Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 Adamson 35 Andlát Viggó Guðmundsson, Tjarnargötu 10, Reykjavík, lést aðfaranótt föstu- dagsins 2. janúar. Jóhanna Jónsdóttir, Víðihvammi 13, Kópavogi, lést á Landspítalanum fóstudaginn 2. janúar. Hallur S. Gunnlaugsson íþrótta- kennari, Hjarðarholti 15, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 3. janúar. Marie Tuvnes Thoroddsen lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugardaginn 3. janúar. Hróbjartur Lúthersson, fyrrv. heil- brigðisfulltrúi, lést á dvalarheimilinu Seljahlíð laugardaginn 3. janúar síð- astliðinn. Sigríður Ingþórsdóttir, Bólstaðar- hlíð 41 (áður Miklubraut 60), lést á Landspítalanum í Reykjavík fóstudag- inn 26. desember sl. Útfór hennar hef- ur farið fram í kyrrþey. Óskar Valdemarsson lést föstudag- inn 2. janúar. Tómas Þorvarðarson löggiltur end- urskoðandi, Lynghaga 16, lést á Land- spítalanum sunnudaginn 4. janúar. Stefanía Valgerður Stefánsdóttir, Hvassaleiti 20, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum laugardaginn 3. jan- úar. Björn Magnús Magnússon frá Hofi, Bíldudal, lést á Landspítalanum sunnudaginn 4. janúar. Jón Hjörtur Gunnaisson húsasmið- ur, Tunguvegi 68, Reykjavík, lést laug- ardaginn 3. janúar. Jarðarfarir Elsa Kristín Jónsdóttir, Norður- vangi 29, Hafnarfirði, verður jarð- sungin miðvikudaginn 7. janúar, kl. 13.30. Guðrún Helga Sigurbjörnsdóttir, Vitastíg 12, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 8. janúar kl. 13.30. Guðmundur Bjarnason, Háholti 26, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju mánudaginn 12. jan- úar kl. 14. Skarphéðinn Veturliðason, Bólstað- arhlíð 40, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju fostudaginn 9. janúar kl. 13.30. Rannveig Sigurðardóttir frá ísa- firði, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju 8. janúar kl. 10.30. Laufey Ása Ingjaldsdóttir, Fálka- götu 14, Reykjavík, verður jarðsungin miðvikudaginn 7. janúar kl. 15. Guðrún Elín Gunnarsdóttir, Neðstaleiti 4, Reykjavik, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni fostudaginn 9. janúar nk. kl. 13.30. Brynhildur Stefánsdóttir, Birkihlíð i Reykholtsdal, lést 2. janúar sl. Útfór- in fer fram frá Reykholtskirkju laug- ardaginn 10. janúar kl. 14. Tilkynningar Þrettándabrenna Skátafélagið Segull i Seljahverfi held- ur sína árlegu þrettándabrennu í dag, miðvikudaginn 6. janúar, á auðu svæði niður af Ölduselsskóla við Öldusel. Athöfnin hefst með blysfór kl. 19.45 frá Skátaheimilinu, Tindaseli 3. Kveikt verður í bálkestinmn kl. 20. Tapað fundið Ef einhver hefur fundið ADIDAS- sundtösku sem lítill 6 ára gaur týndi einhvers staöar i kringum Fellaversl- anirnar í Efra-Breiðholti þá er sá hinn sami beðinn að hringja í síma 897 9091. Spakmæli Kona er því aðeins ánægð að hún líti út fyrir að vera tíu árum yngri en dóttir hennar. Oscar Wilde. Vísir fyrir 50 árum 6. janúar. Lækkun land- búnaöarafuröa. Lalli og Lína PÚ HEFUR TVÖ VALKOSTl í KVÖLDMATINN, LALLI... AÐ BOKÐA HANN EÐA AÐ BORPA HANN EKKI. Slökkvilið - Lögregla Læknar Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarijörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið 9g sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lylja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9.00-24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fimd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fösd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opiö virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-flmd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími 577 3610. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánud.-fimd. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími 561 4604. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt- is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. i sím- svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012 og 16.30-18.30. Aðra frídaga frá kl. 10-12. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogm- og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er 1 Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg- ingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldmnard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aóra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vlfllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvanda- mál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Llstasafn fslands, Fríklrkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tlma. Listasafn Elnars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. M. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum timum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn- ing í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Ákureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjarnarn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það er þess virði að fá fólk til aö breyta um skoðun, sérstak- lega þar sem þú átt einstaklega auðvelt með það um þessar mundir. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Einhver breyting verður á dagskrá morgunsins og þú ert síð- ur en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að þvl seinna að hún er ekki svo slæm. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Samband þitt við ákveöna persónu er ekki sem best þessa stundina. Ef þú ert í vafa um hvað gera skal skaltu blöa og sjá hvað verður. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú hefur ef til vill fengið nóg af óvæntum uppákomum og þyrstir í að lífið fari að ganga sinn vanagang. Þú gætir haft áhrif í þessu máli. Tviburarmr (21. maí - 21. júní): Það borgar sig að vera ekki of opinskár fyrri hluta dagsins og halda frekar hugmyndum sínum og tilfinningum fyrir sjálfan sig. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Það tekur við nýtt og friðsælla tímabil hjá þér. Þú heföir gott af að slaka á ef.þú hefur haft mikið að gera undanfarið. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Það er best að reyna að komast að samkomulagi í dag, reyndu ekki alltaf að ná yfirhöndinni. Aðrir hafa margt gott til mál- anna að leggja í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vináttan blómstrar í dag og þér semur einstaklega vel við þá sem 1 kringum þig eru. Viðskipti ganga einnig mjög vel. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þetta verður annasamur dagur heima fyrir og þú átt fullt í fangi með ábyrgð sem þú hefur nýlega tekist á hendur. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefur líklega nægan tima fyrir sjálfan þig í dag. Þú ættir aö hjálpa þeim sem vantar aðstoð ef þú sérð þér það fært. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Samskipti þín við fólk veröa góð í dag. þú gætir jafnvel hagn- ast á þeim. Félagslífið verður skemmtilegt en ef til vill kostn- aðarsamt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú kemst ef til vill að því að þú ert þröngsýnn 1 sambandi við ákveðin atriði. Þú verður fyrir einhverju happi í sambandi við ferðalög.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.