráð voru í leikinn og haldið verður áfram að birta þau reglulega í blaðinu þar til yfir lýkur. Þátt- tökufrestur er til fóstudagsins 16. maí en þá eru þrír dagar þar til ís- landsmótið í knattspymu byrjar. Áríðandi er að þátttakendur skrái strax hjá sér fimm stafa tilvísunar- númerin sem lið þeirra fá. Númer- in nota þeir til að fylgjast með frammistöðu liða sinna á Símatorgi DV, 904-1015, eftir að íslandsmótið hefst. Reynt verður að birta jafnóðum nöfn þeirra liða sem reynast ólögleg á einhvem hátt. Þar þurfa þátttak- endur helst að varast að reikna rétt út verð síns liðs og að velja ekki of marga leikmenn frá sama félaginu. Þeir mega aðeins vera þrír frá hverju. Margir senda liö sín í tölvu- pósti Margir hafa nýtt sér þann mögu- leika að senda lið sín til blaðsins í tölvupósti, en upp á það er nú boðið í fyrsta skipti. Þetta er mun örugg- ari sendingarmáti en faxið, sem stundum reynist ilUæsilegt. Vegna fyrirspurna varðandi tölvupóstinn er rétt að taka fram að þeir sem senda lið sín á þann veg verða að setja þau upp á sama hátt og þátttökuseðillinn gerir ráð fyrir. Allar upplýsingar verða að koma fram, nafn liðs, númer, nafn, félag og verð leikmanns, nafn þátttak- anda og heimilisfang hans, síma- númer og kennitala. Stigagjöfin Þegar leikurinn var kynntur á fóstudag slæddist villa inn í stiga- gjöf til leikmanna. Rétt er hún þannig: +10 Markvörður skorar. +6 Vamarmaður skorar. +4 Miðjumaður skorar. +2 Sóknarmaður skorar. +2 Markvörður og varnarmenn liðs sem fær ekki á sig mark. +5 Maður leiksins i DV. +5 Markvörður sem ver víti. Sá sem krækn' í vítaspymu sem annar skorar úr fær stig eins og hann hafi skorað sjálfur. -5 Rautt spjald. -3 Sjálfsmark -2 Gult spjald -1 Markvörður og vamarmenn fyrir hvert mark sem lið þeirra fær á sig. Fleiri leikmönnum bætt viö eftir aö mótiö hefst Nú standa þátttakendum 140 leik- menn til boða en þeim mun fjölga eftir að íslandsmótið hefst. Þá verð- ur nokkrum leikmönnum bætt við >* og þá gefst þátttakendum kostur á að bæta þeim eins og öðrum í lið sín með félagaskiptum. Vegna fjölda áskorana eru leik- mannalistinn og þátttökureglurnar birt öðra sinni hér fyrir neðan, ásamt þátttökuseðlinum. Rétt er að taka fram að ef liði er ekki gefið nafn ber það nafn eig- anda síns. Leikmannalistinn Markveröir (MV) MVl Ólafur Pétursson, Fram 250.000 MV2 Albert Sævarsson, Grind 50.000 MV3 Þórður Þórðarson, ÍA 500.000 MV4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV 150.000 MV5 Ólafur Gottskálkss., Kefl. 250.000 MV6 Kristján Finnbogas., KR 500.000 MV7 Hajr. Cardaklija, Leiftri 250.000 MV8 Friðrik Þorsteinss., Skall. 50.000 MV9 Árni G. Arason, Stjöm 250.000 MV10 Lárus Sigurðsson, Val 150.000 Varnarmenn (VM) VMl Ágúst Ólafsson, Fram 150.000 VM2 Ásgeir Halldórss., Fram 50.000 VM3 Ásmundur Amars., Fram 50.000 VM4 Jón Þ. Sveinsson, Fram 50.000 VM5 Sævar Guðjónsson, Fram 50.000 VM6 Guðjón Ásmundss., Grind. 50.000 VM7 Guðlaugur Jónss., Grind. 50.000 VM8 Hjálmar Hallgríms., Grind 50.000 VM9 Milan St. Jankovic, Grind. 50.000 VM10 Vignir Helgason, Grind. 50.000 VMll Gunnlaugur Jónsson, ÍA 250.000 VM12 Ólafur Adolfsson, ÍA 500.000 VM13 Steinar Adolfsson, ÍA 250.000 VM14 Sturlaugm Haraldss., ÍA 250.000 VM15 Vladan Tomic, ÍA 250.000 VM16 Guðni R. Helgason, ÍBV 250.000 VM17 Hermann Hreiðarss., ÍBV 350.000 VM18 Hjalti Jóhannesson, ÍBV 50.000 VM19 Hlynur Stefánsson, ÍBV 150.000 VM20 ívar Bjarklind, ÍBV 250.000 VM21 Gestm* Gylfason, Kefl. 150.000 VM22 Jakob Jónharðsson, Kell. 50.000 VM23 Karl Finnbogason, Kefl. 50.000 VM24 Kristinn Guðbrands., Kefl. 50.000 VM25 Snorri M. Jónss., Kefl. 50.000 VM26 Bjami Þorsteinsson, KR 150.000 VM27 Brynjar Gunnarsson, KR 350.000 VM28 Ólafur H. Kristjánss., KR 350.000 VM29 Óskar H. Þorvaldss., KR 250.000 VM30 Þormóður Egilsson, KR 250.000 VM31 Andri Marteinss., Leiftri 150.000 VM32 Auðun Helgason, Leiftri 250.000 VM33 Daði Dervic, Leiftri 150.000 VM34 Júlíus Tryggvas., Leiftri 50.000 VM35 Slobodan Milisic, Leiftri 150.000 VM36 Alfreð Karlsson, Skall. 50.000 VM37 Garðar Newman, Skall. 50.000 VM38 Jakob Hallgeirsson, Skall. 50.000 VM39 Pétm1 R. Grétarss., Skall. 50.000 VM40 Þorsteinn Sveinss., Skall. 50.000 VM41 Birgir Sigfússon, Stjöm. 150.000 VM42 Helgi Björgvinss., Stjöm. 250.000 VM43 Hermann Arason, Stjöm. 50.000 VM44 Ómar Sigtryggss., Stjöm. 50.000 VM45 Sigurhjörtur Sigfúss., Stj. 50.000 VM46 Bjarki Stefánsson, Val 250.000 VM47 Guðm. Brynjólfss., Val 50.000 VM48 Jón S. Helgason, Val 150.000 VM49 Jón Grétar Jónsson, Val 50.000 VM50 Stefán M. Ómarsson, Val 50.000 Tengiliðir (TE) TEl Hólmsteinn Jónass., Fram 150.000 TE2 Kristófer Sigurg., Fram 250.000 TE3 Pétur Amþórsson, Fram 150.000 TE4 Steinar Guðgeirss., Fram 250.000 TE5 Þorvaldur Ásgeirss., Fr. 50.000 TE6 Grétar Einarsson, Grind. 50.000 TE7 Jón Fr. Magnúss., Grind. 50.000 TE8 Ólafur Bjamason, Grind. 150.000 TE9 Zoran Ljubicic, Grind. 250.000 TE10 Þórarinn Ólafss., Grind. 50.000 TEll Aleksandar Linta, ÍA 350.000 TE12 Alexander Högnason, ÍA 350.000 TE13 Jóhannes Harðarson, ÍA 150.000 TE14 Ólafur Þórðarson, ÍA 350.000 TE15 Sigursteinn Gíslason, ÍA 350.000 TE16 Bjamólfur Láruss., ÍBV 250.000 TE17 Ingi Sigurðsson, ÍBV 150.000 TE18 Rútur Snorrason, ÍBV 250.000 TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV 150.000 TE20 Sverrir Sverrisson, ÍBV 150.000 TE21 Eysteinn Haukss., Kefl. 150.000 TE22 Guðmundur Oddss., Kefl. 50.000 TE23 Gunnar Oddsson, Kefl. 350.000 TE24 Jóhann B. Guðm., Kefl. 250.000 TE25 Ragnar Steinarss., Kefl. 150.000 TE26 Einar Þór Daníelss., KR 500.000 TE27 Heimir Guðjónsson, KR 350.000 TE28 Hilmar Bjömsson, KR 250.000 TE29 Sigurður Öm Jónss., KR 50.000 TE30 Þorsteinn Jónsson, KR 150.000 TE31 Arnar Grétarsson, Leiftri 350.000 TE32 Baldur Bragason, Leiftri 150.000 TE33 Davíð Garðarsson, Leiftri 50.000 TE34 Hörður M.Magnúss., Leif. 50.000 TE35 Pétur Bjöm Jónss., Leif. 150.000 TE36 Bjöm Axelsson, Skall. 50.000 TE37 Kristján Georgss., Skall. 50.000 TE38 Sig. Sigursteinss., Skall. 50.000 TE39 Sveinbj. Ásgrímss., Skall. 50.000 TE40 Þórhallur Jónsson, Skall. 50.000 TE41 Dean Martin, Stjömunni 150.000 TE42 Gauti Laxdal, Stjöm. 150.000 TE43 Ingólfur Ingólfss., Stjöm. 50.000 TE44 Kristinn Lámss., Stjöm. 150.000 TE45 Ragnar Ámason, Stjörn. 50.000 TE46 Atli Helgason, Val 150.000 TE47 Heimir Porca, Val 150.000 TE48 ívar Ingimarsson, Val 150.000 TE49 Ólafur Brynjólfsson, Val 50.000 TE50 Sigurbjöm Hreiðars., Val 150.000 Sóknarmenn (SM) SMl Anton B. Markúss., Fram 50.000 SM2 Helgi Sigurðsson, Fram 500.000 SM3 Þorbjöm A. Sveinss., Fr. 250.000 SM4 Ólafur Ingólfsson, Grind. 50.000 SM5 Óli St. Flóventss., Grind. 50.000 SM6 Sinisa Kekic, Grindavik 150.000 SM7 Bjami Guðjónsson, ÍA 500.000 SM8 Kári St. Reynisson, ÍA 150.000 SM9 Unnar Valgeirsson, ÍA 50.000 SM10 Leifur G. Hafsteinss., tBV 150.000 SMll Steingr. Jóhanness., ÍBV 150.000 SM12 Tryggvi Guðmunds., ÍBV 500.000 SM13 Guðm. Steinarsson, Kefl. 50.000 SM14 Haukur I. Guðnas., Kefl. 150.000 SM15 Þórarinn Kristjáns., Kefl. 50.000 SM16 Ríkharður Daðason, KR 500.000 SM17 Sigþór Júlíusson, KR 150.000 SM18 Þórhallur Dan Jóh., KR 350.000 SM19 Gunnar Már Máss., Leif. 150.000 SM20 Rastislav Lazorik, Leif. 350.000 SM21 Þorvaldur Sigbj., Leiflri 50.000 SM22 Hjörtur Hjartars., Skall. 50.000 SM23 Sindri Grétarsson, Skall. 50.000 SM24 Valdimar Sigurðss., Skall. 50.000 SM25 Goran Kr. Micic, Stjöm. 50.000 SM26 Vald. Kristóferss., Stjörn. 150.000 SM27 Veigar Gunnarss., Stjöm. 50.000 SM28 Amar H. Jóhannss., Val 50.000 SM29 Arnljótur Daviðss., Val 50.000 SM30 Hörður Magnússon, Val 150.000 Lið sem skráö hafa veriö til leiks 00002 ÍK 00046 Hraðar hendur 00080 Stússi 00226 FAUnited 00003 Exalc 00047 Góðbjór 00082 Núll og Nix 00227 Poborsky Team 00004 Skotspónn 00048 The Cable Guys 00083 Hale 00228 Sólin 00005 H-kallar 00049 Pokarotturnar 00084 SiKri 00229 Slup 00006 Sprækur FC 00050 Pokabelgirnir ehf. 00085 Tiramisu 00230 Slap 00007 Mjölnir 00052 Resurrection 00086 Hérarnir 00232 SÁH’82 00008 KÁog BÉ 00053 Ajax 00087 Dassarnir 00233 Fjörkálfurinn 00009 Gerpill 00054 Ulvik IL 00088 Bumley FC 00234 Newcastle FC 00020 Irwin 00055 BrakanesIL 00089 Newfield United 00235 Mótherjar 00022 Sprettur FC 00056 The Wolf 00090 Foreign United 00236 Lexanimata 00023 Spertur FC 00057 HK 00092 Team Beta 00237 Siglir 00024 Siggi Hill FC 00058 Kynhvöt 00093 Nýliðarnir 00238 Flokksmenn (65) 00025 Þórunn Elísabet 00059 Dagfari 00094 Prinsessurnar 00239 Higuita 00026 Black Fire 00060 DV-Draumur 00095 Lið Soffiu 00240 Jóhann Hansen 00027 Fiorentina 00062 Veni, Vidi, Vici 97 00096 Óla-liðið 00242 Þristur nr. 532 00028 Stigamenn 00063 Azzuri 00097 Gúanókarlar 00243 Burgess AK 10 00029 Magoo 00064 Húni 00098 Bryggjukarlar 00244 ColaFC 00030 Stuðboltamir 00065 Foxtrot 00099 Eels 00245 Dómarinn 00032 Roy Keane 00066 Mulningsvélin 00200 Lost World 00246 Stöngin inn 00033 Toppmenn 00067 Ellismellir 00202 Lenu Love 00034 Knöttur 00068 SIGurVILji 00203 Lena sæta 00035 Orri frá Þúfu 00069 SV United 00204 Angels Utd Ólögleg og ólæsileg lið, og 00036 Adidas 00070 ÁDS United 00205 Woman Utd seðlar með ófullnægjandi 00037 Nusi 00072 Svuntuþeysir 00206 Bubba upplýsingum: 00038 Elvis McPelvis 00073 Einarson&Sons FC 00207 Sigurður Majónes CM2 00039 Prump City 00074 Beckham Utd 00208 JFE Þúfuliðið 00040 Verðir 00075 EKAFC 00209 Skúnkarnir Yngvi Manager FC drottningargarðsins 00076 Beastie Boys 00220 JL 991 Slip 00042 Hundslappadrifa 00077 Ungmennafélag 00222 Spurs-Team Þorsteinn Örn Andrésson 00043 Master Björn Langnesinga 00223 Ómar United Tmkki 00044 Skörungar 00078 Guðmundur Már 00224 MU FC CFC 00045 Urðarkettir 00079 Top-10 00225 Niskt United Jim Bean Reglurnar Þú velur 11 leikmenn af listanum hér til hliðar, einn markvörð, 4 varnarmenn, 4 tengiliði og 2 sóknar- menn, og fyllir út þátttökutilkynn- inguna. Þú verður að láta tilvísunamúm- er hvers leikmanns fylgja (t.d. MV5, VM17 o.s.frv.) Aðeins má velja þrjá leikmenn frá hveiju félagi. Samanlagt mega þessir 11 leik- menn ekki kosta meira en 2,2 millj- ónir. Þú gefur liðinu þinu nafn og skrifar það efst á tilkynninguna. Leikmennirnir fá stig samkvæmt frammistöðu sinni I leikjum ís- landsmótsins í sumar. Hver þátttak- andi í leiknum fær samanlögð stig sinna leikmanna í hverri umferð deildarinnar fyrir sig. Strax að lokinni annarri umferð íslandsmótsins er hægt að skipta um leikmenn en leyfilegt er að skipta um þrjá leikmenn í hverju liði til júlíloka. Verðið á liðinu í heild má aldrei fara upp fyrir 2,2 milljónir en heimilt er að bæta við leikmönnum úr sama félagi. Eftir félagaskiptin geta því allt að sex leikmenn í þínu liði verið frá sama félaginu. Sérstök eyðublöð fyrir félaga- skiptin munu birtast reglulega í DV eftir að keppnistímabilið hefst og einungis má nota þau til að til- kynna félagaskipti. Veitt era ein aðalverðlaun og tíu aukaverðlaun sem verða kynnt nánar. DRAUMAUÐ DV - þátttökutilkynning - Nafn liðs: Númer Nafn leikmanns Félag Verð MV VM VM VM VM TE TE TE TE SM SM Verö samtals (hámark 2,2 millj.): Nafn: Heimlli: _________________________________________ Sími:-----------------------Kennit.:______________ Berist DV í síöasta lagi föstudaginn 16. maí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.