Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 34
38 dagskrá þríðjudags 6. janúar ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1998 SJÓNVARPIÐ 14.45 Sfcjáleikur. 16.45 Hjónalcisin. (Mr and Mrs Smith) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusblmlrnlr (15:52). 18.30 Stelpa i slórræðum (1:6). 19.00 Listabrautin (6:6). 19.30 l'þróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. Fréttir veröa kl. 20.00. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Kviödómandi deyr (1:3). Sænsk sakamálasyrpa i þremur þáttum um lögreglufulltrúa sem rannsakar dularfullt morðmál. 22.10 Debutanten. Hæfileikaríkt tón- skáld sem er að fara að „debút- era" lendir í öngstræti þegar ímyndunaraflið hleypur með hann í gönur. Handritið er eftir Carsten Kressner og leikstjóri er Sigurður H. Sigurðsson. Endursýning. 22.20 Nifl. Islensk stuttmynd frá 1994. Dularfull stúlka stöðvar ungan mann sem er að fara á gæsa- veiðar og dregur hann með sér á vit hryllilegra atburða aftan úr öldum. Leikstjóri er Þór Elís Páls- son og í helstu hlutverkum eru Magnús Jónsson, Þórey Sig- þórsdóttir, Þröstur Guðbjartsson, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson og Stefán Sturla Sig- urjónsson. Endursýning. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Brú mllli þjóSa. Margra ára strit blasir við íbúum Bosníu. Heilu byggðarlögin eru í eyði, stjórn- kerfi landsins er lamað og efna- hagslíf i rúst. Erfiðast gæti þó reynst múslímum, Króötum og Serbum sem búa í landinu að sættast og læra að treysta hverj- ir öðrum. I þættinum segir frá áhrifum átakanna á börn og í við- tali við fyrrverandi hermann Bosníuserba kemur fram til- gangsleysi stríðsins. Rætt er við einn af yfirmönnum fjölþjóða- hersins, fulltrúa Evrópusam- bandsins í Mostar og við þrjá is- lenska lögreglumenn og íslensk hjón sem búa i Sarajevó. Um- sjónarmaður er Ingimar Ingi- marsson og dagskrárgerð ann- aðist Svava Kjartansdóttir. 23.45 Skjáleifcur. 9.00 9.15 13.00 13.50 14.15 14.40 15.30 16.00 16.25 16.50 17.15 17.35 18.00 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.05 22.00 22.30 22.50 0.35 Linurnar í lag. Sjónvarpsmarkaöurinn. Á noröurslóðum (13:22) (e) (Northem Exposure). Sjónvarpsmarkaðurinn. Harvey Moon og fjölskylda (8:12) (e) (Shine on Harvey Moon). Gerð myndarinnar Titanic (e) (Making of Titanic). Hjúkkur (4:25) (e) (Nurses). Lísa i Undralandi. Unglingsárin. Steinþursar. Glæstar vonir. Sjónvarpsmarkaðurinn. Fréttir. Nágrannar. Simpson fjölskyldan (2:128) (Simpsons). Nú eiga húmoristar og aðrir fjörkálfar að taka sig til og setjast fyrir framan sjónvarpið því hin óborganlega Simpson- fjölskylda er komin á skjáinn. 19 20. Fréttir. Madison (15:39). Barnfóstran (5:26) (Nanny). Þorpslöggan (7:15) (Heartbe- at). Tengdadætur (10:17) (The Five Mrs. Buchanans). Kvöldfrettir. Löggan í Beverly Hills 3 (e) (Beverly Hills Cop 3). Hinn óborganlegi grínisti og gaman- leikari Eddie Murphy er nú mætt- ur í þriðja sinn í hlutverki lög- reglumannsins Axels Foleys. Axel rannsakar dularfullt morð- mál í Beverly Hills og allar vis- bendingar draga hann að vin- sælum skemmtigarði. Aðalhlut- verk: Eddie Murphy og Judge Reinhold. Leikstjóri: John Land- is. Stranglega bönnuð börnum. Dagsfcrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Hcimsmeistaraeinvígið í sfcák. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ruðningur. 19.40 Enski boltinn. Leikur úr Coca- cola keppninni. Bein útsending frá leik West Ham og Arsenal í 5. umferð Coca-cola-keppninnar. 2t.30 Haukurinn (Hawk). Húsmóðirin Annie Marsh hefur átt við sálræn vandamál að etja. Hún er talin hafa náð ágætum bata en er sjálf full efasemda. Það sem veldur henni heilabrotum er eiginmaður- inn. Annie grunar sterklega að hann gangi um og fremji ódæðis- verk. Hún er þó ekki alveg viss í sinni sök. En annaðhvort er hann raðmorðingi eða hún er að missa vitið á nýjan leik! Aðalhlutverk: Helen Mirren, Geofge Costigan og Rosemary Leach. Leikstjóri: David Hayman. 1993. Bönnuð börnum. 22.55 Enski boltlnn (FA Collection). Sýndar verða svipmyndir úr leikj- um Tottenham Hotspur við ná- grannalið í Lundúnum. 00.00 Spitalalíf (e) (MASH). Spítalalif er á sínum stað á Sýn í dag. 00.25 Sérdeildin (5:13) (e) (The Swee- ney). Þekktur breskur sakamála- myndaflokkur með John Thaw í aðalhlutverki. 00.50 Dagsfcrárlofc og skjáleikur. Hin óborganlega Simpson-fjölskylda er mætt á Stöö 2. Stöð 2 kl. 18.30: Simpson-fjöl- skyldan á Stöð 2! Hin heiðgula og sívinsæla Simp- son-fjölskylda hefur fært sig um set og tekið sér vetursetu á Stöð 2. Homer J. Simpson, eiginkona hans, Marge, og börnin Bart, Lisa og Maggie, ætla sem sagt að skemmta glaðsinna áskrifendum Stöðvar 2 í vetur og langt fram á næsta sumar. Nú þegar er byrjað að sýna fyrstu syrpuna um þessa geggjuðu fjöl- skyldu klukkan hálfsjö á þriðjudög- um en á næstu mánuðum hefst síðan frumsýning á glænýjum þáttum. ís- lenskir húmoristar ættu því að taka frá tímann fyrir 19 20 og fylgjast með mannlífinu í Springfield. í þættinum í dag ber það helst til tíðinda að Bart og Lisa rífast um það á hvaða sjón- varpsstöð þau eigi að horfa en verða ekki ásátt um annað en að koma í veg fyrir að Maggie nái fjarstýringunni á sitt vald. Sjónvarpið kl. 21.10: Kviðdómandi deyr Unga kennslukonan Camilla er skotin til bana þegar hún er að hjóla heim úr vinnunni og Gross rann- sóknarlögreglumaður er kallaður úr fríi til að rarmsaka málið. Böndin berast að Ernst, eiginmanni Camillu, og þrátt fyrir köftug mótmæli hans og hæpnar sannanir er hann dæmdur til langrar fangelsisvistar. En málinu er ekki lokið þar með. Dramatískir at- burðir eiga sér stað og Gross verður að horfast i augu við sáran sannleika: Morðið á Camillu var aðeins upphaf- ið á hræðilegum harmleik þar sem hann sjálfur er eitt fórnarlambanna. Þetta er hörkuspennandi sakamála- syrpa í þremur þáttum. Leikstjóri er Stephan Apelgren og aðalhlutverk leika Krister Henriksson, Pernilla August, Loa Falkman og Kristina Törnqvist. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttlr. 06.05 Morgunstundin. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunstundin. / 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunstundin heldur áfram. 08.45 Ljóö dagslns. 09.00 Fréttlr. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Jðlasðlar- kötturinn. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Vefiurfregnir. 10.15 Hvernlg hló marbendill? 10.40 Árdeglstónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalfnan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegtmál. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Vefiurfregnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpsleik- hússins. Viðsjál er ástin 13.20 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Raddir i garfi- inum eltir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Mlðdegistðnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtiu mfnútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllfonskvlfia. 18.45 Ljófi dagsins (e). 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veburtregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Pú, dýra list. 21.00 Ámótinýjuári. 22.00 Fréttir. 22.10 Vefiurtregnlr. 22.15 Orfi fcvöldsins: 22.20 Nýársglefii Útvarpslns frá Borgarnesi. 23.25 Syngjum dátt og dðnsum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiglnn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. Þrettándinn. RAS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpifi. 06.45 Veðurtregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunútvarpið. 09.00 Fréttir. 09.03 Lisuhóll. 10.00 Fréttir - Lfsuhóll. 11.00 Fréttlr-Lisuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítirmáfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttlr - Pistill Daviðs Þórs Jónssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjófiarsálln - Hringdu, ef þú þor- ir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurtréttir. 19.32 Mllli steins og slcrjgju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 SJðnvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtðnar. 21.00 Sveltasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. Ariö 1959. Umsjón: Baldur Guðmundsson. 23.10 Sjensina - Bannað fyrir karl- menn! Umsjón: Elísabet Brekkan. 24.00 Fréttir. 00.10 LJúfir næturtðnar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veðurspá. Frétt- ir fcl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfréttakl. 1,2,5,6,8,12, 16, 19 og 24. Itarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,4.30,6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir fcl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARÞIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurtlutt frá þriðjudegi.) Næturtónar. 03.00 Með grátt í vöngum. (Endurtlutt frá 81. laugardegi.) 04.30 Veðurtregnir. Með grátt í vöng- um. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtðn- ar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir fcl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöfivar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar f hádeg- inu. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþrðttafréttir. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00Pjófibrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Vlðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músfkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristðfer Helgason spilar gðða tðnlist, happastlginn og fleira. Netfang: kristofcr@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að tokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. " STJARNAN FM 102,2 09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þintr þoldu ekkí og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og f nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. SiaiLTFM94,3 06.00 - 07.00 f morguns-árlð 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nðtunum með morgunkafflnu 09.00 - f 0.00 Milli nfu og tíu með Jðhanni 10.00 -12.00 Katrfn Snæhólm á Ijúfu nðtunum meö róleg og rðmantfsfc dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tðnlist Innsýn i tllveruna 13.00 -17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunnlngjar Sigvaldi Búi lelkur sfgild- dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rð- legadeildin hjá Slgvalda 19.00 - 24.00 Rólegt 5 Kvöld á Sigilt FM 94,3 < róleg og rómantfsk fög ¦ leifcin 24.00 - 06.00 Næt- urtðnar á Sígiit FM 94,3 með Ólafi Elfassyni FM9S7 07-10 Þðr & Steini, Þri'r vinir I vanda. 10-13 Rúnar Rðberts 13-16 Svali Kaldalðns 16-19 Hvati Jðns 19-22 Betri Blandan & BJörn Markús 22-01 Lffsaugað og Þðrhallur Guðmunds- son. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eirffcur Jónsson 10-13 Jðnas Jðnasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Slgrún Harfiadðttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-iðFM97.7 07:00 Morgun(ð)gleði Dodda smalls. 10:00Simm! kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga fðlksins - Addl Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skyj- um ofar - Jungle tðnlist. 01:00 - Róbert. Tónlistartréttir fluttar kl. 09.00, 13.00,17.00 & 22.00 UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir SftjörauðöCfcál-Ssftjiirnu. 1 Sjónvaipstnyndir EnkuntBöffril-l Ymsar stöðvar Eurosportv' 07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Alpine Skiing: Women World Cup 09.10 Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Rally: París - Granada - Dakar 98 11.00 Alpine Skiing: Men World Cup 12.00 Alpine Skiing: Men World Cup 12.30 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 14.30 Tennis: ATP Tournament 16.00 Alpine Skiing: Women World Cup 17.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 18.30 Snowboard: Swatch World Boarder Cross Tour 19.00 Fun Sports: Freeride Magazine 19.30 Boxing'.Tuesday Live Boxing 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00 Strongest Man 23.00 Swimming: World Championships 00.30 Close Bloomberg Business News • 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News NBC Super Channel • 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Europe ý la carte 15.00 Spencer Christian's Wine Cellar 15.30 Dream House 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 Gillette World Sport Special 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of Late Night with Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best ot the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1^ 06.00 Memphis Power Breakfast 08.00 Memphis Upbsat 11.00 Ten of the Best 12.00 Walking in Memphis 14.00 Walking in Memphis 16.00 Paul King's Tuesday Memphis Review 17.00 Walking in Memphis 19.00 Walking in Memphis 21.00 Prime Cuts 22.00 Tuesday Night in Memphis 23.00 VH- 1 to 1 23.30 Memphis Late Shift Cartoon Network • 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Quick Draw McGraw 11.30 Banana Splits 12.00 The Bugs and Dalfy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBCPrime^ 05.00 A Tale of Four Cities 05.30 Who Calls the Shots? 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 The Artbox Bunch 06.45 Billy Webb's Amazing Adventures 07.10 Archer's Goon 07.45 Wogan's Island 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 The House ot Eliott 10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.20 Wogan's Island 11.50 Style Challenge 12.15 Floydon Britain and Ireland 12.45 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The House of Eliott 14.50 Prime Weather 14.55 Good Living 15.20 The Artbox Bunch 15.35 Billy Webb's Amazing Adventures 16.00 True Tilda 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 How Buildings Learn 19.00 The Brittas Empire 19.30 Yes Minister 20.00 Spender 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Murder Squad 22.00 The Works 22.30 Scotland Yard 23.00 House of Cards 00.00 Prime Weather 00.05 Taking Off 00.30 Wood, Brass and Baboon Bones 01.00 A Source of Inspiration 01.30 The Passionate Statistician 02.00 Numbertime 04.00 Get by in German Discovery • 16.00 Rex Hunt's Fishing AoVentures 16.30 Justice Files 17.00 Flightline 17.30 Terra X 18.00 Return of the Caribou 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Turning Points 20.00 Solar Empire 21.00 Extreme Machines 22.00 He Conquered Space 23.00 Air Power 00.00 Seawings 01.00 History's Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV^ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Mariah Carey - Raw 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Alternative Nation 01.00 Night Videos Sky News • 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Newsmaker 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNrJV 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They See It' 12.00 Worid News 12.30 Digital Jam 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Parenting 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Busíness Today 20.00 Wortd News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT^ 21.00 Gettysburg - Part 2 23.15 Wise Guys 01.00 The Beast with Five Fingers 02.30 Gettysburg - Part 2 Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Líf I Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjonvarpsmarkaður. 19:30 "'Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Find- ing) Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Líf i Orðlnu Biblfu- fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Líf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP • Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.