Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
33
Myndasögur
eeg£g/\ ^ DUFU5 ER ^ BÚINN AÐ ' Top X
% i' 9 !
\
!
r ..W' AP MÉR 5ÝNIST \ ÞAÐ VERA YFIR Á \yr FÓTBOLTAVÖLUNN. )\‘.
V'\ A X • * 1 \ ggggl
r/
NIPURSNEITT SAUÐNAUT fCKFSAStt.BUUS ***** s III
ISÓSU Á TRÉPISKI. III
HEIMILI5-
MATUR
—1,
rKK
- nt—
f-© -
7-lS
~/fl)aXtó/(x*íi*
Bridge
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Hið árlega jólamót Bridgefélags
Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnar-
fjarðar var haldið mánudaginn 29.
desember og var það að þessu sinni
haldið í Hraunsholti, Dalshrauni 15.
Mótið fór að venju vel fram og í
mótslok afhenti Þorleifur Sigurðs-
son sparisjóðsstjóri verðlaun fyrir
þrjú efstu sætin í hvorum riðli en
þau voru kr. 40.000 fyrir 1. sætið,
24.000 fyrir annað sætið og 16.000
fyrir þriðja sætið. Mikil barátta var
um verðlaunasætin og t.d. máttu
Hermann og Ólafur Lárussynir sjá á
eftir fyrsta sætinu renna sér úr
greipum i síðustu setunni eftir að
hafa leitt sinn riöil alveg frá móts-
byrjun. Sannaðist þar hið fom-
kveðna að ekki er sopið kálið þótt í
ausuna sé komið.
Röð efstu para var annars þannig:
N-Sriðill:
Helgi Sigurðsson - ísak Öm Sig-
urðsson 1063.
Hermann Lárusson - Ólafur Lár-
usson 1056.
Friðþjófur Einarsson - Guðbrand-
ur Sigurbergsson 1035.
Haukur Ingason - Jón Þorvarðar-
son 982.
A-V riðill:
Steinberg Ríkarðsson - Sveinn R.
Þorvaldsson 1057.
Sævar Þorbjörnsson - Sverrir Ár-
mannsson 1034.
Jón Hjaltason - Eiríkur Hjaltason
982.
Karl Grétar Karlsson - Gunnlaug-
ur Sævarsson 968.
Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn
Amþórsson 945.
Einnig voru í lok mótsins afhent
sérstök aukaverðlaun til þeirra spil-
ara sem bestum árangri náðu í
hverjum flokki utan opins flokks.
Verðlaunahafar urðu þessir:
Bridgehátíð
Borgarness
Árleg Bridgehátíð Borgarness
verður haldin helgina 10.-11. janúar
í Hótel Borgarnesi. Keppnisfyrir-
komulag er þannig að fyrri spila-
daginn verður spiluð sveitakeppni,
átta umferðir og 8 spila leikir með
Monradkerfi. Sunnudaginn 11. janú-
ar verður síðan spilaður mitchell-
tvimenningur, tvær 26 spila lotur.
Keppnisgjald er krónur 1.500 í
hvora keppni um sig á spilara,
molakaffi innifalið.
Að venju verður boðið upp á mjög
hagstæö helgartilboð, gistingu í
tveggja manna herbergi í tvær næt-
ur á 2.900 krónur á manninn, eða í
eina nótt á 1.900 krónur á manninn.
Gisting í eins manns hverbergi í
tvær nætur er á 4.400 krónur, en
2.900 krónur ef gist er í eina nótt.
Einnig verður boðið upp á glæsilegt
matartilboð, hádegisverður laugar-
dag, veislukvöldverður sama dag og
hádegisverður á sunnudag er á 2.900
krónur.
Skráning í mótið er í Hótel Borg-
amesi í síma 437 1119.
-ÍS
Flokkur eldri spilara:
Símon Símonarson - Sverrir
Kristinsson.
Flokkur yngri spilara:
Högni Friðþjófsson - Einar Sig-
urðsson.
Kvennaflokkur:
Erla Sigurjónsdóttir - Hulda
Hjálmarsdóttir.
Blandaður flokkur: «•
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir
Ásbjörnsson.
Þessi pör fengu eitthvað til að
orna sér á um áramótin.
Bridgefélag Hafnarfjarðar vill
þakka Sparisjóði Hafnarfjarðar sér-
staklega dyggan stuðning og óskar
forráðamönnum hans og öllum spil-
urum, sem þátt tóku i mótinu, vel-
famaðar á nýju ári.
Leikhús
Leikfelag
Akureyrar
Áferö meö
frú Daisy
eftir Alfred Vhry.
Hjörtum manna svipar saman i
Atlanta og á Akureyri.
ÚR LEIKDÓMUM:
„Sigurveig.. nœr hœöum... ekki
síst i lokaatriöinu i nánum
samleik viö Þráin Karlsson. “
Haukur Ágústsson á Degi
„Þaó er ótrúlegt hve Þráni tekst
vel aó komast inn i persónuna. “
Sveinn Haraldsson i Morgunblaóinu.
...einlceg og hugvekjandi sýning
semfyllsta ástœöa er til aö sjá.“
Þórgnýr Dýrfjörö i Rikisúívarpinu.
Sýnt á Renniverkstæðinu
að Strandgötu 39.
5. sýning 10. janúar kl. 20.30
6. sýning 16. janúar kl. 20.30
7. sýning 17. janúar kl. 20.30
8. sýning 18. janúar kl. 16.00
Kvikmyndin sem gerö var eftir
leikritinu hlaut á sinum tíma
fjölda óskarsverölauna.
Simi: 462-1400
Bætt kjör kvenna
skila sértil barnanna
og samfélagsins.
Munið gíróseðlana.
<JlT hjálmrstofnun
1 KIRKJUNNAR
- hcima <>k hclman
KlLJ'
Þakkarorð
Innilegar þakkir sendum við ættingjum, vinum
og öllum þeim sem glöddu okkur með gjöfum
og heillaóskum á 95 ára afmæli Ágústs.
Guð blessi ykkur öll.
Ágúst Jónsson, Margrét Magnúsdóttir