Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1998
29
Tilboð óskast í Subaru st. ‘86,
langan LandCruiser ‘83 og LandCru-
iser-innréttingu. Einnig Yamaha XT
660 'Ifenerie. S. 893 4595/567 2716.
Peugeot 390 GT1900 ‘87,
5 dyra, ek. 108 þús. Verð 180 þús. stgr.
Uppl. í síma 893 9300.
Volvo 740 GLE, árgerö ‘85, til sölu.
Upplýsingar í síma 555 0014.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árgerö ‘88, 5 dyra,
5 gíra, í mjög góðu ástandi.
Verðtilboð. Upplýsingar í síma
567 8794 eða 587 3804.
Nissan / Datsun
Einstakt nýárstilboö! Til sölu alveg ein-
stakur eðalvagn sem fæst fyrir lítinn
sem engan pening. Þessi einstaki eðal-
vagn er Nissan Sunny station, árg.
‘91, 4x4, ekinn 95 þús. Vegna flutninga
er gripurinn falur fyrir aðeins 599
þús. stgr. S. 557 1001, 899 6364 og eftir
8. jan. í síma 551 2707.
Peugeot
Peugeot 505 GL, árgerö ‘87, til sölu,
keyrður 145.000 km. Verð 200.000.
Uppl. í síma 421 5847 eða 896 1706.
^ Bilar óskast
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, mábð leyst!
Vu-kar! 905 2211 (66,50).
Ódýr bíll óskast. Góður bxll, ekki eldri
en ‘88, óskast á kr. 50-70 þ. stgr. Má
þarfn. lítilla lagf. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21243.
Óska eftir bíl fyrir ca. 150 þúsund í
skiptum fyrir blandaðan lager.
Upplýsingar í síma 564 2581 e.kl. 14.
Rug
Einkaflugmannsnámskeiö flugskólans
Flugtaks hefst 12. janúar nk.
Skráning er hafin hjá Flugtaki í
síma 552 8122.
Flugskólinn Flugmennt hefur hafið
skráningu á bóklegt einkaflugmanns-
námskeið sem hefst í jan. nk. Skráning
í síma 562 8062 og 562 8011.
Topptímasafnari. 1/6 hlutur tdl sölu í
Piper Tomahawk. Upplýsingar í síma
520 0600 og 587 0961. Stefán.
Dekk. 38”xl6,5” Super Swamper gang-
ur á 8 bolta felgum, 14” breiðum.
35”xl5” BF Goodrich. 33”xl5” dekk,
hálfslitin. Upplýsingar í síma 562 4160,
892 3065 og eftir kl. 17 í 567 8091.
Jeppar
Til sölu Nissan king cab ‘90, ekinn 165
þús. km, dísilvél, klæddur pallur.
Upplýsingar í síma 899 2250.
Lyftarar
Steinbock Boss-umboöiö PON sf.
Urval notaðra rafmagnslyftara,
0,6-2,5 t, á ótrúlega hagstæðu verði
og greiðsluskilmálum. Oll tæki skoð-
uð af Vinnueftirliti ríkisins.
Viðurkennd umboðs- og varahluta-
þjónusta í 35 ár fyrir Steinbock,
Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON Pétin- O. Nikulásson, s. 552 0110.
Notaöir lyftarar - nýir lyftarar.
Góðir og vel yfirfamir rafmagns- og
dísillyftarar, 1-2,5 tonn. Einnig fyrir-
liggjandi nýir Clark-lyftarar frá
Þýskalandi. Viðgerðir og varahlutir í
alla lyftara. Vöttur ehf., Hólmaslóð
4, Rvík, s. 561 0222.
Sendibílstjórar - flutningsaöilar.
Léttið ykkur störfin með Zepro-vöru-
lyftu. Eigum flestar gerðir af lyftum,
með ál- eða stálpöllum, fyrirliggjandi.
Góð viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Vímet hf., Borgamesi, sími 437 1000,
fax 437 1819.
Sendibílar
Ford Transit kælibíll með einangrun,
árg. ‘97, dísil, með talstöð og mæli.
Mjög gott verð. Uppl. í síma 897 0020.
JA Varahlutir
Varahlutaþjónustan, sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b, við Drangahraun.
Varahlutir í: Accord ‘85, Applause “91,
Aries ‘88, Astra “95, Audi 100 ‘85, Blue-
bird ‘87, BMW 318 ‘88, Carina ‘87,
Carina E *93, Cedric ‘85, Charade
‘88-’91, Civic ‘85-’92, Clio ‘93, Colt “91,
Corolla boddí hb ‘96, Cressida dísil
‘85, Cuore ‘89, Escort ‘88-’97, Excel
‘88, Favorit “91, Feroza ‘91-96, Galant
‘87, Golf ‘85-’92, Hilux ‘91, Justy
‘87-’90, Lada st. 1500 ‘87 Lux, Sport,
Lancer 4x4 ‘88-’94, Laurel ‘84-’87,
Legacy st. “92, Mazda 626 ‘85-’88, 323
‘85-’88, M. Benz 190 ‘83, Monza ‘88,
Nevada 4x4 “92, Peugeot 205, 309, 405,
505, Praire, Prelude ‘87, Renault
express ‘91, Saratoga ‘91, Samara “91,
Shuttle ‘87, Sierra ‘88, Subam 1800 st,
Sunny 4x4 ‘88-’95, Swift ‘88-’91, Uno
turbo ‘91, Vanette ‘89-’91, Volvo 240
‘84, 360 ‘87, 440 og 740 ‘87.
Kaupum bíla. Opið 9-18.30 og laugar-
daga 10-16. Visa/Euro.
Bílakjallarínn, varahlutasala, Stapahr.
7, s. 565 5310, 565 5315. Erum að rífa:
Volvo 740, 745 ‘87, Volvo 460 ‘93, Volvo
244, 245 ‘82-’86, Sunny ‘87-’88, L300
4x4 ‘88, Renault 19 “92, Lancer ‘89-’91,
Swift ‘91-’96, Swift 4x4 93, Audi 80
‘88, Volvo 460 93, Galant ‘88-92,
Mazda 323 90-92, Toyota Corolla lift-
back ‘88, Pony 93-94, Peugeot 205
‘87-90, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt
‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda
323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87,
Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323
‘87-’89, Civic ‘87, Samara 91 og 92,
Golf ‘85-’88, Polo 91, Monza ‘87,
Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87,
Swift ‘86, ‘88, Sierra ‘87, Subara 1800
4x4 ‘87, Justy ‘87. Bílakjallarinn,
Siapahrauni 7, s. 565 5310, 565 5315,
fax. 565 5314, Visa/Euro, raðgreiðslur.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 555 3560.
Eigum varahluti í: Volvo 460 ‘89-95,
Nissan Sunny + 4x4 ‘85-95, Nissan
Primera ‘89-95, Mitsubishi Lancer,
Colt + 4x4 ‘84-96, Toyota Hiace 4x4
‘89-94, Toyota Corolla ‘84-’88, Nissan
Micra ‘85-90, Mitsubishi Galant
‘85-92, Subam + turbo ‘85-95, MMC
Pajero ‘84-’88, Charade ‘84—92, Mazda
323, 626, 929, E-2000, E-2200 ‘82-92,
Peugeot 205, 309, 405, 505, ‘80-95,
Citroen BX, AX, ‘85-91, BMW ‘81-90,
Swift ‘84-’88, Aries ‘81-’88, Fiesta,
Sierra, Ford F-100 pickup, Lada, allar
teg., Monza Favorit. Kaupum bíla til
uppgerðar og niðurrifs.
Opið frá kl. 9-19. Visa/Euro.
Sendum um allt land.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar:
Accent 95, Aries ‘85, BMW ‘84—90,
Benz 190 ‘85, 230, 300 ‘84, Blazer
‘84-’87, Bluebird ‘87-90, Daytona,
Cedric ‘87, Charade ‘85-91, Civic 90,
Colt ‘84-91, Electra 93, Excel ‘88,
Galant 90, Golf ‘85, Grand Am ‘87,
Justy ‘87, Lancer, LeBaron ‘88, Legacy
90, Mazda 323 og 626 ‘83-92, Neon
95, Pajero 93, Peugeot 205, 309, Polo
90, Pony 90, Pontiac Sundance ‘88,
Renault 19 90-95, Saab 9999 turbo,
Subara st. ‘85-91, Sunny ‘85-91,
Tbpaz ‘88, Trans Am ‘83-’89, Vitara
93, Volvo 244 o.fl. bflar.
Kaupum bfla. Op. 9-19 v.d.
565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7.
Lancer ‘85-92, Colt ‘85-92 GTi,
Galant ‘87, Tredia ‘85, Subara ‘80-91,
Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190
og 200-línan, Charade ‘84-91, Mazda
626, Golf, BMW, Corolla, Tfercel,
Monza, Fiat, Orion,, Escort, Fiesta,
Favorit, Lancia o.fl. ísetning, viðgerð-
ir á staðnum. Opið 10-19.
Boddí, vél, 6,9, o.fl. úr Ford F-250 ‘87.
Hús, skúffa og framstell af extra cab,
6,9 1 dísil, Dana 60 framhásing með
stýristjakki og stýrisarmi, 10 1/4” aft-
urhásing, 200 1 tankur, stýrismaskína,
44” kantar, millikassar, New Process
207 og 205. Uppl. í síma 562 4160,
892 3065 og eftir kl. 17 í 567 8091.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-95, Tburing 92,
Twin cam ‘84-’88, ífercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-96, Celica,
Hilux ‘80-94, double c., 4Runner 90,
LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86,
HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo-
line. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Varahlutlr og viðgerölr, eigum varahluti
í: Austin Metro, BMW 520i, Monza,
Citroen BX, Dodge Aries, Fiat Uno,
Fiat Ritmo, Ford Sierra, Ford Escort,
Lada 1500, Lada Samara, MMC Colt,
Saab 900, Seat Ibiza, Subaru 1800, VW
Golf, VW Jetta, Volvo 244. Bflaþjónn-
inn ehf., s. 555 4063,897 5397/555 3260.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Eigum varahluti í Lancer ‘88, Lancer
station 4x4 ‘87, Subaru turbo ‘86, Justy
‘87, Swift ‘87 og ‘88, Micra ‘87 og ‘88,
Corolla ‘87, Charade ‘88, Samara 90
og 93, Favorit 91.
Kaupum bfla til niðurrifs.
Bílamiöjan, sími 555 6555. Erum að rífa:
MMC Pajero, langan, 90, Volvo 760
‘85, Dodge Aries ‘88, Subaru ‘87,
Honda Civic ‘87, Ford Sierra ‘86 o.fl.
Isetning á staðnum, fast verð.
Bflamiðjan, Lækjargötu 30, Hf.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. ísetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012,565 4816._________
Subaru station, árgerö ‘88, til sölu í
pörtum, gott eintak. Varahlutir seljast
á góðu verði. Upplýsingar í síma
887 4177 (talhólf)._____________________
Vatnskassalagerínn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020.
Odýrir vatnskassar í flestar gerðir
bifreiða og millikælar.
V WfeeiÆr
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Til sölu mjög lítiö notuö Zetor 7245 ‘90
dráttarvél með ámoksturstæki og
göfflum. Einnig mjög btið notaður
Desta disillyftari ‘87, með 2 1/2 tonns
lyftigetu. Opplýsingar gefur Jón í
síma 456 7448.
JCB D3 4x4 ‘86, opnanleg skófla fram-
an, skotbóma + aukaskófla á bakkó,
ekin ca 600 tíma, þarfnast aðhlynning-
ar. Gott verð. S. 853 9902 og 436 1205.
Vörubílar og vinnuvélar.
Utvegum vörubfla, vinnuvélar, MAN-
herbfla og varahluti frá Evrópu.
Stuttur afgreiðslufrestur, gott verð.
Bflapartasala Garðabæjar,
sími 565 0455 og 895 7424.
Óska eftir 8-9 tonn/metra bílkrana. Uppl.
í síma 567 2777 og 5541598. Kristján.
Atvinnuhúsnasði
Lager- og skrifstofuhúsnæði til leigu,
mjög miðsvæðis á Rvíkursvæðinu
(nálægt Tbyota-umboðinu). Stærðin
getur verið 150-250 m2. Stórar inn-
keyrsludyr, mikið af hillum, stór,
vel búin kaffistofa, góð loftræsting og
góður andi. Vinsamlega hringið í síma
587 6777 milli klukkan 9 og 18.
3 skrífstofuherbergi á 2. hæð við
Skúlatún til leigu. Upplýsingar í síma
562 7020.
Fasteignir
Lítil rómantísk 3-4 herb. íbúö á besta
stað í miðb. til sölu. Gamli stfllinn,
gömul gólfborð. Hentar mjög vel ungu
fólki. Húsið þarfn. lagf. að utan. Mik-
ið áhv., m.a. húsbréf. S. 896 3985.
Óska eftir 4 herbergja íbúö eða einbýl-
ishúsi í Keflavík, Grindavík eða á
Suðurlandi á góðum kjörum, jafnvel
án útborgunar. Skrifleg svör sendist
DV, merkt „MD-8161”, fyrir 10. jan.
íbúö óskast keypt á höfuðborgarsvæð-
inu á góðum kjörum eða með yfirtöku
lána. Má þarfnast töluverðra
lagfæringa. S. 565 4070 og 896 1848.
Önnumst alhliöa skjalagerö og ráögjöf
á sviði fasteignaviðskipta f. einstakl.,
fyrirtæki og stofnanir. Löggiltir fast-
eignasalar, Gulhnbrú ehf., s. 520 2019.
I@l Geymsluhúsnæði
Rúmgóöur bílskúr óskast til leigu, helst
á milh Miklubrautar eða Sæbrautar,
ekki skilyrði. Uppl. í síma 561 2097.
B Húsnæði í böíii
Fallegt herbergi til leigu á besta stað í
miðbænum, er með húsgögnum. Að-
gangur að baði, eldhúsi og þvottavél,
sími og sérinngangur. Upplýsingar í
síma 562 3275 og 898 1133.
Til leigu 85 fm íbúö, 3 herb., með sérinn-
gangi, á neðri hæð í einbýli í Garðabæ.
Einungis traust og reglusamt fólk
kemur til greina. Leiga 48 þús. á mán.
með rafmagni og hita. S. 896 3601.
Tveggja herbergja rúmgóö kjallara-
íbúð í Hlíðahverfi til leigu fyrir
ábyggilegan og reglusaman leigjanda,
laus strax. Svör sendist DV, merkt
„RB-8165”, fyrir 11. janúar.__________
2ja til 3ja herb., stór ibúö til leigu. Leiga
38 þús. á mán. með hita og nússjóoi.
Aðeins reglus. fólk kemur til greina.
Svör sendist DV, merkt ,Árbær-8167”.
2 herbergja íbúö til leigu í austurborg-
inni. Laus nú þegar. Aðeins fullorðm
kona kemrn- til greina. Uppl. í sfma
581 4107._____________________________
Gott herbergi meö húsgögnum á
jarðhæð tilleigu fyrir stúdenta,
aðgangur að eldhúsi og baði. Stað-
setning rétt hjá HÍ. Uppl. í s. 552 4719.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).
Rúmgott kjallaraherbergi til leigu strax
á Laugamesveginum, aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Uppl.
í síma 553 4936.
Stórt herbergi á svæöi 101 til leigu.
Sameiginlegt eldhús og bað. Einnig
herbergi í Hafnarfirði. Uppl. í síma
565 4070 og 896 1848._________________
Stúdíóibúð í Mörkinni 8 til leigu fyrir
reglusaman einstakling eða par.
Aldurstakmark 22 ára. Uppl. í síma
568 3600 milli kl. 11 og 13 virka daga.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sxminn er 550 5000.___________________
Nýleg 2ja herbergja íbúö til leigu í
Víkxn-ási, fyrirframgreiðsla æskileg.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 565 8839.
Ht Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendxnn okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlvm, Skipholti 50b, 2. hæð.
23 ára reglusöm stúlka óskar eftir lít-
illi íbúð í Hafnarfirði. Skilvísar
greiðslur. Upplýsingar í síma 555 3719
eftir kl. 17.
3ja hb. íbúö eöa stærri óskast, fyrir reyk-
laust og reglus. fólk. 2 fullorðin og 9
ára bam. Meðmæli ef óskað er. Helst
í Efra-Breiðholti. S. 567 9189, 898 1051.
3ja manna fjölsk. vantar 3-4ra herb.
íbúð strax, helst i Hafnarfirði eða
Garðabæ, annað kemur til greina.
Uppl. í síma 895 9255.
Einhleypa konu í öruggri vinnu vantar
50-60 m2 íbúð á jarðhæð eða 1. hæð
strax. Er með vel uppaldar kisur.
Reglus. og skilv. greiðslur. S. 554 3940.
Einstæð móöir óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Reykjavík frá og með
1. mars. Upplýsingar í síma 478 1119.
Rakel.________________________________
Halló. Mægður, 10 og 46 ára, óska
eftir 3ja herbergja íbúð í Kópavogi
(helst austxn-bæ). Erum reglusamar og
skilvísar greiðslur. Sími 554 2286.
Hjón meö 1 bam, viöskiptafræðingur
og hárgreiðslusveinn, óska eftir 2-3
herbergja íbúð. Uppl. í síma 894 1605
eða 562 6205 e.kl. 18._______________
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? w
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(66,50)._
Litla fjölskyldu utan af landi vantar 3ja
herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
öruggar greiðslur og meðmæli.
Upplýsingar í síma 899 0484,_________
Par óskar eftir 3ia herbergja ibúö sem
fyrst, helst á svæði 101 eða 105.
Reglusemi og meðmæli. Upplýsingar
í síma 5812048 og 897 2713.__________
Unat par meö eitt bam bráðvantar 3ja
heíbergja íbúð frá og með 1. feb.
Greiðslugeta 45.000 á mánuði.
Upplýsingar í síma 899 7119._________
3 unqa menn vantar 3-4 herb. íbúö á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og,.
skilv. gr. heitið. Uppl. í síma 452 4448. "
íslensku óperuna vantar íbúð með
húsgögnum x' 4 vikxxr. Upplýsingar í'
síma 552 7033._______________________
Óska eftir bílskúr til leigu til lengri eöa
skemmri tíma. Uppl. í síma 587 2067,
897 4162 og 588 9331.________________
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur óskast. Óska eftir að
kaupa notaðan sumarbústað, við
norðanvert Skorradalsvatn. Helst
niðri við vatnið og m/bátaskýli eða
aðstöðu fyrir það. Tilb. sendist DV,
merkt „K-8168._______________________
Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaöal.,
önnur hornlóð, samt. 7 þ. m2. Eignarl.
í landi Heiðar í Biskupstungum. Svör
sendist DV, m. „EH-8166”, f. 12. jan.
Útsala, útsala. «
Sumarbústaðaeigendur! Rómantískar
covmtry trévörur, 30-50 % afsl.
Jónshús, Aðalstræti 9, kj.
Afgreiöslufólk og starfsfólk í qríll óskast
hjá American Sfyle 1 Reykjavík og
Kópavogi. Ath. eingöngu þeir sem eru
18 ára og eldri og leita eftir fullu
starfi koma til greina. Eldri ximsókmr
óskast enduraýjaðar. Umsóknar
eyðublöð liggja frammi hjá American
Style, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70.
Bakarí - vesturbær.
Óskxnn eftir að ráða duglegan og reyk-
lausan starfskraft til afgreiðslustarfa
í bakaríi. Vinnutími eftir hádegi virka
daga, auk helgarvinnu. Upplýsingar í
Björasbakaríi, sími 5611433.__________
Hótel f Reykjavík óskar eftir starfs-
manni strax. Starfslýsing: gestamótt.,
símsvöran, þrif á herb., afgreiðsla á
bar. Góð txmgumálakxmnátta nauð-
synleg. Umsækjendur leggi irm skrifl. f-"
uppl. til DV, m. „Hótel 8461, f. 8.1. “98.
Draumurinn getur orðið
að veruleika. Komdu til
okkar í Húsgagna-
höllina og skoðaðu allt
úrvalið af amerísku Serta
dýnunum. Amerísku
Serta dýnumar eru
dekurdýnur sem uppfylla
kröfur um hámarksgæði
og frábæra endingu.