Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Síða 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAI 1997
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag. |
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtiisöiu
Mjög vel meö farinn tjaldvagn, keyptur
‘95, frá Seglagerðinni Ægi, Trigono
Ocean, til sölu. Einnig Kirby-ryksuga,
6 ára gömul, með öllum fylgihlutum,
verð 50 þús., og ferðasánabað,
tilvalið i sumarbústað, fellihýsi, nudd-
stofur, lítil rafmagnseyðsla.
Símar 552 1057 og 561 2260.
GSM, GSM. Nýir og notaðir, með vsk.
Nokia 8110, Ericsson 788, 388, 337,
318, Panasonic G350, G500, MMC
MT20, Philips Fizz, Nec G8 o.m., m.fl.
Gott verð. Töskur og batterí í flestar
gerðir. S. 554 2005 og 898 2811.______
Amerísk rúm.
Sumartilboð á Englander amerískum
heilsurúmum, king size, 192x200 cm.
Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, s. 568 9709 og 897 5100,
Nýjar vörur á góðu veröi! Filtteppi, 18
litir, verð frá 310 á fm, baðflísar, verð
frá 1.250 á fm, falleg lykkjuteppi (stofu-
teppi), 5 litir, 695 á fm. Ó.M. Búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Ódýra parketiö komiö aftur!
Lækkað verð. Eik og beyki, 2.350 á fm,
Merbau, 2.700 á, fm. Pantanir óskast
sóttar sem fyrst. Ó.M. Búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.________
2.800 kr. umf. fólksb. Verðdæmi á
dekkjum: 155x13, 2.925 kr. sólað, 3.900
kr. ný. 10% stgr. afsl. af dekkjum. Hjá
Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777.
Brettavörurekkar til sölu, verö tilboð.
Einnig rússneskur tjaldvagn, lítið
notaður, verð 60 þús. Upplýsingar í
síma 566 7237.
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. íslensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flóamarkaöurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hátt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og máfið er leyst! 39,90.
Furuhuröir
í sumarbústaðinn.
Lágt verð - góð vara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Gólfdúkur 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
- Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Lítiö notaöur Nokia 1610 GSM-sími til
sölu, statíf í bíl og leðurhulstur
fylgir. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma
567 0517 e.kl. 17,30._________________
Nokia 1630, lúxusútgáfa af 1610.
Notaður í ca 6 mánuði. Ca 100 stunda
stand by tími. Verð 35 þús. S 562 2969
í dag eða 0047 905 84197._____________
Parket
í sumarbústaðinn. Verð frá kr. 1.780
m2. Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Sturtuklefar, stálvaskar, hitast. blt.
Flísar frá kr. 1.180, WC frá kr. 12.340.
Baðinnréttingar, handlaugar, baðkör.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Til sölu búnaður fyrir hárgreiðslustofu,
s.s. pumpustóll, klimatæki, raf-
"‘inagnsvaskur og fleira. Upplýsingar í
síma 566 8777.
Til sölu stórt fiskabúr m. sandi og botn-
dælu, kr. 5 þús. Tvær eikarinruhurðir,
ónotaðar, 70 cm br., kr. 5 þús. stk.
Uppl. í síma 567 6510 og 898 9933.
Vatnsrúm með slöngum og bólstraðri
dýnu yfir. Reyrgrind + tvö náttborð.
Stærð 1,80x2 m. Uppl. í síma 581 2651
e.kl. 17.
Víkingagólf.
Níðsterkt parketlíki.. Þolir pinnahæla
og sígarettuglóð. Verð frá 1.780 pr. m2.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Glæsllegt vatnsrúm til sölu vegna
flutnings. Selst ódýrt. Uppl. í síma
»553 8126 kl. 13-19._________________________
GSM Ericsson 388, nýr, með ýmsum
fylgihlutum. Selst ódýrt. Uppl. í síma
567 1426.________________________________
Notað teppi af skrifstofu til sölu,
ca 85 m , í bútum. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 5111888 kl. 9-18.
Starrahreiöur. Tek að mér að taka
niður starrahreiður og eitra fyrir fló.
^ Uppl. í síma 565 5656 og 898 1689.
Til sölu, vel meö farin dökk hillusam-
stæða. A sama stað er óskað eftir stóru
kanínubúri. Uppl. í síma 562 4953.
48 fm alullarteppi og undirlag selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 555 2451.
Til sölu Motorola Flare, hleðslutæki
fylgir. Uppl. í síma 588 2519.
Þurrbúningur ásamt seglbretti til sölu.
Uppl. í síma 568 2392.
<|í! Fyrirtæki
Til sölu: Snyrtivöruversl., algjör útsala.
• Sérhæft bakarí með 5 tegundir.
• Hárgreiðslustofa í Hveragerði.
• Sérhæfð kvenfatav. m/stórar st.
Fyrirtækjasala íslands. Armúla 36,
S. 588 5160. Gunnar Jón Yngvarss.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 5519400.
Ein elsta myndbandaleiga landsins er
til sölu ásamt sölutumi. Firmasalan,
Armúla 20, sími 568 3040.
Skemmti- og matsölustaður í miðborg-
inni til sölu. Firmasalan, Armúla 20,
s. 568 3040.
ísbúð í Kringlunni til sölu.
Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040.
Óskastkeypt
Flóamarkaðurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hátt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39,90.
Hardy-dæla.
Oska eftir að kaupa Hardy-dælu fyrir
garðúðun eða sambærilega dælu.
Upplýsingar í síma 466 3121.
Kaupi Play station, Sega og Super
Nintendo leiki og tölvur. Allar vinyl-
plötur með 50% afsl. Videosafharinn,
Ingólfsstræti 2, sími 552 5850.
TV 7J/ bygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðingar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Gluggi, 138x123 cm, skilrúmsveggur
kringum dyraop og dálítið kompudót
til sölu. Uppl. í síma 553 9198.
Notað mótatimbur óskast. Óska eftir
notuðu mótatimbri, stærð 1x6 og 2x4,
í stillans. Uppl. í síma 555 4468.
Tónlist
Lagahöfundur. Þarft þú að láta semja
lög við textana þína, vísur, kvæðin
eða ljóðin? Hringdu þá í síma 477 1652
eftir nánari upplýsingum.
D
illllllll bb\
Tölvur
Football Masters á PC
Championship Man. 2 og
Ultimate Soccer Man. 2 em
fréttir gærdagsins. Fyrirsögn
dagsins er Football Masters:
• Yfir 7000 leikmenn og liðin
byggð á nýjustu upplýsingum.
• Allar mögulegar uppstillingar.
• Allar tölur og úrslit frá 1871
gera leikinn einnig að alfræði.
• Hægt að velja hvaða lið sem
er í Englandi.
• Hægt að stilla hörku og stilla
taktík sér fyrir vöm, miðju og
sókn.
• Hægt að kaupa erlendar stjömur,
ráða njósnara eða rækta unglinga
í unglingaliði.
• Allar evrópu- og bikarkeppnir.
• Hægt að ráða aðstoðar„manager”.
• Hægt að prenta út stöður.
• Skrá yfir þín afrek sem stjóri.
• 1-4 geta spilað.
90% - PC-Football
85% - PC-Home.
Megabúð ... ef þú ætlar að leika með!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!
Megabúö kynnlr nýtt:
PC
• Need for Speed 2.
• X-Wing vs. Tie Fighter.
• Lost Vikings 2
• Redneck Rampage
• Interstate 76
• Quake aukaborð frá ID
• Football Masters
• Earthw Jim/Pitfall/Joypad
• MDK
• KKND
MAC
• Broken Sword
• WarCraft 2 aukaborð
• Command & Conquer.
PlayStation
• Lost Vikings 2
• Rebel Assault 2
• Hexen
• Gridran
Megabúð...alltaf á tánum.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Laaaannnnnnggg mesta úrvalið
yfir 1000 titlar á PC, MAC og PSX.
Sendum hvert á land sem er!!!
Tökum í umboðssölu oq seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu 486, 75 MHz, 16 Mb minni, 540
Mb harður diskur, hljóðkort og 28.8
BPS mótald. Sími 550 4240 fyrir kl. 18
og 5615958 e.kl. 18. Stefán.
Til sölu Compaq CDS 510, 486, 33
MHz, 20 Mb RAM, 15” skjár, sound-
blaster, CD, 33,6 mótald, hát. og 270
Mb hd, S. 567 6297 e.kl. 20. Kristján.
386 tölva til sölu, 16 MHz, 8 Mb
vinnsluminni. Selst á sanngjömu
verði. Uppl. í síma 464 1596 e.kl. 18.
Óska eftir litaskjá fyrir PC-tölvu, ódýrt
eða gefins. Uppl. í síma 587 5751.
|©1 Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kh 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Frá HRFI - írsk setter-deild. Vorfagnað-
ur deildarinnar verður haldinn fostu-
daginn 9. maí á Ásláki í Mosfellsbæ,
kl. 19.30. Nánari uppl. og þátttöku-
skráning í síma 566 8366 eða 567 5093.
Gráan, 6 mánaöa kettling bráðvantar
heimili. Ormahreinsaður og sprautað-
ur. Allur pakkinn fylgir með + heim-
sendingarþj. Uppl. í síma 421 6053.
Gullfallegir poodle-hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 461 2155.
lí_____________________Húsgögn
Ódýr notuð húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Til sölu sófasett, 3+1. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 552 5832.
Málverk
Málverk eftir Hring til sölu (olía, 100x80
og 40x35). Uppl. í síma 551 3536.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviðg. samdægurs. sjónvörp
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum tökuvélar og sjónvörp.
Hljóðriti, sími 568 0733.
ÞJÓNUSTA
+4 Bókhald
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreikningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550._________
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
reikningar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
\£/ Bólstmn
Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Geram verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G. bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
^di Garðyrkja
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfúm einnig gröfúr og
vörabíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Tffil Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Setjum
upp þalcrennur og niðurföll, málum
þök, glugga, sprunguviðg., gerum við
grindverk og almenn trésmíðav. Tilb.,
tímav. Uppl. e.kl. 18 í síma 565 7449.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö við nám grann-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
a_______________ Spákonur
Spái í spii og bolla á mismunandi hátt,
hef langa reynslu, tek spádóminn upp
á kassettu. Uppl. í síma 552 9908 e.kl.
18. Geymið auglýsinguna.
Spásíminn 904 1414! Áttu góðan dag
fram imdan? Hvað segja stjömumar?
Hr. í Spásímann, s. 904-1414, og fáðu
þína eigin persónul. stjömuspá! 39,90.
Tekurðu mark á mér fyrir 2000 kr.?
Skyggnilýsingu færðu í staðinn.
Spái í bolla, spfl og lófa.
Upplýsingar í síma 561 1273.
f Veisluþjónusta
Veislubjónusta - veislusalir. Veislusalir
við öll tækifæri. Erum með 3 stærðir
af veislusölum. Allar veitingar á
staðnum. Veitingahúsið Gafl-Inn,
Hafnarfirði, sími 555 4477.
0 Þjónusta
Byggingameistarar með margra ára
reynslu. Getum bætt við okkur verk-
efnum, úti sem inni. Gerum föst verð-
tilboð. Eram með kerfismót sem henta
í alls konar verkefni. S. 893 2348 eða
e.kl, 18 í s. 554 1412 og 564 3052.
2 smiöir geta bætt viö sig verkefnum,
tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna
og sanngjamt verð. Uppl. í síma
562 2775 eða 896 0486.
England - ísland. Viltu kaupa milliliða
laust beint frá Englandi og spara stór-
pening? Aðstoðum fyrirtæki við að
finna vörar ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Málari getur bætt viö sig verkefnum úti
eða inni. Uppl. í síma 897 1329 og
566 6489.
Múrverk-flísalagnir.
Viðgerðir, steypa, breytingar.
Uppl. í síma 557 1723 eða 897 9275.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Geram
tilboð. Sími 896 0211.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endum. ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.___________
AKÖ-akstur og kennsla-ökuskóli-AKÖ.
Ef þú vilt læra á bíl og vanda þig þá
vil ég gjaman kenna þér. Hringdu í
síma 567 5082/892 3956. Einar Ingþór.
Ökuskóli Halldórs. Sérh. bifhjóla-
kennsla. Tilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. Aðstoð við endunýj-
un ökurétttinda. S. 557 7160, 852 1980.
TÓMSTUNDIR
. | - .. j y j :
Byssur
Útsala, útsala. 30-50% afsláttur á
vöram hjá Byssusmiðju Agnars,
Kársnesbraut 100, sími 554 3240,
opið 13.30-17.30.________________
Aöalfundur Skotreynar verður haldinn
á Ráðhúskaffi mánudaginn 12. maí,
kl. 20.30. Stjómin.
X) Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi í Rangárnar,
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjón.
Strengir, s./fax 567 5204 eða 853 5590.
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Gisting
Landsbyggðarfólk. Ódýr og góð gisting
miðsvæðis í Rvík. Eins og tveggja
manna herbergi, eldunaraðst. Gisti-
heimihð, Bólstaðarhh'ð 8, s. 552 2822.
'bf- Hestamennska
Þaö er komiö sumar...
Við bjóðum nú ca 15% afslátt af reið-
hjálmum, 3 gerðir. Leðurþyngingar
3.500 og hvítar reiðbuxur 6.980. Einnig
þeir sem sáu stóðhestinn Feyki frá
Hafsteinsstöðum á Hestadögum og
sannfærðust um gæði Bio-Groom
hreinsivörunar geta glaðst yfir 10%
afslætti næstu tvær vikumar.
Sendum í póstkröfu. Reiðlist,
Skeifunni 7, Rvík, sími 588 1000.
Stóðhestamyndbönd. Nú þegar menn
era að velja þá stóðhesta sem nota á
í sumar er tilvalið að skoða þá á mynd-
bandi. Nýtt myndband um vorsýning-
una í Gunnarsholti ‘97 og stóðhestana
á fiórðungsmótinu á Hellu ‘96.
Póstsendum. Kvikmyndafélagið
Sleipnir, sími 568 8008 og 989 2878.
íþróttamót Gusts verður haldið 10. og
11. maí nk. Skráning fer fram í reið-
höll Gusts 6. og 7. mai nk. kl. 20-22.
Keppt verður í polla-, bama-, ungl-
inga- og ungmennafl., einnig í 1. og
2. flokki fúllorðinna. Skráningargjöld:
fullorðnir og ungmenni kr. 1500/1000,
yngri flokkar kr. 1000/500. Stjóm ÍDG.
Fákskrakkar!
Námskeið fyrir Reykjavíkurmótið er
dagana 6., 7. og 8. maí. Böm mæti á
Hvammsvöllinn kl. 18 og unglingar
kl. 19. Kennari Tómas Ragnarsson.
Mætum öll eldhress. Unglingadeild.