Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Page 9
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997
9
Ólyginn sagði...
... að leikarinn úr Batman og
Bráðavaktinni, George Clooney,
hefði gert sér lítið fyrir á dögun-
um og rotað konu eina í einu
höggi! Þ.e. með golfbolta. Goggi
skaut af teig á velli sínum 1 ná-
grenni Hollywood og hafnaði kúl-
an í höfði konunnar sem stóð í
mesta sakleysi á miðri braut.
Konan afþakkaði boð Gogga um
aðstoð, þáði í staðinn eiginhand-
aráritun.
... að rokkarinn eilífi í Rolling
Stones, Mick Jagger, hefði verið
beðinn að vera verndari elliiíf-
eyrissjóðs. Forráðamenn sjóðsins
halda þvi fram að Jagger sé kjör-
inn í hlutverkið, hann geti farið
að teljast frábær fyrirmynd
gamla fólksins. Ekki fylgir sög-
imni hvað Mikki á að hafa sagt
við þessari beiðni!
... að leikkonan Jane Seymour
hefði næstum því verið við dauð-
ans dyr þegar hún var við kvik-
myndaupptökur í Puerto Rico á
dögunum. Hún mun hafa þurft að
liggja á spítala í nokkra daga
með heiftarlega hitasótt. Talið er
að moskító-fluga hafi bitið
telpuna svo hressilega.
...að galdrakarlinn David Copp-
erfield hefði gert sér lítið fyrir og
pungað út litlum 5 milljónum
Bandaríkjadala, um 350 milljón-
um króna, í hús handa spúsu
sinni, ofurfyrirsætunni Claudiu
Schifíer. Húsið, sem er með 18
herbergjum er á Manhattah í
New York. Það ætti að vera partí-
hæft þar!
PFAFF
■%k&f
CANDYMGAR
Mikil verðkekkun!
PFA F
cHeimilistœkjaverslun
Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222
Samstarf PFAFF við ítölsku Candy heimilistækjaverksmiðjurnar hefur verið
afar farsælt. íslendingar kunna að meta góða ítalska tækni og útlitshönnun,
það sýnir mikil sala á þremur áratugum. Þeir kunna einnig að meta hagstætt
verð, sem einkennt hefur Candy framleiðsluvörur á íslenska markaðnum.
Síðast, en ekki síst kunna þeir að meta trausta
þjónustu PFAFF við viðskiptavini sína.
í tilefni þessarra tímamóta efnum við nú til Candy daga
í samvinnu við Candy verksmiðjurnar.
Mikill afmælisafsláttur frá verksmiðjumim
gerir okkur kleift að veita verulega verð-
lækkun á um 50 gerðum heimilistækja.
Hér eru nokkur dæmi:
ÞVOTIAVöM1
með 600,800 og 1.000 s^™du-
EIJIAVEL, OFN CXi UPPÞVOITAVEL
Allt í einu tæki.
94.900-
mkið
urval.
wonwö-OG^®
09.800,-
EEDAVELAR
með helluborði og ofni.
im47310r
Veriðvegg’
!geSðWársi«s’.