Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGTJR 27. JANÚAR 1998
17
já.
Ih
U
Bílalán til allt að
60 mánaða
Visa Euro raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.
Rólegt en of strangt
- segir Berglind Gunnarsdóttir móðir
Toyota Land Cruiser VX turbo,
ísil '93. ssk.. arár. ek. 176 bús. kn
dísil '93, ssk., grár, ek. 176 þús. km
Verö 3.490 þús.
Hyundai Elantra 1800 '96,
ssk., 4 d„ grænn, ek. 80 þús.
km. Verö 990 bús.
Björgvin og Anna búa í Grundarfiröi og finnst leiðinlegt aö ættingjarnir f Reykjavík megi ekki
hitta barnið á spítalanum. DV-mynd BG
Hjónin Anna R. Brynjarsdóttir og
Björgvin Lárusson eru sæl á svip
þessa dagana. Þau eignuðust sitt
fjórða bam í síðustu viku, fallega og vel skap-
aða dóttur. Þegar Tilveruna bar að garði sat
Björgvin við rúmstokkinn hjá konu sinni, með
yngsta krílið sitt í fanginu og brosti út að eyr-
um.
„Mér finnst frábært að geta dvalið svona
mikið hjá þeim á meðan þær eru hér,“ sagði
Björgvin. „Reyndar er ég ekki hér alian daginn
en lít inn eins oft og ég get. Þetta nýja heim-
sóknarkerfi er sanngjamt fyrir fóðurinn og
vissulega mikið jafnréttismál."
Ættingjarnir missa af
Björgvin og Anna búa í Grundarfirði. Ætt-
ingjar þeirra em hins vegar flestir búsettir hér
á höfuðborgarsvæðinu. Hjónin geta ekki neitað
því að þeim finnst leiðinlegt að skyldmennin
megi ekki koma á sængurkvennadeildina.
„Við fórum heim til Grundaríjarðar um leið og
sú stutta er ferðbúin. Það er töluvert ferðalag iyr-
ir ættingjana að heimsækja okkur vestur og ekki
sjálfgefið að færið sé gott á þorranum. Ættingjam-
ir, sem aliir hlakka til að sjá nýja fjölskyldumeð-
liminn, missa alveg af honum og það fmnst okkur
öllum mjög leiðiniegt," sögðu hjónin.
„Það hlýtur að vera hægt að fara einhvem
milliveg i þessum málum. Hér er setustofa þar
sem hægt væri að taka á móti fólki svo það
fyliti ekki stofumar. Eins væri hægt að draga
úr heimsóknum eða dreifa þeim án þess að
stöðva þær alveg. Þetta em of stífar reglur,“
bætti Anna við.
„Það er líka rétt að taka það fram, fyrst ég
hef tækifæri til, að mér fmnst að hér á sængur-
kvennadeildinni þyrfti að gera ráðstafanir
vegna pabbanna sem em farnir að vera hér
mun lengur en áður. Það er þrautin þyngri fyr-
ir feður að létta á sér hér. Salemin eru ýmist
ætluð sængurkonum eða starfsfólki. Hvað um
okkur?“ spyr Björgvin. -ilk
Hyundai Accent LS1300 '96,
5 g„ 3 d„ blár, ek. 26 þús. km.
Mazda 626 coupé 2000 '89,
5 g„ 2 d„ silfurl, ek. 164 þús.
km. Verö 490 bús.
Hér er
yndislega
r ó 1 e g t
núna,“ sagði Berg-
lind Gunnarsdóttir
þegar Tilveran
hitti hana fyrir á
sængurkvenna-
deild Landspítal-
ans. Berglind hafði
í fanginu agn-
arsmáa og undur-
fallega stúlku sem
hún fæddi
nokkrum dögum
áður. f öruggum
faðmi móðurinnar
kúrði hnátan og
reyndi að venjast
því að vera tiL
Sú smáa hefur
svo sannarlega
fengið frið til að
átta sig á lífinu
fyrstu dagana því aðeins faðir hennar, afi og
amma mega hitta hana á spítalanum sam-
kvæmt nýju reglunum. Stóri bróðir, hinn
fjögurra ára gamli Gunnar Emil, hefur ekki
einu sinni fengið að líta hana augum sökum
RS-vírussins sem geisar núna og smitast að-
allega með bömum.
„Auðvitað er leiðinlegt að hann skuli ekki
fá að sjá litlu systur strax. Hann bíður ofsa-
lega spenntur heima en verður að bíða.
Ástæðan er mjög skiljanleg, vírusinn er
skæður og ekki viljum við að neitt hendi litlu
systur,“ sagði Berglind.
Systur eru systur
Berglind þykir hvíldin og rólegheitin, sem
koma í kjölfar nýju reglnanna, mikill kostur.
Þá segir hún frábært að geta haft manninn
sinn meira hjá sér en þegar hún átti fyrra
DV-mynd BG
bam sitt. Reyndar þurfi hann að eyða tölu-
verðum tíma í að sinna guttanum þeirra sem
ekki má koma í heimsókn en það að hann
megi koma hvenær sem er og eins oft og
hann vill yfír daginn sé mjög jákvætt.
Þrátt fyrir þessa miklu hvíld og næði sem
hlýst af breyttum heimsóknarreglum til
sængurkvenna þykir Berglindi reglurnar
vera einum of stífar.
„Ég á systur og þær mega ekki koma hing-
að í heimsókn. Það þykir okkur hart því syst-
ur em systur og eignist ein þeirra bam þá
kemur það hinum svo sannarlega mikið við.
Ég er þakklát fyrir friðinn hér og rólegheitin
og hefði ég mátt velja um þessar reglur eða
þær gömlu þá hefði ég heldur kosið að hafa
þetta eins og það er nú. Hins vegar er ég
þeirrar skoðunar að öllu megi ofgera."
-ilk
Kúrt á besta staönum í heiminum.
Toyota Rav 4 2000 '96, 5 g„
5 d„ rauður, ek. 40 þús. km.
Verö 1.950 þús.
Toyota double cab dfsil '90, ssk„
4 d„ rauður, ek. 24 þús. km. 35"
dekk, álfelgur.Verö 1.030 þús.
Honda Civic DXi 1500 ára.
'95, ssk„ 4 d„ grár, ek. 34 þus.
km. Verö 1.180 þús.
AÐRIR BILAR
Á STAÐUNUM
Hyundai Pony LS 1300 '92, 5
g„ 3 d„ rauður, ek. 47 þús. km.
Verö 490 þús.
Renault Nevada 4x4 2000 '91,
5 g„ 5 d„ grár, ek. 92 þús. km.
Verö 790 þús.
Lada station 1700 '95, 5 g„ 5
d„ hvítur, ek. 50 þús. km.
Verö 290 þús.
VW Jetta GL 1600 '89, 5 g„ 4
d„ grænn, ek. 72 þús. km.
Verö 450 þús.
MMC Galant GLSi 2000 '90,
5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 97 þús.
km. Verö 790 þús.
MMC Lancer GLX 1500 '90,
ssk„ 5 d„ ek. 119 þús. km.
Verö 490 þús.
BMW 316 árg. '87, 5g„4d„
grár, ek.120 þús. km.
Verö 440 þús.
Toyota Corolla XL 1300 '92,
ssk„ 5 d„ brúnn, ek. 82 þús.
km. Verö 690 þús.
Subaru Bitabox 4x41200 '91,
5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 94 þús.
km. Verö 360 þús.
Renault Twingo 1200 '95, 5
g„ 3 d„ rauður, ek. 37 þús. km.
Verö 690 þús.
MMC Pajero V-6 '94, ssk„ 5 d„
grár/blár, ek. 102 þús. km.
Verö 2.450
Renault 19 RN 1400 árg. 94, 5
g„ 4 d„ silfur, ek. 84 þús. km.
Verö 740 þús.
Renault Clio RT1400 '93, 5 g„
5 d„ blár, ek. 39 þús. km.
Verö 750 þús.
SHíill
j£
Bót fyrir föðurinn