Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 15 Það eru vístfáir sem vita að íslenskar konur erufarnar að stunda atvinnumennsku í hand- bolta á erlendri grundu. Þær Svava Sigurðardóttir og Helga Torfadóttir eru atvinnumenn í handbolta og hafa átt stóran þátt í að koma liði sínu, Esklov, upp í úrvalsdeild sænska hand- boltans. Tilveran hitti þessar kjarnakonur á dögunum. Talið berst að handboltanum al- mennt og þær segja sænskan handbolta á mikilli uppleið enda horfi Svíar til granna sinna í Dan- mörku og Noregi þar sem kvenna- „ liðin eru með- handboltanum Gera það gott í Svíþióð haust og við náðum að halda sæti okkar sæti í deildinni," segir Svava sem greinilega vill lítið gera úr eigin frammistöðu. Handboltakonurnar Helga Torfadóttir og Svava Sig- urðardóttir hafa náð frá- bærum árangri með sænska liðinu Esklov. Þær voru heima í stuttu jólafríi þegar blaðamaður DV hitti þær á dögunum. Fyrir utan þær Helgu og Svövu er aðeins ein ís- lensk kona í atvinnumennsku í handbolta en það er Fanney Rúnarsdóttir sem leikur í Noregi. „Handboltinn er stórskemmtileg íþrótt og það er frábært að fá tækifæri til að stunda hann af krafti og ekki verra að fá greidd laun í of- análag,“ segir Svava. Mikill áhugi á hand- bolta „Við leikum með liðinu Esklov í samnefhdum bæ í Suður- Svíþjóð. Það er mikill uppgangur í kvenna- handbolta í Svíþjóð og áhugi al- mennings á íþróttinni virðist fara vaxandi, liklega af því að kvenna- boltinn er orðinn svo góður,“ segir Svava og Helga tekur undir orð hennar. Blaðamaður hefur heyrt að Esklov hafi fyrst komist í úrvalsdeild eftir að íslensku stúlkumar tóku sæti í liðinu. Er þetta rétt? „Já, Helga hef- ur staðið eins og klettur í markinu í Þær segja lifið í Esklov hið ágætasta jafnvel þótt bærinn hafi verið kosinn leiöinlegasti bær Sví- þjóðar á Netinu. „Þetta er nú fullharður dómur um bæinn. Það he: verið vel tekið á m okkur og það þekk; okkur flestir í bæn um enda erum vif einu atvinnumenn irnir sem leika handbolta Esklov. Hin ar stelpum- ar eru allar j áhuga-l menn,“ seg- ir Helga. Þær segja v i n n u d a f handbolta mannsins j mennt mjög þægilegan. æfum einu sinni á dag en stundum við líkamsrækt. Þetta er frekar Ijúft líf,“ segir Helga. En hvað hafa þær fyrir stafni þeg- ar handboltanum sleppir? Svava er fyrri til svars. „Ég sæki tíma í háskólann í Lundi en ég er sjúkraþjálfari að mennt.“ Helga seg- ist vera á sænskunámskeiði en þess utan segist hún helst eyða tímanum í lestur bóka. Víö al þeirra bestu í heimi. „Svíar ætla sér mikla hluti í kvennahandboltan- um en þetta er auðvitað alltaf spurn- ing um peninga. Það er það sem háir handbolta kvenna hér heima er fjárskortur og áhugaleysi. Annars er sænskur handbolti að mörgu leyti skemmtilegri en sá íslenski. Það er spilað á meiri hraða og létt- leikinn er miklu meiri yfir öllum,“ segir Svava. Helga og Svava eru sammála um að þær læri mikið á dvöl sinni i Sví- þjóð og þær hafa hug á að nýta þekk- ingu sina hér á landi þegar þar að kemur. Svava er á leið heim í vor og aldrei að vita nema hún fari aftur í sitt gamla lið, Víking. „Þetta hefur verið frá- bær tími og það verð- ur með eftirsjá sem ég kveð liðið hér. Helga verður bara að halda uppi merki okk- x ar,“ segir Svava og brosir til vinkonu sinnar. -aþ þess utan Hornamaðurinn Svava Sigurðardóttir og markvörðurinn Helga Torfadóttir munda hand- boltann. DV-mynd Pjetur Aðrir bílar á skrá IjHyndai Elantra Wagon 1800 '96, ssk., 5 d., hvítur, ek. 51 þús. km. Verð 1.280 þús. ■ Hyundai Accent LS 1300 '96,5 g., gOpel Astra stw 1600 '97, 5 g., 5 4 d., biár, ek. 42 þús. km. d., hvítur, ek. 16 þús. km. Verð 890 þús. Verð 1.350 þús. ■Hyundai Eiantra GT 1800 '95, H ssk., 4 d., silfurg. ek. 18 þús. km. Verð 1.090 þús. | Renault 19 RT1800 '93, ssk., 4 d., vínrauður, ek. 75 þús. km. Verð 860 þús. ■Hyundai Sonata GLS 2000 '92, H ssk., 4 d., svartur, ek. 29 þús. km. Verð 940 þús. | Toyota Corolla XL 1300 '91,5 g., 3 d., rauður, ek. 137 þús. km. Verð 490 þús. g Mitsubishi L 300 2000 '91, H 5 g., 5 d., hvítur, ek. 104 þús. km. Verð 590 þús. ■ Mitsubishi Galant GLSi 2000 '92, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 103 þús. km. Verð 950 þús. | Mitsubishi Lancer GLX 1500 | VW Golf GL1800 '94, 5 g., 5 1J '91,5 g., 5 d., brúnn, ek. 84 þús. H d., vínrauður, ek. 70 þús. km. km. Verð 620 þús. Verð 960 þús. gjPeugeot 309 GL1300 '92,5 g., 5 d., rauður, ek. 134 þús. km. Verð 390 þús. Mazda 626 GLX 2000 '88, ssk., 4 d., rauður, ek. 162 þús. km. Verð 390 þús. Ilyundai Scoupé turbo '94,5 g., 2 d., hvítur, ek. 78 þús. km. Verð 790 þús. Buick Century LTD V6 '85, ssk., 4 d., Ijósblár, ek. 155 þús. km. Verð 390 þús. Hyundai Pony SE 1300 '94, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 45 þús. km. Verð 580 þús. Toyota Corolla XL 1300 '90, ssk., 4 d., ljósblár, ek. 132 þús. km. Verð 450 þús. Lada Sport 1700 '95, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 34 þús. km. Verð 490 þús. Reanult Express 1400 '95, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 47 þús. km. Verð 890 þús. Lada Samara 1300 '89, 5 g., 5 d., Ijósblár, ek. 128 þús. km. Verð 130 þús. Mazda 626 coupé 2000 '89,5 g., 2 d., grár, ek. 164 þús. km. Verð 490 þús. Lada station 1600 '95,5 g., 5 d., hvítur, ek. 37 þús. km. Verð 400 þús. Greiðslukjör til allt að 4 ára NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 575 1200 BEINN SÍMI 575 1230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.