Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 17
Einn af helstu kostum þess að búa á Djúpavogi er hversu gott iþrðttahús er hér í bænum. Það er mjög mikilvægt að hafa slíkt hús fyrir krakkana á litlum stað sem Djúpa- vogi,“ segir Jón Karlsson i 9. bekk. ^jg|5sS||sHk Hami segir marga krakka fara beint i iþróttahús- ið að loknum skóladegi og dvelja þar mestallan jHHRN||(|M|HK daginn. „Ég er viss um að ef við hefðum ekki I íþróttahúsið myndu fleiri krakkar leiðast út í JJM drykkju og reykingar. Hins vegar eru krakkam- ijSm ir hér sér mjög meðvitandi um að íþróttir og m',‘^W vímuefni fara ekki saman ef menn æfla að ná ár- ^H'^J angri í íþróttum. Hugsunin hér er sú að okkur W' fmnst flott að stunda íþróttir á meðan krökkum ann- ars staðar fmnst kannski flott að reykja og drekka. \i Það er bara einfaldlega ekki „inn“ hjá okkur,“ seg- J H ir Jón. Jr J Jón Karlsson. Andrés Skúlason, formaður Ungmennafélagsins Neista, ásamt einum efni- legasta frjálsíþróttamanni landsins í dag, Sigurði Karlssyni. DV-myndir Hafdís Erla Bogadóttir lllver/w Nýir umboösmenn Tinna Rún Ragnarsdóttir er ár- inu eldri en þau Jón og Bryn- dís. Hún er þeim fyllilega sammáia um að það sé skemmtilegra að stunda íþróttir en vera i óreglu. „Flestir krakkamir hér stunda ein- hverjar íþróttir. Það er líka gott hversu samrýmdir krakkamir em hér á Djúpavogi. Ef einhver úr hópn- um ætlar til dæmis að byija að reykja eða drekka þá myndu hinir krakkam- ir einfaldlega tala hann til. Þannig vinnumviðsaman JggHK.enda eru nánast Mk allir á sömu 8®^ ; k."mii |- ■ W JHH ar kemur aö m iHr iþróttum W \| og áfeng- T'-j. ^ '% - isneyslu." BV.DjÓMWp: Þetta var ekki gert í gamla daga Guðfinna Brynjólfsdóttir Hlíðarási 3 Sími 566 7344 Torfi PálmarGuðmundsson Árgötu 7 Sími 474 1488 Mleglsjilfftrwtt íris Valgeirsdóttir Fellsbraut 4 Sími 452 2714 Guðrún Armannsdóttir Miðstræti 10 Sími 456 7481 Inga Jóhanna Kristinsdóttir Grundarbraut 44 Sími 436 1251 Lilja Björg Agústsdóttir Dalbraut 4 Sími 434 1239 fíeyöarfjöröur Tinna Rún Ragnarsdóttir. Fjallað var um unglingana á Djúpavogi í Tilverunni í apríl árið 1996. Bella og Ásdís eru greinilega alsælar með veisluföngin. Það var Djúpavogshreppur sem bauð unglingunum eftir að hafa sent þeim viðurkenningarskjal þar sem kemur fram að þau séu heilbrigðir og duglegir unglingar. Það er ekki annað að sjá en unglingarnir séu hinir kátustu með nafnbótina og geri sér pitsurnar að góðu. Tryggingagjald í staðgreiðslu 1998 Vegna breytinga á reglugerð um ábyrgðagjald atvinnurekenda breytist tryggingagjald frá því sem áður var auglýst sem hér segir: Staögreiðsluskylt tryggingagjald er 5,83% í hærra gjaldstigi en 4,23% í því lægra. Nánar tiltekið sundurliðast gjaldið þannig: Hærra Lægra Almennt tryggingagjald . 4,64% 3,04% Atvinnutryggingagjald . 1,15% 1,15% Gjald í ábyrgðasjóð vegna gjaldþrota . 0,04% 0,04% Samtals . 5,83% 4,23% Viðbót vegna launa sjómanna . .. 0,65% Samtals af launum sjómanna .. .. 4,88% RSK RIKISSKATTSTJORI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.