Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 9 Ólyginn sagði... ... að leikarinn úr Batman og Bráðavaktinni, George Clooney, hefði gert sér lítið fyrir á dögun- um og rotað konu eina í einu höggi! Þ.e. með golfbolta. Goggi skaut af teig á velli sínum 1 ná- grenni Hollywood og hafnaði kúl- an í höfði konunnar sem stóð í mesta sakleysi á miðri braut. Konan afþakkaði boð Gogga um aðstoð, þáði í staðinn eiginhand- aráritun. ... að rokkarinn eilífi í Rolling Stones, Mick Jagger, hefði verið beðinn að vera verndari elliiíf- eyrissjóðs. Forráðamenn sjóðsins halda þvi fram að Jagger sé kjör- inn í hlutverkið, hann geti farið að teljast frábær fyrirmynd gamla fólksins. Ekki fylgir sög- imni hvað Mikki á að hafa sagt við þessari beiðni! ... að leikkonan Jane Seymour hefði næstum því verið við dauð- ans dyr þegar hún var við kvik- myndaupptökur í Puerto Rico á dögunum. Hún mun hafa þurft að liggja á spítala í nokkra daga með heiftarlega hitasótt. Talið er að moskító-fluga hafi bitið telpuna svo hressilega. ...að galdrakarlinn David Copp- erfield hefði gert sér lítið fyrir og pungað út litlum 5 milljónum Bandaríkjadala, um 350 milljón- um króna, í hús handa spúsu sinni, ofurfyrirsætunni Claudiu Schifíer. Húsið, sem er með 18 herbergjum er á Manhattah í New York. Það ætti að vera partí- hæft þar! PFAFF ■%k&f CANDYMGAR Mikil verðkekkun! PFA F cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Samstarf PFAFF við ítölsku Candy heimilistækjaverksmiðjurnar hefur verið afar farsælt. íslendingar kunna að meta góða ítalska tækni og útlitshönnun, það sýnir mikil sala á þremur áratugum. Þeir kunna einnig að meta hagstætt verð, sem einkennt hefur Candy framleiðsluvörur á íslenska markaðnum. Síðast, en ekki síst kunna þeir að meta trausta þjónustu PFAFF við viðskiptavini sína. í tilefni þessarra tímamóta efnum við nú til Candy daga í samvinnu við Candy verksmiðjurnar. Mikill afmælisafsláttur frá verksmiðjumim gerir okkur kleift að veita verulega verð- lækkun á um 50 gerðum heimilistækja. Hér eru nokkur dæmi: ÞVOTIAVöM1 með 600,800 og 1.000 s^™du- EIJIAVEL, OFN CXi UPPÞVOITAVEL Allt í einu tæki. 94.900- mkið urval. wonwö-OG^® 09.800,- EEDAVELAR með helluborði og ofni. im47310r Veriðvegg’ !geSðWársi«s’.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.