Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 22
4> 26 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 Hringiðan Gamlir slagarar flugu um Súlnasal Hótel Sögu þegar rokkararnir úr hljómsveitinni Pops tróðu þar upp á laugardagskvöldið. Pétur Krist- jánsson söngvari er hér í hinum átján grýlna jakka eða var það kannski bara sautján? Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, fylgdist með loka- stigum James Bond-spurningaleiksins ásamt þeim Hönnu Rut Friðriksdóttur og Guðnýju Ásberg Björnsdóttur. Sam- bfóin stóðu meðal annarra að leiknum. Dfana Ómel lauk sýning- unní á sumarfatnaði tísku- merkisins Alanzo sem haldin var f Ingólfscafé á laugardaginn. Listamaðurinn Árni Rúnar Sverr- isson opnaði sýningu á verkum sfnum undir yfírskriftinni Með hækkandi sól, í Gallerí Horninu á laugardaginn. Árni er hér með pfpuna sína fyrir framan eitt verk- anna. Það er ekki hægt að halda James Bond- kvöld án þess að njósnarinn birtist með fallegan kven- mann upp á arm- inn. Þau Gyða Val- týsdóttir og Björn Þorfinnsson léku einmitt þessi þekktu hlutverk á Hótel ís- landi á laugardags- kvöldið. Systurnar Móeiður og Ásgerður Júní- usdætur ræða hér sýningu tískufata- hönnuðanna Alanzo og Eddu að henni lokinní f Ingólfscafé á laugardaginn. v>- í Hljómsveltin 8-villt tróð upp á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík á laugardagskvöldið. Söngkonurnar í sveitinni eru hvorki meira né minna en fjórar og það að betur syngi fjórar konur en ein á því vel við hér. DV-myndir Hari Feðgarnir Leó Sigurðsson og Alexander gáfu öndunum á Tjörninni nokkra brauðmola á laugardaginn. Enda fuglarnir orðnlr þreyttir á að þurfa að þíða matinn sinn. Tískuhönnuð- urinn Alanzo gengur hér ásamt tveimur af módelunum sínum niður sýningarbraut- ina að lokinni vel heppnaðri kynningu á sumarlínu sinni. Útvarpsstöðin Eff emm stóð fyrir nýársdans- leik á Hótel ís- landi á laugar- daginn. Vin- konurnar E Óskarsdótti María Ósk c Inger geirsdóttir létu sig ekk vanta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.