Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
Utlönd
Stuttar fréttir
Danski forsætisráöherrann til Færeyja í dag:
Ekki rauður dregill
fýrir Poul Nyrup
Poul Nyrup Rasmussen, forsætis-
ráðherra Danmerkur, á ekki von á
góðum viðtökum þegar hann kemur
í opinbera heimsókn til Færeyja í
dag. Þingmenn fimm stjómmála-
flokka af átta ætla ekki að hitta for-
sætisráðherrann og færeyskir stúd-
entar hafa heldur ekki áhuga á því.
„Það andar köldu en menn em
kurteisir. Það er enginn æsingur.
Ég býst ekki við að þetta verði neitt
drama,“ sagði Eirikur Þorvaldsson,
forstjóri mjólkursamsölunnar fær-
eysku, í samtali við DV í morgun.
Tilgangur heimsóknar Pouls Nyr-
ups er að sitja ríkisfund með fær-
eyska lögmanninum Edmund Joen-
sen og formanni gænlensku heima-
Hundruð til við-
bótar myrt
í Alsír
Nokkur hundruð óbreyttra
borgara vora brennd til bana og
117 voru skornir á háls í tveimur
árásum sem gerðar voru um
helgina í Alsír. Þetta kemur
fram I alsírska blaðinu La Tribu-
ne í morgun.
Að sögn blaðsins komst eng-
inn lífs af í árás á þorp í vestur-
hluta landsins.
Trylltir út í
Öngulsson
DV, Ósló:
íslandsvinurinn Peter Angel-
sen á ekki sjö dagana sæla. Nú
hefur norski sjávarútvegsráð-
herrann kallað ytir sig reiði
norskra sægreifa með því að láta
smábátaeigendur hafa meira en
áður af norsk-íslensku vorgots-
síldinni.
Útvegsmenn ætla ekki að láta
sitja við orðin tóm og ætla að
skamma Öngulsson duglega á
ársfundi Landsambands útvegs-
manna síðar í vikunni. Önguls-
son er sakaður um að draga
taum sinna manna en hann var
einmitt um árabil útgerðarmað-
ur í Norður-Noregi og gerði út
smábát. GK
Litháen:
Ný ímynd með
nýjum forseta
Lithaar kusu hinn 71 árs
gamla Valdas Adamkus, sem
búið hefur áratugi í Bandaríkj-
unum, í emb-
ætti forseta
landsins í síð-
ari umferð
forsetakosn-
inganna á
sunnudag.
Þeir gera sér
vonir um að
landiö fái nýja ímynd með nýja
forsetanum.
Adamkus fékk 49,9 prósent
atkvæða á sunnudag en keppi-
nautur hans, Arturas Paulaus-
kas, fyrram saksóknari, fékk
49,29 prósent atkvæða.
Adamskus hefur enga
reynslu af stjómmálum en í
kosningabaráttunni lagði hann
áherslu á hæfileika sína sem
stjórnanda. Stjórnmálaskýrend-
ur segja að óvíst sé hvort
Adamkus muni takast að losa
landið við nafngiftina „fyrrum
Sovétlýðveldi".
stjórnarinnar Jonathan Motzfeldt í
Þórshöfn. Færeyingum þykir hins
vegar tímasetning heimsóknarinnar
afar hæpin þar sem opinber skýrsla
um hrun færeyska bankakerfisins
og hugsanlega vitneskju stjómvalda
verður gerð opinber í lok næstu
viku. Nyrap getur því ekki rætt um
hana, þótt Færeyingar vilji um fátt
annað tala.
„Þetta er ekki réttur tími. Hann
hefði heldur átt að koma í mars,“
segir Annfinn Kallsberg, fjármála-
ráðherra Færeyja, í viðtali við
danska blaðið Politiken í morgun.
Kallsberg er einn þeirra sem ekki
ætla að hitta Poul Nyrap.
Danski forsætisráðherrann sætir
Bandariski auðkýfingurinn og loft-
belgsfarinn Steve Fossett lagðist
snemma til hvílu í gærkvöld eftir
þriðju misheppnuðu tilraun sína til
að fara umhverfis jörðina.
Fossett fékk höfðinglegar móttökur í
Krasnodar í suðvesturhluta Rúss-
lands þar sem hann neyddist til að
lenda í gær. Embættismenn komu
honum fyrir á hóteli í eigu yfirvalda
og leyfðu fréttamönnum ekki að
önáða hann í gærkvöld.
Fossett hóf fór sína frá St. Louis í
Bandaríkjunum á gamlársdag. Hon-
um var orðið talsvert kalt þar sem
hitari í loftbelgnum virkaði ekki eins
og skyldi auk þess sem bilun varð í
fjarstýringu eins gasbrennara loft-
belgsins. Vindar voru einnig óhag-
stæðir.
Nokkrum klukkustundum eftir að
Fossett nauðlenti tilkynntu tveir aðr-
ir Bandaríkjamenn, Dick Rutan og
Dave Melton, að þeir ætluðu að leggja
í loftbelgsferð umhverfis jörðina í dag.
Þeir hafa þó frestað ferðinni.
Bretinn Richard Branson ætlar að
gera tilraun síðar í þessum mánuði
einnig mikilli gagmýni heima fyrir
vegna heimsóknarinnar tii Færeyja
í dag. Þar fer fremstur í flokki Ufie
Ellemann-Jensen, fyrrum utanríkis-
ráðherra og formaður Venstre.
Hann skoraði á forsætisráðherrann
að fresta heimsókninni. Poul Nyrup
þvertekur fyrir það og veitist harka-
lega að Ufie í viðtali við blaðið
Aktuelt í dag.
„Uffe Ellemann-Jensen skaðar
ríkjasambandið. Hann gerir ekki
annað en að æsa upp bankamálið.
Mig grunar að Uffe Ellemann-Jen-
sen beri alls ekki hag ríkjasam-
bandsins fyrir brjósti, heldur hangi
eitthvað allt annað á spýtunni.
Hann vill nefnilega ólmur setjast í
þegar búið verður að gera við loftbelg-
inn sem flaug út í buskann frá honum
í desember síðastliðnum.
stólinn sem ég sit í,“ segir Poul Nyr-
up í viðtalinu við Aktuelt.
Hann bætir við að Uffe gleymi því
að ríkjasambandið snúist um meira
en bankamálið. Hann segir að aðal-
tilgangur fundarins í Þórshöfh sé að
ræða sameiginleg hagsmunamál og
framtíð ríkjasambandsins.
Poul Nyrup ætlaði í opinbera
heimsókn til Færeyja 1995 en
frestaði henni vegna bankamálsins.
Opinber skýring var hins vegar sú
að ekki hefði tekist að tryggja ör-
yggi hans á meðan á dvölinni stæði.
Lögreglan í Færeyjum er ekki
með neinn sérstakan viðbúnað nú í
tilefni heimsóknarinnar, að sögn
varalögreglustj órans.
Branson ætlar að leggja upp frá
Marokkó á ný. Hann vottaði Steve
Fossett samúð sína í gær.
Áróður nýnasista
Næstum aliur áróður nýnas-
ista, sem dreift er á Vesturlönd-
um, kemur á einn eða annan hátt
frá Svíþjóð, að því er sænsk dag-
blöð greina frá.
Hefnd Tyrkja
Frelsishreyfing Kúrda fullyrð-
ir að tyrknesk yfirvöld hvetji til
flótta Kúrda til Vesturlanda til að
hefna fyrir neitun um aðild að
Evrópusambandinu.
Biður um álit
Elísabet Englandsdrottning
hefur beðið markaðsfræðinga um
að kanna hvaða skoðun breskur
almenningur
hefur í raun á
konungsfjöl-
skyldunni.
Talsmaður
Buckingham-
hallar segir
þetta ekki enn
eina skoðana-
könnunina. Konungsfjölskyld-
an vilji hins vegar að verk henn-
ar henti hagsmunum bresku
þjóðarinnar.
Vilja hærri bætur
Kjúklingasalar í Hongkong
mótmæltu í gær boði yfirvalda
um bætur fyrir rúmlega milljón
fugla sem var slátrað til að
hindra útbreiðslu fuglaflensunn-
ar. Vilja kaupmenn hærri bætur.
Bjartsýnn ráðherra
Mo Mowlam, írlandsmálaráð-
herra bresku stjórnarinnar,
kvaðst í gær sannfærð um vopna-
hléið á írlandi myndi haldast.
Nauðlending
írönsk farþegaflugvél, með 106
manns um borð, nauðlenti ná-
lægt borginni Isfahan í íran. All-
ir farþegar og flugliðar björguð-
ust.
Konungurinn hylltur
Tenórarnir þrir, Placido Dom-
ingo, José Carreras og Luciario
Pavarotti,
hylltu í gær Jó-
hann Karl
Spánarkonung
í sextugsaf-
mæli hans.
Þeir komu
fram á góðgerð-
artónleikum
fýrir 1630 manns og sungu fyrir
konunginn og tigna gesti hans.
Funda um írak
Búist er við að Sameinuðu þjóð-
irnar samþykki í dag áætlun íra-
skra yfirvalda um dreifingu mat-
væla í tengslum við samkomulagið
um skipti á olíu og mat.
Sór embættiseið
Forseti Kenýa, Daniel arap
Moi, sór í gær embættiseið í
fimmta sinn . Lofaði forsetinn að
berjast gegn spillingu og hvatti
stjómarandstöðuna til að sætta
sig við kosningaúrslitin.
í friðarferð
Sendimaður Bills Clintons
Bandaríkjaforseta kemur til ísra-
els í dag til að undirbúa viðræð-
ur ísraelskra og palestínskra
leiðtoga við Bandaríkjaforseta.
Pol Pot fundinn
Pol Pot, fyrram leiðtogi rauðu
khmeranna í Kambódíu, er fund-
inn. Hann er í
gæslu fyrrum
félaga sinna í
frumskógi í
norðurhluta
Kambódíu. Þar
með hefur ver-
ið kveðinn nið-
ur orðrómur
um að Pol Pot hafi flúiö land og
haldiö til Kína.
Misnotaði barn
Breskur hjálparstarfsmaður í
Rúmeníu var í gær ákæröur fyrir
að hafa misnotað 9 ára stúlku sem
var á heimili fyrir munaðarlaus
börn.
Meðlimir í fjölþjóðasirkusnum Cirque Du Soleil stilla sér upp fyrir Ijósmyndara í London þar sem þeir skemmta
borgarbúum með list sinni.
Símamynd Reuter
Fossett gefst upp á
hnattflugi í þriðja sinn
Steve Fossett sýnir rússneskum embættismanni búnaöinn í loftbelg sínum.
Símamynd Reuter