Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1998, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
íþróttir unglinga
ÍR-ingar sigruöu Fram í úrslitaleik í 4. flokki stráka á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu, innanhúss, lokastaðan varð 4-3. Lið IR er þannig skipað: Bjarmi
Halldórsson, Davíö Guðjón Pétursson, Einar Pór Sigurðsson, Sigurjón Magnús Kevinsson, Ólafur Benediktsson, Eiður Ottó Bjarnason, Gunnar Hilmar
Kristinsson, Eyjólfur Héöinsson, Hermann Hauksson, Hafþór Örn Oddsson, Árni Jón Baldursson og Trausti Björn Ríkarðsson. Þjálfari strákanna er Arnar
Þór Valsson og liðsstjóri er Bjarni Eiðsson. DV-myndir Hson
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu, 4. flokkur, innanhúss, 1997:
ÍRhstrákamir sterkir
- sigruðu sterkt Framlið, 4-3, eftir vítaspyrnukeppni
Albert Ásvaldsson, fyrirliði 3.
flokks Fram, fagnar sigri f
Reykjavíkurmótinu. Albert spil-
aði á miöjunni aftast og var alltaf
mættur og kæfði allar aðgerðir
sóknarmanna IR í fæðingu.
Framarar sigruöu ÍR, 1-0, ( úr-
slitaleiknum sem var mjög
spennandi.
Þessir urðu
Reykjavíkur-
meistarar
Eftirtalin félög léku í úrslita-
leikjunum á Reykjavíkurmótinu
i knattspymu innanhúss 1997:
Nánar síðar.
2 flokkur karla
Fram-Valur.............3-1
2. flokkur kvenna
Víkingur Reykjavíkurmeistari
1997.
3. flokkur karla
Fram-ÍR..................1-0
4. flokkur karla
ÍR-Fram..................4-3
Reykjavíkurmótinu í knatt-
spymu innanhúss í yngri flokkun-
um er nýlokið og hafa Framarar
staðið sig vel því þegar síðast
fréttist vom þeir búnir að sigra í
tveimur karlaflokkum, 2. og 3.
flokki, og fá silfur í 4. flokki, sem
verður að teljast allgott. Nánar
verður sagt frá mótinu á
unglingasíðu DV.
Umsjón
Halldór Halldórsson
í 4. flokki léku til úrslita lR og
Fram og er skemmst frá því að segja
að leikurinn var mjög tvísýnn og
þegar dómarar flautuðu til loka
leiks var staðan 2-2 svo gripið var
til vítaspymukeppni og þar stóðu
ÍR-ingar sig betur og lokatölur
leiksins urðu þvi 4-3 ÍR í hag.
Það er deginum ljósara að þessi
tvö lið eiga eftir að mætast kannski
nokkuð oft í sumar og verður fróð-
legt að fylgjast með framvindu
mála.
Áttum meira í leiknum
Gunnar Hilmar Kristinsson, fyr-
irliði 4. flokks ÍR, var að sjálfsögðu
ánægður með úrslit leiksins:
„Sigurinn kom mér ekkert á
óvart. Við áttum mun meira í leikn-
um en þeir og gerðum fyrsta markið
en jafntefli var í hálfleik, 1-1. - Við
emm í A-riðli íslandsmótsins í sum-
ar og ætlum okkur að taka titilinn.
Það er kominn tími á það. Jú, við
erum með frábæran þjálfara.
20-30 strákar æfa reglulega
Þjálfari ÍR-strákanna í 4. flokki er
Amar Þór Vcdsson sem hefm- spilað
upp alla yngri flokka félagsins.
„Strákamir em mjög áhugasamir
og ákveðnir í að standa sig vel
næsta sumar. Þeir hafa alla
möguleika til þess því hópurinn er
breiður og góður og milli 25 og 30
strákar æfa reglulega,“ sagði Arnar
Þór Valsson, þjálfari 4. flokks ÍR.
Gunnar Hilmar Kristinsson, fyrirliði
4. flokks ÍR, segir að stefnan hafi
verið sett á íslandsmeistaratitilinn í
sumar. Hér hampar hann Reykjavík-
urbikarnum.
Framarar höfnuðu í 2. sæti í 4. flokki, töpuðu naumlega gegn sterku ÍR-liöi. Þetta er að sjálfsögðu mjög góð
frammistaða og kemur ekkert á óvart því Fram teflir ávallt fram góðum yngri flokkum - enda vel unnið að málefnum
þeirra yngri á þeim bæ. ÍR-strákarnir unnu þó sanngjarnan sigur að þessu sinni. Pjálfari þeirra er Lárus Grétarsson.
DV
Fótbolti unglinga:
Jólamót
Kópavogs
Hið vinsæla jólamót Kópavogs
fór fram í Digranesi dagana
27.-30. desember. Mótið hefur
verið haldið frá árinu 1985 og sjá
HK og Breiðaþlik um það til
skiptis. HK var mótshaldari að
þessu sinni.
Mótið í desember síðastliðn-
um er líklega það stærsta til
þessa. Alls tóku þátt 108 lið frá 15
félögum og komust færri að en
vildu. Keppt var í öllum yngri
flokkum karla og kvenna, frá 2.
flokki til 7. flokks, alls í 11 flokk-
um. Þátttakendur voru um 1.000.
Aðeins er keppt í A-liðum en í
annað skiptið var haldin
samhliða aukakeppni í yngstu
flokkunum fyrir B-, C- og D-lið
og hún fór fram í Smáranum,
íþróttahúsi Breiðabliks.
Úrslit urðu þessi í eftirtöldum
flokkum:
6. flokkur karla
A-riðlll: FH 10 stig, HK (2) 8, Breiða-
blik(l) 7, Selfoss 3, Fjölnir 0 stig.
B-riðiU: HK (1) 9 stig, Keflavík 7,
Breiðablik (2) 6, Haukar 4, UMFB 3
stig.
ÚrsUtaleikur: FH-HK(l).......1-0
7. flokkur karla
A-riðUl: FH 9 stig, Selfoss 9, Breiða-
blik (1) 9, Keflavík 3, HK (2) 0 stig.
B-riðUl: Stjarnan 10 stig, Fjölnir 7,
HK (1) 6, UMFB 5, Breiðablik (2) 0
stig.
ÚrsUtaleikur: FH-Stjaman .... 1-0
2. flokkur kvenna
A-riðUl: Valur 9 stig, Grindavik 3,
Breiðablik (2) 3, FH 3 stig.
B-riöUl: Stjarnan 7 stig, Fjölnir 6,
Breiðablik(l) 2, Afturelding 1 stig.
ÚrsUtaleikur: Valur-Stjaman . . 4-3
3. flokkur kvenna
A-riðill: Stjaman (1) 12 stig, Haukar
9, Grindavik 6, Breiðablik (2) 1,
Breiðablik (3) 1 stig.
B-riðUl: Breiðabl. (1) 10 stig, Fjölnir
10, Aftureld.2, FH 2, Stjarnan (2) 2
stig.
ÚrsUtal.: Breiöabl.(l)-Stjaman. . 3-2
2. flokkur karla
A-riðUl: Stjaman 13 stig, Breiðablik
(1) 10, FH 10, Akranes 4, Selfoss 4,
HK(2) 1 stig.
B-riðUl: Keflavík 12 stig, Grindavík
6, HK6, Breiðablik (2) 3, Haukar 3
stig.
ÚrsUtaleikur: Keílavik-Stjaman 2-0
4. flokkur karla
A-riðUl: FH 15 stig, Stjaman 9,
Breiðablik (1) 7, Fram 6, Selfoss 6,
Haukar 1 stig.
B-riðUl: Njarðvik 12 stig, Keflavík 12,
Breiðablik (2) 12, HK 6, Afturelding 3,
Fjölnir 0 stig.
ÚrsUtaleikur: FH-Njarðvik.... 3-1
5. flokkur karla
A-riðiU: Stjaman 15 stig, Selfoss 10,
HK (1) 8, FH 6, Fjölnir 4, Breiðablik
(2) 0 stig.
B-riðUl: Akranes 13 stig, Keflavik 10,
Haukar 6, Breiöablik 5, UMFB 5, HK
1 stig.
ÚrsUtaleikur: Akranes-Stjaman 4-2
3. flokkur karla
A-riðiU: Keflavík 13 stig, Selfoss 10,
HK(1) 9, Stjaman 4, Grindavik 4,
BreiöabUk (2) 3 stig.
B-riðUl: FH 12 stig, Fjölnir 10, Njarð-
vik 10, Breiðablik (1) 9, Afturelding 1,
HK (2) 1 stig.
ÚrsUtaleikur: Keflavík-FH .... 3-1
4. flokkur kvenna
A-riðiU: Breiðablik (1) 9 stig, FH (2)
6, Fjölnir 3, Breiðablik (3) 0 stig.
B-riðUl: FH (1) 9 stig, Breiðablik (2)
6, HK 3, UMFB 0 stig.
ÚrsUtaleikur: Breiðablik (1)-FH 3-2
5. flokkur kvenna
A-riðill: Selfoss 10 stig, Breiðablik (1)
9, Afturelding 5, Fjölnir 4, HK (2) 0
stig.
B-riðiU: FH 8 stig, UMFB 8, Stjarnan
7, Breiðablik (2) 2. HK (1) 1 stig.
ÚrsUtaleikur: FH-Selfoss.....1-0
6. flokkur kvenna
Keppt var í einum riðli, allir við aUa:
1. HK 12 stig, 2. Breiöablik 11, Fjölnir
11, Haukar 8, Selfoss 7, Breiðablik (2)
3, FH 2 stig.
HK notaöi tvo eldri leikmenn
vegna forfalla og afsalaði sér því
verðlaunasæti. Breiðablik(l) sigr-
aði því í 6. flokki kvenna.